Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1. maí 2010 í Borgarnesi Hátíðarhöldin verða í Hótel Borgarnesi og hefjast kl. 14.00 Dagskrá: Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir, formaður 1. Stéttarfélags Vesturlands Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar 2. Árnadóttur Ræða dagsins: Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ3. Tónlistaratriði nemenda Menntaskóla Borgarfjarðar4. Suðuramerísk sveifla: Nemendur Evu Karenar 5. Þórðardóttur Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ 6. Internasjónalinn7. Kynnir verður Signý Jóhannesdóttir Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffiveitingar að lokinni dagskrá. Tvær kvikmyndasýningar fyrir börn í Óðali kl. 13:00 og 15:00 boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. Laus störf í Bókasafni Akraness Starf bókavarðar, 100% starf Starfið felst í almennri afgreiðslu við fjölbreyttan hóp safngesta og frágang og uppröðun safnefnis. Fjölbreytt starf í góðu vinnu­ umhverfi. Starfið er laust í maí n.k.. Starf bókavarðar, 85 % starf Starfið felst ma. að sinna bókasafnsþjónustu við stofnanir og Bókinni heim, auk almennra afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í júní. Hæfniskröfur Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Almenn góð tölvukunnátta. Starfið krefst sjálfstæðis, skipulags og nákvæmni. Einnig er áhugi á bókum og bókmenntum góður kostur og góð færni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitar­ félaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur: 15.05.2010 Þá er laust starf við ræstingu og kaffiumsjón, 40 % starf. Starfið er unnið í dagvinnu og er laust frá og með 1. júní 2010. Laun eru greidd samkv. samningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur: 15.05.2010 Nánari upplýsingar veita Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður og Nanna Þóra Áskelsdóttir deildarstjóri í síma 433 1200. Umsækjendur er vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is , en einnig er hægt að skila umsóknum á Bókasafn Akraness Dalbraut 1, 300 Akranes. Nánari upplýsingar um Bókasafn Akraness er á www.bokasafn.akranes.is/ Ævisaga Páls læknis Þessa bráðsmellnu bók, sem er stútfull af skemmtilegum sögum, lætur eng- inn Skagamaður framhjá sér fara. Bókaútgáfan Hólar holabok.is. HÓLAR ISBN 978-9979-797-80-7 BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR H á va r S ig u rjó n sso n Æviminningar Páls Gíslasonar yfi rlæknis og skátahöfðingjaHávar Sigurjónsson skráði Páll Gíslason læknir, skátahöfðingi og borgarfulltrúi í Reykjavík hefur á langri ævi komið víða við og kynnst mörgu og misjöfnu. Leiðarljós hans í lífi nu hefur verið skátahugsjónin og hann gerir einkunnarorð skátanna að sínum þegar hann kveðst vona að hann hafi lagt sitt af mörkum til bæta hag samferðamanna sinna. Í starfi sínu sem skurðlæknir var Páll brautryðjandi í æða-skurðlækningum og hóf slíkar aðgerðir fyrstur lækna á Íslandi við sjúkrahúsið á Akranesi á sjöunda áratug síðustu aldar og byggði síðan upp æðaskurðdeild á Landspítalanum eftir að hann var ráðinn þ r yfi rlæknir árið 1970. Páll gerðist skáti 12 ára gamall og hefur því verið skáti í rífl ega 70 ár og voru falin nær öll ábyrgðarstörf sem einum manni geta hlotnast innan skátahreyfi ngarinnar. Hann var skátahöfðingi Íslands um tíu ára skeið og hlaut bronsúlfi nn, æðstu alþjóðlegu viðurkenningu sem íslenskum skáta hefur hlotnast. Páll lét til sín taka í stjór málum fyrir Sjálfstæðisfl okkinn í 40 ár, fyrst í bæjarstjórn Akraness en síðan í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir sama fl okk árið 1974 og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann stýrði metnaðarfullri uppbyggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða á 8. og 9. áratug síðustu aldar og sem for maður stjórnar veitustofnana var Páll lykilmaður í uppbyggingu orku versins á Nesjavöllum og hinnar umdeildu byggingar Perlunnar á sínum tíma.Hér rifjar Páll upp ýmislegt frá löngum læknisferli, skemmtilegum en erfi ðum ferðum erlendis sem fararstjóri á heimsmótum skáta um miðja síðustu öld og átökum í stjórnmálunum, bæði við eigin fl okksmenn og yfi rlýsta andstæðinga. Hávar Sigurjónsson leikskáld og blaðamaður skráði. Læ knir í blíðu og stríðu Læknir í blíðu og stríðu Bifreiðaverkstæðið Hvannnes ehf. Sólbakka 3 310 Borgarnesi Sími 437-1000 (á móti Frumherja bifreiðaskoðun) Bjóðum upp á almenna bifreiða- og hjólbarðaþjónustu Tilboð á umfelgun, verð frá kr. 5000.- Mik il breyt ing verð ur á hög um fólks þeg ar það eign ast fatl að barn. Marg ir for eldr ar fatl aðra barna, sér stak lega barna sem eiga við svip­ aða fötl un að stríða, hafa mynd að með sér form leg eða ó form leg sam­ tök. Á Vest ur landi eru til að mynda 14 ein stak ling ar á barna­ og ung­ lings aldri sem flokk ast und ir Down syndrome ein kenni. For eldr ar þeirra hafa haft það fyr ir reglu að hitt ast ann að slag ið með börn in, gera sér glað an dag yfir góðu köku­ borði og við leik barn anna. Þessi hóp ur hitt ist núna á sum ar dag inn fyrsta í Holti fyr ir ofan Borg ar nes, þar sem starf rækt er skamm tíma­ vist un og sum ar búð ir. Þetta var í sjötta skipt ið sem hóp ur inn hitt ist og oft ast hef ur hann kom ið sam­ an á heim il um skjól stæð ing anna. Ekki hef ur þó ver ið um reglu leg an „hitting“að ræða og til að mynda var þetta í fyrsta skipt ið sem sum­ ar dag ur inn fyrsti er nýtt ur í þessu til efni. Blaða mað ur Skessu horns kíkti í heim sókn í Holt og hitti þar börn in og for eld rana sem eru af öllu Vest­ ur landi. Mæt ing in var góð eins og jafn an og til að mynda voru þrjár fjöl skyld ur úr Snæ fells bæ, ein úr Stykk is hólmi og ein úr Döl um. Einnig var von á fjöl skyldu frá Reyk hól um sem hef ur ver ið dug­ lega að mæta, en þar er fimmt ándi skjól stæð ing ur inn í hópn um. Vant ar sam býli á Snæ fells nes Þetta er glað vær hóp ur og ekki síst var hraust lega tek ið til veit ing­ anna sem í boði voru, enda for eldr­ arn ir sam mála um að mat ur inn væri eitt helsta á huga mál barn anna. Það sé nán ast hægt að ganga út frá því sem vísu að á morgn ana væri spurt hvað yrði nú að borða um kvöld­ ið og stund um líka hvað yrði svo í kvöld mat inn næsta kvöld. Í sam tali við for eld rana kom í ljó að að stæð ur þeirra og skjól stæð ing­ anna eru mjög mis mun andi. Til að mynda kom það upp úr dúrn um að á Snæ fells nesi er ekk ert sam býli fyr ir fatl aða. For eldr arn ir sem rætt var við töldu að þeg ar væri orð in tals verð þörf fyr ir úr bæt ur í bú setu­ mál um fatl aðra á svæð inu. Úr ræði í bú setu mál um á dag skrá Magn ús Þor gríms son, fram­ kvæmda stjóri Svæð is skrif stofu um mál efni fatl aðra á Vest ur landi seg­ ir að við yf ir töku á mála flokkn um til sveit ar fé laga þurfi með al ann ars að huga að bú setu mál un um. „Í á ætl un um svæð is skrif stof unn­ ar til næstu ára er með al ann ars gert ráð fyr ir úr bót um í hús næð is­ og þjón ustu mál um fatl aðra á Snæ fells­ nesi á allra næstu árum, þeim fyrstu vet ur inn 2011­2012. Við erum að sjá fram á aukna þörf í bú setu­ og þjón ustu mál um fatl aðra á Snæ fells­ nesi á næstu árum og mun um reyna að mæta henni eins og kost ur er,“ seg ir Magn ús Þor gríms son. þá For eldr ar og börn af öllu Vest­ ur landi komu sam an í Holti Hraust lega var tek ið til mat ar ins. Krakk ar með Down syndrome ein kenni komu víðs veg ar af Vest ur landi. Þau voru á nægð að hitt ast.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.