Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Uppreisn Æru eftir Ármann Gu mundsson í leikstjórn Ásu Hlínar Svavarsdóttur Leiklistarfélag Menntaskóla Borgarfjar ar s nir í hátí arsal Menntaskóla Borgarfjar ar. S ningar ver a eins og hér segir: Frums ning Föstudaginn 30. apríl kl. 20:00 2. s ning Sunnudaginn 2. maí kl. 20:00 3. s ning Fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00 4. s ning Sunndaginn 9 maí kl. 16:00 Mi arver a eins 1500 kr. Frítt fyrir 6 ára og yngri Mi apantanir í síma 8488668 (Logi) e a 8696393 (Arnar) Þrátt fyr ir að for svars menn stór­ iðju ver anna á Grund ar tanga telji að nið ur stöð ur mæl inga fyr ir árið 2009 sýni lækk andi gildi flú ors á svæð­ inu, gætti tals verðr ar ó á nægju fund­ ar fólks sem sótti kynn ing ar fund um um hverf is vökt un sem Norð urál og El kem Ís land stóðu fyr ir þriðju dag­ inn 20. apr íl sl. Ó á nægj an beind ist með al ann ars að því að nýj ar til lög ur um vökt un ar á ætl un voru ekki born ar und ir sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit­ ar. Þá var eng inn full trúi frá Um­ hverf is stofn un á kynn ing ar fund in­ um. Sú stofn un á einmitt að hafa eft­ ir lit með um hverf is vökt un iðju ver­ anna á Grund ar tanga og set ur þeim starfs leyfi, en vökt un ar á ætl un sem starfs leyfi Norð ur áls bygg ir á, rann út um síð ustu ára mót og bíð ur enn end ur nýj un ar. Eru sam starfs fús Skessu horn hafði sam band við Sig­ urð Sig urð ar son dýra lækni sem um ára bil vann að rann sókn um við bú­ fjár sjúk dóma, en hann var einn fund­ ar manna á kynn ing ar fund in um. Sig­ urð ur er með al þeirra sem er ó hress með af skipta leysi eft ir lits stofn ana af þátt um eins og rann sókn um á flú­ or meng un og á hrif um þess á bú­ pen ing. Hann seg ir að það geti varla talist eðli leg vinnu brögð að meint ur meng un ar vald ur, í þessu til liti stór­ iðju ver in á Grund ar tanga, geri til lög­ ur til Um hverf is stofn un ar um hvern­ ig rann sókn um og vökt un ar á ætl un sé hátt að án þess að hags muna að il ar komi þar að mál um. „Mér finnst eft ir lits stofn an ir vera að bregð ast í þessu til liti. Mat væla­ stofn un verð ur að láta þetta til sín taka, enda heyr ir dýra vernd und ir hana. Um hverf is stofn un verð ur að standa fyr ir máli sínu á op in ber um kynn ing ar fund um eins og þess um. Ég hef samt fulla trú á því að for svars­ menn stór iðju ver anna vilji standa vel að mál um og sam kvæmt regl um sem þeim eru sett ar. Ég treysti því að þeir verði sam starfs fús ir eins og þeir hafa ver ið hing að til en sýn ist hins veg ar tals verð brota löm á því hvern ig stað­ ið er að vökt un ar á ætl un inni og rann­ sókn un um, einnig kynn ingu fyr ir full trú um heima manna og í bú un um sjálf um í sveifl um á flú or meng un frá verk smiðj unni.“ Eitr un ar merki Sig urð ur seg ir ljóst að flú or í bein­ um sauð fjár á svæð inu hafi ver ið að aukast. Það sýni nið ur staða rann­ sókna frá því þær hófust. „Kom ið er yfir þol mörk og far in að sjást eitr un­ ar merki í nokkrum full orðn um kind­ um á fáum bæj um. Flú or í bein um virð ist því gefa ná kvæm ari mynd af því hvern ig meng un in vex og hvern­ ig skepn un um líð ur, held ur en línu­ rit af nið ur stöð um mæl inga á gróðri, lofti og vötn um, þótt mik il væg ar séu líka. Þá væri fyllsta á stæða til að rann saka flú or magn í bein um hrossa. Svo virð ist sem meiri flú or sé í bein­ um heima hrossa, en hrossa af svæð­ um þar sem þekkt ir meng un ar vald­ ar flú ors eru ekki ná lægt. Eft ir lit með tann heilsu gras bíta er gagn leg við bót, en leys ir ekki af hólmi flú or meng un í bein um. Það má ekki slaka í neinu á þess um rann sókn um og nauð syn legt að um þær ríki sátt,“ seg ir Sig urð ur Sig urð ar son dýra lækn ir. Arn heið ur Hjör leifs dótt ir for­ mað ur um hverf is­ og nátt úr u nefnd­ ar Hval fjarð ar sveit ar kvaðst í sam­ tali við Skessu horns vera al gjör lega sam mála sjón ar mið um Sig urð ar Sig­ urð ar son ar og hafa í engu við þau að bæta. Þess má að end ingu geta að ál ver­ ið sjálft lét í fyrsta sinn síð asta haust gera rann sókn ir á flú or meng un í hrossa bein um. Nið ur staða þeirra rann sókna ligg ur ekki fyr ir. Ein stak­ ling ar á svæð inu hafa hins veg ar lát ið rann saka sína gripi. Þar á með al kom fram í átta vetra hryssu frá Kúlu dalsá rúm lega fjór um sinn um meira magn flú ors en úr 15 vetra hryssu úr Skaga­ firði. þá Ný sköp un ar fyr ir tæk ið ORF Líf­ tækni hyggst í sum ar tvö falda rækt­ un sína á erfða breyttu byggi til að anna auk inni eft ir spurn eft ir af­ urð um fyr ir tæk is ins. Í sum ar mun hluti bygg rækt un ar fyr ir tæk is ins fara fram í 2700 fer metra gróð ur­ húsi að Sól byrgi í Reyk holts dal. „Bygg ið sem rækt að verð ur í Borg­ ar firð in um mynd ar í fræ um sín um verð mætt prótein sem m.a. er ætl að til notk un ar í snyrti vör ur. Stærst­ ur hluti auk inn ar fram leiðslu er til að mæta auk inni eft ir spurn með­ al er lendra við skipta vina í snyrti­ vöru iðn að in um. Sam hliða auk­ inni fram leiðslu mun dótt ur fyr ir­ tæki ORF Líf tækni, Sif Cosmet ics, einnig á næstu vik um mark aðs setja nýja og bylt ing ar kennda húð dropa sem þró að ir hafa ver ið í sam vinnu við fremstu vís inda menn lands ins á sviði prótein tækni, húð lækna og er­ lend snyrti vöru fyr ir tæki. Um er að ræða fyrstu vöru fyr ir tæk is ins fyr ir al menn an neyt enda mark að,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá fyr ir tæk inu. Starfs leyfi veitt Rækt un inni í Sól byrgi fylgja ný störf en auk þess munu auk in um­ svif skapa störf við vinnslu próteins­ ins úr bygg inu, mark aðs setn ingu og sölu. Yfir þrjá tíu manns starfs nú hjá ORF Líf tækni í Kópa vogi og í há tækni gróð ur hús inu Grænu Smiðj unni í Grinda vík. „ORF Líf tækni er nú kom ið á það stig að auk in á hersla er lögð á mark aðs setn ingu og sölu af urða okk ar sem eru af rakst ur rann sókna síð ustu tíu ára. Með auk inni eft­ ir spurn þurf um við að auka fram­ leiðsl una og þetta er skref í þá átt,“ sagð ir Björn L. Örv ar, fram­ kvæmda stjóri fyr ir tæk is ins. „Mark­ mið okk ar er að vaxa hratt á næstu árum, fjölga störf um og afla auk­ inna út flutn ings tekna í græn um iðn aði. Til þess reikn um við með að stækka að stöðu okk ar í Grinda­ vík, hefja rækt un í fleiri gróð ur hús­ um og halda á fram sam starfi við ís­ lenska bænd ur um ak ur rækt un,“ seg ir hann. Um hverf is stofn un hef ur veitt ORF Líf tækni starfs leyfi fyr ir rækt­ un á erfða breyttu byggi í gróð­ ur hús inu á Klepp járns reykj um á grund velli um sagn ar sveit ar fé lags­ ins Borg ar byggð ar og ann arra að­ ila. Bygg vex ekki villt Í kynn ingu fyr ir tæk is ins seg­ ir: „ORF Líf tækni er ís lenskt ný­ sköp un ar fyr ir tæki sem þró að hef­ ur ný stár lega og ör ugga að ferð fyr­ ir fram leiðslu á sér virk um prótein­ um fyr ir lækn is rann sókn ir, lyf og iðn að. Kerf ið bygg ir á því að nýta fræ bygg plönt unn ar sem smiðju fyr ir þessi prótein. Fram leiðsl an er mun hag kvæm ari en hefð bund in fram leiðsla í bakt er í um eða spen­ dýra frum um og mik ið ör yggi felst í að fram leiða slík prótein í plönt­ um sem ekki geta bor ið sýk ing­ ar í menn. Bygg ið hef ur hing að til ver ið rækt að í Grænu smiðju fyr­ ir tæk is ins í Grinda vík. Til raun ir með rækt un á akri hafa einnig far ið fram und an far in ár í Gunn ars holti á Rang ár völl um. Yfir þús und ára reynsla er af því að bygg vex ekki villt á Ís landi og það æxl ast ekki við aðr ar jurt ir. Með Orfeus(tm) kerf­ inu og mark vissri við skipta nálg­ un hef ur ORF Líf tækni skip að sér í fremstu röð fyr ir tækja á þessu sviði í heim in um. ORF Líf tækni hlaut Ný sköp un ar verð laun Rannís, Ný­ sköp un ar mið stöðv ar og Út flutn­ ings ráðs árið 2008.“ mm Tel ur stofn an ir bregð ast í eft ir­ liti með flú or magni í búfé Mik il vægt þyk ir að fylgj ast vel með hugs an legri meng un frá stór iðju m.t.t. gróð urs og bú fén að ar á svæð inu. Ljósm. Ó laf ur Hauks son. Bygg ið mynd ar í fræ um sín um verð­ mætt prótein sem m.a. er ætl að til notk un ar í snyrti vör ur. ORF Líf tækni hef ur bygg rækt un í Borg ar firði Björn Örv ar fram kvæmda stjóri ORF Líf tækni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.