Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Eitt hvað sér stakt á prjón un­ um fyr ir sum ar ið? (Spurt á Akra nesi) Sig ríð ur Ás dís Þór halls dótt ir: Bara að fara í úti leg ur í sum ar. Sús anna Stein þórs dótt ir: Að fara á ætt ar mót, meira að segja tvö. Ann að hérna upp í Mið garð og hitt á Reyk hóla. Sig ur laug Guð munds dótt ir: Að vera sem mest í sum ar bú­ staðn um. Svo ætla ég líka að vera með á prjón um í al vör­ unni, því ég er mik il prjóna­ kerl ing. Har ald ur Sig urðs son: Það er á kveð ið að fara á fiski­ dag inn mikla á Dal vík og á Borg ar fjörð eystra. Svan ur Hauks son: Hafa það gott og fara í nógu marga veiði t úra. Spurning vikunnar Hjól reið ar eru afar um hverf is­ vænn ferða máti og hafa al þjóð leg sam tök hvatt til frek ari reið hjóla­ væð ing ar í því skyni að spara elds­ neyti og stuðla að hreinu og tæru and rúms lofti með minni brennslu elds neyt is. Hjól reið ar eru ein besta hreyf ing sem völ er á og þannig stuðla þær að heilsu sam legu líf erni, hreyf ingu og holl ustu. Akra nes þyk ir afar hent ug ur til hjól reiða, ekki síst eft ir að stíga kerfi bæj ar­ ins hef ur stækk að seinni árin. Hjól­ reið ar eiga sér nokkra hefð í bæn um og til stend ur að auka þær og efla. Nú er að fara af stað í um sjón Akra­ nes stofu verk efni sem heit ir „Hjól­ reiða bær inn Akra nes.“ Á fundi bæj­ ar ráðs Akra ness í síð ustu viku var á kveð ið að halda á fram vinnu við þetta verk efni, sem með al ann ars er ætl að að styrkja Akra nes sem af­ þrey ing ar­ og ferða þjón ustu bæ. Skipu lag ið taki til lit til hjól reiða Í verk efn inu er m.a. lagt upp með að bæj ar yf ir völd taki um það á kvörð un að Akra nes verði „reið­ hjóla bær,“ þ.e. að fram veg is verði á vallt hug að að þörf um og að stöðu sem hvet ur fólk til þess að nota reið hjól sem far ar skjóta. Skipu lag og fram kvæmd ir taki mið af þörf­ um þessa hóps og hug að verði að alls kyns við burð um sem tengj ast hjól reið um. Þeg ar stíg ar eru skipu lagð ir þurfi að gera ráð fyr ir plássi til hjól reiða; stíg arn ir þurfa að vera breið ir og vel merkt ir. Við skipu lag hverfa eða svæða eigi að taka til lit til sömu þátta. Við end ur bæt ur á gatna­ og stíga kerfi verði reið hjól in tek in með í reikn ing inn. Við merk ing­ ar gatna og stíga þurfi að vekja at­ hygli á um ferð reið hjóla og koma upp sér stök um merk ing um fyr­ ir hjól reiða fólk. Koma þurfi upp reið hjóla grind um víð ar um bæ inn þar sem fólk get ur geymt reið hjól­ in. Í leiða­ og um hverf is merk ing­ um sé tek ið mið af þörf um og ósk­ um hjólandi veg far enda og þannig megi á fram telja. Í grein ar gerð með til lögu að verk efn inu seg ir að nú þeg ar sé tals­ verð hjól reiða menn ing á Akra nesi og fari þeim fjölg andi ár hvert sem kjósi að fara um bæ inn á reið hjól­ um. Hóp ur fólks frá Akra nesi leiti m.a.s. ár lega út fyr ir lands stein ana í fjöl breytt ar hjól reiða ferð ir með og án leið sagn ar. Með því að virkja heima menn á Akra nesi og fá þá til liðs megi tryggja verk efn ið enn bet­ ur í sessi, að Skaga menn fari á und­ an með góðu for dæmi og hjóli um bæ inn, til vinnu eða í frí stund um, sér til á nægju og heilsu bót ar. Sér staða Akra ness Í verk efn inu „Hjól reiða bær inn Akra nes“ er gert ráð fyr ir ýms um við burð um, svo sem skipu lögð um hjól reiða ferð um með leið sögn og hjól reiða keppn um. Þar sé heppi­ legt að hjóla kring um Akra fjall og einnig séu þrí þraut ar keppn ir vin­ sæl ar, þar sem hjól reið ar er með al þriggja keppn is greina. „Reið hjóla væð ing eins og sú sem hér er lagt til að ráð ist verði í á Akra nesi kem ur til með að breyta mjög í mynd Akra ness en styrkja um leið í sessi að Akra nes sé bær í þrótta og úti vist ar. Nú þeg ar hafa borist marg ar á bend ing ar frá í bú um Akra­ ness um það hvern ig hægt væri að út færa verk efn ið, m.a. komu slík ar hug mynd ir til „Hug mynda sjóðs“ skömmu eft ir að hann tók til starfa á vef Akra nes kaup stað ar. Verk efn­ ið „tæki færi“ sem ný lega var stofn­ að til á Akra nesi fel ur í sér verk efni Einn stærsti í þrótta við burð­ ur ungra skíða manna hér á landi, Andr és ar And ar leik arn ir, fór fram í Hlíð ar fjalli á Ak ur eyri um liðna helgi. Þar kepptu all ir bestu skíða­ menn lands ins á aldr in um 6 ­ 15 ára. Mörg hund urð kepp end ur voru mætt ir til leiks að þessu sinni í blíð skap ar veðri. Leik arn ir voru sett ir mið viku dag inn 22. apr íl og slit ið á laug ar degi. Borg nes ing­ ar áttu einn full trúa á leik un um en það er Unn ur Ár sæls dótt ir, 14 ára nem andi í Grunn skól an um í Borg­ ar nesi. Hún kepp ir fyr ir ÍR þar sem ekk ert skíða fé lag er í Borg ar byggð. Á fimmtu deg in um keppti Unn­ ur í stór svigi og hafn aði í öðru sæti. Hún keppti svo í svigi á laug ar­ deg in um en eft ir mjög góða ferð hlekkt ist henni á rétt við mark ið og var þar með úr leik. Ó hætt er að full yrða að ár ang ur Unn ar er eft ir­ tekt ar verð ur fyr ir þær sak ir að æf­ ing ar hef ur hún sótt um lang an veg síð ustu þrjú ár. Í vet ur hef ur ekk­ ert ver ið hægt að æfa í Blá fjöll um vegna snjó leys is en þess í stað hef­ ur ver ið æft fyr ir norð an; á Ak ur­ eyri, Siglu firði, Dal vík eða Skaga­ firði. Unn ur hef ur frá því í des em­ ber ver ið að heim an við æf ing ar all­ ar helg ar nema þrjár. Til marks um hvað til þarf þá hef ur hún set ið í bíl í meira en 8.500 kíló metra leið til að sækja æf ing ar og keppni. Ó hætt er að segja að það sé mik il þraut­ seigja hjá þess ari ungu og efni legu skíða konu. mm „ Þetta hef ur geng ið miklu bet­ ur en við þorð um að vona. Sala á reið hjól um hef ur ver ið mik il og engu lík ar en ein hver bylgja sé í gangi. Það er eins og fólk hafi hug á að fara að nýta reið hjól ið og á hugi á hjól reið um sé að aukast. Það hef ur bara ver ið mik ið að gera hjá okk ur, að al lega seinni part vik unn ar,“ seg ir Jó hann Sig­ ur jóns son versl un ar stjóri og ann ar eig enda sport vöru versl un ar inn ar Nes­Sports sem opn uð var í Bón­ us hús inu við Þjóð braut á Akra nesi fyr ir skömmu, en þar eru að al lega til sölu reið hjól og vör ur sem því sporti tengj ast. Jó hann á allt eins von á því að traffík in eigi eft ir að aukast enn frek ar nú þeg ar vor ar í lofti. „Við sjá um mun eft ir því hvern ig viðr­ ar. Að lokn um góð viðr is dög um fjölg ar við skipta vin un um, ekki bara þeim sem eru að kaupa hjól, held ur líka þeim sem eru að koma með hjól til við gerð ar. Það hef ur líka mik ið ver ið að gera í við gerð­ un um,“ seg ir Jó hann. þá Katrín Jak obs dótt ir mennta­ og menn ing ar mála ráð herra veitti í dag Kvenna skól an um í Reykja vík við ur kenn ingu sem Í þrótta skóli árs ins 2010. Skól inn sigr aði í í þrótta vakn ingu fram­ halds skól anna með því að hljóta 316 stig eft ir keppni í ýms­ um í þrótta grein um og þátt töku nem enda í al menn um hreyf i­ stund um. Sam tals tók 31 fram­ halds skóli þátt í á tak inu í vet ur með um 10 þús und nem end ur. Í öðru sæti varð Mennta skól inn á Laug ar vatni, sem hafði tit il að verja, lenti í öðru sæti með 286 stig og Verzl un ar skóli Ís lands hlaut 283 stig. Í þrótta vakn ing in fólst í keppni í ýms um grein um, m.a. blaki, fut sal, körfuknatt­ leik, sundi og frjáls um í þrótt um auk þess sem nem end ur tóku þátt í al menn um hreyf i stund­ um á veg um skól anna, svo sem rat leik, fjall göngu, skauta hlaupi, sundi, skíða göngu, brennu bolta, hlaupi o.fl. mm Jó hann versl un ar stjóri í Nes­ Sporti bregð ur á leik á einu þrí hjól anna í búð­ inni. Mik il sala á reið hjól um Hjól reiða bær inn Akra nes er tengj ast hjól reið um og svona má á fram telja. Ný lega var opn uð reið­ hjóla versl un og ­þjón usta á Akra­ nesi og fyr ir var önn ur slík. Jarð­ veg ur inn er því til stað ar og nokk­ uð víst að fólk komi til sam starfs um út færslu og fram kvæmd verk­ efn is ins. Þeg ar fram líða stund ir má telja víst að slík reið hjóla væð ing muni hafa í för með sér at vinnu­ skap andi tæki færi, m.a. í tengsl um við ferða þjón ustu. Þá munu vænt­ an lega skap ast mik il væg sum ar störf fyr ir ungt fólk í tengsl um við hjól­ reið ar; merk ing ar, leiga á hjól um, leið sögn og fleira,“ seg ir í grein ar­ gerð með verk efn inu „Hjól reiða­ bær inn Akra nes.“ þá Syst urn ar Unn ur og Mar grét Ár sæls dæt ur en í bak sýn sést stór svigs braut in í Hlíð ar fjalli. Mar grét, sem er 19 ára, var þarna að stíga á skíði í fyrsta skipti í 14 mán uði en hún slas að ist við æf ing ar á skíð um. Mar grét er nem andi í Mennta skóla Borg ar fjarð ar og býr líkt og syst ir henn ar í Borg ar nesi. Unn ur á verð launa palli á Andr és ar And ar leik un um Kvenna skól­ inn vann

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.