Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 19
19ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Pennagrein Pennagrein Það hef ur stund­ um ver ið sagt að það sé „borg­ firska“ að vera lít il lát ur og trana sér ekki fram. Þetta er að sjálf sögðu gott því all ir vita að dramb er falli næst og að hátt hreyk ir heimsk­ ur sér. Hins veg ar er held ur ekk­ ert gott að læð ast með veggj um og stinga kröft um sín um og hæfi­ leik um und ir stól. Ég held þó að „borg firsk an“ sé að breyt ast og við í bú arn ir í Borg ar firði séum að taka við okk ur og sjá að ef við stönd um sam an þá get um við gert ótal margt. Við þurf um ekki að bíða eft ir því að aðr ir geri hlut ina fyr ir okk ur. Það er skemmti legt að líta yfir vor mán uð ina og sjá allt það sem hef ur ver ið gert og er að ger ast. Skemmst er að minn ast Stefnu móts sem hald ið var 30. jan ú ar þar sem í bú arn ir komu sam an og ræddu mögu leik ana í Borg ar firði, Mýrar­ elda há tíð ar sem hald in var að frum­ kvæði Bún að ar sam taka á svæð inu, Fram fara fé lag Borg firð inga er nýtt fé lag sem lof ar góðu og ekki má gleyma Ung menna sambandi Borg­ ar fjarð ar sem með stuðn ingi sveit­ ar fé lags ins stökk á það tæki færi að taka að sér ung linga lands mót­ ið í sum ar. Allt ber þetta vitni um öfl ugt fólk sem legg ur mik ið á sig í sjálf boða liða starfi til að gera gott sam fé lag enn þá betra og ég vil taka það fram að fram an greind upp taln­ ing er alls ekki tæm andi. Auð vit­ að var krepp an á fall en það vinn ur okk ur eng inn upp úr því nema við sjálf og það ber að auka og hlúa að gras rót ar starf inu því það an kem ur vöxt ur inn og sam heldn in. Jón ína Erna Arn ar dótt ir Höf. skip ar 3. sæti fram boðs lista sjálf stæð is manna í Borg ar byggð. Mik il um ræða er nú í kjöl far skýrslu rann sókn ar nefnd ar Al þing is um stjórn­ mála flokka og stjórn mála menn og á byrgð þeirra á hrun inu. Til trú al­ menn ings á stjórn málum og stjórn­ sýslu hef ur beð ið hnekki og þarf mik­ ið um bóta­ og end ur reisn ar starf að eiga sér stað til að hægt sé að byggja upp traust á ný og inn leiða heið­ ar leg og fag leg vinnu brögð. Þetta gild ir líka um sveit ar stjórn ir. Sveit­ ar stjórn Borg ar byggð ar er þar eng in und an tekn ing. Benda má á marg ar gild ar á stæð ur fyr ir trún að ar bresti á milli sveit ar stjórn ar og íbúa og nefni ég hér nokkr ar þeirra: Bygg ing ar­ kostn að ur Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar sem nærri tvö fald að ist mið að við upp haf leg ar á ætl an ir. Skuld ir og skuld bind ing ar sveit ar fé lags ins hafa auk ist um samtals 2 millj arða á kjör­ tíma bil inu. Af leit staða sveit ar sjóðs hef ur síð an leitt til nið ur skurð ar í grunn þjón ustu og hækk un ar þjón­ ustu gjalda þvert á gef in lof orð. Ör­ lög Spari sjóðs Mýra sýslu, sem var að fullu í eigu sveit ar fé lags ins, hafa aldrei ver ið upp lýst og fleira mætti nefna í þessu sam bandi. Sam fylk ing in vík ur sér ekki und­ an á byrgð vegna þess sem mið ur fór í starf semi og rekstri sveit ar fé lags ins á líð andi kjör tíma bili. Verk efni okk­ ar núna er að hefja um bóta starf inn­ an stjórn sýsl unn ar og vinna að nýju til trú í bú anna. Um bóta starf ið mun fel ast í að taka upp ný vinnu brögð frá því sem tíðkast hef ur. Lið ur í um bóta starfi er að gera upp við for­ tíð ina með sama hætti og rann sókn­ ar skýrsla Al þing is hef ur gert. Í skýrslu rann sókn ar nefnd ar Al­ þing is (1. bindi, bls. 24) kem ur fram að vanda mál spari sjóða kerf is­ ins verð s kuldi sér staka um fjöll un og það sé und ir Al þingi kom ið hvort þau verði tek in til sér stakr ar rann­ sókn ar. Sam fylk ing ar fé lag Borg­ ar fjarð ar hef ur þeg ar rit að bréf til þing manna nefnd ar, sem á að fjalla um skýrslu rann sókn ar nefnd ar Al­ þing is, með á skor un um að láta hefja sér staka rann sókn á ör lög um spari­ sjóða kerf is ins í land inu og þar með talið að drag anda og fall Spari sjóðs Mýra sýslu. Rekstr ar vandi Borg ar byggð­ ar teng ist að stór um hluta skuld­ bind ing um vegna leigu á hús næði Mennta skóla Borg ar fjarð ar en hlut­ ur Borg ar byggð ar í leigu greiðsl­ um á ári nem ur nú um 90 millj­ ón um. Af þess um sök um er full á stæða til að rann saka hvað fór úr­ skeið is við á kvarð ana töku og bygg­ ingu Mennta skól ans. Sam fylk ing in mun vinna að því að fá ó háða að ila til að leggja mat á hvað hefði mátt bet ur fara. Þannig má koma í veg fyr ir end ur tek in mis tök þeg ar ráð­ ist verð ur í næstu bygg ing ar fram­ kvæmd á veg um sveit ar fé lags ins. Að öll um lík ind um verð ur það við­ bygg ing við Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi og er sú bygg ing löngu orð in tíma bær. Vanda þarf til verka og tryggja að fram kvæmd in fari ekki fram úr kostn að ar á ætl un. Í bú­ ar Borg ar byggð ar eiga ekki að þurfa að taka á sig frek ari fjár hags leg á föll sveit ar fé lags ins. Sátt við for tíð ina skap ar for send­ ur til að horfa fram á veg inn með bjart sýni. Sam fylk ing in í Borg ar­ byggð mun beita sér fyr ir um bót um í stjórn sýslu og fjár mála stjórn Borg­ ar byggð ar. Með vönd uð um vinnu­ brögð um í sveit ar stjórn, mark vissu kostn að arað haldi og sam stöðu íbúa, hef ur Borg ar byggð alla burði til að kom ast út úr þeim þreng ing um sem steðja að sveit ar fé lag inu í dag. Geir laug Jó hanns dótt ir Odd viti Sam fylk ing ar inn ar í Borg- ar byggð Á sum ar dag inn fyrsta stóð yngri deild Ung menna fé lags Reyk dæla fyr ir há tíð ar höld um í Loga landi. Dag ur inn er sér stak ur há tíð is dag ur hjá UMFR því fé lag ið var stofn að fyrsta sum ar dag árið 1908. Yngri deild UMFR hef ur starf­ að sam fleytt frá ár inu 1983. Stjórn henn ar skipa krakk ar á aldr in um 13­16 ára. Yngri deild in stend­ ur fyr ir skemmt un um og fræðslu ým iss kon ar, held ur með al ann­ ars diskó tek, ösku dags ball og leik­ list ar nám skeið. Stjórn yngri deild­ ar í vet ur skipa Daði í Furu grund, Bjarki í Geirs hlíð, Berg dís á Ár­ bergi og Guð jón á Sturlu­Reykj­ um. Þeim til að stoð ar eru Hanna í Bæ og Hall dóra í Furu grund. Á há tíð inni flutti for mað ur yngri deild ar stutt á grip af sögu fé lags ins og yngri deild ar. Að því loknu var far ið í leiki. Bæði ung ir og aldn­ ir tóku virk an þátt. Dan í el töfra­ mað ur skemmti gest um. Einn bolti varð að þrem ur, fán ar breyttu um lit og ó trú leg ustu hlut ir hurfu um stund. Fær kappi þar á ferð. Þor­ vald ur í Brekku koti lék á nikk­ una og gest ir tóku hraust lega und­ ir. Grill að ar pyls ur runnu ljúf lega ofan í mann skap inn. Að lok um var mar ser að und ir stjórn yngri deild ar. Það vakti mikla lukku. Þessi há tíð á sum ar dag inn fyrsta tókst ljóm andi vel og von andi að þessi við burð ur verði ár leg ur hér eft ir. Þor steinn Bjarki Pét urs son rit ari yngri deild ar Dan í el töfra mað ur fang ar at hygl ina. Laug ar dags kvöld ið 1. maí verð ur sleg ið upp söng skemmt un á Bjargi, veit inga­ og gisti staðn um í Búð ar­ dal. Þang að munu fé lag arn ir Ragn­ ar Bjarna son og Þor geir Ást valds­ son frum flytja dag skrá á heima­ slóð um þess síð ar nefnda. Að sögn Vil hjálms Ást ráðs son ar veit inga­ manns á Bjargi munu þeir Raggi og Þor geir frum flytja dag skrá sem þeir kalla „Söng ur grín og gleði með Ragga Bjarna og Þor geiri Ást­ valds.“ „Þess ir víð förlu menn munu segja ó form lega sögu dæg ur laga og skemmt ana á Ís landi um ára tuga skeið, en sam an lögð reynsla þeirra á þess um mið um er um eitt hund­ rað ár, svo af nógu er að taka. Þeir fóru sam an um margra ára skeið um land ið í Sum ar gleð inni á síð ustu öld og und an far in ár hafa þeir ver­ ið að rifja upp gömlu góðu dag ana í létt um dúr við gey sigóð an orð s týr og vin sæld ir,“ seg ir Villi. Raggi er af kyn slóð Presley­ rokks ins en Þor geir af bítla kyn­ slóð inni. „En í sam starfi okk ar er ekk ert kyn slóða bil ­ eng ir stjörnu­ stæl ar,“ sagði Þor geir í sam tali við Skessu horn. „Við mun um búa til góða stemn ingu og skemmt un og fara með sög ur sem langt í frá all ar eru lyga sög ur,“ bætti hann við. Skemmt un in í Búð ar dal verð­ ur eins og fyrr seg ir að kvöldi bar­ áttu dags verka lýðs ins, eft ir kvöld­ mjalt ir. mm Enn eru tíma mót hjá Fé lagi leik­ skóla kenn ara sem hélt upp á sex tíu ára af mæli sitt fyrr á ár inu. „Þann 30. apr íl næst kom andi verð ur hald­ inn auka að al fund ur á Grand Hót el í Reykja vík þar sem lög um fé lags ins verð ur breytt vegna þess að stjórn­ end ur leik skóla stofna sér stakt fé lag sama dag, Fé lag stjórn enda leik­ skóla (FSL). Nýja fé lag ið verð ur við hlið FL og ann arra fé laga kenn­ ara og skóla stjórn enda inn an Kenn­ ara sam bands Ís lands,“ seg ir í frétta­ til kynn ingu. Á auka að al fund in um verð ur kos ið í nýja stjórn FL og nýr for mað ur tek ur við af Björgu Bjarna dótt ur sem hef ur ver ið í for­ ystu fé lags ins í rúm tutt ugu ár og þar af for mað ur í fjórt án ár. Fé lag stjórn enda leik skóla verð­ ur stofn að eft ir há degi sama dag á Grand Hót el. Í hinu nýja fé lagi verða leik skóla stjór ar og að stoð ar­ leik skóla stjór ar á samt leik skóla full­ trú um og ráð gjöf um. Á stofn fund­ in um verð ur kos inn for mað ur og einnig í önn ur trún að ar störf. Eft­ ir breyt ing arn ar verða fé lags menn í Fé lagi leik skóla kenn ara um 1900 og í Fé lagi stjórn enda leik skóla verða fé lags menn um 520. Yf ir­ skrift beggja funda er: „Tvö fé lög ­ ein rödd“. Hún á að und ir strika þá sýn sem verð ur höfð að leið ar ljósi í sam starfi fé lag anna í fram tíð inni, seg ir að end ingu í til kynn ingu frá leik skóla stjór um. mm Í síð ustu viku gengu nokkr ir í bú­ ar á Akra nesi og ná grenni á fund sam göngu ráð herra til þess að ræða við hann um al menn ings sam göng­ ur. Áður hafði sami hóp ur geng ið á fund um hverf is ráð herra. Þess um ráð herr um tveim ur var falið með sam þykkt rík is stjórn ar í á gúst 2009 að hefja gerð á ætl un ar um sjálf bær­ ar sam göng ur með það að mark­ miði að draga úr þörf fyr ir einka­ bíl inn. Þeir sem gengu á fund ráð­ herr ans voru Jón Jó hanns son, Elín Kjart ans dótt ir, Þór unn E. Sig hvats og Ein ar Örn Thor laci us. Þau eiga það öll sam eig in legt að sækja vinnu til Reykja vík ur og fara dag lega á milli Akra ness og Reykja vík ur með stræt is vögn um. Á fund in um benti hóp ur inn sam­ göngu ráð herra á að í gild andi sam­ göngu á ætl un væri ein ung is sjö orð að finna um al menn ings sam göng ur með stræt is vögn um. Eins virð ist lít ið hafa kom ið út úr vinnu starfs­ hóps um að efla al menn ings sam­ göng ur sveit ar fé laga sem skil aði ít­ ar legri og vand aðri skýrslu til ráð­ herra í júlí 2008. For mað ur þess starfs hóps var (og er) sveit ar stjóri Borg ar byggð ar. Enn frem ur var rætt ít ar lega á fund in um um fyr­ ir hug uð veggjöld á að al veg ina til Reykja vík ur, þ.e. Suð ur lands veg, Reykja nes braut og Vest ur lands veg, en af þeim hug mynd um hafa þeir sem sækja vinnu til Reykja vík ur um lang an veg mikl ar á hyggj ur. Vest lend ing arn ir lögðu m.a. fram töl fræði leg gögn um mikla bíla um­ ferð á Vest ur lands vegi. Þess má enn frem ur geta að Jón Jó hanns son hef ur set ið sem full trúi neyt enda í sér stakri sam ráðs nefnd hjá Akra­ nes kaup stað um þjón ustu stræt is­ vagna við íbúa Akra ness. Ráð herra Krist ján L. Möll er og ráðu neyt is stjóri Ragn hild ur Hjalta­ dótt ir á samt að stoð ar manni ráð­ herra tóku fjór menn ing un um vel og skýrðu margt sem ó ljóst hafði ver ið. Næst stefn ir hóp ur inn á að funda með full trú um Akra nes­ kaup stað ar, en ljóst er að ým is legt má bæta í stræt is vagna þjón ust unni. Þeim sem þjón ust una nota finnst oft að ráð herr ar, þing menn og bæj­ ar full trú ar hafi tak mark að an á huga á þess um mála flokki. Enda sjást þess ir að il ar aldrei í Skaga vagn in­ um! Dag inn eft ir fund inn lagði sam­ göngu ráð herra fram til lögu til þings á lykt un ar um nýja fjög urra ára sam göngu á ætl un fyr ir árin 2009 til 2012 og er hægt að nálg ast það skjal á www.althingi.is Lít ið er fjall­ að um al menn ings sam göng ur með stræt is vögn um í þessu mikla plaggi og þess má geta að orð ið „stræt is­ vagn“ kem ur ekki fyr ir í henni frek­ ar en í fyrri á ætl un. Ein ar Thor laci us Upp gjör og um bæt ur Bar áttu hug ur Borg firð inga Fjólu bláa ljós ið í Búð ar dal 1. maí Tvö fé lög ­ Ein rödd Há tíð ar dag skrá yngri deild ar UMFR Strætófar þeg ar hittu sam göngu ráð herra Hóp ur inn á samt ráð herra og ráðu neyt is stjóra. Frá vinstri: Elín, Þór unn, Ragn hild­ ur Hjalta dótt ir ráðu neyt is stjóri, Krist ján L. Möll er ráð herra, Ein ar og Jón.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.