Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auð indum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmann élag Reykjavíkurborg r, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí. Safnast verður sama við Kirkjub ut 40, kl. 14:00 og genginn v ur hringur á Neðri-Skaga. Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40. Ræðumaður d gsins: Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness Grundartangakórinn og Kvennakórinn Ymur syngja nokkur lög Kaffiveitingar Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00 Félagsmenn fjölmennið! 1. maí-nefndin 1. maí Akra e i! Sveit ar stjórn Dala byggð ar er ó sam mála því sem ráð herra sveit­ ar stjórn ar­ og sam göngu mála hef­ ur sett fram í grein ar gerð vegna nýrra fjár mála reglna sveit ar fé­ laga sem sam þykkt voru á Al þingi í gær. Þar er far ið fram á árs fjórð­ ungs leg skil upp lýs inga úr bók haldi sveit ar fé laga. Í grein ar gerð með frum varp inu er því hald ið fram að þessi breyt ing um tíð ari skil sveit­ ar fé laga á gögn um hafi í för með sér ó veru leg an kostn að ar auka fyr­ ir þau. Sveit ar stjórn Dala byggð ar er þeirr ar skoð un ar að þetta kunni einmitt að hafa auk inn kostn að í för með sér fyr ir fá menn ari sveit ar fé­ lög. Reglu gerð ráð herra þurfi því að liggja fyr ir jafn hliða þannig að hægt verði að leggja raun hæft mat á kostn að og auk ið vinnu á lag inn an stjórn kerf is sveit ar fé lag anna í kjöl­ far laga breyt ing ar inn ar. Í grein ar gerð með frum varpi ráð herra er tek ið dæmi um að eft­ ir banka hrun hafi ver ið leit að eft ir upp lýs ing um úr bók haldi sveit ar fé­ laga. Sveit ar fé lög in hafi ver ið mis­ dug leg að skila inn um beðn um fjár­ mála gögn um, enda hafi ver ið um val kvæð skil að ræða. Sveit ar stjórn Dala byggð ar seg ir í um sögn sem send var til ráðu neyt is í mars lok, að hafa beri í huga að stærð sveit­ ar fé laga sé mis mun andi. Mögu leik­ ar þeirra til að leysa um fram verk­ efni inn an stjórn sýsl unn ar geti ver­ ið tak mark að ir. Þannig séu mörg minni sveit ar fé lög með einn til þrjá starfs menn í vinnu á skrif stof um sín um. „Kostn að ur fyr ir þessi sveit ar­ fé lög kann því að aukast, ekki síst ef end ur skoð end ur þurfa að koma að þess ari vinnu. Skil sveit ar fé laga á gögn um eft ir banka hrun ið voru í þyngj andi fyr ir sum þess ara sveit­ ar fé laga. Það er mat okk ar að þetta at riði spili stærra hlut verk en hvort skil in séu val kvæð eður ei. All­ ar full yrð ing ar um að ó veru leg ur kostn að ur falli á sveit ar fé lög in geta því vart stað ist. Ekk ert er hægt að full yrða um slíkt fyrr en reglu gerð ráð herra ligg ur fyr ir,“ seg ir í um­ sögn sveit ar stjórn ar Dala byggð ar. þá Mik ið verð ur um dýrð ir í Land náms setri Ís lands í Borg­ ar nesi næst kom andi fimmtu­ dags kvöld þeg ar dag skrá til­ einkuð störf um UNI FEM um víða ver öld fer þar fram. Dag­ skrá in hefst klukk an 20:00. UNI FEM á Ís landi bein ir um þess ar mund ir sjón um sín um að vit und ar vakn ingu um mál­ efni kvenna í þró un ar lönd um og á stríðs hrjáð um svæð um með al al menn ings á Ís landi. Nú er ferð inni heit ið í Borg ar­ nes þar sem öfl ug ir sjálf boða­ lið ar hafa tek ið hönd um sam an og boð að til kynn ing ar á mál­ stað UNI FEM. Stein unn Gyðu­ og Guð­ jóns dótt ir fram kvæmda stýra sam tak anna á Ís landi mun kynna starf ið sem fram fer í þágu kvenna á heims vísu. Hin palest ínska bar áttu kona Lina Maz ar mun segja frá dvöl sinni í flótta manna búð um í Írak en þetta verð ur í fyrsta skipti sem hún tal ar op in ber lega á ís­ lensku. Mæðgurn ar Ingi björg Inga dótt ir og Ka ter ína Inga Ant ons dótt ir munu taka nokk­ ur lög. Út varps kon an Mar grét Erla Maack mun svo dansa á samt Bollywood dans hópi og kenna þeim sem vilja nokk­ ur spor. All ir vel komn ir og að­ gang ur er ó keyp is. -frétta til kynn ing Á horf enda stúk an í reið höll inni á Mið­Foss um í Borg ar firði var þétt skip uð á Skeifu degi Grana sem hald inn var að venju á sum ar dag inn fyrsta. Ýms ar keppn ir og skemmti­ at riði voru þenn an dag. Með al ann­ ars sýndu nem end ur Land bún að ar­ há skóla Ís lands á Hvann eyri af rakst­ ur vetr ar starfs ins í reið mennsku og frum tamn ingu. Fast ur lið ur á Skeifu degi og í raun það sem sam­ kom an dreg ur nafn sitt af, er af­ hend ing Morg un blaðs skeif unn­ ar sem kem ur í hlut þess nem enda sem skar ar fram úr í hrossa nám inu á Hvann eyri. Morg un blaðs skeif una hlaut að þessu þýska stúlk an Franz­ iska Kopf sem dval ið hef ur hér á landi frá ár inu 2007 og er í BS­námi í hesta fræð um á Hvann eyri eft ir eins vetr ar nám á Hól um. Skeifu dag ur inn byrj aði einmitt með sýn ingu nem enda á Hvann eyri. Greini legt var að þeir hafa átt við ým is legt að glíma við tamn ing arn ar í vet ur og taug arn ar voru því þand­ ar til hins ýtrasta þeg ar kom að sýn­ ing unni. Blaða mað ur Skessu horns hitti á Þor kötlu Ingu Karls dótt­ ur frá Þor finns stöð um á Vatns nesi í Húna þingi þeg ar hún var að ganga frá tamn ing at ripp inu sínu í hest hús­ inu að sýn ingu lok inni. „ Þetta var taugastrekkj andi en mað ur von ar það besta. Hvern ig svo sem þetta fer þá eru þetta bún ir að vera mjög skemmti leg ir vet ur hérna á Hvann eyri, án efa þeir tveir bestu sem ég hef lif að,“ sagði Þór katla sem var að temja trippi sem afi henn­ ar Þor kell Þórð ar son á Hvann eyri á. Hryss an heit ir Assa og er und an Núma frá Þór odds stöð um og Þöll frá Sig mund ar stöð um. Þór katla Inga hafn aði í fimmta sæt inu í Skeifu keppn inni. Í annarri keppni sem fram fór á Skeifu deg in­ um, fjór gangskeppni um Gunn ars­ bik ar inn, bar hún svo sig ur úr bít­ um. Gunn ars bik ar inn var gef inn til heið urs Gunn ari Bjarna syni eins frum herja hesta mennsk unn ar á Ís­ landi. Þar sat hún mertrippi í eigu Reyn is Að al steins son ar reið kenn­ ara. Þór katla var í hörku keppni við eina bekkj ar syst ur sína á Hvann eyri, sem henni tókst að lok um að skjót­ ast fram úr. „ Þetta var rosa lega skemmti legt. Það var ekki leið in legt að fá síð an faðm lög og áraðar ósk ir frá hin um og þess um að lok inni keppni. Það er ekki hægt að segja ann að en Borg­ firð ing ar taki vel á móti fólki,“ sagði Þór katla Inga. þá Sveit ar stjórn Dala byggð ar tel ur að laga breyt ing in feli í sér kostn að ar auka fyr ir fá menn ari sveit ar fé lög. Dala menn telja breytt ar regl ur í þyngj andi Frá frum tamn­ ing ar sýn ingu nem enda á Hvann eyri. Fjöl menni á Skeifu deg in um Franz iska Kopf með Morg un blaðs­ skeif una. Ljósm. Helgi Bjarna son. Þór katla Inga Karls dótt ir að ganga frá tamn ing at ripp inu í hest hús inu. Á horf enda stúk an á Mið­Foss um var þétt skip uð. Skemmt un og UNI FEM kynn ing

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.