Skessuhorn


Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER At huga stöðu vatns mála HVALFJ.SVEIT: Á fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar­ sveit ar í á gúst sl. var sam þykkt að fela sveit ar stjóra og skipu­ lags­ og bygg ing ar full trúa að láta fara fram heil stæða skoð­ un á stöðu neyslu vatns mála í Hval fjarð ar sveit og skila skýrslu sem sveit ar stjórn get­ ur nýtt til að móta fram tíð ar­ stefnu í vatns mál um. Í til kynn­ ingu frá Skúla Lýðs syni skipu­ lags­ og bygg ing ar full trúa seg ir að einn þátt ur í þess ari könn un sé að kanna nú ver andi vatns ból í sveit ar fé lag inu. Á næstu dög um mun Skúli skoða öll hnit sett vatns ból og ósk ar hann eft ir sam starfi við íbúa við að svara ýms um spurn ing­ um, svo sem um á stand vatns­ bóla, gæði vatns, rekstr ar ör­ yggi vatns bóla, fjölda not­ enda, hvort þau séu nýtt fyr ir gripi og þá hvað marga, lýs ing á vatns ból um og fleira. -mm Kall að á að gerð ir vegna lækna skorts VEST UR LAND: Á að al fundi Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur­ landi fyrr í þess um mán uði varð mik il um ræða um lækna skort í lands hlut an um og ó ör yggi íbúa af þeim sök um. Einnig var rætt um að gengi að lækn um en mik­ il ó á nægja er með þær leið ir sem nú þarf að fara til að ná í heilsu­ gæslu lækni á bak vakt í heima­ hér aði, en nú þarf að hringja í 112 til þess. Sam þykkt var til­ laga þess efn is að skora á heil­ brigð is yf ir völd að end ur skoða starfs um hverfi lækna á lands­ byggð inni með það að leið ar­ ljósi að gera það eft ir sókn ar vert fyr ir lækna að setj ast hér að og hefja störf. „Það er í raun bæði byggða mál og ör ygg is mál að fund in verði lausn til fram búð ar varð andi lækna skort á Vest ur­ landi,“ seg ir í til kynn ingu sem SSV hef ur sent heil brigð is ráð­ herra. -mm Land inn, nýr frétta­ og þjóð­ lífs þátt ur RUV: Land inn, nýr frétta­ og þjóð lífs þátt ur hefst inn an skamms í Rík is sjón varp inu og verð ur á dag skrá eft ir kvöld­ frétt ir á sunnu dög um. Í Land an­ um verða flutt ar frétt ir og sagð­ ar sög ur af fólk inu í land inu. Þá verða ít ar leg ar frétta skýr ing ar um ýmis mál sem brenna á fólki um land allt og sér stak lega fjall­ að um ný sköp un í at vinnu líf inu. Mann líf ið í fjöl breyti leika sín­ um. Um sjón ar menn Land ans starfa í öll um lands hlut um og fara víða. Mark mið þátt ar ins er með al ann ars að mæta þörf fyr ir frétt ir og dag skrár gerð af lands­ byggð inni. Um sjón ar menn eru Gísli Ein ars son, sem jafn framt rit stýr ir þátt un um, Ragn hild ur Thor laci us, Freyja Dögg Frí­ manns dótt ir, Ósk ar Þór Hall­ dórs son, Á gúst Ó lafs son, Rún­ ar Snær Reyn is son og Sig hvat­ ur Jóns son. -frétta tilk. Stýri vext ir lækk að ir LAND IÐ: Seðla bank inn til­ kynnti sl. mið viku dag á kvörð­ un sína um að lækka stýri vexti bank ans um 0,75 pró sentu stig. Vext ir á við skipta reikn ing um inn láns stofn ana lækka í 4,75% og há marks vext ir á 28 daga inn­ stæðu bréf um í 6%. Vext ir á lán­ um gegn veði til sjö daga lækka í 6,25%, eða svo kall að ir stýri­ vext ir og daglána vext ir í 7,75%. Stýri vext ir Seðla banka hafa ekki ver ið lægri í sex ár. -mm Stóð rétt í Víði dals tungu HÚN: Hún vetn ing ar búa sig nú und ir stóðsmöl un og stóð rétt í Víði dalstungu rétt. Boða þeir til há tíð ar af því til efni. Hefst hún klukk an 17.30 á fimmtu dag inn með sölu sýn ingu á Gauks mýri. Föstu dag inn 1. októ ber er stóð­ inu smal að til byggða. Gest­ ir sem ætla að taka þátt í smöl­ un inni fara af stað frá Hrapp­ stöð um um kl. 10. Þeir sem ætla að vest an mæta í Vald ar­ ás rétt um há degi. Um kvöld­ ið er kjör ið að fá sér kjöt súpu í Víði gerði eða hjá þeim heið urs­ hjón um Siggu og Jóa á Gauks­ mýri. Á laug ar dag verð ur grill­ hlað borð á Gauks mýri. Laug­ ar dag inn 2. okt. er stóð ið rek ið til rétt ar stund vís lega kl. 10 og hefj ast þá rétt ar störf. Búst má við upp boði á völd um hross um þar sem hægt verð ur að nálg­ ast drauma hest inn á við ráð an­ legu verði. Á laug ar dags kvöld er dans leik ur í Víði hlíð þar sem hljóm sveit Geir mund ar held ur uppi sveifl unni. -frétta tilk. Héldu tombólu fyrir RKÍ AKRANES: Eiríkur Snjólfsson og Viktor Bjarki Benjamínsson, báðir sjö ára, söfnuðu á dögunum 2.766 krónum fyrir Rauða kross Íslands með því að halda tombólu. Hér eru þeir félagar fyrir utan skrifstofu Rauða krossins á Akranesi þar sem þeir afhentu söluhagnaðinn. -ákj Laug ar dag inn 2. októ ber nk. boð ar Fram fara fé lag Borg firð inga til kynn ing ar fund ar um yl rækt. Þór hall ur Bjarna son garð yrkju­ bóndi á Lauga landi seg ir frá yl rækt í hér að inu og van nýtt um mögu leik­ um inn an sem utan húss. Fund ur­ inn fer að venju fram í Loga landi og hefst hann klukk an 14:00. Fram­ fara fé lag Borg firð inga hvet ur fólk til að mæta og taka þátt í um ræð­ um. Á staðn um verða seldar kaffi­ veit ing ar. -frétta tilk. Ekki hef ur ver ið mik ið um það á þessu ári að sjá hús rísa og því vek ur at hygli að ver ið er að reisa í búð ar hús við göt una Lækj ar mel í Mela hverfi í Hval fjarð ar sveit. Skúli Lýðs son, skipu lags­ og bygg inga­ full trúi Hval fjarð ar sveit ar, seg ir að sökkl ar fyr ir þetta hús hafi ver­ ið steypt ir fyr ir nokkrum árum en ekk ert orð ið af frek ari fram kvæmd­ um fyrr en nú þeg ar um 200 fer­ metra ein býl is hús úr for steypt um ein ing um er reist. „ Þetta er ann að í búð ar hús ið sem reist er hér í sveit ar fé lag inu á þessu ári og svo hafa ein sex sum ar hús ver ið byggð auk þess sem ver ið er að byggja nýj an Heið ar skóla,“ seg­ ir Skúli. Því má segja að bygg inga­ fram kvæmd ir hafi ver ið tals verð ar í Hval fjarð ar sveit þetta árið, þrátt fyr ir efna hags á stand ið. hb Síð ast lið inn laug ar dag hélt Ólöf Dav íðs dótt ir lista kona í Brák ar­ ey sýn ingu til minn ing ar um for­ eldra sína, þau Dav íð Þórð ar son frá Siglu firði og Lísi bet Sig urð ar dótt­ ur frá Ó lafs firði. Á sýn ing unni voru verk eft ir þau Dav íð og Lísi bet á samt gler verk um Ó lafar. Þann 15. sept em ber sl. voru 90 ár lið in frá fæð ingu Lísi bet ar og 29. sept em­ ber eru 95 ár frá fæð ingu Dav íðs. „For eldr ar mín ir fóru ekki að sinna list sköp un fyrr en þau voru kom­ in á efri ár. Pabbi var múr ara meist­ ari og mamma vann lengi við um­ önn un fatl aðra. Fað ir minn vann úr gler inu en mamma mál aði,“ seg ir Ólöf. Með fylgj andi mynd ir tók Eva Sum ar liða dótt ir síð asta laug ar dag í Brák ar sal. mm Síð ast lið inn mánu dag tók Víð­ ir Smári Pet er sen sæti á þingi sem vara mað ur Jóns Gunn ars son ar, þing manns Sjálf stæð is flokks ins úr Suð vest ur kjör dæmi. Víð ir Smári er þar með yngsti þing mað ur sem sest hef ur á Al þingi frá upp hafi, að eins 21 árs og 319 daga gam all. Yngsti mað ur sem tek ið hef ur sæti á þingi hing að til er Sig urð ur Magn ús son sem tók sæti á þingi árið 1971, þá 23 ára og 167 daga. Þrátt fyr ir ung an ald ur er Víð ir að skrifa meist ara rit gerð sína í lög fræði á sviði mann rétt inda auk þess að vinna með námi á einni stærstu lög­ manns stofu lands ins, LEX. Þá hef­ ur hann sinnt að stoð ar kennslu í Há­ skóla Ís lands á sviði kröfu rétt ar og mun nú í haust að stoða við kennslu í rétt ar heim speki. Víð ir Smári var í liði Há skóla Ís lands í nor rænu mál­ flutn ings keppn inni síð ast lið ið sum­ ar, sem snýr að mál flutn ingi á sviði mann rétt inda. Jafn framt hef ur Víð­ ir Smári get ið sér gott orð sem spurn inga ljón ­ en hann var í sig ur­ liði Kópa vogs í Út svari, spurn inga­ keppni sveit ar fé laga, tvö ár í röð. shv Yngsti þing mað ur sög unn ar Þór hall ur Bjarna son í gróð ur hús un um á Lauga landi. Ljósm. mm. Ræða nýja kosti í yl rækt í Borg ar firði Unn ið við að reisa í búð ar hús ið að Lækj ar mel 5 í Mela hverf inu. Líf leg ar bygg inga fram kvæmd ir í Hval fjarð ar sveit Hélt sýn ingu til minn ing ar um for eldra sína

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.