Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is Bókasafn Reykdæla Bókasafnið í Logalandi er opið öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-22. Komið og nýtið ykkur gott safn. UMFR Vetrartilboð Gisting, morgunverður og 3ja rétta kvöldverður 8.900 kr. á mann í tveggja manna herbergi. Gildir sunnudag til fimmtudag til 1.mai. ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Bifreiða- og hjólbarðaverkstæði, smurstöð Dekk og smur ehf. Allar almennar bifreiðaviðgerðir s.s. tímareimaskipti, hemla- og pústviðgerðir og margt fleira. Þjónustuskoðanir fyrir flest bifreiðaumboðin. Hjólbarða- og smurþjónusta, úrval af hjólbörðum. Tryggjum faglega vinnu með fagmanni á staðnum. Verið ávallt velkomin Dekk og Smur ehf Nesvegi 5, 340 Stykkishólmur Sími 438-1385 GSM: 895-2324 Pennagrein Pennagrein Sjálf stæð is menn hafa stað ið svo vel sam an í gegn um tíð­ ina. Þeir sjálf stæð is­ menn sem ég þekki eru yf ir leitt já­ kvætt og bjart sýnt fólk sem forð ast ill deil ur. Flest ir þeirra forð ast að ræða póli tík, finnst það þreyt andi. Þeir treysta for ystu mönn um flokks­ ins til að taka á kvarð an ir, og þeg­ ar þær eru tekn ar er frið ur um þær á kvarð an ir, jafn vel þó að ekki séu all ir sam mála um þær. Hin um al­ menna sjálf stæð is manni finnst gott að vera í stærsta stjórn mála flokkn­ um sem er yf ir leitt við stjórn völ inn. Með an vinstri menn berj ast inn­ byrð is (t.d. Ices a ve), hef ur Sjálf­ stæð is flokk ur inn ver ið eins og hann hafi svör við öllu. Eng ar deil ur, bara sam komu lag. En sjálf stæð is menn eru auð vit að alls ekki alltaf sam mála. Og þessi ein ing er feng in þannig að það er for ysta flokks ins sem á kveð ur hvað á að gera og þeir sem eru neð ar í valda stig an um hlýða. Þetta geng­ ur vel með an for ystu menn flokks ins eru rétt sýn ir, en ef for ystu menn irn­ ir fara út af spor inu virk ar þessi innri upp bygg ing flokks ins þannig að þeir geta tek ið flokk inn og þar með allt þjóð fé lag ið með sér beina leið út í skurð. Sjálf stæð is menn hér á Akra­ nesi eru eng in und an tekn ing. Odd­ viti þeirra sam þykkti REI samn ing­ inn sam visku sam lega, eins og hon­ um var ætl að að gera. Hann er full­ trúi Akra ness í stjórn Orku veit unn­ ar. En REI samn ing ur inn er eins og kunn ugt er, eitt versta dæmi um pils faldapóli tík og spill ingu sem vit­ að eru um. Þjóð fé lag ið var sett á haus inn. Og nú er á stæða fyr ir ykk ur sjálf stæð is­ menn að standa sam an. Standa sam­ an um það að end ur skoða af stöð una til stjórn mál anna, og skoða hvað hef ur far ið úr skeið is. Ég veit að það er auð veld ara að finna ein hverja aðra sem gætu ver ið söku dólg ar, t.d. banka menn ina. En stað reynd in er sú, eins og rann sókn ar skýrsla Al­ þing is bend ir á, að Sjálf stæð is flokk­ ur inn gerði fjöl margt varð andi sölu bank anna, veik ingu eft ir lits stofn ana, rýmk un reglna o.s. frv. sem varð til þess að hjálpa til við að ræna þjóð­ ina. Það hafa alltaf ver ið til gráð ug ir ein sak ling ar. En aldrei á þjóð veld­ is tím an um hef ur þeim ver ið hleypt í sam eig in lega sjóði okk ar og bara leyft að ræna okk ur öllu. Nei! Ekki hætta að lesa núna, sjálf stæð is menn! Nú segi ég ykk­ ur hvern ig þið get ið bætt ráð ykk­ ar. Sjá ið: Þið sjálf stæð is menn er trú­ ir flokkn um ykk ar. Þið vilj ið ekki heyra að sjálf stæð is menn geri mis­ tök. Þið verj ið for ystu menn ykk­ ar, jafn vel þó þið vit ið innst inni að þeir hafi gert mis tök. Þið eruð stolt­ ir af því að vera í lið inu sem vinn­ ur. Og þar ligg ur vand inn: Þið lít­ ið á stjórn mál eins og fót bolta leik frek ar en vett vang fyr ir um ræð ur og á kvarð ana töku um hvern ig á að stjórna land inu. Þess vegna er Sjálf­ stæð is flokk ur inn með nán ast sama fylgi og hann hef ur alltaf ver ið þrátt fyr ir að hafa keyrt land ið í gjald þrot. En þetta er and stætt sjálfri grunn­ hug sjón sjálf stæð is manna: Þetta er hug sjón in um frjálsa sam keppni sem þið eruð að brjóta. Ef ein hver stend ur sig ekki, verð­ ur hann und ir í sam keppn inni. Ef stjórn mála flokk ur stend ur sig ekki fær hann ekki at kvæði. Þannig eiga stjórn mál in að virka, al veg eins og at vinnu líf ið. Setj ist þið nið ur og hugs ið mál­ ið. Þá veit ég að þið sjá ið að Sjálf­ stæð is flokk ur inn ber mesta sök á því hvern ig kom ið er. Ekki segja „það er sami rass inn und ir þessu öllu“ eða „stjórn mála menn eru all ir spillt ir“ því það er bara ekki rétt. Nú hef ég tal að mik ið um þjóð­ mál in. En það eru vinnu brögð Sjálf­ stæð is flokks ins sem ég er að gagn­ rýna, og þau eru alls stað ar eins, líka á Akra nesi. Það er nær ekk ert sam­ ráð, meiri hlut inn valt ar yfir minni­ hlut ann, og ef menn eru spurð ir eða gagn rýnd ir, þá kem ur oft ast bara þögn. Það sjá menn ef þeir hlusta á upp tök ur af bæj ar stjórn ar fund um til dæmis. Ef þér, les andi góð ur, finnst enn­ þá rétt að kjósa Sjálf stæð is flokk inn, hugs aðu þá um það hvað flokk ur­ inn þyrfti að gera til að þú hætt ir að kjósa hann? Er hægt að gera meiri mis tök en sigla þjóð inni í gjald þrot? Nei, sjálf stæð is menn. Stand­ ið sam an. Þið þurf ið ekki að standa sam an um að vera sjálf stæð is menn. Þið eruð ekki fædd ir sjálf stæð is­ menn, og get ið breytt því. Tak ið ykk ur út úr hópn um. Ef þið væruð kind ur, og for ystu sauð ur inn væri ný bú inn að leiða hóp inn út í skurð, mynd uð þið ekki halda á fram á eft­ ir hon um út í ann an skurð. Stand ið sam an með okk ur hin um og kjós ið hina flokk ana. Ég minni á að VG barð ist all an tím ann á móti ný frjáls hyggj unni. Kjörn ir full trú ar VG hafa ekki þeg­ ið háa styrki frá at vinnu líf inu. Það er vegna þess að þeir þurftu það ekki. Þeir fóru aldrei út í opin próf­ kjör, menn sáu hvað það gat orð ið fjár frekt. Og VG hef ur alltaf haft bók hald ið al veg opið og að gengi­ legt. Þetta tvennt hjálp ar full trú um VG til að taka á kvarð an ir ein göngu í sam ræmi við hags muni al menn ings, en ekki þrýsti hópa. Reyn ir Ey vinds son Höf. skip ar 3. sæti á lista VG á Akra nesi. Í um fangs mikl­ um sparn að ar að­ gerð um í rekstri Akra nes kaup stað­ ar var geng ið út frá að skera hvergi þannig nið ur að taka al far ið ein­ hverja þjón ustu í burtu sem hafði ver ið fyr ir hendi. Á fram var á kveð­ ið að borga í verk efni sem ekki eru lög boð in svo sem að hafa gjald frjáls­ an inn an bæj ar strætó og halda á fram að greiða nið ur strætó um 30 millj­ ón ir milli Reykja vík ur og Akra nes. Því þau skipta íbúa Akra ness miklu máli. Sama má segja um gjald töku á allri þeirri um fangs miklu þjón ustu sem Akra nes kaup stað ur hef ur upp á að bjóða, henni er hald ið í lág marki og hækk an ir þetta kjör tíma bil alla jafna ekki hærri en á síð asta kjör­ tíma bili og í sum um til vik um um­ tals vert lægri eins og leik skóla gjöld fyr ir 8 tíma vist un. Launa mál starfs manna verða end­ ur skoð uð um næstu ára mót og leið­ ar ljós ið er að segja ekki upp starfs­ fólki og nú þeg ar er búið að jafna laun fram kvæmda stjóra. Það þarf að sýna á byrgð í verki og halda vel um rekst ur inn og jafn framt er ekki ráð legt að stoppa at vinnu skap andi fram kvæmd ir svo sem nauð syn leg við halds verk efni. Á þess um tím um hef ur Akra nes kaup stað ur sér stak­ lega stórt hlut verk í því að hafa á hrif á efl ingu at vinnu lífs, þó það kosti pen inga, kost ar það sam fé lag ið enn meira að hafa at vinnu leysi. En það er mik il vægt að skoða á hrif sparn að ar að gerð anna og klár­ lega hef ur það ver ið gert. Í nokkrum til vik um hef ur það ver ið ó um flýj an­ legt að ganga til baka með sparn­ að ar að gerð ir þar sem sár ast hef ur svið ið und an. Það hef ur ver ið gert af hóg værð og ekki sett rekst ur bæj­ ar ins úr skorð um. Dreg ið var úr hækk un um fyr ir lengri tíma en 8 tíma vist un á leik­ skóla, um 2000 krón ur á mán uði fyr ir hvern við bót ar hálf tíma. For­ falla kennsla í grunn skól um og leik­ skól um var skor in nið ur um helm­ ing, þar sem voru mik il veik indi var ljóst að það þurfti að senda nem end­ ur mik ið heim. Við þessu var brugð­ ist með því að setja við bót ar fjár­ magn inn í þá skóla þar sem lang­ vinn veik indi voru. Í síð ustu fjár­ hags á ætl un voru sett ar 5 millj ón­ ir í sér stak an sjóð til að bregð ast við lang tíma veik ind um skól anna. Þau eru skil greind sem 4 vikna veik indi að lág marki og er öll veik inda upp­ hæð in greidd til við kom andi skóla úr sjóðn um. Við end ur skoð un fjár hags á ætl un­ ar nú var á kveð ið að setja um 3 millj­ ón ir sem við bót ar greiðsl ur til for­ eldra sem hafa börn in sín hjá dag­ mömmu. Mikl ar breyt ing ar hafa orð ið á þessu kjör tíma bili sem snýr að fjöl skyldu fólki. Eitt af því sem hef ur skipt sköp um er um önn un­ ar greiðsl ur til for eldra með ung börn, við sparn að ar að gerð ir lækk­ aði sú upp hæð nið ur í 21.000 krón­ ur á mán uði. Sú lækk un hef ur kom­ ið mjög illa fyr ir for eldra með börn hjá dag mæðr um og því var á kveð ið að aft ur kalla þessa lækk un til þeirra. Því munu greiðsl ur til for eldra sem hafa börn sín hjá dag mömmu verða um tals vert hærri, allt að 17.500 á mán uði, en upp hæð in fer eft ir tíma­ fjölda hjá dag mömmu og fjöl skyldu­ hög um. Gam an er líka að geta sagt frá því að börn sem verða orð in 18 mán aða 1. sept em ber næst kom andi eru tryggð leik skóla dvöl á næsta skóla ári. Ey dís Að al björns dótt ir. Höf. er bæj ar full trúi Sjálf stæð is- flokks ins og for mað ur fjöl skyldu ráðs. Sjálf stæð is menn stand ið sam an!Leið rétt um þar sem sár ast svíð ur und an

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.