Skessuhorn


Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER Hann hef ur alltaf þótt hafa á kveðn ar skoð an ir bónd inn í Hraun­ holt um í Kol beins staða hreppi, Sig­ urð ur Þ. Helga son. Hann fædd ist í hreppn um árið 1940, um það leyti sem hermang ið var að byrja hér á landi. Sig urð ur þurfti svo barn ung ur að fylgja for eldr um sín um til Reykja­ vík ur þar sem þau bjuggu um tíma í bragga við Bræðslu veg í Laug ar nes­ hverfi. Hann sætti sig ekki við að fara úr sveit inni og beitti sín um að ferð um við að kom ast þang að aft ur. Sig urð­ ur tók virk an þátt í fé lags starfi Æsku­ lýðs fylk ing ar inn ar og þar með á tök­ um við unga Heim dell ing um þeg­ ar þeir gerðu að súg, með al ann ars að ræðu mönn um í lok Kefla vík ur­ göngu. „Um tíð ina hef ur alltaf eitt hvað klof ið þessa þjóð í herð ar nið ur. Fyrst var það inn rás hers ins og inn­ gang an í Nato og núna síð ast Ices a ve og Evr ópu sam band ið. Ég hef alltaf ver ið þeirr ar skoð un ar að þeir sem vinna með hönd un um, að verð mæta­ sköp un í þjóð fé lag inu, eigi að kjósa þann flokk í land inu sem lengst er til vinstri, ann ars eru þeir að kjósa á móti sjálf um sér,“ seg ir Sig urð ur bóndi í Hraun holt um sem í sum ar hélt upp á 70 ára af mæli í hópi vina og sveit­ unga á Grund í sömu sveit. Sig urð ur og kona hans Sess elja Þor steins dótt­ ir hafa á seinni árum ver ið að draga sig út úr bú skapn um í Hraun holt um og við tek ið elsta barn þeirra af sex, Sig ríð ur Jóna og mað ur henn ar Ás­ berg Jóns son. Felldi sig út úr skól an um Sig urð ur fædd ist á Grund hjá for­ eldr um sín um Sig ríði Sig urð ar dótt­ ur og Helga Guð munds syni. Þau voru þó ekki nema árið á Grund eft­ ir að Sig urð ur fædd ist og fluttu þá til Reykja vík ur. „Ég kunni svo sem ekk ert illa við mig við Laug ar nes veg inn, en þar bjugg um við lengst í húsi sem var kall að Bjarma land og var núm er 78 við göt una. Á þess um slóð um var fólk með bú skap, það voru kýr, tals­ vert um hesta og hæn ur. En hug ur­ inn var samt alltaf í sveit inni og sú þrá óx alltaf þeg ar við fór um í heim sókn­ ir hing að vest ur. Sér stak lega var það eft ir að við fór um í sum ar frí inu einu sinni að Straumi á Skóg ar strönd til frænd fólks ins Mart eins og El ísa bet­ ar. Ég var al veg veik ur að verða eft­ ir þeg ar við fór um úr frí inu og þetta varð til þess að ég eign að ist snemma af drep hjá þeim og fékk að heim sækja þau í lengri frí um.“ Sig urð ur seg ir að þessi tog streita hafi orð ið til þess að hann varð upp­ reisn ar gjarn. „Ég á kvað þeg ar ég byrj aði sjö ára gam all í Lauga nes­ skól an um að ég ætl aði ekki að stunda nám ið og reyna að fella mig út úr skól an um. Ein kunn irn ar voru mjög slak ar hjá mér og fóru held ur versn­ andi þannig að þeg ar ég var orð inn tíu ára gam all tókst það sem að var stefnt. For eldr ar mín ir sáu að þetta þýddi ekki leng ur og komu mér fyr ir hjá þeim Mart eini og El ísa betu, sem þá voru kom in að Voga tungu í Leir­ ár sveit skömmu eft ir að ég kom vest­ ur í skól ann, sem þá var reynd ar far­ skóli, kennt á hin um og þess um bæj­ um í sveit inni. En í far skól an um undi ég sæll og glað ur og út skrif að ist það­ an ferm ing ar vor ið, með fulln að ar­ próf eins og það hét þá. Ég var svo einn vet ur á Hér aðs skól an um í Reyk­ holti eft ir að ég lauk barna skól an um og þar var líka gott að vera.“ Suð ur í vinnu En Sig urð ur var ekki sest ur al veg að í sveit inni. Hann fór snemma að vinna fyr ir sér þar sem vinn una var helst að hafa, fyr ir sunn an. „Ég byrj­ aði 15 ára gam all að vinna á síld ar­ plani og í frysti húsi suð ur í Kefla­ vík. Svo var ég reynd ar að vinna hjá hern um á vell in um í nokkra mán uði, þótt mér væri það þvert um geð. Ég var þá messi í eld húsi og á þess um tíma varð mað ur vitni að sor an um sem þarna við gekkst. Það var næt ur­ klúbb ur í hin um end an um í bragg an­ um þar sem ég vann, þannig að líf­ ið þarna fór ekk ert fram hjá mér. Það voru líka marg ir sem mök uðu krók­ inn og meira að segja gerði ég einu sinni smá til raun til þess. Mamma var fá tæk af kart öfl um á þess um tíma og mér datt í hug að taka með mér nokkr ar kart öfl ur heim. Stakk þeim und ir stakk inn minn. Þetta upp götv­ uðu verð irn ir og ég var grip inn. Þeg­ ar þeir sáu hvers kyns var glottu þeir og sögðu mér að hypja mig út með hel vít is kart öfl urn ar.“ Þeg ar Sig urð ur var orð inn 18 ára á kvað hann að skella sér í iðn nám. „Ég fór að læra járn smíði og nam í tveim ur smiðj um auk bók lega náms­ ins í Iðn skóla Reykja vík ur. Ég lærði bæði í Lands smiðj unni og Stál smiðj­ unni. Járn smíð in hef ur nýst mér mjög vel. Um tíma þurfti ég að vinna með bú inu og þá komu iðn rétt ind in sér vel og ekki síð ur hef ur iðn mennt­ un in nýst vel í við haldi á vél um og tækj um.“ Byrj uðu að byggja á versta tíma Eft ir að Sig urð ur lauk iðn nám inu var hann um tíma að vinna í smiðju í Borg ar nesi. Á þeim tíma vandi hann kom ur sín ar á forn ar slóð ir í Kol­ beins staða hreppi og kynnt ist þá lífs­ föru nauti sín um Sess elju Þor steins­ dótt ur frá Öl verskrossi sem fyr ir átti einn son þeg ar þau hófu bú skap. „Við feng um Hraun holt til á búð­ ar á far dög um 1965. Þeg ar jörð in var seld nýtti hrepp ur inn for kaups rétt sinn og end ur seldi svo okk ur hana stuttu seinna. Það var svo árið 1980 eft ir að við eign uð umst jörð ina sem við för um að byggja upp hér bæði í búð ar hús og úti hús.“ Að spurð ur seg ir Sig urð ur að þetta hafi fjarri því ver ið besti tím inn til að ráð ast í fram kvæmd ir. „Nei, þetta gat varla ver ið verri tími til þess. Ný­ bú ið að skella á kvót an um og fram­ leiðslu stýr ing unni, skerð ing arn ar byrj að ar og óða verð bólga í land inu. Við vor um ný byrj uð að byggja þeg­ ar verð trygg ing unni var skellt á. Ég spurði þá ver andi for mann Hús næð­ is mála stofn un ar hvað þetta þýddi fyr ir mig. Hann full viss aði mig um að verð trygg ing in þýddi að ég borg­ aði alltaf sama af lán inu hvort held ur væri í kjöt kíló um eða mjólk ur lítr um. Fyrsta árið borg uð um við sem nam fimm fimmt án kílóa lömb um af lán­ inu. Eft ir þrjú ár voru af borg an ir og verð trygg ing af lán inu kom in upp í 17 lömb, þannig að þetta stóðst ekki hjá mann in um.“ Meiri eigna upp taka en í hrun inu Sig urð ur seg ir að á þess um árum eft ir 1980 þeg ar þá ver andi rík is stjórn rauf tengsl kaup gjalds­ og láns kjara­ vísi töl unn ar hafi átt sér stað meiri eigna upp taka en varð í ný af stöðnu hruni banka kerf is ins. En var hann þó ekki bit ur út í þenn an mann hjá Hús­ næð is mála stofn un sem veitti ráð gjöf sem ekki stóðst? „Nei, hann var bara svik inn eins og við hin,“ seg ir Sig urð ur, en þau hjón í Hraun holt um lentu í mikl um greiðslu erf ið leik um í kjöl far þessa eins og reynd ar marg ir á þess um tíma. Með mik illi vinnu tókst þeim þó að halda sjó og kljúfa skuld irn ar. Ekki bætti úr skák að á ár inu 1987 varð Sig urð ur fyr ir hjarta á falli. Var skulda vand inn kannski einn af or­ saka völd un um? „Það hef ur kannski hjálp að eitt­ hvað til, en fyrst og fremst held ég að það séu erfð irn ar, gen in, sem hafi þarna mest á hrif,“ seg ir Sig urð ur sem á þess um árum vann með bú inu á verk stæði í Borg ar nesi og líka eitt sum ar í slökkvi lið inu á Reykja vík ur­ flug velli. Það var þá sem hann byrj aði að selja merki Fé lags hjarta sjúk linga sem var með bæki stöð í Hafn ar hús­ inu í Reykja vík. Þetta var upp haf ið af því að hann tók þátt í stofn un Fé­ lags hjarta sjúk linga á Vest ur landi og var í stjórn þess fé lags og for mað ur um ára bil. Sig urð ur seg ir að reynd ar sé það að æra ó stöðug an ef tal in yrðu upp öll fé lög in sem hann hef ur tek­ ið þátt í og ver ið í stjórn um. Hann var til að mynda full trúi á að al fund­ um Kaup fé lags ins um ára bil og for­ mað ur Fé lags sauð fjár bænda á svæð­ inu. Þá tók hann á samt fleir um þátt í stofn un Korn rækt ar fé lags í Kol beins­ staða hreppi, þar sem bænd ur keyptu í sam ein ingu tæki til korn rækt ar. Sig­ urð ur seg ir að búið hafi þó aldrei ver ið stórt hjá þeim í Hraun holt um, lengst af ver ið bland að bú, und ir það síð asta 300 kind ur og 12 kýr. Hafa ekki við að moka skítn um Sig urð ur seg ist ung ur hafa geng­ ið í sína póli tíska hreyf ingu, en hann gerð ist fé lagi í Æsku lýðs hreyf ing­ unni 16 ára gam all. Hann hafi ver­ ið mjög stolt ur af þeim fé lags skap og einnig af Knatt spyrnu fé lag inu Fram, en með því fé lagi iðk aði hann knatt­ spyrnu al veg upp í 1. flokk, eða lengst af þang að til hann flutti sig á Vest ur­ land ið. „Ég var fé lagi í Al þýðu banda lag­ inu með an það var og hét og síð­ an beitti ég mér á samt fleir um fyr ir stofn un VG fé lags á Vest ur landi og var fyrsti for mað ur þess.“ En hvern ig finnst Sig urði flokkn­ um hans hafa reitt af í þessu rík is­ stjórn ar sam starfi? „Ég er nátt úr lega eins og fleiri ekki alls kost ar á nægð ur. Mér finnst VG og sér stak lega Stein­ grím ur hafa gert margt vel, en það hef ur ým is legt skemmt fyr ir eins og t.d. Ices a ve­ og Evr ópu sam bandsum­ ræð an. Ég held að mitt fólk hafi ekki feng ið næga að stoð og svo var þetta bara svo ó skap lega mik ið sem þurfti að moka upp eft ir hrun ið og fyrri rík is stjórn að það hef ur eng an veg inn hafst und an. Stjórn völd hafa aldrei stað ið frammi fyr ir jafn gríð ar leg um verk efn um eins og núna og vand séð hvern ig úr ræt ist, sér stak lega ef þess­ ari sundr ung í þing inu linn ir ekki.“ Veiði eðlið í blóð inu Þótt við Sig urð ur séum bún ir að spjalla sam an dags stund hef ur þó að­ al á huga mál hans ekki bor ið á góma en það er veiði skap ur inn, bæði stang­ og skot veiði. „Ætli veiði eðlið sé ekki í blóð inu, kom ið frá for feðr un um sem veiddu sér til mat ar. Ég held að ég sé samt ekki þessi venju legi veiði mað ur. Ég t.d. skýt gæs ir ef þær eru í seil ing­ ar fjar lægð og liggja vel við skoti. Ég ligg ekki í skurð um fyr ir þeim. Ég gekk til rjúpna hérna á árum áður með an rjúpa var til á þessu svæði. Það er ó skap lega gam an að skjóta villi bráð. Ég hef far ið á samt fé lög­ um mín um til hrein dýra veiða aust­ ur á Hér að, en var reynd ar ekki með leyfi þar sjálf ur og skaut því ekk ert. Við fór um í tvígang til hrein dýra­ og sil ungs veiða til Græn lands. Þar vor­ um við að veiða m.a. í grennd við Nuuk við mjög skemmti leg ar að­ stæð ur. Þess ar ferð ir til Græn lands sem farn ar voru skömmu fyr ir hrun­ ið, verða mér ó gleym an leg ar. Ég hef ekki stund að mik ið laxv eið ar á stöng, en hef samt mjög gam an af þeim þar sem má veiða. Ég skil ekki í þeim sem hafa gam an að veiða í ám þar sem sleppa þarf stór um hluta fengs­ ins. Þar finnst mér menn vera að sýna yf ir burði sína gagn vart bráð inni og því er ég ekki hrif inn af. Mest ur veiði skap ur minn hef ur falist í neta­ veiði hérna í vötn un um, Odda staða­ vatni og Hlíð ar vatni. Veið in hef ur reynd ar ver ið með allé leg asta móti núna í sum ar. Ég kenni vatns leys­ inu og þurrk un um síð ustu sum ur og ár þar um. Þrátt fyr ir að veið in hafi ver ið mjög góð í sum um ám, eins og t.d. Haf fjarð ará í sum ar, þá held ég að vatns leys ið eigi eft ir að hafa á hrif þar á næstu árum. Núna er það þannig að vegna vatn leys is kemst fisk ur inn ekki upp á hefð bundna hrygn ing ar staði. Þetta á eft ir að hafa á hrif, en það vill stund um gleym ast að líf ið í nátt úr­ unni bygg ist ekki síð ur á væt unni en sól inni,“ sagði Sig urð ur í Hraun holt­ um að end ingu. þá Upp reisn ar mað ur inn sem varð bóndi Rætt við Sig urð Þ Helga son bónda í Hraun holt um Sig urð ur Þ. Helga son bóndi í Hraun holt um. Í búð ar hús ið í Hraun holt um. Gert að fiski, en Sig urð ur hef ur gam an af bæði stang­ og skot veiði.Sig urð ur með hrein dýr starf sem hann felldi í annarri veiði ferð inni til Græn lands.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.