Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Ís land á verð­ launa pall VÍN: Ís land tryggði sér á sunnu­ dag brons verð laun á Evr ópu meist­ ara mót inu í hand knatt leik í Vín ar­ borg með sigri á Pól verj um 29:26 í æsispenn andi leik. Þetta er í ann að skipti sem Ís land leik ur um verð laun á EM, en marg ir minn ast þess þeg­ ar Dan ir lögðu Ís lend inga í bar áttu­ leik um brons ið í Sví þjóð árið 2002. Þessi ár ang ur smá þjóð ar inn ar nú er frá bær og á stæða til að óska lið inu og Ís lend ing um til ham ingju. Það voru Frakk ar sem sigr uðu á mót inu og Króat ar lentu í öðru sæti. -mm Byssu sýn ing í Veiðisafn inu STOKKS EYRI: Starfs ár Veiðisafns ins á Stokks eyri hefst með ár legri byssu sýn ingu í sam vinnu við versl un ina Vest ur röst laug ar­ dag inn 6. og sunnu dag inn 7. febr­ ú ar 2010 frá kl. 11­18 í húsa kynn­ um Veiðisafns ins, Eyr ar braut 49 á Stokks eyri. Verð ur fjöl breytt úr­ val skot vopna svo sem hagla byss­ ur, riffl ar, vél byss ur, skamm byss­ ur, her riffl ar á samt ýmsu frá seinni heim styrj öld í eigu Hin riks safn ara til sýn is og ein af hagla byss um Jóns Þor steins son ar frá Ó lafs firði. Einnig verða til sýn is byss ur frá Veiðisafn­ inu sem ekki til heyra grunn sýn ingu safns ins og skot vopn úr einka söfn­ um m.a. ann ars frá Sverri Schev ing Thor steins syni, Sig urði Ás geirs syni og fjöl mörg um öðr um að ó gleymd­ um Drífu­hagla byss un um frá Jóni Björns syni heitn um frá Dal vík. Sjá nán ar www.veidisafnid.is -mm Bret um fjölg ar hing að til lands ÍS LAND: Tæp lega 19 þús und er­ lend ir gest ir fóru frá land inu um Leifs stöð í jan ú ar mán uði síð ast liðn­ um, 1200 færri en í jan ú ar árið 2009. Er lend um gest um í jan ú ar fækk aði því um 6% milli ára. Fleiri Ís lend­ ing ar fóru hins veg ar utan í jan ú ar í ár en í fyrra eða 7,4%, voru 18.500 árið 2009 en tæp lega 20 þús und í ný­ liðn um mán uði. Þetta kem ur fram í til kynn ingu frá Ferða mála stofu. Þar seg ir einnig að ef lit ið er til helstu mark aðs svæða megi sjá að Bret um fjölg ar um tæp 12% og hafa þeir aldrei ver ið fleiri í jan ú ar mán uði. Í heild er fækk un frá öðr um mark aðs­ svæð um þótt fjölg un sé frá ein stök­ um lönd um, t.d. Hollandi, Kanada og Kína. -mm Ás björn úr þing­ manna nefnd AL ÞINGI: Ás björn Ótt ars son, al­ þing is mað ur Sjálf stæð is flokks, hef ur sagt sig úr níu manna þing manna­ nefnd sem kos in var á Al þingi í haust til að fjalla um vænt an lega skýrslu rann sókn ar nefnd ar Al þing is. Ás­ björn við ur kenndi í síð ustu viku í Kast ljós þætti, að hafa greitt sér út ó lög leg an arð úr út gerð ar fyr ir tæki sínu Nes veri fyr ir árið 2006. Fram kom í þætt in um að Ás björn hefði end ur greitt arð inn, sem var um 20 millj ón ir króna á samt vöxt um. Sagð­ ist hann ekki hafa vit að fyrr en eft ir að frétta menn fóru að spyrj ast fyr ir um mál ið, að arð greiðsl an hefði ver­ ið ó lög leg þar sem eig in fjár staða fyr­ ir tæk is ins hafi ver ið nei kvæð á þess­ um tíma þeg ar arð ur inn var greidd­ ur. „Þau mál sem hún [nefnd in] mun hafa til um fjöll un ar eru þess eðl is að ekk ert má verða til að draga at hygl ina frá þeirri mik il vægu vinnu sem nefnd inni er ætl að að inna af hendi, þar með tal in per sónu leg mál ein stakra nefnd ar manna,“ seg ir Ás­ björn í til kynn ingu sem hann hef ur sent fjöl miðl um. -mm Tals verðra breyt inga er að vænta í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar eft ir sveit ar stjórn ar kosn ing ar í vor. Að­ eins einn odd viti nú ver andi fram­ boða hef ur á kveð ið að gefa kost á sér á fram, það er Björn Bjarki Þor steins son hjá Sjálf stæð is flokki. Svein björn Eyj ólfs son odd viti fram sókn ar manna seg ist ekki hafa tek ið á kvörð un og seg ir að fram tíð sín muni vænt an lega ráð ast af því hvern ig skóla mál muni skip ast. Þá er fyr ir nokkru ljóst að Borg ar list­ inn muni ekki bjóða fram við næstu kosn ing ar. Finn bogi Rögn valds­ son odd viti list ans hef ur á kveð ið að draga sig í hlé, en hann er í for svari fyr ir VG sem mun bjóða fram sér lista og það ætl ar einnig Sam fylk­ ing in að gera í vor. Borg ar list inn var sam starf Sam fylk ing ar, VG og ó háðra síð ustu þrjú kjör tíma bil. Sjálf stæð is flokk ur Ingi Tryggva son, for mað ur full­ trúa ráðs Sjálf stæð is flokks ins í Mýra sýslu og nefnd ar mað ur í upp­ still ing ar nefnd flokks ins í Borg ar­ byggð, seg ir að vænt an lega muni fram boðs list inn verða til bú inn fyr­ ir lok þessa mán að ar. Aðr ar tíma­ setn ing ar hafi ekki ver ið sett ar. Ingi seg ir að mjög svip að sé að fást við fram boðs mál in nú og fyr ir síð ustu kosn ing ar. Fram sókn ar flokk ur Sveinn Hall gríms son á Vatns­ hömr um er for mað ur Fram sókn ar­ fé lags Borg ar fjarð ar og Mýra sýslu. Hann seg ir að á kveð ið hafi ver ið að fara í próf kjör, en nán ari fram­ kvæmd þess hafi ekki ver ið á kveð in enn þá. Sveinn seg ir stefnt að opnu próf kjöri sem þurfi að und ir búa vel þannig að ekki komi til eft ir­ mála. Vænt an lega verði aug lýst eft­ ir fram boð um í próf kjör ið og fyr­ ir komu lag kynnt áður en langt um líð ur. Sam fylk ing Krist mar J Ó lafs son, sem sit ur í upp still ing ar nefnd Sam fylk ing ar­ inn ar í Borg ar byggð, seg ir að stefnt sé á að fram boðs listi flokks ins verði til bú inn um miðj an febr ú ar. Hann seg ir að upp still ing ar nefnd in hafi úr þónokkru að moða, fólki sem lýsti á huga sín um þeg ar aug lýst var eft ir fram bjóð end um á lista. Nefnd in hafi feng ið á bend ing ar um fólk og nefnd ar menn einnig leit að eft ir á huga ein stak linga til að koma til móts við flokk inn og gefa kost á sér á lista. VG Finn bogi Rögn valds son seg ir að inn an Fé lags Vinstri hreyf ing ar inn­ ar græns fram boðs í Borg ar byggð hafi ver ið kann að ur á hugi til fram­ boðs mála fyr ir skömmu. Þar hafi kom ið upp 20 nöfn og er nefnd að störf um að raða sam an fram boðs­ lista. Finn bogi seg ir að stefnt sé að fundi nú í vik unni þar sem til laga að fram boðs lista verði bor in upp. Hann seg ir að vænt an lega verði búið að birta list ann fyr ir sveit ar­ stjórn ar ráð stefnu VG sem hald in verð ur um miðj an þenn an mán uð. þá Kjör í þrótta manns árs ins hjá Ung menna fé lagi Reyk dæla fór fram í Loga landi sl. sunnu dag en þetta er í fyrsta skipti sem Reyk dæl ir halda upp skeru há tíð af þessu tagi. Kar vel Lind berg Kar vels son frá Hýru mel var val inn í þrótta mað ur árs ins en hann hef ur æft mjög vel und an far ið bæði sund, körfu bolta og fót bolta. Í um sögn seg ir að hann hafi sýnt mikl ar fram far ir í sundi og keppt á lang flest um mót um inn an UMSB á sl. ári. Kar vel hef ur spil að með 6. og 7. flokki og er einn af burða r­ ás um í báð um flokk um, hann hef ur spil að 47 leiki á ár inu fyr ir UMFR og legg ur sig á vallt all an fram og er mjög kurt eis bæði í leikj um sem og á æf ing um. Einnig voru til nefnd ir sem í þrótt menn árs ins þeir Helgi Guð­ jóns son, Her mann Daði Her­ manns son og Hjört ur Bjarna son fyr ir góð an ár ang ur á síð asta ári. Í öðru sæti varð Helgi og í þriðja sæti varð Hjört ur. Veitt voru þrenn verð laun fyr ir mestu fram far irn ar. Í fyrsta sæti varð Helgi Guð jóns­ son. Helgi hef ur æft vel und an far ið ár og oft keppt með eldri krökk um og ekki ver ið þeim síðri. Hann hef­ ur spil að 50 körfu bolta leiki á ár inu Stein grím ur Her manns son, fyrr ver andi for sæt is ráð herra, lést sl. mánu dag á heim ili sínu í Garða bæ. Hann var á 82. ald­ ursári. Stein grím ur var for sæt is­ ráð herra á ár un um 1983 til 1987 og síð an aft ur frá 1988 til 1991. Hann gegndi einnig öðr um ráð­ herra emb ætt um og var seðla­ banka stjóri frá 1994 til 1998. Stein grím ur fædd ist í Reykja vík 22. júní 1928, son ur Her manns Jón as son ar al þing is manns og ráð­ herra og eig in konu hans, Vig dís ar Odd nýj ar Stein gríms dótt ur. Hann lauk stúd ents prófi frá MR 1948 og prófi í raf magns verk fræði frá tækni há skól an um í Chicago árið 1951. Þá lauk hann M.Sc.­ próf frá Cali fornia Institu te of Technology í Pasa dena árið 1952. Eft ir nám starf aði Stein grím ur sem verk fræð ing ur hjá Raf magns­ veitu Reykja vík ur 1952­1953 og hjá Á burð ar verk smiðj unni 1953­ 1954. Hann starf aði einnig sem verk fræð ing ur við Southern Cali­ fornia Ed i son Company í Los Ang el es 1955­1956. Hann var fram kvæmda stjóri Rann sókna­ ráðs rík is ins 1957­1978. Stein grím ur var kjör inn á Al­ þingi 1971 fyr ir Fram sókn ar­ flokk inn og sat þar til árs ins 1994, fyrst fyr ir Vest fjarða kjör dæmi en frá 1987 fyr ir Reykja nes kjör dæmi. Hann var dóms­ og kirkju mála­ og land bún að ar ráð herra frá 1978 til 1979 og sjáv ar út vegs­ og sam­ göngu ráð herra frá 1980 til 1983 þeg ar hann var skip að ur for sæt­ is ráð herra. Hann tók árið 1987 við emb ætti ut an rík is ráð herra en varð árið eft ir for sæt is ráð herra á ný til 1991. Stein grím ur var for mað ur Fram sókn ar flokks ins á ár un um 1979 til 1994 og gegndi að auki fjölda trún að ar starfa og emb ætta. Stein grím ur var tví kvænt­ ur. Fyrri kona hans var Sara Jane Donov an og þau eign uð ust þrjú börn: Jón Bryan, Ellen Her dísi og S. Neil. Síð ari kona Stein gríms var Guð laug Edda Guð munds­ dótt ir. Þau eign uð ust þrjú börn: Her mann Ölv ir, Hlíf og Guð­ mund. Stein grím ur og fjöl skylda hafa í ára tugi átt sinn sum ar dval­ ar stað í Kletti í Reyk holts dal. Þar tók Stein grím ur við skógi og sum­ ar húsi for eldra sinna og dvaldi þar oft með fjöl skyld unni. Hann var mik ill úti vist ar mað ur og m.a. afar snjall lax veiði mað ur, ann­ ar tveggja veiði manna sem þekkti t.d. hvað best á Reykja dalsá, veiði­ ána sem renn ur um bæj ar hlað ið í Kletti. mm And lát: Stein grím ur Her manns son fv. for sæt is ráð herra Mik il ó vissa í fram boðs mál um í Borg ar byggð Helgi Guð jóns son sem varð í öðru sæti og Kar vel Lind berg í þrótta mað ur UMFR. Kar vel Lind berg val inn í þrótta mað ur UMFR fyr ir UMFR og sýnt mikl ar fram­ far ir á ár inu. Hann synti á öll um sund mót um hjá UMSB og vann all ar grein ar í sín um flokki. Helgi á ný legt Borg ar fjarð ar met í 800 m hlaupi inn an húss en hann hljóp á 2:39,20 en eldra met var 2:53,60. Í öðru sæti var Hjört ur Bjarna son og Páll Gauti Ein ars son í því þriðja. Einnig voru veitt verð laun fyr ir góða á stund un en þau hlutu Harpa Bjarna dótt ir, Hjört ur Bjarna son, Sverre Tvet er, Helgi Guð jóns­ son, Kar vel Kar vels son, Daði Freyr Guð jóns son, Guð björg Regína Gunn ars dótt ir, Berg dís Hjalta dótt­ ir, Rún ar Berg þórs son, Árni Hrafn Haf steins son, Þór ir Örn Haf steins­ son, Bjart mar Þór Unn ars son, Jón Björn Ei ríks son, Björn Há kon Björns son og Magn ús Benja míns­ son. jek/hb Hóp ur inn úr UMFR sem var verð laun að ur. Kar vel Lind berg lengst til hægri í efri röð. Áskorun um skóla Hanna Krist ín Þor gríms dótt­ ir full trúi íbúa í upp sveit um Borg­ ar fjarð ar af henti síð ast lið inn föstu­ dag Páli S Brynjars syni sveit ar­ stjóra und ir skrifta lista frá 390 í bú­ um í Borg ar firði þar sem far ið er fram á að ekki verði lagð ar nið ur starfs stöðv ar grunn skóla í hér að­ inu. Á lykt un in er svohljóð andi: „Í þeim fjár hags vanda sem sveit­ ar fé lag ið á nú í hafa ver ið rædd ar til lög ur um að leggja nið ur starfs­ stöðv ar grunn skóla í upp sveit un­ um. Skól inn er fjöregg sam fé lags­ ins, og stað setn ing hans ræð ur úr­ slit um um það hvar ungt fólk sest að með fjöl skyld ur sín ar. Við vilj um sjá byggð ina í hér að inu okk ar vaxa og dafna um ó komna tíð og skor um því á sveit ar stjórn að leggja ekki nið ur starfs stöðv ar skól anna í sveit­ um Borg ar fjarð ar hér aðs.“ Páll þakk aði í bú um fyr ir þann á huga sem þeir sýndu fyr ir til­ urð skól anna. Sagði hann að und­ ir skrifta list inn yrði lagð ur fyr­ ir fund byggða rráðs, mið viku dag­ inn 3. febr ú ar, og síð an fyr ir fund í sveit ar stjórn sem lík lega verð ur 11. febr ú ar næst kom andi. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.