Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL
Styrk ir til í þrótta
og æsku lýðs mála
BORG AR BYGGÐ: Á fundi
byggð ar ráðs Borg ar byggð ar í
lið inni viku var sam þykkt til
laga tóm stunda og menn ing
ar nefnd ar um styrk veit ing
ar til í þrótta og æsku lýðs mála
á þessu ári. Sam kvæmt henni
fær Umf. Skalla grím ur 3,230
millj ón ir króna, Umf Ís lend
ing ur 330 þús und, Umf Staf
holtstungna 230 þús und, Umf.
Reyk dæla 330 þús und og Skáta
fé lag Borg ar ness 140 þús und.
Eitt hund rað þús und fær hvert
fé lag; Skuggi, Faxi og Dans fé
lag Borg ar fjarð ar og 70 þús und
Nem enda fé lag GB ann ars veg
ar og Hús ráð Mím is og ung
menna húss hins veg ar.
-mm
Taldi sig eiga vísa
gist ingu
AKRA NES: Und ir morg
un á sunnu dag var lög regl unni
á Akra nesi til kynnt um sof andi
mann ut andyra niðri við höfn.
Hann var þó ris inn upp þeg ar
að var kom ið en orð ið ansi kalt.
Mað ur inn, sem kom frá höf
uð borg inni, var tals vert ölv að
ur en nokk uð viss um að hann
væri á Akra nesi. Mundi það eitt
að ein hver fé lag inn hafði stung
ið upp á því að þeir skelltu sér
til Akra ness á fyllirí. Taldi hann
sig eiga vísa gist ingu á Akra nesi
en hafði bara ekki hug mynd um
hvar. Skaut lög regla skjóls húsi
yfir mann inn fram eft ir morgni.
Helg in og raun ar vik an öll var
ann ars afar ró leg að sögn lög
reglu.
-þá
Fagna sam ein ing
ar við ræð um
DAL IR: Á fundi sveit ar stjórn
ar Dala byggð ar í síð ustu viku
var fagn að því frum kvæði sem
sveit ar stjórn ir Reyk hóla hrepps
og Stranda byggð ar sýndu með
fundi sem þær héldu um sam
starf og sam ein ing ar mál ný lega,
og fram kom í Skessu horni.
Sveit ar stjórn Dala byggð ar sam
þykkti að taka þátt í fyr ir hug
uð um við ræð um af heil um hug
komi til þeirra. Sveit ar stjórn
Dala byggð ar á kvað einnig á
fund in um að senda kveðj ur bæði
til fólks á Suð ur landi vegna eld
goss ins og til Pól lands. „Sveit
ar stjórn Dala byggð ar send
ir kveðj ur og hlý hug til þeirra
sem eiga nú um sárt að binda
vegna nátt úru ham far anna á
Suð ur landi. Sveit ar stjórn Dala
byggð send ir Pól verj um sam
úð ar kveðj ur vegna svip legs frá
falls for seta þeirra og ann arra
sem fór ust í flug slysi í Rúss landi
þann 10. apr íl s.l.,“ seg ir í bók un
sveit ar stjórn ar Dala byggð ar.
-þá
Deiliskipu lag
kynnt
FLAT EY: Fyr ir nokkru aug
lýsti Reyk hóla hrepp ur til lögu
að deiliskipu lagi við Inn sta poll
í Flat ey á Breiða firði. Gert er
ráð fyr ir skjól höfn fyr ir smá báta
með tveim ur 40 m grjót görð
um þannig að stærð in á báta
læg inu verði um 25x30 m með
um 12x40 m inn sigl inga rennu.
Skipu lags upp drátt ur inn á samt
grein ar gerð er til sýn is á skrif
stofu Reyk hóla hrepps, fram til
14. maí.
-þá
Fræðsla efl ir dáð
VEST UR LAND: Að und an
förnu hafa ríf lega 120 starfs
menn af öll um starfs stöðv um
Heil brigð is stofn un ar Vest ur
lands set ið á daglöng um fræðslu
og end ur mennt un ar fund um
á Akra nesi í ó lík um grein um.
Leið bein end ur voru ým ist fag
fólk HVE eða Land spít ala. Einn
hóp ur fjall aði um klínísk ar leið
bein ing ar um líkn ar með ferð og
með ferð ar ferli fyr ir deyj andi.
Þá héldu all ir lækna rit ar ar HVE
fræðslu fund um sam ein ing una á
Vest ur landi, sam ræmda sjúkra
skrá og breyt ing ar í ljósi raf
rænn ar tækni. Starfs menn eld
húsa á HVE hlýddu á fyr ir lestra
um þró un fæð is og þjón ustu og
ráð legg ing ar um matar æði og
fæðu val. Loks komu sjúkra flutn
inga menn sam an á reglu bund
ið end ur mennt un arn ar nám skeið
sem hald ið var í tveim ur hóp um.
Þetta er í fyrsta skipti sem efnt er
til fræðslu daga af þessu tagi eft ir
sam ein ingu heil brigð is stofn ana á
Vest ur landi.
-mm
Slas að ist í fjall
göngu
SKARÐS HEIÐI: Fjall göngu
mað ur á Skarðs heiði hrap aði síð
deg is á laug ar dag inn nið ur snar
bratta hlíð og slas að ist. Björg
un ar sveit ir voru kall að ar til sem
og þyrla Land helg is gæsl unn
ar sem sótti mann inn og flutti á
Land spít al ann þar sem hún lenti
klukk an 18:30 um kvöld ið. Mað
ur inn reynd ist ekki lífs hættu lega
slas að ur en hann meidd ist með al
ann ars á baki við fall ið.
-mm
Hösk uld ur ráð inn
banka stjóri
ARION: Stjórn Arion banka
hef ur ráð ið Hösk uld H. Ó lafs son
í starf banka stjóra Arion banka
og mun hann taka til starfa eigi
síð ar en 1. júní næst kom andi.
Hösk uld ur var val inn úr hópi 40
um sækj enda sem sóttu um stöð
una þeg ar Arion banki aug lýsti
eft ir banka stjóra í des em ber sl.
Ný stjórn Arion banka, sem tók
til starfa 18. mars sl., hef ur unn ið
að ráðn ingu Hösk uld ar síð an þá.
„Við val á nýj um banka stjóra var
sér stak lega lit ið til þess að við
kom andi hefði víð tæka stjórn un
ar reynslu, m.a. úr fjár mála geir
an um og byggi yfir hæfi leik um til
að stýra ein um af stærstu bönk
um lands ins á um breyt inga skeiði
í ís lensku efna hags lífi. Hösk uld
ur hef ur ver ið for stjóri Va litor
Visa Ís land síð ast lið in fjög ur ár
en þar áður gegndi hann marg
vís leg um stjórn un ar störf um hjá
Eim skip í 17 ár, hér á landi og
er lend is,“ seg ir í til kynn ingu frá
bank an um. -mm
Hækka greiðsl ur
yngstu barn anna
AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra
ness sam þykki 13. apr íl síð ast
lið inn að greiðsl ur vegna barna
sem eru hjá dag for eldr um hækki
til fyrra horfs eins og þær voru
fyr ir á gúst 2009. Hækk un in tek
ur gildi 1. maí nk. Fram kem
ur í bók un bæj ar stjórn ar að fjár
mögn un verði vís að til end ur
skoð un ar fjár hags á ætl un ar 2010.
Greiðsl ur fyr ir á gúst 2009 voru
kr. 31.500 fyr ir sam búð ar fólk og
38.500 fyr ir ein stæða for eldra.
Frá 1. á gúst 2009 hafa um önn
un ar greiðsl ur numið kr. 21.000
og sama greiðsla til sam búð ar
fólks og ein stæða for eldra. -mm
Þessa dag ana er ver ið að prufu keyra vél ar nýrr ar fóð ur
verk smiðju Líf lands á Grund ar tanga sem byrj að var að
byggja í sum ar byrj un á síð asta ári. Fram leiðsla mun hefj ast
í verk smiðj unni inn an skamms en fyr ir helg ina var skip að
upp á Grund ar tanga fyrsta hrá efn is farm in um til verk smiðj
unn ar.
þá
Fund ur með verk efn is stjórn um
bygg ingu nýs há skóla sjúkra húss í
Reykja vík hef ur boð að til fræðslu
fund ar í fund ar stofu Sjúkra húss
ins á Akra nesi fimmtu dag inn 29.
apr íl klukk an 16:30. Starfs fólk er
allt vel kom ið og hvatt til að fjöl
menna á fund inn sem og aðr ir bæj
ar bú ar og á huga fólk. Í fund ar boði
frá verk efn is stjórn seg ir m.a.: Við
sem höf um unn ið að und ir bún ingi
ný bygg ing ar Land spít ala höf um
orð ið vör við tals verða tor tryggni
í garð þessa verk efn is í blöð um,
á blogg síð um og al menn um um
ræð um. Eins og oft verð ur í slík
um um ræð um verða menn full yrð
ingaglað ir og mik ils mis skiln ings
eða jafn vel rang færslna gæt ir. Verra
er þó að marg ir sem starfa við heil
brigð is mál utan Land spít ala upp lifa
verk efn ið sem ein hvers kon ar ógn
un við eig in stofn un eða starf semi.
Við finn um því fyr ir þörf fyr ir upp
lýsta um ræðu og höf um í hyggju að
leggja land und ir fót og bjóða upp
á fundi með starfs mönn um heil
brigð is þjón ust unn ar sem víð ast
um land ið, nú ver andi og verð andi
sveit ar stjórn ar fólki og al menn ingi
sem á huga hef ur á mál efn inu.
Þeir sem verða með í för eru
Gunn ar Svav ars son for mað ur verk
efn is stjórn ar, verk fræð ing ur og fv.
for mað ur fjár laga nefnd ar, Gyða
Bald urs dótt ir hjúkr un ar fræð ing
ur, stjórn ar mað ur í verk efn is stjórn
og Jó hann es Gunn ars son sem er fv.
fram kvæmda stjóri lækn inga og nú
lækn is fræði leg ur verk efn is stjóri nýs
há skóla sjúkra húss.“
-frétta til kynn ing
Slökkvi liðs menn frá Slökkvi liði Borg ar
byggð ar luku á ell efta tím an um síð asta
laug ar dags kvöld við að slökkva sinu eld
sem fyrr um dag inn hafði far ið úr bönd un
um. Log aði um tíma glatt í fló an um milli
bæj anna Lind ar hvols og Hall ar í Þver ár hlíð
og Hjarð ar holts í Staf holtstung um. Um
tíma var ótt ast að við eld inn yrði ekki ráð
ið og hann næði að bæj ar hús um og jafn vel
vest ur fyr ir holt in og að Varma landi. Allt
til tækt lið slökkvi liðs manna á samt bænd
um tókst með sam stilltu á taki að ein angra
eld inn og slökkva skömmu fyr ir myrk ur.
Flest ir voru vopn að ir klöpp um en einnig
var hægt að koma við drátt ar vél með kerru
sem búin hef ur ver ið út með ýms um bún
aði, svo sem dæl um, slöng um og öðr um
bún aði sem hent ar við þess ar að stæð ur.
mm
Mok fiskerí hef ur ver ið hjá stór
um sem smá um bát um í Snæ fells
bæ eft ir að þeir fóru á sjó aft ur eft
ir hrygn ing ar stopp. Hafa drag nót
ar bát arn ir ver ið að fá upp í 25 tonn
eft ir dag inn og er land grunn ið frá
Stykk is hólmi vest ur um að Önd
verð ar nesi fullt af þorski, í slík
um mæli að menn muna ekki eft
ir svona mikl um afla eft ir vor stopp.
Set ur þessi þorsk veiði strik í reikn
ing inn hjá flest um út gerð ar mönn
um sem eiga lít ið eft ir af kvóta. Nú
virð ist þorsk ur vera í miklu magni
en at hygli manna vek ur að lít ið er
um ýsu á svæð inu þannig að erf ið
ara verð ur að gera meira úr kvót an
um með því að veiða aðr ar teg und ir
sem lít ið virð ist vera af. Réru sum ir
bát arn ir því ein ung is einn dag í vik
unni sem leið.
Smá bát ar hafa ver ið að fá æv in
týr an lega góð an afla og frétt ist af
bát um inn an úr Stykk is hólmi sem
voru að fylla sig eft ir nokkra tíma
fyr ir utan Hólm inn og lönd uðu
sum ir tvisvar yfir dag inn. Á Arn ar
stapa á fimmtu dag inn voru hjón in
Helgi og Krist ín Þóra á Haf dísi SH
að landa tveim ur tonn um af væn
um þorski um há deg is bil ið. Fengu
þau afl ann rétt fyr ir utan höfn ina
og var hald ið á mið in strax að lönd
un lok inni. Sömu sögu var að segja
af öðr um hand færa bát um á Arn ar
stapa því þau hjón in voru ekki fyrr
búin að sleppa land fest um en ann ar
hand færa bát ur lagð ist að með svip
að an afla og hélt hann síð an út aft
ur. Flest ir aðr ir hand færa bát ar sem
gerð ir eru út frá Arn ar stapa lönd
uðu tvisvar þenn an dag. Blíð skap
ar veð ur var á fimmtu dag inn eins og
með fylgj andi mynd ir bera með sér.
sig
Smá bát arn ir þurftu ein ung is að sigla rétt út fyr ir Arn ar stapa til að fylla sig.
Mok fiskerí eft ir hrygn ing ar stopp ið
Þeir gátu ekki ann að en bros að breitt sjó menn irn ir því afl inn var góð ur. Bros ið
máist hins veg ar út af þeim þeg ar talið berst að kvót an um.
Fund ur um bygg ingu há skóla
sjúkra húss í Reykja vík
Barist við sinu eld í Borg ar firði
Fyrsti hrá efn is farm ur
til Líf lands