Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Vel var mætt á Stefnu mót 2010, mál þing um at vinnu mál, sem hald­ ið var í Borg ar nesi sl. laug ar dag. Á ann að hund rað manns kom sam an í mennta skóla­ og menn ing ar hús­ inu þar sem þing ið fór fram og ekki var að sjá á yf ir bragði sam kom unn­ ar ann að en fólk kæmi með bjart­ sýn ina og létt leik ann að vega nesti. Þing ið hófst líka á léttu nót un um, með því að Unn ur Hall dórs dótt ir hót el stjóri á Hamri flutti frum sam­ inn hvatn ing ar brag við harm on­ ikku und ir leik Stein unn ar Páls dótt­ ur. Þing full trú ar tóku und ir brag­ inn full um hálsi. Þórólf ur Árna son ráð stefnu stjóri bauð fólk vel kom ið og rifj aði um leið upp skemmti lega daga frá því hann var sveita strák ur og fram vís aði tólf ára gam all fyr ir föð ur sinn, sem þá var prest ur með bú skap í Söð uls­ holti, vel á þriðja hund rað dilk um í slát ur hús. „Þá fannst mér ég held­ ur bet ur vera mað ur með mönn um, engu minni en Guð mund ur í Dals­ mynni sem fram vís aði fimm hund­ ruð dilk um.“ Á gúst var hvass Fram sögu er ind in voru fjög­ ur og reið þar á vað ið Á gúst Ein­ ars son rekt or á Bif röst. Á gúst var ekk ert með neitt bæna bóka stagl í sinni fram sögu og kvað nauð syn að fá upp gjör vegna hruns ins, bæði á lands­ og hér aðs vísu. Litla sam fé­ lag ið í Borg ar byggð þyldi ekki ann­ að til lang frama. Á gúst vék að að al til efni Stefnu­ móts ins og sagði þá með al ann­ ars: „At vinnu sköp un er stund um sögð vera meg in mál ið. Það er ekk­ ert sér stakt að fá hug mynd ir. Það er miklu erf ið ara að hrinda hug mynd­ un um í fram kvæmd og erf ið ast er að hagn ast á þeim. Frjálst sam fé­ lag finn ur hug mynd irn ar, síar þær góðu út og hrind ir þeim í fram­ kvæmd. Okk ar spurn ing er hvort það er eitt hvað sem við get um gert til að örva þetta. Í reynd er það lít­ ið til skamms tíma nema að byggja upp til trú og von. At vinnu mál eru lang tíma mál og að al þátt ur inn í því er að byggja á mennt un og innvið­ um sam fé lags ins og þar stönd um við vel, bet ur er mörg sveit ar fé lög.“ Á gúst sagði mjög erfitt að koma auga á mjög góð ar hug mynd ir, eins og t.d. upp bygg ingu mið alda bað­ anna við Deild ar tungu hver væri. Að yrkja er að virkja Fram sögu er ind in á Stefnu mót­ inu voru styttri en á mörg um öðr­ um mál þing um, sem blaða mað ur hef ur set ið, og var það kost ur. Er­ ind in voru ólík og fjöll uðu um sitt­ hvorn þátt inn, sem líka var kost­ ur. Eitt þeirra var frá Svöfu Grön­ feldt frá far andi rekt or Há skólans í Reykja vík og var flutt af diski, þar sem Svafa var stödd í Banda ríkj un­ um. Hún tal aði í sínu stutta inn­ leggi um hug tak ið „hug rekki“ til að koma verk efn um í fram kvæmd. Dögg Mós es dótt ir fjall aði um stutt mynda há tíð sína sem er að verða ár viss við burð ur í Grund ar­ firði og hef ur tek ist vel. Dögg rakti að drag and ann og hug mynd ina, sem hún sótti til Spán ar þar sem hún hef ur stund að nám, en Dögg seg ir fjölda svona há tíða haldn ar þar í landi. Mörg um fannst þessi hug mynd Dagg ar fá rán leg í fyrstu en ár ang ur inn hef ur orð ið sá að helg ina í byrj un mars, sem há tíð in er hald in, fyll ast nán ast öll hót el frá Stað ar sveit yfir á Snæ fells nes ið. Síð ust á skrá fum mæl enda var Sig ríð ur Mar grét Guð munds dótt ir í Land náms set inu. Hún tal aði út frá ljóði Þór ar ins Eld járns, „Að yrkja er að virkja“ og nýtti inn tak ljóðs­ ins í máli sínu. Í ljóð inu er m.a. tal­ að um að fanga flaum inn, fara upp úr för un um, bera á en ber ast ekki á, láta snældu snú ast og koma verk­ um í fram kvæmd. Sig ríð ur sagði að í bú ar Borg ar byggð ar megi ekki sitja hjá án þess að taka þátt í upp­ bygg ing unni. Fólk eigi ekki að vera hrætt við að koma með hug mynd­ ir sín ar. „Við verð um að á kveða hvaða stefnu skuli taka, á hverju eigi að byggja. Ég ætla að veðja á ferða þjón ust una, tel að Vest ur land hafi þar gríð ar lega mögu leika ef við verð um öll sam taka að taka vel á móti gest um með snyrti mennsk una og þjón ustu lund ina að leið ar ljósi,“ sagði Sig ríð ur Mar grét. Skemmti leg ur dag ur Þórólf ur Árna son ráð stefnu stjóri hafði gef ið það út fyr ir mál þing ið, eins og fram kom í Skessu horni, að fyrst og fremst væri stefnt á að dag­ ur inn yrði skemmti leg ur á Stefnu­ móti. Það virt ist takast á gæt lega, létt ur og skemmti leg ur andi sveif yfir vötn um. Í há deg is hléinu kom Ingv ar Sig urðs son leik ari í heim­ sókn og sagði frá ung lings ár um sín um í Borg ar nesi, þeg ar for eldr ar hans fluttu úr borg inni og hann var ný byrj að ur nám við Fjöl brauta skóla Breið holts. Ingv ar sagð ist hafa ver­ ið á huga laus og ó virk ur ung ling­ ur, lok að ur og kannski svo lít ið upp­ reisn ar gjarn og ekk ert kærði hann sig um að flytja í Borg ar nes enda þekkti hann þar eng an. En Ingv­ ar lét samt á end an um til leið ast og seg ist ekki hafa séð eft ir því. Eft ir að hann kom í Borg ar nes opn uð ust augu hans fyr ir list um, menn ingu og sögu, fór meira að segja að semja ljóð sem hann flutti fá klædd ur í partí um. „Ég opn að ist all ur eft ir að ég kom í Borg ar fjörð inn, fékk þar hlut verk og það var tek ið eft ir mér. Stúlk urn ar veittu mér eft ir tekt og strák arn ir líka,“ sagði Ingv ar, sem tal aði að eins inn í beina út send­ ingu frá EM í hand bolta, en leik ur­ inn var sýnd ur á risa skjá á mál þing­ inu. Ingvari leyfð ist það al veg, enda inn legg hans mjög skemmti legt. Um 100 hug mynd ir Að lokn um fram sögu er ind un um var gest um mál þings ins skipt nið ur í um ræðu hópa þar sem þeir fjöll uðu um hina ýmsu mála flokka. Þórólf ur Árna son ráð stefnu stjóri seg ist vera mjög á nægð ur með Stefnu mót ið. Und ir bún ings hóp ur inn hafi unn ið mjög vel að skipu lagi fyr ir þing ið, sem skil aði sér vel í starfi um ræðu­ og vinnu hópanna. „Það var á nægju legt að heyra nið ur stöð ur vinnu hópanna og við erum nú kom in með um 100 á gæt is hug mynd ir til að vinna úr. Nokkr­ ar af þeim eru að mínu mati lyk il­ hug mynd ir,“ seg ir Þórólf ur. Með al á gætra hug mynda sem fram komu eru að nýta ung linga lands mót­ ið á kom andi sumri til snyrt ing ar­ og fegr unar átaks. Stofn að verði til land náms leika í Brák ar vík. Kom ið yrði á fót mark aðs að stöðu í Borg­ ar nesi þar sem hér aðs bú ar og gest­ ir kæmu með vöru sína á mark að. Þrýst ver ði á um heils árs veg yfir Uxa hryggi til að bæta sam göng­ ur við Suð ur land og marg ar aðr­ ar góð ar hug mynd ir komu fram á Stefnu móti. Unn ið er að út tekt á nið ur stöð­ um vinnu hópanna og verða þær birt ir í næstu viku í Skessu horni. þá Líf legt Stefnu mót í Borg ar byggð Um 120 manns mættu á Stefnu mót ið. Þing menn irn ir Guð bjart ur Hann es son og Ein ar K. Guð finns son voru mætt ir á Stefnu mót ið og hér eru þeir á tali við Þórólf Árna son ráð stefnu stjóra. Létt leik inn var yf ir bragð Stefnu móts ins. Þ ær riðu á vað ið val kyrj urn ar Stein unn Páls dótt ir með harm on ikku leik og Unn ur Hall dórs dótt ir h ót el stýra á Hamri, sem lét sig ekki muna u m að frum­ semja hvatn ing ar brag. Skipt var nið ur í eina sex vinnu hópa á Stefnu móti. Um 100 hug mynd­ ir komu út úr starfi vinnu hópanna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.