Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur hans er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Styrkir eru verkefnatengdir. Umsókninni fylgi sundurliðuð kostnaðarætlun fyrir verkefnið ásamt greinar- gerð. Fyrir árslok afhendist sjóðsstjórn skýrsla um nýtingu styrksins. Umsóknir skulu berast til fræðslustjóra, ráðhúsi Borgarbyggðar við Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi, í síðasta lagi sunnudaginn 28. febrúar 2010. Umsóknareyðublað má finna á heimasíðu Borgarbyggðar: http://borgarbyggd.is/stjornsysla/umsoknir/ Ef umsækjandi óskar eftir að fá gögn endursend skal hann taka það sérstak- lega fram. Borgarnesi, 2. febrúar 2010 Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar MENNINGARSJÓÐUR BORGARBYGGÐAR Hvalfjarðarsveit auglýsir laust til umsóknar framkvæmdaeftirlit með nýbyggingu Heiðarskóla Um er að ræða hlutastarf sem felst m.a. í eftirliti með framkvæmd verksins á grundvelli útboðsgagna og samninga, verkþáttarýni, vöktun á innra eftirliti verk- taka, úttektum og stjórn reglulegra verkfunda. Framkvæmdin: Um er að ræða 2000m2 grunnskólabyggingu fyrir 130 nemendur. Byggingin er tveggja hæða að stærstum hluta, steinsteypt, en burðarvirki þaks er úr timbri og stáli. Reiknað er með að byggingin verði reist í einum áfanga, með fullfrágenginni lóð og að skólahald hefjist haustið 2011. Reynslu af sambærilegum verkefnum er krafist og tækni- eða verkfræðimenntun er kostur. Umsækjendur skili gögnum um starfsreynslu sína og menntun. Umsókn skal einnig fylgja lýsing á hugmyndum viðkomandi að tilhögun og nálgun verkefnisins. Frestur til að skila inn umsóknum er til 10. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar í síma 433 8500 og Arnheiður Hjörleifsdóttir formaður verkefnisstjórnar í síma 891 6626. Umsóknir berist til Hvalfjarðarsveitar merkt framkvæmdaeftirlit, Innrimel 3, 301 Akranes. Mik ið hef ur ver ið um inn brot í sum ar bú staði í Borg ar firði frá ára­ mót um. Lög regl an í Borg ar firði og Döl um hef ur upp lýst átta þess ara inn brota af níu í bú staði í Borg­ ar firði á þessu tíma bili. Við rann sókn þess ara mála féll grun ur á tvo ein­ s t ak l inga . Náð ist góð s a m v i n n a milli emb­ ætt is LBD og lög reg l unn­ ar á Snæ fells­ nesi við að upp lýsa mál­ ið. Menn­ irn ir voru hand tekn ir í Ó lafs vík og færð ir á lög reglu stöð ina í Borg ar­ nesi til yf ir heyrslu. Lög regl an gerði hús leit á tveim ur stöð um í Ó lafs vík og var þýfi gert upp tækt. Auk þjófn að ar á sjón varps­ tækj um, flat skjám, upp þvotta­ vél, DVD mynddisk um, sæng ur­ fatn aði og fleiru stálu menn irn­ ir einnig vélsleða á kerru í Borg ar­ nesi. Þýf ið er nær allt kom ið í leit­ irn ar en byrj að var að selja hluta af því. Einn mað ur verð ur kærð ur fyr­ ir að kaupa flat skjá af þjóf un um fyr­ ir um 15 þús und krón ur en slík ur skjár kost ar um eitt hund rað þús­ und, þannig að slík til boð ættu að þykja grun sam leg. Vit að er hverj ir brut ust inn í einn bú stað til við bót ar en þar voru aðr ir að il ar að verki og er það mál til frek ari rann­ sókn ar. Ekki eru upp lýs­ ing ar um inn brot í einn bú stað í Húsa felli og seg ir lög regl­ an upp lýs ing ar vel þegn ar um það mál. Hún seg ir mik il­ vægt að fólk haldi vöku sinni og skrifi hjá sér bíl núm er ef það verð ur vart grun sam legra manna ferða. Að sögn lög reglu þá tengj ast lang flest inn brot, sem fram in hafa ver ið að und an förnu, fíkni efna neyslu með ein um eða öðr um hætti. þá Inn brota hrina í bú­ staði frá ára mót um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.