Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 23
23ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Vík ing ur Ó lafs vík bar sig ur úr být um í sín um riðli b­deild ar deilda bik ar keppn inn ar í knatt­ spyrnu. Vík ing ar unnu alla leiki sína í keppn inni. Í næst síð ustu um ferð lögðu þeir ÍH á Ás völl­ um í Hafn ar firði 3:0 með mörk­ um þeirra Þor steins Más Ragn­ ars son ar, Brynjars Krist munds­ son ar og Edin Beslilja. Á sum­ ar dag inn fyrsta mættu þeir síð­ an Reyni Sand gerði í hrein­ um úr slita leik sem fram fór á Hell issandsvelli. Vík ing ar sigr­ uðu í leikn um 1:0 með marki Aleksandrs Ceku la jev. Vík ing ar léku í b­deild inni á samt lið um sem leika í 2. deild Ís lands móts­ ins í sum ar. Ár ang ur inn gef ur því til efni til vænt inga um gott sum ar í fót bolt an um fyr ir íbúa Snæ fells bæj ar. þá Systk in in Haf þór Ingi og Íris Gunn ars börn voru val in bestu leik­ menn tíma bils ins á upp skeru há­ tíð körfuknatt leiks deild­ ar Skalla gríms sem fram fór á B­57 í Borg ar nesi að kvöldi síð asta vetr ar­ dags. Körfuknatt leiks tíma­ bil inu lýk ur form lega hjá Skalla grími í byrj un maí­ mán að ar með upp skeru há­ tíð yngri flokka en um leið verð­ ur hald ið mót fyr ir þau yngstu, að sögn Pálma Blængs son ar for manns körfuknatt leiks deild ar. Á upp skeru há tíð meist ara flokk­ anna voru veitt ar við ur kenn ing ar fyr ir ár ang ur og á stund un í vet ur. Hjá körlun um var Trausti Ei ríks­ son val inn mik il væg asti leik mað ur­ inn, Óð inn Guð munds son mesti bar áttu mað ur inn og Dav íð Guð munds son þótti sýna mestu fram far irn ar. Hjá kon un um var Gunn­ hild ur Lind Hans dótt ir tal­ in mik il væg asti leik mað ur­ inn, Hel ena Hrund Ingi­ mund ar dótt ir fékk við ur kenn ingu fyr ir mestu bar átt una og Hug­ rún Eva Valdi mars dótt ir þótti sýna mestu fram far irn ar í vet ur. þá/ljósm. Sigr. Leifsd. Þ r í r sund menn frá Sund fé­ lagi Akra­ ness fóru með ung­ linga lands­ liði Ís lands til keppni á al þjóð­ legu móti í Lux em bo urg um síð ustu helgi. Sund menn irn ir stóðu sig mjög vel og ber þar hæst tvenn gull­ verð laun Sal ome Jóns dótt ur, sem einnig fékk eitt silf ur. Hún var líka í boð sunds sveit Ís lands sem setti nýtt ís lenskt stúlkna­ met, en í sveit inni var önn ur Skagastelpa Arta Haxhi ajd ini. Arta náði tvenn um silf ur verð­ laun um og setti hún um leið tvö Akra nesmet. Birg ir Vikt or Hann es son keppni einnig á mót­ inu og þrátt fyr ir að bæta sinn fyrri ár ang ur í öll um grein um náði hann ekki á verð launa pall held ur tók fjórða sæt ið trausta­ taki. Hrafn Trausta son fyrr um liðs fé lagi ÍA sund krakk anna var einnig í laug inni. Hann kepp­ ir fyr ir SH og tók nokkra góð­ málma í sín um grein um á mót­ inu. þá/ia.is Það fór ekki svo að Hólmar ar næðu að fagna Ís lands meist aratitli í fyrra kvöld þeg ar Snæ fell og Kefla­ vík mætt ust í fjórða leik úr slita­ viður eign ar lið anna í IE­deild inni í Stykk is hólmi. Kefl vík ing ar náðu með 82:73 sigri að jafna met in 2:2 og knýja fram odda leik. Dags­ form ið var hjá gest un um að þessu sinni, en ljóst er að ó mögu legt er að spá fyr ir um hvort lið ið hamp­ ar Ís lands bik arn um á fimmtu dags­ kvöld inu suð ur í Kefla vík. Snæ­ fellslið ið kem ur á reið an lega til með að sýna mun heil steypt ari leik en að þessu sinni og hef ur vissu lega alla burði og mann skap til að ná sömu gæð um í leik sín um og það gerði í þriðja leik lið anna í Kefla vík sl. laug ar dag, þeg ar Snæ fell ing ar voru mun betra lið ið og sigr aði að lok um með 15 stiga mun. Gríð ar leg stemn ing var í Fjár­ hús inu í Stykk is hólmi í fyrra kvöld. Ljóst var að stemn ing in náði langt út fyr ir bæ inn enda voru á horf­ enda pall arn ir orðn ir full ir klukku­ tíma fyr ir leik og reynt var að koma fólki fyr ir í hús inu al veg fram á síð­ ustu stund. Snæ fellslið ið byrj aði leik inn glæsi lega, leik menn mjög vinnu sam ir, gríð ar legt flæði í sókn­ ar leikn um enda lauk sókn un um yf­ ir leitt með opnu skoti. Leik ur­ inn byrj aði eft ir bók inni, Hlyn ur tók frá kast í fyrstu sókn inni og líka varn ar frákast í fyrstu sókn Kefl vík­ inga. Jeb Ivay, Sig urð ur Þor valds­ son og Emil Þór Jó hanns son voru að setja nið ur þrista. Stað an eft­ ir fyrsta leik hluta var 19:10 fyr­ ir Snæ felli. Það var síð an allt ann­ að Kefla vík ur lið sem kom inná í ann an leik hluta og reynd ar líka allt ann að Snæ fellslið. Nú var flæð­ ið og á kveðn in ekki leng ur til stað­ ar hjá heima mönn um en gest irn­ ir grimm ir og á kveðn ir. Þeir snéru leikn um sér í vil og höfðu sex stiga for ystu þeg ar blás ið var til leik hlés, 40:34. Kefl vík ing arn ir voru á fram betri í byrj un seinni hálf leiks, Snæ fells vél­ in hikstaði enn og menn ekki lík ir sjálf um sér. Það var þó í seinni hluta leik hlut ans sem heima menn settu í gír inn og virt ust vera að snúa leikn­ um sér í vil að nýju, enda tókst þeim að minnka mun inn nið ur í þrjú stig fyr ir lok þriðja leik hluta. En þetta dugði skammt, Kefl vík ing ar voru á fram með tök á leikn um og hlut­ irn ir alls ekki að ganga hjá Snæ felli, skotnýt ing in af leit og það gekk því ekki að vinna upp mun inn. Loka­ töl ur eins og áður seg ir 82:73. Þrír leik menn með blæð andi höf uðsár Sem fyrr var það Hlyn ur Birg­ is son sem var styrkasta stoð Snæ­ fellsliðs ins, þótt hann væri nokk­ uð frá sínu besta. Jeb Ivay stóð fyr­ ir sínu en fékk of lít ið af opn um skottil raun um. Aðr ir voru tals vert frá sínu besta, enda lið ið í heild ekki að spila vel ef frá er skil inn fyrsti hluti leiks ins. Ivey var stiga­ hæst ur með 22, fimm frá köst og sjö stoðsend ing ar, Hlyn ur skor aði 20 og tók níu frá köst, Jón Ó laf ur Jóns­ son 10 og sex frá köst og Sig urð ur Þor valds son gerði níu stig og tók fimm frá köst. Hjá Kefla vík voru báð ir út lend ing arn ir öfl ug ir Ig bav­ boa og Brad ford og þeir Sig urð­ ur Gunn ar Þor steins son og Hörð­ ur Axel Vil hjálmsson. Þá var Sverr­ ir Þór Sverr is son góð ur, skor aði tvo þrista í röð þeg ar Kefla vík ur lið­ ið var að ná sér á strik og alls átti Sverr ir 11 stoðsend ing ar í leikn­ um. Kannski hef ur það ver ið ein hver yf ir spenna sem varð Snæ felli að falli í leikn um, enda bygg ist upp gríð ar­ Hand bolta nám skeið í Ó lafs vík Hand bolta nám skeið var hald­ ið í Ó lafs vík um síð ustu helgi og var mark mið ið að kynna þessa vin sælu í þrótt fyr ir krökk um í 3. ­ 10. bekk GSNB. Eins og oft vill verða í litl um bæj ar fé lög um þá verða sum ar í þrótta grein ar vin­ sælli en aðr ar og þar af leið andi detta þær í þrótt ir út sem lít il að­ sókn er í. Vill þá í þrótta líf ið verða frem ur eins leitt. Hand bolti yrði á gæt is við bót við í þrótt flór una í sveit ar fé lag inu, en fó btolti og blak hafa átt hug og hjörtu ung menna. Ágæt mæt ing var og krakk arn ir á nám skeið inu voru hæstá nægð­ ir. Þjálf ari var Ása Gunn ur Sig­ urð ar dótt ir og naut hún stuðn­ ings Breka Atla son ar. Ása Gunn­ ur er vel kunn hand bolt an um en hún spil aði lengi með Stjörn unni í Garða bæ. sig Hjálp ar hell ur vetr ar ins voru marg ar. Nokk ur þeirra fengu smá þakk læt is vott fyr ir vet ur inn. Þau sáu m.a. um akst ur á úti leiki, mynda töku, nammi bar inn, vid eo upp­ tök ur, þorra blót, bingó, miða sölu, og trommu slátt svo fátt eitt sé nefnt. Systk in in val in bestu leik menn irn ir Þeir sem fengu við ur kenn ing ar hjá körlun um: Trausti Ei ríks son, Óð inn Guð munds­ son, Dav íð Guð munds son og Haf þór Ingi Gunn ars son. Kon urn ar sem fengu við ur kenn ingu: Hug rún Eva Valdi mars dótt ir, Hel ena Hrund Ingi mund ar dótt ir, Gunn hild ur Lind Hans dótt ir og Íris Gunn ars dótt ir. Vík ing ar sigr uðu Sal ome Jóns dótt ir Sund fólk stóð sig vel í Lux Jeb Ivey var sókn djar fast ur Snæ fells manna. Ljósm. þe. Snæ felli tókst ekki að vinna Ís lands meist ara tit il inn heima lega spenna fyr ir svona leik. En trú­ lega verða Ingi Þór Stein þórs son þjálf ari og hinn reyndi kjarni í Snæ­ fellslið inu bún ir að finna svör þeg ar kem ur að odda leikn um á fimmtu­ dags kvöld ið. Spennustig ið setti sitt mark á leik inn. Þrír leik menn þurftu að fá um búð ir um höf uð eft ir að hafa fall ið í gólf ið og úr þeim blætt. Þetta voru þeir Emil Þór Jó hanns­ son og Sig urð ur Þor valds son í Snæ fellslið inu og Jón Nor dal Haf­ steins son í Kefla vík. Jón Nor dal var flutt ur á slysa deild í hálf leik og kom ekki meira við sögu. Sig urð ur hélt á fram leik, en Emil spil aði sext án mín út ur í fyrri hálf leikn um og stóð sig vel þann tíma, en var með höf­ uð verk eft ir högg ið og hans beið að sauma sam an sár ið eft ir leik. Emil seg ist þó verða klár fyr ir leik inn á fimmtu dag inn og von andi verða þeir leik menn Snæ fells sem hafa átt við háls­ og lungna bólgu að stríða bún ir að ná sér að fullu, þeir Jón Ó laf ur og Hlyn ur Bær ings son. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.