Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Hjón in Ein ar Páls son og Krist­ jana Jóns dótt ir keyptu hluta fé lag­ ið Sól hvörf ehf. af Sölu fé lagi garð­ yrkju manna í árs lok 2008. Sól hvörf er fé lag sem á og rek ur gróðr ar­ stöð ina Sól byrgi í Reyk holts dal, en sú stöð hvíl ir á göml um merg og er með fyrstu garð yrkju stöðv un um í hér að inu. Áður en þau keyptu býl­ ið höfðu þau leigt það í tæp lega eitt ár til að kynn ast stað hátt um; garð­ yrkj unni og sveit inni áður en lagt yrði í fjár fest ingu sem vissu lega er stór fyr ir ungt barna fólk. Ein ar og Nanna, eins og frú in er jafn an köll­ uð, höfðu ekki kynnst garð yrkju af þessu tagi áður en þau fluttu í sveit­ ina, en þau eru mik il nátt úru börn og kannski er það einmitt mik il­ væg ast af öllu. Þau eru hins veg ar dug leg að leita sér að stoð ar fag fólks til að efla þekk ingu sína sem garð­ yrkju bænd ur. Þau hafa nú leigt fyr­ ir tæk inu ORF Líf tækni 2700 fer­ metra gróð ur hús und ir bygg rækt un en í öðr um gróð ur hús um eru þau að fram leiða ýms ar teg und ir af græn­ meti. Þau stefna nú í vor á að hefja sölu á af urð um „ beint frá býli“ og ætla að koma fyr ir sjálfs af greiðslu­ stöð við af leggjar ann þar sem fólk get ur keypt sér ferskt græn meti strax og ferða tím inn hefst. Á hött un um eft ir bú jörð „Ég var á sjó og kon an vann hjá Póst in um áður en við tók um þá á kvörð un að rífa okk ur upp og flytja í sveit ina. Fjöl skyld an mín hef ur búið í Vest manna eyj um síð an 1985 en Nanna er úr Reykja vík. Það hafði lengi ver ið draum ur okk ar að kom ast í sveit. Ég hafði sem barn og ung ling ur ver ið í sveit í ell efu sum ur og einn vet ur, með al ann ars und ir Eyja fjöll um og á Rang ár völl­ um. Við vor um sum ar eft ir sum ar búin að aka um sveit ir lands ins og skoða þær eign ir sem voru til sölu og láta okk ur dreyma. Á þeim árum var jarða verð orð ið upp sprengt og því ekki á færi venju legs barna­ fólks eins og okk ar að kaupa jörð með blönd uð um bú skap eins og draum ur okk ar hafði stað ið til,“ seg ir Ein ar í upp hafi sam tals okk­ ar. Nanna bæt ir því að hún hafi þó haft „ græna fing ur“ og ekki sak aði það. Þeg ar þau hafi síð an far ið að skoða hugs an leg kaup á garð yrkju­ stöð inni Sól byrgi þá hafi það reynst sú fjár fest ing sem væri við ráð an leg­ ust fyr ir fjár hag inn. „Þeg ar Sölu fé­ lag ið, sem átti jörð ina, sam þykkti að taka íbúð sem við átt um í Vest­ manna eyj um upp í kaup verð ið þá á kváð um við að slá til. Rest in var að stór um hluta yf ir taka lána. Það var því að hrökkva eða stökkva og við á kváð um að slá til jafn vel þó banka­ hrun ið hafi ver ið búið að ríða yfir þarna í des em ber 2008.“ Búið að sá byggi Ein ar seg ir að hann hafi alltaf þrif ist illa á hefð bund inni „átta til fimm“ vinnu og því hafi hug ur þeirra leit að í sveit ina þar sem eig­ end urn ir ráða öllu og eru um fram allt sín ir eig in herr ar. Börn in hafi ver ið spennt, þó stund um renni á þau tvær grím ur í dag þeg ar mest er að gera á bú inu. „Við þekkt um sára lít ið til garð yrkju áður en við kom um í Sól byrgi eft ir ára mót­ in 2008 og höf um svo lít ið þurft að fikra okk ur á fram. Garð yrkju bænd­ ur hér hafa hins veg ar ver ið af skap­ lega dug leg ir að segja okk ur til og leið beina og þetta hef ur því geng­ ið al veg þokka lega fram að þessu. Við höf um mik ið nýtt tím ann til að gera við hús in og færa um hverf ið í þokka legt horf,“ segja þau. Ó hætt er að segja að fjöl breytt rækt un sé stund uð í Sól byrgi. Fyrst ber að nefna að nú er búið að sá byggi í stærsta gróð ur hús ið, sem er um 2.700 fer metr ar, og verða þau verk tak ar við þá rækt un fyr ir fyr­ ir tæk ið ORF Líf tækni. Úr bygg­ inu verða unn in sér virk prótein fyr­ ir lækn is rann sókn ir, lyf og ann an iðn að hjá ORF. Kerf ið bygg ir á því að nýta fræ bygg plönt unn ar sem smiðju fyr ir þessi prótein. „Okk ur fannst þetta mjög á huga vert, þetta hef ur at vinnu sköp un í för með sér og verð ur von andi arð söm út flutn­ ings vara þeg ar fram líða stund ir. Ekki veit ir þjóð ar bú inu okk ar af! Nú hafa feng ist til skil in leyfi fyr ir rækt un inni frá Um hverf is stofn un og sveit ar fé lag inu og verð ur spenn­ andi að fylgj ast með hvern ig sjálf rækt un in geng ur. Það er hins veg­ ar leið in legt hversu nei kvæð um­ ræð an hef ur ver ið um erfða breytt bygg á síð ustu árum og bygg ir hún að ég held mest á for dóm um en þó fyrst og fremst þekk ing ar leysi fólks á erfða breytt um mat væl um,“ seg­ ir Ein ar og und ir strik ar að á stæða þess að far ið er að rækta erfða breytt bygg hér á landi sé sú stað reynd að eng ar lík ur eru á að bygg kom ist í nátt úr una til meng un ar, ekki síst þar sem rækt un in fer fram inn an­ húss. Reyna fötu rækt að græn meti Í þeim hluta gróð ur hús anna sem bygg rækt in er ekki, eða um 2.400 fer metr um, fram leiða þau Ein ar og Nanna nú ýms ar gerð ir græn met­ is. Gul ræt ur, tómat ar, agúrk ur, sal at og kúr bít ur eru helstu teg und irn ar. Þeg ar blaða mað ur staldr aði við hjá þeim um helg ina var all nýstár leg til raun að hefj ast. Hún fólst í því að hengja upp und ir loft í gróð ur­ hús un um föt ur með vikri. Búið er að bora gat neð ar lega á hlið hverr ar föt u og í gegn um þetta gat hang ir agúrku planta sem síð ar verð ur lát in vaxa yfir vír. „Við próf uð um þetta lít ils hátt ar í fyrra svona sem til raun. Nú verð um við með um 1.000 „fötu plönt ur“ í hús un um. Föt urn­ ar gát um við feng ið hjá Gunn ars majo nesi fyr ir ekk ert. Kost ur inn við þetta er fyrst og fremst sá að við erum að nýta rým ið í gróð ur hús un­ um bet ur en að vera ein ung is með gul ræt ur í jörð inni, þær taka ekki mik ið pláss á hæð ina. Föt urn ar með gúrku plönt un um hanga síð an fyr­ ir ofan gul ræt urn ar. Að vísu er ekki auð velt að um gang ast gúrku plönt­ urn ar til að byrja með þar sem gul­ ræt urn ar eru nán ast yfir öllu gólf­ inu, en það tekst samt,“ sagði Ein­ ar. Hann seg ist ætla að verða með ein falda rækt un á gul rót um þetta árið en þær séu yf ir leitt tekn ar upp um þrem ur mán uð um eft ir sán­ ingu. Hann hafi reynt í fyrra sum­ ar að vera með tvö falda upp skeru og sá aft ur um mitt sum ar, en tölu­ vert vanti upp á að birt an sé nægj­ an lega mik il til að hægt sé að rækta þær þeg ar líð ur fram á haust ið. Sal at í stað inn fyr ir fisk í plöt un um En hag kvæmn ina eða öllu held ur nýtn ina er víð ar að finna í gróð ur­ hús un um í Sól byrgi. Í tveim ur eldri gróð ur hús anna rækta þau Ein ar og Nanna sal at í bökk um. Bakk arn­ ir eru ekki hefð bundn ir því þetta eru ál bakk ar úr göml um plötu fryst­ um fyr ir fisk sem Ein ar keypti. Sal­ at ið vex hins veg ar á gæt lega í þeim. Milli gömlu gróð ur hús anna er síð­ an ver ið að und ir búa að koma fyr­ ir rör um í jörð inni þang að sem af­ falls vatn ið af gróð ur hús un um verð­ ur leitt til upp hit un ar. Þar segj ast þau gera ráð fyr ir að verði á gætt að rækta græn meti. Sala beint frá býli Græn met ið sem nú er í rækt­ un í Sól byrgi hyggj ast þau Ein­ ar og Nanna selja að stór um hluta við af leggjar ann. „Hér um sveit ina fer ó trú lega mik ill fjöldi ferða fólks. Við gerð um í fyrra sum ar lít ils hátt ar til raun með að bjóða græn meti til sölu úti við veg og það er svo skrít­ ið að nán ast all ir borga þótt um sjálfs af greiðslu sé að ræða. Þeg ar fólki er treyst þá stend ur það und­ ir slíku trausti og vill ekki láta gera sig að þjófi fyr ir smá aura. Það þarf fleiri núll fyr ir aft an upp hæð ina til að fólk fari að hugsa um þjófn að,“ seg ir Ein ar. Nanna seg ir að þau hafi fyrst kynnst svona sjálfs af greiðslu á græn meti þeg ar þau voru á ferð á Flúð um í Hruna manna hreppi og hafi strax hrif ist af svona milli liða­ laus um við skipt um. „Við leggj um þess vegna á herslu á fjöl breyti leika í rækt un inni hjá okk ur og þarna úti við veg get ur fólk því keypt í sum ar gúrk ur, tómata, sal at, kúr bít og gul­ ræt ur. Kannski fjölg um við hæn un­ um okk ar og selj um egg líka, hver veit,“ bæt ir Nanna við að end ingu. mm Ind versk menn ing ar há tíð var á Safna svæð inu á Akra nesi í síð ustu viku. Í Stúku hús inu var sett upp sýn ing auk þess sem boð ið var upp á jóga kynn ingu og bíó sýn ing ar. Á sum ar dag inn fyrsta var boð ið upp á smökk un á ind verskri mat ar gerð, Henna máln ingu og Sari mát un auk bíó sýn ing ar í Garða kaffi þar sem sýnd var kvik mynd in Taal. Á föstu­ deg in um heim sótti svo sendi herra frú Ind lands leik skól ann Vall ar sel og um kvöld ið var bíó sýn ing í Garða kaffi og þá sýnd kvik mynd in Ya dein. mm Þessi frá bæru börn á Akra nesi héldu tombólu og söfn uðu 4.346 kr. sem þau færðu Rauða kross in­ um til hjálp ar starfa. Rauði kross­ inn þakk ar þeim af öllu hjarta fyr­ ir þeirra mik il væga fram lag. Í efri röð: Hel ena Dögg, Þór Ll or ens og Hulda Sig ríð ur. Neðri röð: Vil­ borg Lind og Mar ía Dís. Á mynd­ ina vant ar Berg lindi Björk. Ung ir garð yrkju bænd ur og ó hrædd ir við nýj ung ar Í heim sókn hjá Ein ari og Nönnu í Sól byrgi í Reyk holts dal Nanna og Ein ar, garð yrkju bænd ur í Sól byrgi í Reyk holts dal. Ein ar að hengja upp föt urn ar með agúrku plönt un um og elsta dótt ir þeirra hand lang ar þær til föð ur síns. Und ir eru síð an rækt ar leg ar gul ræt ur. Sal at ið þrýfst á gæt lega í gömlu ál bökk un um sem áður voru hluti frysti kerf is fyr ir fisk. Eft ir að leyfi yf ir valda fékkst er nú búið að sá byggi í stærsta gróð ur hús ið í Sól byrgi. Garð yrkju bænd ur verða nú verk tak ar hjá ORF Líf tækni. Söfn uðu fyr ir RKÍ Að stand end ur ind verskra daga og gest ir. Ljósm. Hilm ar Sig valda son. Ind versk ir dag ar á Skaga Frá mark að in um í Stúku hús inu. Ljósm. Edit Ómars dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.