Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Vilja stuðn ing vegna lok un ar leik skóla BORG AR FJ: Á fund byggðar­ ráðs Borg ar byggð ar sl. mið viku­ dag mættu full trú ar frá for eldra­ fé lagi leik skól ans á Varma landi til við ræðna við byggð ar ráð um fram tíð skól ans. Að sögn Páls S Brynjars son ar sveit ar stjóra kom fram á fund in um að byggða rráð stað festi á kvörð un sína frá 6. jan­ ú ar sl. um að leik skól an um verð­ ur lok að í júní. For eldr ar lögðu til að reynd ar yrðu aðr ar leið­ ir en að loka leik skól an um fyr­ ir fullt og fast, m.a. að sam eina starf semi hans við grunn skól ann á staðn um. Fara for eldr ar fram á stuðn ing vegna kostn að ar auka sem hlýst af því að koma börn­ um í nær liggj andi leik skóla. Að sögn Páls mun sveit ar stjórn fara yfir mál ið. -mm Ut an kjör fund ar at­ kvæða greiðsla haf in Síð ast lið inn fimmtu dag hófst ut­ an kjör fund ar at kvæða greiðsla um Ices a ve­skuld bind ing arn ar, en þjóð ar at kvæða greiðsl an sjálf fer fram laug ar dag inn 6. mars. Kjós end um sem ekki geta kos ið á kjör dag, er heim ilt að greiða at­ kvæði utan kjör fund ar frá og með 28. jan ú ar til kjör dags. Hægt er að kjósa hjá öll um sýslu mönn um á land inu, á að al skrif stof um eða í úti bú um þeirra. At kvæða greiðsla utan kjör fund ar á er lendri grundu hófst sama dag á veg um ut an rík­ is ráðu neyt is ins sem mun kynna fyr ir komu lag þar að lút andi. -mm Fé lags mið stöð in opn uð HVANN EYRI: Fé lags mið­ stöð in MÓFÓ á Hvann eyri hef­ ur nú ver ið opn uð á ný. Hún er í hús næði sem áður hýsti Kollu­ búð. MÓFÓ er fyr ir alla ung­ linga í 7. ­ 10. bekk Grunn skóla Borg ar fjarð ar og er starfs mað­ ur Álf heið ur Sverr is dótt ir. Opið er alla mið viku daga frá kl. 20.00 ­ 22.00. Ung ling ar eru hvatt ir til að mæta og taka þátt í kröft ugu og skemmti legu starfi, seg ir í til­ kynn ingu frá mið stöð inni. -mm Rætt um veggjöld um LAND IÐ: Veggjöld standa und ir nær helm ingi kostn að ar við vega­ fram kvæmd ir í Nor egi. Þetta kom fram í máli fimm sér fræð inga frá Nor egi á sér stakri veggjalda ráð­ stefnu í Reykja vík í síð ustu viku. Hún var hald in að frum kvæði Vega gerð ar inn ar og sam göngu­ og sveit ar stjórn ar ráðu neyt is ins í sam vinnu við norsku vega gerð­ ina. Níu krón ur af hverj um tíu eru inn heimt ar raf rænt hjá veg far end­ um í Nor egi, þ.e. með veglykl­ um eins og á skrif end ur ferða um Hval fjarð ar göng hafa í bíl um sín­ um. Í sjón máli er að norsk stjórn­ völd á kveði að veglyk ill skuli vera í hverj um ein asta bíl í land inu. Norð menn eru frum kvöðl ar í heim in um í raf rænni gjald heimtu í um ferð inni og í far ar broddi við að byggja upp veggjalda­ net á lands vísu þar sem koma við sögu þjóð veg ir, einka veg­ ir, jarð göng, brýr og mið bæj ar­ kjarn ar sjö stærstu borga og bæja lands ins. Í til kynn ingu á heima­ síðu Spal ar seg ir að veggjöld séu inn heimt fyr ir af not alls 49 sam­ göngu mann virkja í Nor egi, þar af raf rænt á 37 stöð um. -þá Stuðn ing ur til Hai tí AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness sam þykkt ir á fundi sín um í síð ustu viku að koma til hjálp ar vegna jarð skjálft anna á Haiti. Ak ur nes ing ar munu leggja sitt af mörk um til að styðja við hjálp ar starf ið sem þar fer nú fram. Sam þykkti bæj ar stjórn­ in að veita til þess upp hæð sem svar ar til 100 króna á íbúa og mun Rauði Kross Ís lands veita pen ing un um mót töku. Í bú ar Akra ness eru 6555 og munu þeir því veita 655.500 krón um til hjálp ar starfs ins á Hai tí. -þá Stýri vext ir lækk­ að ir smá veg is LAND IÐ: Pen inga stefnu­ nefnd Seðla banka Ís lands á kvað sl. mið viku dag að lækka vexti bank ans um 0,5%. Vext­ ir á við skipta reikn ing um inn­ láns stofn ana lækka þar með í 8,0%. Há marks vext ir á 28 daga inn stæðu bréf um verða 9,25%. Vext ir á lán um gegn veði til sjö daga verða 9,5% og daglána vext ir 11,0%. -mm Úr skurð ar nefnd hækk ar fisk verð LAND IÐ: Á fundi Úr skurð­ ar nefnd ar sjó manna og út vegs­ manna var á kveð ið að hækka verð á slægð um og ó slægð­ um þorski, sem sem ráð staf að er til eig in vinnslu eða seld ur til skyldra að ila, um 9%. Verð á slægðri og ó slægðri ýsu var hækk að um 10% og verð á karfa um 5%. Verð þetta gild ir frá og með 1. febr ú ar 2010. -mm Vega skemmd ir SNÆ FELLS NES: Um tals­ verð ar vega skemmd ir urða á Snæ fells nesi vegna vonsku­ veð urs í síð ustu viku. Þannig urðu skemmd ir á Snæ fells nes­ vegi við Máva hlíð og um tals­ verð ar skemmd ir aust an brú­ ar inn ar yfir Kolgraf ar fjörð. Þá skemmd ist bundna slit lag ið í Hrauns firði lít il lega. RUV.is greindi frá. -mm Grun sam legt mis minni LBD: Fyr ir ár vekni lög reglu­ manna í Borg ar firði og Döl um hafð ist upp á þýfi í bif reið sem var á leið í gegn um um dæm ið í fyrr inótt. Að spurðu bar par inu í bíln um ekki sam an um hver ætti GPS­leið sögu tæki sem var á mæla borð inu í bíln um. Þetta leiddi til þess að fólk ið var fært á lög reglu stöð ina til nán ari yf­ ir heyrslu. Kom þá í ljós að tölu vert þýfi var í bif reið inni sem tengd ist inn brots mál um á höf uð borg ar svæð inu að und­ an förnu, þar sem með al ann ars var far ið inn í bif reið ar. Öku­ mað ur var þar að auki grun að­ ur um að hafa ekið und ir á hrif­ um fíkni efna og við leit fannst lít ið magn kanna biss efna í bíln um. Ann ar öku mað ur var tek in í um dæmi LBD í lið inni viku fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna. -þá Mennta­ og menn ing ar mála­ ráðu neyt ið hef ur til kynnt Akra­ nes kaup stað og Grunda skóla nið­ ur stöðu á út tekt ráðu neyt is ins á sjálfs mats að ferð um Grunda skóla sem gerð var haust ið 2009. Í fimm af þeim 29 grunn skól um sem voru í út tekt haust ið 2009, eru bæði við­ mið ráðu neyt is ins um sjálfs mats að­ ferð ir og um fram kvæmd sjálfs mats upp fyllt að öllu leyti. Grunda skóli er einn þess ara fimm skóla og fagn­ ar ráðu neyt ið góð um ár angri og vel unn um störf um við sjálfs mat í skól­ an um. Einnig kem ur fram að ráðu­ neyt ið vænti þess að skól inn vinni á fram af sama metn aði við sjálfs­ mat. Í grein ar gerð út tekt ar að il ans sem í þessu til felli var Attent us, seg ir m.a.: „Starfs fólk skól ans er um átta tíu. Gildi skól ans eru sam­ vinna, virð ing og traust og út frá þeim eru skil greind leið ar ljós fyr ir starfs menn, nem end ur og for eldra. Skóla námskrá hef ur ver ið end ur­ skoð uð skv. nýj um grunn skóla lög­ um og skóla ráð er starf andi. Starfs­ fólk, full trú ar nem enda og for eldra sem rætt var við sögð ust vel upp­ lýstir um sjálfs mat skól ans, bæði til gang þess og ár ang ur og taka þar virk an þátt. For eldrar sögðu skól ann til fyr ir mynd ar. Kenn ar­ ar sögðu kenn ar ana al mennt gagn­ rýna á sjálfa sig og vilja stöðugt bæta um bet ur. Skól inn full næg ir við mið um ráðu neyt is um að ferð ir og fram kvæmd sjálfs mats.“ mm/Ljósm. fh. Í sveit ar stjórn ar kosn ing un um í vor verð ur kjör deild um í dreif býli fækk að nokk uð hjá að minnsta kosti tveim ur sveit ar fé lög um á Vest ur­ landi, Dala byggð og Borg ar byggð. Í Döl um verð ur nú ein ung is ein kjör deild í Búð ar dal í vor en áður var einnig kos ið í Tjarn ar lundi. Að sögn Gríms Atla son ar sveit ar stjóra spar ast um fjög ur hund ruð þús und krón ur fyr ir ríki og sveit ar fé lag ið vegna þessa. Í Borg ar byggð hef ur nú ver­ ið á kveð ið að leggja nið ur Lyng­ brekku kjör deild og hún sam ein uð Borg ar nes kjör deild. Einnig verð ur Brú ar áss kjör deild í Hálsa sveit lögð nið ur og sam ein uð Klepp járns­ reykja kjör deild. Í vor verð ur því kos ið á fjór um stöð um í sveit ar fé­ lag inu, þ.e. í Lind ar tungu, Borg ar­ nesi, Klepp járns reykj um og Varma­ landi. Að sögn Páls S. Brynjarssonar sveitarstjóra hef ur ekki ver ið lagt mat á hvað spar ast með þessu, en það er engu að síð ur veru leg upp­ hæð, en kostn að ur við kosn ing ar síð ast var um 1.800 þús und krón ur. mm Bún að ar sam tök Vest ur lands ætla að kanna á huga fyr ir að stoð við að koma af stað eða bæta ár ang­ ur við úti mat jurta rækt hjá bænd­ um á starfs svæði þess. Ætl un in er að horfa til rækt un ar á græn meti og berj um sem ekki þarf að rækta í upp hit uð um gróð ur hús um til að ná við un andi ár angri. Þetta á taks verk­ efni í mat jurta rækt kall ast „Holl­ ur er heima feng inn baggi“ og get­ ur nýst til rækt un ar fyr ir heim il ið, ferða þjón ustu eða heima vinnslu af­ urða frá býl inu, svo dæmi séu tek­ in. Í kynn ingu á verk efn inu í frétta­ bréfi BV seg ir að þetta gætu t.d. ver ið kart öfl ur, gul róf ur, gul ræt ur, kál teg und ir, sal at, spínat, lauk teg und ir, krydd jurt ir, jarð ar ber og berja runn ar. Að stoð frá Bún að ar sam­ tök un um felst í heim sókn snemma í apr íl þar sem far ið verði yfir rækt un­ ar á form hvers og eins og bent á við eig andi fræðslu­ efni. Þá seg ir að þátt tak­ andi geti sent um sjón ar manni fyr ir­ spurn ir yfir rækt un ar tím ann. Fyrri­ hluta á gúst mán að ar verði svo þátt­ tak andi heim sótt ur aft ur, lit ið á ár­ ang ur inn og reynt að meta hvað hefði mátt bet ur fara jafn framt því sem bent verði á leið ir til nýt ing ar og geymslu á upp sker unni eft ir því sem við á. Þeir sem vilja nýta sér þessa að stoð þurfa að hafa sam band við Árna B. Braga son hjá Bún­ að ar sam tök um Vest ur­ lands fyr ir 20. febr ú­ ar næst kom andi. Greiða þarf þátt­ töku gjald en ekki verð ur far ið af stað með verk efn ið nema lág marks­ þátt taka ná ist. hb Í síðustu viku var mál þing um veggjöld og reynslu Nor manna af þeim. Krist ján L Möll er sam­ göngu ráð herra á varp aði þing­ ið. Þar sagði hann að á kveð ið hafi ver ið að bjóða út breikk un á Suð­ ur lands vegi og Vest ur lands vegi. Verk in séu því sem næst til bú in til út boðs og reikn að með að fram­ kvæmd ir ættu að geta haf ist við þau í júní í sum ar. Fram kom að mál ið var rætt í rík is stjórn í síð ustu viku en ekki tek in end an leg á kvörð un fyrr en nú. Kostn að ur við verk in er á ætl að ur um 1400 millj ón ir króna á Suð ur lands vegi og um 500 millj ón­ ir króna á Vest ur lands vegi og skipt­ ist kostn að ur inn nið ur á tvö ár. Sá hluti Vest ur lands veg ar sem hér um ræð ir ligg ur á milli Hafra vatns veg­ ar og Þing valla veg ar í Mos fells bæ. At hygli vek ur að svona mik il fram­ kvæmd sé ráð gerð á þess um stað m.t.t. þess að þeg ar og ef að gerð Sunda braut ar kem ur mun þessi nýi veg ur í Mos fells bæ ekki nýt ast um­ ferð um hring veg inn. mm Jó hanna Sig urð ar dótt ir for sæt­ is ráð herra ger ir sér von ir um að fljót lega verði lagt fram frum varp á Al þingi um eitt at vinnu vega ráðu­ neyti, sem verði að lög um nú á vor­ þingi. Jó hanna sagði í svari við fyr­ ir spurn Þór unn ar Svein bjarn ar­ dótt ur Sam fylk ing unni á Al þingi að eng inn bil bug ur væri á rík is stjórn­ inni í þessu efni. Það væri neglt nið ur í stjórn ar sátt mál an um „og það sem er í stjórn ar sátt mál an um hef ur auð vit að rík is stjórn in skyld ur til þess að fram kvæma. Báð ir flokk­ arn ir,“ sagði Jó hanna. Ýms ir inn­ an VG, þeirra á með al Jón Bjarna­ son ráð herra, hafa harð lega mót­ mælt vænt an leg um breyt ing um þar sem enn yrði dreg ið úr vægi frum­ vinnslu greina eins og land bún að ar og sjáv ar út vegs með því að sam eina þessa mála flokka í stærra at vinnu­ mála ráðu neyti. Jó hanna seg ist hafa hlust að á þessi sjón ar mið Vinstri grænna um að far ið verði hæg ar í sak irn ar. Sagði hún að unn ið væri af full um krafti að und ir bún ingi breyt ing anna í for sæt is ráðu neyt inu og smíði frum varps sé langt á veg kom in. mm Boð ar frum varp um at vinnu vega ráðu neyti Kjör deild um fækk að í Döl um og Borg ar byggð Breikk un Suð ur­ og Vest ur lands­ veg ar boð in út Út tekt á sjálfs mats að ferð um Grunda skóla Holl ur er heima feng inn baggi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.