Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Á fundi full trúa ráðs sjálf stæð is­ fé lag anna á Akra nesi 20. apr íl sl. var sam þykkt á lykt un um nýt ingu þeirra sjúkra stofn ana sem til eru í land inu. Á lykt un in er svohljóð­ andi: „Full trúa ráð Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi skor ar á rík is stjórn Ís­ lands að end ur skoða þá á ætl un að byggja hið nýja há skóla sjúkra hús í Reykja vík án þess að hafa áður full­ kann að alla aðra mögu leika til efl­ ing ar heil brigð is þjón ustu. Sér stak­ lega með það að leið ar ljósi að auka nýt ingu á sjúkra stofn un um sem fyr ir eru. Það þarf að taka alla þætti inn í þá út reikn inga áður en hægt er að leggja mat á hvort hag kvæmt er að byggja sjúkra hús við Hring braut þar sem t.d fyr ir séð er að þurfi milj­ arða króna í gatna fram kvæmd ir. Full trúa ráð ið tel ur full kom lega ó eðli legt að fjár mun ir líf eyr i s jóð­ anna verði not að í verk efni sem fyr­ ir sjá an lega komi til með að hafa á hrif á at vinnu ör yggi starfs fólks sjúkra húsa í ná granna sveita fé lög­ um höf uð borg ar svæð is ins, þar með talda Heil brigð is stofn un Vest ur­ lands. Full trúa ráð ið skor ar á rík i s­ stjórn ina að leggja á herslu á að nýta þær sjúkra stofn an ir sem eru fyr­ ir hendi í ná granna sveita fé lög um höf uð borg ar inn ar, í bú um Ís lands og þess ara sveita fé laga til heilla.“ mm Björg un ar sveit inn Ósk í Döl­ um fór síða slið inn sunnu dag upp á Hauka dals skarð og að stoð aði þar „bjart sýna“ út lend inga sem höfðu ætl að sér rétt að „skutl ast“ yfir í Dali úr Hrúta firði og þannig stytta sér leið að Búð um á Snæ fells nesi. Ljóst er að fólk er ekki al veg með á nót un um um á stand blautra fjall­ vega að vori til. bae Hesta manna fé lag ið Glað ur í Döl um hélt Firma keppni síð ast­ lið inn laug ar dag. Góð mæt ing var bæði í röð um þátt tak enda og á horf­ anda. Eft ir firma keppn ina sýndu börn sem tóku þátt í reið nám skeiði Glaðs í vet ur í nýju reið höll inni það sem þau höfðu lært hjá Skildi Orra Skjald ar syni kenn ara sín um. Það þótti eft ri tekt ar vert hversu gott vald jafn vel minnstu börn höfðu á reið skjót um sín um og hversu fum­ laust og prúð mann leg sýn ing in var. Mik ill mun ur þyk ir eft ir að reið­ höll þeirra Glaðs manna reis síð ast­ lið ið haust þar sem hægt er að vera með nám skeiðs hald all an vet ur inn. Nokkr ar vask ar kon ur voru með ým is legt gott í gogg inn þar inni og að sýn ingu lok inni voru grill að ar pyls ur og nokk ur hest hús opin fyr ir gesti og gang andi. gd/ Ljósm. bae. Í nokkurn tíma hafa hann yrða­ kon ur í Hval fjarð ar sveit starf að sam an í hópi sem þær kalla „Skradd­ ara lýs.“ Kon urn ar hitt ast reglu lega og vinna þá að þessu sam eig in lega á huga máli auk þess sem þær bera sam an bæk ur sín ar. Það er eink um búta saum ur inn sem heill ar Skradd­ ara lýsn ar og á sum ar dag inn fyrsta efndu þær til sýn ing ar í fé lags heim­ il inu Fanna hlíð. Á þess ari sýn ingu áttu ell efu kon ur verk en í hópn­ um voru einnig þrjár kon ur af Suð­ ur nesj um. Segja má að búta saums­ kon urn ar hafi fyllt nán ast alla veggi og borð í Fanna hlíð, meira að segja sen an í fé lags heim il inu var þétt­ skip uð mun um. Þótt ým is legt væri að ger­ ast í Hval fjarð ar sveit á sum ar dag­ inn fyrsta að þessu sinni, var mjög gest kvæmt í Fanna hlíð, þannig að gesta bók in sem út bú in var af þessu til efni var meira en þétt skrif uð, en alls skrif uðu þar 365 gest ir. Fólk hafði á orði að hann yrða kon urn­ ar gætu varla haft mik ið fleira fyr­ ir stafni en að sauma og vinna úr bút un um. Þarna gaf að líta glæsi­ leg teppi, tösk ur, kodda og ýmsa smærri muni. Ein hverj ar af skradd­ aralús un um ætl uðu síð an að lok inni sýn ing unni í Fanna hlíð að bregða und ir sig betri fæt in um og halda norð ur á Skaga strönd á sauma helgi búta saumskvenna úr Húna vatns­ sýslu og Skaga firði. Svo virð ist sem á hug inn sé mik ill á búta saumn um víða um land ið. þá Hreint er ó trú legt hvað kon urn ar geta gert úr bút un um. Skradd ara lýsn ar á fullu í Fanna hlíð Skradd ara lýsn ar fylltu alla veggi og borð í Fanna hlíð. Margt glæsi legra muna var á sýn ing unni. Signý Hólm Frið jóns dótt ir í 1. sæti, Hlyn ur Snær Sæ munds son í 2. sæti og Al dís Hlíf Guð munds dótt ir í 3. sæti ung linga flokks. Firma keppni og sýn ing reið nem enda Þór anna Hlíf Gil berts dótt ir sem vann barna flokk. Unn steinn Her manns son í 3. sæti, Val berg Sig fús son í 2. sæti og Sig urð ur Hrafn Jök uls son í 1. sæti í karla flokki. Mál fríð ur Mjöll Finns dótt ir í 3. sæti, Drífa Frið geirs dótt ir í 2. sæti og Svan borg Ein ars dótt ur í 1. sæti kvenna flokks. Skora á rík is stjórn ina að nýta sjúkra stofn an ir sem til eru Ósk til að stoð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.