Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 13
13ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Efnistaka við Stóru- Fellsöxl í Hvalfjarðarsveit Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfis­ áhrifum ofangreindrar framkvæmdar samkvæmt lögum nr. 106/2000. Að áliti Skipulagsstofnunar er helstu neikvæðu áhrif efnistöku við Stóru­Fellsöxl sjónræns eðlis. Þó efnistakan hafi í för með sér varanlegar breytingar á landslagi svæðis í nágrenni við fjölfarinn þjóðveg þá verða áhrifin staðbundin á tiltölulega umfangslitlu svæði. Á þetta við hvort sem gert er ráð fyrir efnistöku á núverandi efnistökusvæði og fullnýtingu þess skv. valkosti 1 eða stækkun efnistökusvæðisins skv. valkostum 2 og 3. Skipulagsstofnun telur jafnframt þau áform framkvæmdaraðila að ganga frá svæðinu í áföng­ um eftir því sem efnistökunni vindur fram vera til þess fallin að draga úr neikvæðum áhrifum hennar. Engu að síður verða sjónræn áhrif framkvæmdanna og áhrif þeirra á landslag neikvæð þann tíma sem efnistaka stendur yfir. Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipulagsstofnunar og matsskýrslu Hvalfjarðarsveitar er einnig að finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Laxeyri ehf óskar eftir að ráða áhugasaman, áræðanlegan og samviskusaman starfsmann sem getur unnið sjálfstætt við fiskeldistöðvar sínar að Laxeyri. Uppl. gefur stöðvarstjóri í síma 848-2245 milli kl. 9 og 16 eða á laxeyri@emax.is Starfsmaður óskast við fiskeldi S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Þau Dag björt, Halli, Ás dís og Anna eru öll á þrí tugs aldri og koma frá Rifi, Ó lafs vík og Grund ar firði. Þau eiga það sam eig in legt þessa dag ana að vera nem end ur á Frum­ kvöðla nám skeiði á Snæ fells nesi, en nám skeið ið fer fram í Grund ar firði og er hald ið á veg um Vinnu mála­ stofn un ar og Sí mennt un ar mið­ stöðv ar Vest ur lands, ætl að ungu fólki í at vinnu leit. Líkt og á sömu nám skeið um á sunn an verðu Vest­ ur landi er leið bein andi þeirra G Á gúst Pét urs son. Sjó ferða fyr ir tæki Verk efni fjór menn ing anna á nám skeið inu snýr að ferða þjón­ ustu. Þau völdu sér að stofna fyr­ ir tæki sem sér hæf ir sig í á kveð inni teg und af sjó ferð um. „Sjó ferð irn­ ar eiga að gefa ferða mann in um al­ vöru reynslu af sjó mennsku í vist­ ar ver um sem eru frek ar frum stæð­ ar og leyfa hon um að finna fyr ir æv in týra mennsk unni sem sjór inn er,“ segja höf und arn ir. Í sjó ferð um þess um verð ur boð ið upp á pakka­ ferð ir þar sem fólk get ur lært að binda helstu hnúta, splæsa, skoða fugla björg, hvali, veiða sér til mat­ ar, fara á sjóstöng, ferð ir í sjáv ar­ þorp, skoða eyj ur, kvöld vaka, kræk­ linga veiði og margt fleira. Fjöl breytt nám Skessu horn tók Dag björtu Hlín Em ils dótt ur tali en hún er 29 ára og kem ur frá Rifi. Hún seg ist mjög á nægð með nám skeið Frum kvöðla­ smiðj unn ar. „Mér finnst nám skeið­ ið hafa gagn ast okk ur mjög vel. Það opn ar okk ur nýja sýn inn í vinnu­ að ferð ir. Að fara yfir upp bygg ingu rit gerð ar, rit vinnslu, glæru gerð, gerð bæk linga, heima síðu og skoð­ ana kann ana. Að læra hvern ig hug­ mynd verð ur að raun veru legu fyr­ ir tæki er mjög spenn andi og raun ar allt ferl ið í kring um það, heim ilda­ vinna og fleira,“ seg ir Dag björt. Hún seg ir að þátt tak end ur á nám skeið inu séu bún ir að vera mis­ jafn lega lengi án at vinnu, en sum ir hafi þó ver ið í hluta starfi allt frá því í nóv em ber í fyrra. En halda þau að nám skeið ið verði til þess að þið stofni fyr ir tæki, eða auð veldi þeim að fá vinnu í fram hald inu? „Það er erfitt að segja til um hvort þetta verði til þess að við för­ um út í að stofna fyr ir tæki í fram­ haldi af þessu nám skeiði, en án vafa mun nám skeið ið gera und ir bún­ ing inn mun auð veld ari ef svo fer. Við von um alla vega að nám skeið­ ið muni létta okk ur á ein hvern hátt at vinnu leit ina,“ segja þau að end­ ingu. mm Vinna verk efni um nýja gerð ferða þjón ustu á Snæ fells nesi Nem end ur Frum kvöðla smiðj unn ar. Frá vinstri í efri röð: Anna, Ósk, Dag björt, Ás dís, Frey dís, Kol brún og Hlyn ur. Neðri röð f.v.: Guð mund ur, Hall grím ur og Þor­ leif ur. Frá vinstri: Dag björt, Anna, Ás dís og Halli. fyrsta árið. Þá er jafn framt hægt að fá alla þá að stoð sem þarf, ef eitt­ hvað er ekki að virka rétt. Stund um kem ur það fyr ir að breyta þurfi um, að mann eskju og hundi gangi ekki nógu vel að vinna sam an. Þá er það bara gert. Fyr ir hana verði það gíf­ ur leg ur ör ygg is þátt ur að fá hund­ inn. Hún verði meira sjálf bjarga á all an hátt og geti far ið meira út án þess að vera í sí felldri hættu á að fara sér á voða. Nei kvætt and­ rúms loft gagn­ vart gælu dýr um Svan hild ur við ur kenn­ ir að hið nei kvæða and­ rúms loft sem ríki í bæn­ um gangvart gælu dýr­ um sé henni á kveð ið á hyggju efni. Hún seg ist reynd ar ekki vera hissa á því, meira að segja hún sjái skíta haug ana sem liggi út um allt þar sem hunda eig end ur hirði ekki upp úr gang inn eft ir hunda sína. „Ég hef ögn ver ið að velta því fyr ir mér hvern­ ig hund in um gangi að koma inn í þetta and rúms loft. Eins og alltaf fyrr hafa skuss arn ir eyði lagt fyr­ ir heild inni og ég skil fólk al veg. En hér er um lif andi hjálp ar tæki að ræða sem ekki má með höndla eins og dauð an hlut. Það eru nokk­ ur grund vall ar at riði sem verð ur að hafa í huga þeg ar blindra hund ur er ann ars veg ar. Það má ekki tala við hann án sam þykk is not anda hans. Ekki á að klappa leið sögu hund­ um eða gefa þeim bita. Hund in­ um er líka kennt að gera ekki þarf­ ir sín ar á með an hann er í beisl­ inu með not anda sín um. Hann þarf því svæði ná lægt heim ili sínu til að viðra sig og gera þarf ir sín ar, áður en lagt er af stað í göngu ferð eða eitt hvert ann að. Yf ir leitt gilda aðr­ ar regl ur um leið sögu hunda, bæði í fjöl býl is hús um, gisti hús um, snyrti­ stof um, heil brigð is stofn un um og hvar sem er. Enda, eins og ég sagði áðan, þeir eru hjálp ar tæki og eiga að með höndl ast sem slík ir.“ Er í skrúf stykki, bæði laga lega og fjár hags lega „Minn æðsti draum ur er að fá laun aða vinnu, bara hluta starf til að kom ast oft ar út á með al fólks og vinna mér inn svo lít ið af pen ing­ um. Einnig að geta skipt um hús­ næði, þótt það væri ein ung is leigu­ hús næði, þar sem ekki væri neinn stigi og ég eigi von um að fá að stoð til þess, seg ir Svan hild ur og held­ ur á fram. „Fljót lega eft ir að ég var tví tug fór að bera á því að mér var neit að um vinnu, þá var sjón in far­ in að hefta starfs getu mína. Ég tók því að mér ráðs konu störf og al mennt þá vinnu sem ég gat. Ég gerði líka mik ið af handa vinnu á með an ég sá til þess en það er löngu lið ið. Í þess ari íbúð hef ég búið í 17 ár og reynt að taka þátt í öllu því sem hef­ ur þurft að gera hér ut an­ húss. Það hef ur þýtt að inn­ an dyra hef ur eitt og ann­ að set ið á hak an um. Ég hef bara ekki fjár hags legt bol­ magn í meira. Þrátt fyr ir að ég sé afar sjálf stæð þá hef ég sótt um að stoð til bæj ar ins. Það voru erf ið skref, en ég hef ekki orð ið neitt val, ég er í skrúf stykki bæði laga­ lega og fjár hags lega og það er erf ið staða. Hins veg ar hef ur nægju semi, núm er eitt, tvö og þrjú, ein kennt líf mitt og kom ið mér langt. Ég hef einnig reynt að sætta mig við orð­ inn hlut, það hef ur geng ið upp og ofan en oft ast hef ur bjart sýn in ver­ ið ofan á,“ seg ir þessi bar átt uglaða kona sem ekki ætl ar að láta deig an síga. bgk Svan hild ur Anna í göngu ferð, kom in upp á stall inn við Skóga­ foss.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.