Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Hann kom til dyr anna hár og spengi leg ur og ekki far­ inn að bogna neitt að ráði. Ber það eig in lega með sér enn þá að hafa ver ið öfl ug ur í þrótta mað ur á árum áður, um ára bil Ís lands­ meist ari í bad mint on og einn braut ryðj enda í þeirri í þrótta­ grein hér á landi. Í Hólm in um er tal að um að hann hafi smíð að og sett upp fyrsta körfu bolta­ spjald ið í bæn um og á þann hátt unn ið að upp vexti körfu­ bolt ans á samt Sig urði Helga­ syni, sem kall að ur hef ur ver­ ið fað ir körfu bolt ans í Hólm­ in um. Þetta er Á gúst Bjart­ mars sem fyr ir stuttu varð 86 ára gam all. Þar sem hann tek ur á móti blaða manni Skessu horns á heim ili sínu að Skóla stíg 23 seg ist hann eig in lega hafa frá ó sköp litlu að segja og eigi það til að reka að eins í vörð urn ar. Það sé vegna þess að lækn arn ir væru ný tekn ir upp á því að dæla í sig pill um, en að öðru leyti sé hann hress, keyri um allt á jepp an um og skreppi stund um í sigl ing ar á trill unni. „Já, það er meira að segja ekk­ ert langt síð an ég keyrði alla leið á Akra nes. Svo er ég enn þá í kompaníi við Gunn laug Árna son og við sigl­ um út í Bíldseyna á hverju vori til að stúss ast við æð ar varp ið. Fjöl­ skylda mín og Árna Helga son ar voru alltaf í sam vinnu með nytj ar á Bílds ey og það hef ur hald ist.“ Smíð aði lengi vel fiski kassa Á gúst var að ævi starfi bygg inga­ meist ari og hann seg ir að nokkr­ Síð ast lið inn fimmtu dag hélt Akra nes kaup stað ur kynn ing ar­ fund um það sem efst er á baugi í bæj ar mál un um. Fund ur inn var í Tón bergi og mættu þar á fjórða tug gesta. Í upp hafi kynnti Tómas Guð­ munds son, verk efna stjóri Akra­ nes stofu verk efn ið „Visku brunn“ en stefnt er að hon um verði fund­ inn stað ur í Garða lundi. Sagði Tómas að deiliskipu lag vegna svæð is ins væri nú til kynn ing­ ar og um fjöll un ar skipu lags yf ir­ valda. Stefnt er að nán ari kynn­ ingu á Visku brunns verk efn inu síð ar í vor. Jón Pálmi Páls son, fram­ kvæmda stjóri Fram kvæmda­ stofu sagði frá helstu verk legu fram kvæmd um bæj ar ins á ár­ inu. Þar ber hæst end ur nýj un á þaki hluta Grunda skóla. Þá hef­ ur ver ið sam þykkt auka fjár veit­ ing vegna klæðn ing ar Bíó hall­ ar inn ar að utan. Í fjár hags á ætl­ un er 47 millj ón um var ið til dag­ legs við halds allra eigna bæj ar ins. Þá verð ur pen ing ur lagð ur í stíga­ fram kvæmd ir, með al ann ars í ná­ grenni Grunda vals, lag fær ing­ ar við Ket ils flöt og við nýja blokk við Asp ar skóga. Lok ið verð ur við í lag fær ing ar gang stétta í Skóga­ hverfi I og lag fær ing ar við Klapp­ ar holt. Gísli S Ein ars son, bæj ar stjóri fór yfir helstu þætti fjár hags á ætl­ un ar árs ins 2010. Sagði hann að Akra nes kaup stað ur væri eitt best setta sveit ar fé lag lands ins og væru skuld ir á móta háar og árs tekj­ ur bæj ar sjóðs. Sagði hann að ekki væri gert ráð fyr ir aukn um lán­ tök um árið 2010. Þá kynnti Gísli vinnu sem haf in er til að skapa störf í bæn um, eink um fyr ir ungt fólk, en skip að ir hafa ver ið tveir starfs hóp ar vegna þess. Loks var nokk ur um ræða um hunda hald á Akra nesi á fund in um þar sem ýms um spurn ing um var varp að fram af hunda eig end um. Nán ar er fjall að um það í annarri frétt í blað inu í dag. mm Kynn ing ar fund ur um bæj ar mál in á Akra nesi Í þrótta and inn var frá bær á þess um árum Spjall að við fimm fald an bad mint on meist ara í Hólm in um ir lær linga sinna hafi starf að sam­ an í bygg inga fyr ir tæki á höf uð­ borg ar svæð inu. „Ég vildi strax sem ung ling ur kom ast að sem lær ling ur hjá Sig geiri Ó lafs syni bygg inga meist ara hérna. Þetta var á stríðs ár un um og þá var feikna upp bygg ing hjá hern um uppi í Hval firði sem smið ir hérna voru að vinna við. Ég komst ekki að á þeim tíma en bauðst að læra skipa smíði suð ur í Kefla vík. Ég var reynd ar þar bara í stutt an tíma, því Sig geir hafði svo sam­ band við mig og sagði að ég gæti kom ist að í húsa smíð un um ef ég vildi. Mér fannst best að stökkva á það og dreif mig aft ur heim í Hólm inn. Á þess um árum var mik il út gerð og fisk vinnsla hérna og mik il þjón usta í sam bandi við það. Mín fyrstu lær lings ár var ég mik ið í því að smíða fiski kassa, gerði nán ast ekk ert ann að. Þá var frysti fisk ur inn sett ur í þessa kassa. Síð an gerð ist snögg lega sú bylt ing að pappa kass arn ir komu á mark að inn og leystu tré kass ana af hólmi, enda miklu ó dýr ari um­ búð ir.“ Var stolt ur af strák un um Eig in kona Á gústs var Maggý Lár entsín us dótt ir sem lést fyr ir nokkrum árum. Börn in eru þrjú, Krist ján og Lár entsín us sem báð­ ir búa í Reykja vík og Petr ún er hjúkr un ar fræð ing ur í Hólm in­ um. Á gúst á bæði dótt ur og syst­ ur dótt ur á heilsu gæslu stöð inni í Hólm in um og það er því von að hann seg ist vera und ir góðu eft­ ir liti. Sú eft ir lits stofn un bregð­ ist ekki eins og aðr ar hafi gert í land inu. Strák arn ir, Krist ján og Lár­ entsín us, voru báð ir mikl­ ir í þrótta menn, lands liðs menn um ára bil, Krist ján í körfu bolt­ an um og Lár entsín us í blak inu. „Ég smíð aði körfu bolta spjald ið fyr ir strák ana og setti það upp á staur inn þarna í garð in um,“ seg­ ir Á gúst og bend ir út um glugg­ ann. „ Þetta var vin sæll leik völl­ ur, ekki bara minna stráka held­ ur fleiri stráka sem hitt ust hérna og voru að skjóta á körf una. Ég smíð aði svo fleiri spjöld sem voru sett upp í bæn um. Þeir voru dug­ leg ir strák arn ir mín ir í í þrótt un­ um og ég hef sjald an ver ið stolt­ ari en þeg ar þeir voru báð ir sama dag inn vald ir í þrótta menn árs­ ins í sín um grein um, Krist ján í körfu bolt an um og Lár entsín us í blak inu.“ Tak mark ið að vinna þjálf ar ann Á gúst seg ir að í þrótta á hugi hafi ver ið mik ill í Hólm in um þeg ar hann var að al ast upp en að stað­ an frek ar bág bor in. „Við gerð um okk ur sjálf ir fót bolta völl strák­ arn ir, slétt uð um út stærstu þúf­ urn ar. Svo var kennd leik fimi í sam komu hús inu. Við vor um svo hepp in að hing að komu kenn ar­ ar sem hvöttu til í þrótta iðk un ar og leið beindu okk ur krökk un um. Þannig komu frá Akra nesi tveir kenn ar ar og mikl ir leið tog ar, Dan í el Á gústín us son og Þor geir Ib sen. Þor geir kom með bad­ mint on í þrótt ina hing að og fór að leið beina okk ur strák un um. Hann var miklu betri en við til að byrja með, en það var alltaf tak­ mark ið hjá okk ur að vinna hann. Eft ir tals verða æf ingu tókst mér það og þá var stór um á fanga náð. Um þetta leyti var Bad mint­ on sam band Ís lands stofn að og byrj að var að halda Ís lands mót. Fyrsta lands mót ið var hald ið 1950 að mig minn ir. Það ár sigr­ aði Ein ar Jóns son í TBR. Árið eft ir varð ég Ís lands meist ari og ég var fimm sinn um meist ari á þess um ára tug. Hing að til lands kom Jót lands meist ar inn Vagner Val bun, hann þjálf aði og keppti með TBR. Það varð tak mark hjá mér að vinna danska meist ar ann. Það tókst en sá danski var mik ill heið urs mað ur og gerði heil mik ið fyr ir okk ur.“ Skut um upp á milli sperra Á gúst seg ir að í þrótta and inn hafi ver ið frá bær á þess um ár dög­ um bad mint on í þrótt ar inn ar á Ís­ landi. Sam skipt in milli Reyk vík­ inga og Hólmara hafi ver ið al veg ein stök. „Þeir voru til bún ir að koma til okk ar úr Reykja vík bæði til að leið beina og keppa. Þannig kom Jón Jó hann es son sem líka var þekkt ur fim leika kenn ari á samt þrem ur öðr um hing að til að leið­ beina fólki. Á þess um tíma var þetta fimm eða sex tíma ferða lag milli stað anna, þannig að það var ekki svo lít ið sem menn lögðu á sig. Hérna voru á gæt ir bad mint­ on menn. Ó laf ur Guð munds son, sem lengi var hér bæj ar stjóri, var mjög góð ur og þeir voru fleiri; Stein ar Ragn ars son og mág ur minn Bjarni Lár entsín us son.“ Á gúst seg ir að þær hafi ekki síst ver ið sögu leg ar frá þess um árum að stæð urn ar sem voru til keppni og æf inga. Á höf uð borg ar svæð­ inu var að al hús ið gamla Háloga­ land, her braggi sem stóð þar sem nú eru Álf heim ar í Reykja vík við Suð ur lands braut ina. „Það voru tví veg is bæj ar keppn­ ir í bad mint on milli Reykja vík ur og Stykk is hólms. Við náð um að vinna í ann að skipt ið og þá ör­ ugg lega, unn um alla leiki nema einn. Það var dá lít ið sér stakt við Háloga land að lýs ing in í hús inu var öll fyr ir neð an sperr urn ar, fyr ir ofan þær var bara myrk ur. Þótt við vær um ó van ari að spila þarna en Reyk vík ing arn ir nýtt­ um við það okk ur svo lít ið að slá bolt ann upp á milli sperr anna. Hann hvarf þá um tíma og það var vont að reikna út hvar hann lenti hin um meg in. Þetta er eitt af því minn is stæð asta úr þess um keppn um og menn höfðu gam­ an af,“ seg ir Á gúst Bjart mars og hef ur greini lega enn mjög gam an af upp rifj un frá þess um gömlu, góðu dög um. þá Á gúst Bjart mars orð inn 86 ára gam all, en skrepp ur samt enn í lang ar öku ferð ir og sigl ir út í eyj ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.