Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Ósjald an verð ur okk ur Ís lend­ ing um tíð rætt um auð lind ir þjóð ar­ inn ar. Ein af þeim er án efa ís lenski hest ur inn. Þeim fer sí fellt fjölg andi bæði inn an lands og utan sem töfr­ ast af hesta mennsk unni og ís lenska gæð ingn um. Þessi að dá un blómstr­ ar ekki síst þeg ar fólk verð ur vitni að því þeg ar tamn inga mað ur inn og knap inn fær hest sinn til að gera hina ó trú leg ustu hluti nán ast ó beð­ inn. Þeg ar hest ur inn verð ur hug ur reið manns ins. Einn af þeim mönn­ um sem þyk ir eiga í hvað bestu and legu sam bandi við hest inn er Ingi mar Sveins son á Hvann eyri, sem fyr ir löngu er orð inn lands­ þekkt ur hesta mað ur. Hann var áður kennd ur við Eg ils staði á Hér­ aði, enda bóndi þar í 34 ár. Ingi­ mar er eng inn venju leg ur hesta­ mað ur og held ur eng inn venju leg­ ur bóndi. Eða þannig lít ur blaða­ mað ur Skessu horns á eft ir að hafa hitt Ingi mar og spjall að við hann á heim ili hans í Kvistási á Hvann eyri á dög un um. Eins og um ferð ar mið stöð Á Eg ils stöð um á Hér aði hef­ ur lengi ver ið rek ið stór bú. Jörð­ in stend ur við jað ar kaup stað ar ins og stór hluti lóða sveit ar fé lag ins til heyrðu áður Eg ils staða jörð inni. Ingi mar fædd ist árið 1928, son­ ur hjón anna Sveins Jóns son ar og Sig ríð ar Fann eyj ar Jóns dótt ur sem lengi voru bænd ur á Eg ils stöð um. Jörð in hef ur haft þá sér stöðu með­ al bæja í sveit að þar var byggt gisti­ hús snemma á síð ustu öld, reynd ar í fyrstu ætl að und ir versl un ar starf­ semi. Þetta gisti hús er starf rækt með mynd ar brag enn í dag. Það hef ur oft ver ið mann margt á Eg ils­ staða bú inu, bæði af heima fólki og gest um. Ingi mar seg ir að á tíð um hafi vinnu fólk ið á bú inu og gisti­ hús inu ver ið á ann an tug inn. „Mitt æsku heim ili var nán ast eins og um ferð ar mið stöð. Þarna skipt­ ust leið ir, um Hér að ið, nið ur á firði og norð ur í land. Sér stak lega var um ferð in mik il eft ir að bíla um ferð komst á, en áður var fólk á ferð­ inni á hest um og stund um að vetr­ in um með sleða og æki, en þá voru snjóa lög meiri en nú. Land póst arn­ ir komu alltaf við hjá okk ur í sín um ferð um, eins og til dæm is póst ur inn frá Seyð is firði sem fór allt norð ur á Gríms staði á Fjöll um. Mest var þetta þó ferða fólk sem kom við og nýtti sér gisti hús ið. Mað ur kynnt ist þeim sem voru oft ast á ferð inni og þekkti vita skuld alla póstana.“ Hest ur inn mik ið brúk að ur Á þeim tíma sem Ingi mar var að al ast upp á Eg ils stöð um bjó þar einnig föð ur bróð ir hans, Pét­ ur Jóns son á samt fjöl skyldu sinni. Pét ur var fað ir Jóns Pét urs son­ ar sem lengi var dýra lækn ir á Hér­ aði og er á svip uð um aldri og Ingi­ mar. Hús þeirra bræðr anna Sveins og Pét urs voru sam byggð, en jarð­ ir þeirra og bú að skil in. Pét ur var lands þekkt ur hesta mað ur, átti alltaf marga og góða reið hesta og ferð að­ ist á þeim „yfir þvert og endi langt Ís land,“ eins og hann orð aði sjálf­ ur. Ingi mar seg ir að það hafi ver ið mjög skemmti legt að al ast upp við þessi skil yrði og mörg verk að grípa í fyr ir ung an dreng. Á þess um tíma var hest ur inn not að ur við öll verk þar sem hægt var að koma hon um við bæði sum ar og vet ur. „ Pabbi eign að ist líka snemma vöru bíl, Ford ár gerð ‘30 og var hann mik ið not að ur við að keyra heim heyi og nauð synj um fyr ir búið og heim il ið. Fyrsti trakt or inn kom ekki fyrr en ‘42 eða vor ið sem ég fermd ist. Ég var þá orð inn dá góð­ ur bíl stjóri, en það var samt í öllu meira upp á haldi hjá mér að stjórna hest un um fyr ir hey vinnu vél un um og plógn um. Hest arn ir voru not að ir all an árs­ ins hring. Þeir voru sett ir fyr ir plóg­ inn bæði haust og vor og sleð ann á vet urna hvenær sem eitt hvað þurfti að flytja. Fað ir minn var alltaf að bæta við bygg ing um og bygg ing­ ar efni og elds neyti var sótt á sleða að vetr in um. Ég man eft ir mörg­ um sleða ferð un um eft ir speg il slétt­ um ísn um norð ur yfir Lag ar fljót ið til að ná í grjót sem nóg var af við fljóts bakk ann þeim meg in. Grjót­ ið var not að í fyll ing ar og púkk við bygg ing arn ar og þar sem þess var þörf. Að haustinu var Eg ils staða­ skóg ur grisjað ur, við ur inn sett ur í kesti og hann síð an sótt ur á sleða að vetr in um, kurl að ur og not að ur til eld un ar og upp hit un ar, en elda­ vél in var jafn framt mið stöðv ar ket­ ill.“ Strauk úr mennta skól an um Ingi mar seg ist snemma hafa tek­ ið ást fóstri við hest ana. „Ég var ekki nema níu ára þeg ar ég eign­ að ist trippi sem ég tamdi sjálf ur. Á þess um tíma var enn þá far skóli og hann var fimm kíló metra í burtu á bæn um Höfða á Völl um. Ég fór alltaf ríð andi í skól ann á hon um Spræk mín um og var með hey poka fyr ir aft an hnakk inn til að gefa hon­ um yfir dag inn með an ég var í skól­ an um. Ann ar bónd inn á bæn um var að grín ast með þetta og spurði af hverju ég kæmi ekki líka með vatn handa hest in um.“ Eft ir ferm ingu fór Ingi mar til náms í Mennta skól ann á Ak ur­ eyri, en á þeim tíma voru sex bekk­ ir í skól an um, fyrstu þrír bekkirn ir gagn fræða deild ir. „Það var held ur seint sem sótt var um skóla vist fyr ir mig, þannig að heima vist in var orð in full set in. Ég fékk leigt her bergi á samt öðr um strák nið ur á Odd eyr inni hjá á gæt is fólki. En fyr ir vik ið var þetta nokk­ uð löng leið í skól ann kvölds og morgna og í mat, því ég var í fæði í mötu neyti skól ans. Það voru mik il við brigði að fara að heim an í fyrsta skipti, um hverf ið fram andi og svo sakn aði ég fólks ins heima og skepn­ Spjall að við hinn lands þekkta hesta mann Ingi mar Sveins son á Hvann eyri Ingi mar Sveins son heima í Kvistási á Hvann eyri. Mál verk ið í bak grunni er af Snæ felli þar sem Ingi mar hef ur rið ið um á fák um sín um. Frá hey skap á Eg ils stöð um um 1938. Ingi mar þá 10 ára gam all fyr ir miðri mynd. Ingi mar og Guð rún heiðruð á land þingi LH í nóv em ber 2008. Ljósm. Eið faxi. Síð an hef ég vel skil ið líð an stroku hest anna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.