Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 39. tbl. 13. árg. 29. september 2010 - kr. 500 í lausasölu
Ég vil persónulega
þjónustu í bankanum
mínum
Þinn eigin
þjónusturáðgjafi
Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn
eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál.
Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins.
Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is
Mozart
hársnyrtistofa
Opið alla daga 8-20
Skagabraut 31, Akranesi
Sími 431 4520
Þrívíddar-
sjónvarp
Komdu og
upplifðu gæðin
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Lagersala
Opið fimmtudag og
föstudag kl. 13-18
og laugardag 11-15
Lagersölunni lýkur
laugardaginn
2. október
Aukið úrval
að Kalmansvöllum 1a
(Húsgagnaverslun Bjargs)
Gjafabréf og inneignir gilda ekki
Fram kvæmd ir eru að hefj ast við
gerð nýs sjó varn ar garðs við höfn
ina á Grund ar tanga. Verk taki er
verk taka fyr ir tæk ið KNH á Ísa firði
en fyr ir tæk ið var lægst bjóð andi að
und an gengnu út boði. Samn ings
upp hæð in er rúm ar 62 millj ón ir
króna og á verk inu að ljúka á næsta
ári. Heild ar lengd sjó varn ar garðs ins
nýja er um 420 metr ar. Efni í garð
inn verð ur sótt í vænt an legt lóða
svæði ofan við hafn ar svæð ið.
Að sögn Guð mund ar Ei ríks son ar
for stöðu manns tækni deild ar Faxa
flóa hafna er hlut verk þessa nýja
garðs að sjó verja á form aða land
fyll ingu á þessu svæði og mynda
teng ingu við vænt an leg an hafn ar
bakka sem á ætl að er að verði 150
200 metra lang ur. Á liðnu sumri
var að und an gengnu út boði samið
við verk fræði stof una Mann vit ehf.
um út tekt á nú ver andi hafn ar svæði
og bak svæði hafn ar inn ar á Grund
ar tanga með til liti til frek ari upp
bygg ing ar, end ur bóta og við halds
hafn ar mann virkja á næstu árum.
Auk þess hönn un fyr ir hug aðs hafn
ar bakka. Að sögn Guð mund ar er til
að byrja með fyrst og fremst horft
til leng ing ar hafn ar bakk ans vil vest
urs í fram haldi af nú ver andi bakka.
Til koma nýrra fyr ir tækja á tang
an um krefst auk ins leg u rým is fyr ir
skip sem og að koma þarf upp sér
stök um lönd un ar bún aði, svo sem
vegna komu fóð ur verk smiðju Líf
lands á Grund ar tanga.
Í sum ar hef ur ver ið unn ið að
ýms um um hverf is verk efn um á
hafn ar svæð inu. Göngu stíg ar hafa
ver ið mal bik að ir og svæði slétt uð
og lag færð, m.a. með fram Kata nes
vegi sjáv ar meg in við lóð ir El kem
og Norð ur áls. Trjám hef ur ver ið
plant að í opin svæði og unn ið hef ur
ver ið við frá gang á göt um og gras
svæð um.
þá
Á hverju hausti koma nem end ur há skól anna á Bif röst og Hvann eyri í Borg ar firði sam an og etja kappi í leðju bolta. Þessi
viður eign fór fram á aur un um neð an við Hvann eyrar eng in síð asta föstu dag. Eng um sög um fer af úr slit um, en und ir lok leiks
voru all ir skítug ir upp fyr ir haus eins og lög gera ráð fyr ir. Þarna má sjá nem end ur á Hvann eyri í harðri bar áttu um bolt ann.
Þetta eru þau Gunn ar Óli Guð jóns son, Ragn hild ur Anna Ragn ars dótt ir og Ása Dögg Að al steins dótt ir. Erf ið ur völl ur kall aði
fram það besta í kunn áttu leik manna. Það er eng inn leik ur að spila fót bolta á svona velli enda flugu leik menn út og suð ur;
lágu marflat ir af minnsta til efni. Ljósm. Áskell Þór is son.
Unn ið hef ur ver ið að frá gangi svæða við verk smiðj urn ar á Grund ar tanga í sum
ar.
Fram kvæmd ir að hefj ast við nýj an
sjó varna rgarð á Grund ar tanga
Þannig er af stöðu mynd in af vænt an
leg um sjó varn ar garði við Grund ar
tanga höfn.
Hand
sprengj an var
stofustáss
Að morgni síð asta föstu dags barst
lög regl unni á Akra nesi til kynn
ing um sprengju í um ferð í bæn
um. Brást lög regl an skjótt við og
var ung ur mað ur hand tek inn. Við
leit á hon
um fannst
göm ul hand
sprengja í
bak poka sem
hann hafði
með f e rð i s .
Ungi mað
ur inn gaf
þá skýr ingu
að um væri
að ræða stríðsminja grip sem ver ið
hafði stofustáss fjöl skyld unn ar í ára
tugi. Sprengju sér fræð ing ur Land
helg is gæsl unn ar var kall að ur til og
var sprengj unni eytt. Við rann sókn
máls ins var frá sögn manns ins stað
fest og reynd ist sprengj an hafa ver
ið stofustáss í um 30 ár og hvarfl aði
ekki að nein um að hún hugs an lega
gæti ver ið virk.
þá