Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 28.04.2010, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Ung menna fé lag Ís lands stóð fyr­ ir ráð stefn unni Ungt fólk og lýð­ ræði, sem að þessu sinni var hald­ in í ann að sinn og fór fram á Laug­ um í Sæl ings dal dag ana 7. ­ 9. apr íl sl. Um 50 þátt tak end ur voru á ráð­ stefn unni sem gekk vel. Þema ráð­ stefn unn ar var lýð ræði og mann­ rétt indi og var unn ið með verk efni úr bók inni Komp ás, sem er hand­ bók um lýð ræði og mann rétt indi og kom út í ís lenskri þýð ingu í lok síð­ asta árs. Þátt tak end ur skiptu sér á vinnu stof ur þar sem þeir gátu val­ ið á milli ræðu mennsku og fund­ ar skapa og kynn ingu á Evr ópu unga fólks ins þar sem þátt tak end­ ur fengu að spreyta sig á að sækja um styrk. Góð ur róm ur var af báð­ um vinnu stof un um og vildu þátt­ tak end ur helst ekki hætta. Í lok ráð stefn unn ar sam þykktu þátt tak end ur á lykt un til stjórn valda og voru mikl ar og góð ar um ræð ur um hvern ig á lykt un in skildi hljóða. Það er greini legt að þetta unga fólk sem sat ráð stefnunna veit hvað það vill og er til bú ið að leggja sitt til sam fé lags ins. -frétta tilk. Síð asta föstu dag stóð starfs hóp ur um átak í at vinnu mál um á Akra nesi fyr ir opn um fundi í Gamla Kaup fé­ lag inu. Fund ar sókn var góð en aug­ lýst mark mið fund ar ins var að skapa já kvæð ar um ræð ur um hvað eina sem snert ir at vinnu mál, eins og Tómas Guð munds son verk efn is stjóri Akra­ nes stofu og fund ar stjóri orð aði það. „Við ætl um að leggja á herslu á mik­ il vægi þess að hafa all ar klær úti í tengsl um við at vinnu sköp un. Í þeim til gangi er nú með al ann ars ver ið að kort leggja tæki færi í ferða þjón ustu, en nú vant ar til finn an lega til trú á að ferða þjón usta geti lif að í bæn um,“ sagði Tómas. Hann fór yfir helstu verk efni sem kom ið hafa inn á borð á taks hóps ins og kynnti með al ann­ ars Jó hann es Gísla son til sög unn ar, ný lega ráð inn at vinnu ráð gjafa sem hef ur það verk efni að kort leggja og vinna úr þeim tæki fær um sem upp á borð bæj ar yf ir valda koma, með­ al ann ars í gegn um Hug mynda­ sjóð. Tómas lagði í upp hafi fund­ Und ir bún ing ur hjá Akra nes­ kaup stað vegna til færslu á þjón ustu við fatl aðra frá ríki til sveit ar fé laga, sem fyr ir hug uð er í jan ú ar 2011, er nú í full um gangi. Starfs hóp­ ur sem hef ur haft það hlut verk að und ir búa til færsl una af hálfu Akra­ nes kaup stað ar hef ur ver ið starf­ andi frá því síð asta haust. Hóp ur­ inn mun halda vinnu dag í Tón list­ arf skól an um á Akra nesi í sam vinnu við Svæð is skrif stofu mál efna fatl­ aðra á Vest ur landi föstu dag inn 30. apr íl nk. frá kl. 8:30­15/16. Á dag­ skrá verða nokk ur er indi. Með­ al ann ars mun Kar ólína Gunn­ ars dótt ir fram kvæmda stjóri fjöl­ skyldu deild ar kynna reynslu Ak ur­ eyr ar bæj ar af sam þætt ingu vel ferð­ ar þjón ustu en Ak ur eyr ar bær hef ur frá ár inu 1997 ver ið reynslu sveit ar­ fé lag og haft um sjón með mál efn­ um fatl aðra, heilsu gæslu og öldr un­ ar þjón ustu. Auk er inda verð ur þátt tak end­ um skipt upp í vinnu hópa þar sem spurn ing um um þjón ustu þætti verð ur svar að. Full trú ar ó líkra að­ ila munu taka þátt í deg in um. Þeir sem hafa á huga á til færslu þjón­ ustu við fatl aða frá ríki til sveit ar fé­ laga og þjón ustu við fatl aða á Akra­ nesi eru vel komn ir á vinnu dag inn, skrán ing fer fram á bæj ar skrif stofu Akra nes kaup stað ar 433 1000 eða svala.hreinsdottir@akranes.is Í starfs hópi Akra nes kaup stað­ ar eru Ey dís Að al björns dótt ir for­ mað ur, Guð mund ur Páll Jóns­ son, Svein borg Krist jáns dótt ir fé­ lags mála stjóri, Svala Hreins dótt ir verk efn is stjóri og Ruth Rauter berg þroska þjálfi. -frétta til kynn ing Fund ur inn verð ur hald inn í Tón bergi. Vinnufund ur vegna til­ færslu mál efna fatl aðra Ungt fólk og lýð ræði Ýmis sjón ar mið á fundi um at vinnu mál á Akra nesi ar ins mikla á herslu á að fund ur inn væri vett vang ur já kvæðra radda og upp bygg ing ar og kvaðst beita óspart dóm araflautu, sem hann hafði með­ ferð is, á þá sem kæmu sér ekki upp úr skot gröf um nei kvæðni. Þrátt fyr­ ir að fund ur inn væri ekki nei kvæð­ ur kom ýmis gagn rýni þar fram, en gagn rýni er oft und an fari fram fara og því nauð syn leg. Flaut unni góðu var aldrei beitt. At vinnu leysi hef ur sexfald ast Fram sögu á fund in um hafði Guð­ rún Sigr. Gísla dótt ir for stöðu mað ur Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi. Fór hún yfir tölu leg ar upp lýs ing ar um at vinnu leysi, vinnu mark aðsúr­ ræði sem í boði eru og horf urn ar framund an. Fram kom að at vinnu­ leysi á Akra nesi er nú um 8,3% eða 314 ein stak ling ar. Sagði hún það sexfalt hærri tölu en fyr ir tveim ur árum síð an. Af stærri sveit ar fé lög­ um á Vest ur landi væri at vinnu leys ið mest á Akra nesi og flest ir þeirra eru í hópi 20­29 ára. Jó hann es Gísla son at vinnu ráð­ gjafi kynnti starf sitt og þau tengsl sem hon um væri gert að mynda við hin ar ýmsu stofn an ir sem vinna að at vinnu þró un. Nefndi hann að á und an förn um árum hefði mjög lít­ ið hlut falls lega ver ið sótt í sjóði sem styðja eiga við at vinnu þró un, þar á með al Ný sköp un ar sjóð. Á fund in um höfðu stutt ar fram­ sög ur nokkr ir at vinnu rek end ur á Akra nesi og full trú ar fyr ir tækja á Grund ar tanga. Fóru þeir yfir stöðu sinna fyr ir tækja, verk efni framund­ an og nálg uð ust um ræðu efni fund­ ar ins með ó lík um hætti. Sátu þeir síð an í pall borði eft ir fram sögu er­ indi og svör uðu fyr ir spurn um fund­ ar manna. Sér hæf ing þjón ustu er besta vörn in Guð jón Brjáns son for stjóri Heil­ brigð is stofn un ar Vest ur lands kynnti í ít ar legu máli helstu verk efni HVE og varn ar bar átt una um störf in nú á tím um nið ur skurð ar hjá hinu op­ in bera. Sagði hann að 175 árs störf væru nú við sjúkra hús ið og heilsu­ gæslu stöð ina auk af leys ing ar starfa. „Störf um hef ur fækk að um 14 á und an förn um árum. Þeim get ur fækk að enn, hugs an lega í sama mæli og á Reykja nesi og Sel fossi. Við þurf um að verja störf in og leggj­ um í því sam bandi höf uð á hersl­ una á þann mannauð sem hér hef­ ur ver ið byggð ur upp og er okk ar auð lind. Ég hygg að það hafi ver ið okk ar lán að starf okk ar hef ur ekki ein kennst af ill deil um eins og sums­ stað ar hef ur þekkst. Þá hef ur rekst ur SHA ver ið inn an fjár hags á ætl un ar,“ sagði Guð jón. Lagði hann á herslu á að líta verði á ná lægð við höf uð­ borg ar svæð ið sem styrk leika en það þýddi að sjúkra hús ið yrði að sér­ hæfa sig enn frek ar til að geta veitt bestu mögu legu þjón ustu á sín um af mörk uðu svið um. Sagði hann frá því tregðu lög máli sem virt ist gilda um að færa störf frá höf uð borg ar­ svæð inu og út á land, en land byggð­ in þurfi nú sem aldrei fyrr að berj ast fyr ir sín um hlut. Tóm læti gagn vart sam starfi Guð jón lýsti í síð ari hluta er ind­ is síns hvern ig hann upp lifði sam­ fé lag ið á Akra nesi sem gest ur, haf­ andi búið þar í nokk ur ár. „Það eru víða ó num in lönd á Akra nesi og til dæm is er ferða þjón usta hér hrein­ asta eyði mörk! Versl un ar­ og þjón­ ustu að il ar spila til dæm is ekki með ferða mála yf ir völd um á Vest ur landi og skort ir til trú. Í mín um huga ein­ kenn ir bæj arsál ina metn að ar leysi, með al mennska og syfja. Úr þeim gír þarf fólk að kom ast og vinna sam­ an að því að nýta þau tæki færi sem greini lega eru til stað ar, hefðu menn á huga á því,“ sagði Guð jón Brjáns­ son sem rifj aði upp að Mark aðs ráð Akra ness, gras rót ar fé lag sem starf­ aði í bæj ar fé lag inu fyr ir nokkrum árum, hafi ver ið til gagns, en hafi síð an logn ast út af. „Bæj ar yf ir völd veittu því starfi mik inn stuðn ing á sín um tíma. Ég skyldi hins veg ar aldrei af hverju þjón ustu­ og versl­ un ar að il ar sýndu verk efn inu um tals­ vert tóm læti þannig að mark aðs ráð­ ið logn að ist út af. Síð an hafa menn ekki unn ið sam an og varla hist.“ Göng in liggja í báð ar átt ir Þrá inn Gísla son tal aði fyr ir hönd TH inn rétt inga ehf. Lýsti hann und ir boð um sem greini lega eru að aukast í dag í stærri út boðs verk efni. Gagn rýndi hann að bæj ar fé lag ið hefði dreg ið til baka út boð á þakvið­ gerð í Grunda skóla af því ut an bæj­ ar menn hefðu boð ið lægst í verk­ ið. „90% verk efna sem við hjá TH fáum í dag eru utan Akra ness og ný­ lega vor um við til dæm is að inn­ rétta hús næði á Höfn. Menn verða að átta sig á því að göng in liggja í báð ar átt ir og ef fyr ir tæki á Akra nesi eiga að geta feng ið verk efni í öðr um sveit ar fé lög um þá mega menn ekki hugsa á þann veg að ut an bæj ar menn megi ekki fá verk efni sem boð in eru út á Akra nesi. Það geng ur aldrei til lengd ar,“ sagði Þrá inn. Stór vinnu stað ur Skaga manna Sandra M Sig ur jóns dótt ir starfs­ mað ur Norð ur áls greindi frá fyr ir­ tæk inu og hlut verki þess fyr ir sam­ fé lag ið á Akra nesi. Hjá Norð ur­ áli starfa í dag 560 manns á þrem­ ur starfs stöðv um. Sagði hún að 730 manns hefðu sótt um sum ar­ störf og að 80% þeirra sem hefðu ver ið ráðn ir kæmu af Akra nesi. Nú eru um 60% starfs manna Norð­ ur áls á Grund ar tanga frá Akra nesi. Auk þess væri fjöldi verk taka sem störf uðu fyr ir fyr ir tæk ið og nú væri reynsl an sú að sum þess ara fyr ir tækja væru far in að koma sér var an lega fyr ir á Grund ar tanga. Sandra gagn­ rýndi verka lýðs hreyf ing una fyr ir að sú kjara bar átta sem ný lega er lok ið hafi að of stór um hluta far ið fram í fjöl miðl um. Það væri ekki gott fyr­ ir orð spor fyr ir tæk is ins og hefði því skað leg á hrif. Vil hjálm ur Birg is­ son for mað ur VLFA og samn inga­ nefnd ar starfs manna svar aði þess ari gagn rýni síð ar á fund in um og taldi að einmitt þetta at riði hefði hjálp­ að starfs fólki við að ná fram kröf um sín um gagn vart fyr ir tæk inu. Tveir bank ar hæfi legt Magn ús D Brands son úti bús­ stjóri Ís lands banka á Akra nesi ræddi al mennt um stöðu banka og fjár­ mála fyr ir tækja í dag. Nú væru tvö banka úti bú á Skag an um en fyr­ ir stuttu síð an hafi þau ver ið fjög ur. „Það er mín reynsla að tvö banka­ úti bú séu nóg. Hjá Ís lands banka og Lands bank an um hef ur orð ið gríð­ ar leg aukn ing í við skipt um síð an Arion banki kaus að loka úti búi sínu á Akra nesi.“ Sagði hann auk in við­ skipti styrkja fag legt starf þeirra sem eft ir stæðu. Magn ús sagði fyr ir tæki á Akra nesi al mennt hafa kom ið vel út í sam an burði við land ið eft ir hrun bank anna. Þar séu frek ar smá fyr ir­ tæki sem koma þokka lega út í sam­ an burði við önn ur lands svæði og stærri fyr ir tæki. Styðji við fyr ir tæki á svæð inu Stef án ía Sig urð ar dótt ir fram­ kvæmda stjóri hjá Ritara.is, en hún er jafn framt einn af stofn end um Innovit ­ ný sköp un ar og fræða set urs, fór yfir starf semi þessa sprota fyr ir­ tæk is á Akra nesi. Sagði hún mörg sókn ar færi vera til stað ar á Akra nesi sem væru með al ann ars þau að menn beindu við skipt um til hvors ann ars. Sagði hún að sín sann fær ing væri að fyr ir tæki sæktu í vax andi mæli út fyr­ ir sveit ar fé lag ið eft ir þjón ustu sem jafn vel væri til stað ar heima fyr ir. Stækk un hafna og lík ana mæl ing Guð mund ur Ei ríks son fram­ kvæmda stjóri tækni s viðs Faxa flóa­ hafna fór yfir starf sem ina á Akra­ nesi og á Grund ar tanga. Sagði hann með al ann ars að í sum ar yrði far ið í stækk un bryggju Grund ar­ tanga hafn ar um 200 metra, en við­ legu kant ur inn væri í dag 500 metr­ ar. Þá greindi hann frá því að fljót­ lega yrði far ið í ít ar leg ar lík ana­ mæl ing ar vegna stækk un ar hafn ar­ inn ar á Akra nesi. Sagði hann það verða um fangs mikl ar rann sókn ir sem unn ar yrðu hjá Sigl inga stofn­ un. Á Grund ar tanga sagði hann að bak land ið væri vel skipu lagt og tug ir iðn að ar lóða fyr ir hafn sækna starfs­ memi væru þar til reiðu. Einna helst strand aði á orku öfl un þeg ar starfs­ menn Faxa flóa hafna væru að svara fyr ir spurn um frá á huga söm um fyr­ ir tækj um sem væru að hugsa um flutn ing starf semi á Grund ar tanga. Þær fyr ir spurn ir væru ó trú lega marg ar, með al ann ars tvær í síð ustu viku. mm Hluti fund ar manna á at vinnu mála fundi á Akra nesi sl. föstu dag.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.