Skessuhorn


Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Við erum stolt af niðurstöðum könnunar sem sýnir að MP banki er fyrsti valkostur Íslendinga þegar kemur að bankaviðskiptum.* Hafðu samband í síma 540 3200, á www.mp.is eða komdu í heimsókn í útibú okkar. Við tökum vel á móti þér. *Heimild: Frétt Viðskiptablaðsins 16. júní Íslendingar velja MP bankaInga ÞórisdóttirViðskiptastjóri Ármúla Við bjóðum upp á veglegt villibráðarhlaðborð á aðeins 7.900 kr. á mann. Glæsilegur veislusalur okkar getur tekið allt að 70 gesti í mat. Hægt er að bóka tveggja manna herbergi með morgunmat á aðeins 11.900 kr. herbergið. Villibráðarkvöld í Grímsá veiðihúsi Föstudags- og laugardagskvöld frá 8. okt. - 13. nóv. Jólahlaðborð helgarnar 19. nóv. - 11. des. Pöntunarsímar: 6180083 & 4370083 www.grimsa.is Við erum einnig byrjuð að bóka í jólahlaðborðið sem er á sama verði. Þörf á fjár hags legri að stoð á Akra nesi hef ur auk ist veru lega síð­ ustu mán uði og ár. Ef bor inn er sam an júlí mán uð ir 2009 við sama mán uð í ár hef ur bóta þeg um fjölg að yfir 100% og svo virð ist sem bóta­ þeg um haldi á fram að fjölga ef mið­ að er við fjölda um sókna um fjár­ hags að stoð nú í sept em ber 2010. Í júlí 2009 fengu 27 ein stak ling ar eða fjöl skyld ur fjár hags að stoð hjá fé lags þjón ust unni á Akra nesi. Af þeim fengu tólf fulla grunn fjár hæð en aðr ir hlut fall af grunn fjár hæð á móti tekj um. Í júlí 2010 fengu hins veg ar 62 ein stak ling ar eða fjöl skyld­ ur fjár hags að stoð og af þeim fengu 21 fulla grunn fjár hæð. Stærsti hóp­ ur inn sem leit ar til fé lags þjón ust­ unn ar er ein stæð ar mæð ur en þar á eft ir koma ein hleyp ir karl menn. Skessu horn ræddi við Svein borgu Krist jáns dótt ur fé lags mála stjóra í lið inni viku. Barna vernd ar mál orð in þyngri „Þeg ar erfitt á stand er í þjóð fé­ lag inu get ur það haft mik il á hrif á fjöl skyld ur og þá sér í lagi þær sem stóðu höll um fæti fyr ir. Minni hátt­ ar á grein ing ur inn an fjöl skyldu get­ ur marg fald ast þeg ar grunn þörf um eins og fæði og hús næði er ekki full nægt. Fjöl skyld ur í erf iðri stöðu eru mun við kvæm ari fyr ir hvers kyns á reiti eins og t.d. tekju skerð­ ingu, hækk un á vör um og þjón ustu og ann ars kon ar á föll um. Barna­ vernd ar mál um fjölg aði nokk uð í kjöl far sam drátt ar í efna hags líf inu. Mest á ber andi þyk ir okk ur hvað þau barna vernd ar mál sem þeg ar voru í gangi hafa þyngst. Við verð­ um vör við auk inn fjölda mála sem varða neyslu for eldra og ung menna og van rækslu gagn vart börn um. Barna vernd ar mál eru sér stak lega við kvæm ur mála flokk ur og mik il á hersla er lögð á sam vinnu við for­ eldra eða for sjárað ila í þeim mál um með það mark mið að styðja við þá í upp eld is hlut verki sínu og koma inn með ráð gjöf og úr ræði eft ir þörf­ um,“ sagði Svein borg. Erfitt að hafa eng in úr ræði Svo virð ist sem nú séu á hrif efna­ hags hruns ins að koma sterk ar fram og bitn ar það einna helst á þeim sem áttu erfitt fyr ir, eins og ein­ stak ling um sem hafa ver ið lengi án at vinnu, ör yrkj um og öðru tekju­ lágu fólki. Starfs menn fé lags þjón­ ust unn ar hafa fund ið fyr ir auk inni reiði, sorg og von leysi hjá þess um hópi. „Við fáum oft sím töl í miðj um mán uði frá fólki sem á ekki fyr ir brýn ustu nauð synj um og því mið­ ur er oft lít ið sem við get um gert ann að en að hlusta og veita ráð­ gjöf. Mæðra styrks nefnd eða önn ur hjálp ar sam tök sem út hluta nauð­ synja vör um eru ekki starf andi á Akra nesi allt árið. Fólki hef ur ver ið bent á að fara til Reykja vík ur til að sækja slíka að stoð en það sem kem­ ur oft í veg fyr ir að það sé mögu­ leiki er að ekki er til bíll né pen­ ing ur fyr ir bens íni. Það get ur reynt veru lega á mann að hlusta á erf ið­ leika fólks og geta ekki bent á raun­ hæf ar lausn ir eða praktísk úr ræði,“ sagði Svein borg en fjár hags að stoð sveit ar fé lags ins er fyr ir ein stak linga og fjöl skyld ur sem hafa tekj ur und ir grunn við miði hverju sinni. Ein stak­ ling ar sem eru með hærri tekj ur en grunn fjár hæð fjár hags að stoð ar eiga ekki rétt á fjár hags að stoð frá sveit­ ar fé lag inu, þetta á með al ann ars við um þá sem eru á ör orku bót um og full um at vinnu leys is bót um. Fé lags­ þjón ust unni ber ast einnig fjár hags­ beiðn ir frá að il um með launa tekj ur langt yfir mörk um grunn fjár hæð ar þar sem skulda byrð in er há og fólk nær ekki end um sam an. Þar sem regl ur um fjár hags að stoð taka ekki til lit til skulda stöðu fólks á þessi hóp ur ekki rétt á fjár hags að stoð hjá fé lags þjón ust unni. Fólk hvatt til virkni og sam veru Svein borg seg ir að and leg van­ líð an geti auk ist þeg ar fé lags­ og fjár hags leg ir erf ið leik ar eru fyr ir hendi. Í regl um Akra nes kaup stað­ ar um fjár hags að stoð kem ur fram að þeir sem eru með tekj ur um eða við grunn fjár hæð og búa við mikla og langvar andi fé lags lega erf ið leika geta sótt um að stoð við greiðslu sál fræði þjón ustu. Fyr ir spurn um og um sókn um um slíka að stoð hef ur fjölg að um tals vert á síð ustu tveim­ ur árum. „Fólk kem ur yf ir leitt til fé lags­ þjón ust unn ar þeg ar allt ann að þrýt­ ur og þá er oft erfitt að horfa upp á von leys ið hjá fólki. Það að ein hver sé til bú inn til að hlusta á vand ann get ur skil að heil miklu en auk þess er mik il vægt að ræða mál in út frá mörg um hlið um því þannig geta mynd ast nýj ar leið ir í mál um sem áður þóttu von laus. Lögð er á hersla á að hvetja fólk til virkni en fólk sem býr við fé lags­ og/eða fjár hags­ lega erf ið leika hef ur til hneig inu til að ein angr ast. Í viss um til vik um er fólki ráð lagt að stunda hreyf ingu eins og sund eða göngut úra. Það er einnig hvatt til að rækta fjöl skyldu­ tengsl og vina sam bönd á erf ið um tím um.“ Að sögn Svein borg ar auð veld ar það vinn una hversu gott sam starf er á milli stofn ana á Akra nesi og nefn­ ir hún sem dæmi sjúkra hús ið, lög­ regl una, Svæð is skristofu um mál­ efni fatl aðra á Vest ur landi, Vinnu­ mála stofn un, Trygg inga stofn un rík is ins og Rauða kross inn. „Hér eru eng ir múr ar á milli stofn ana en sam vinn an er til fyr ir mynd ar. All­ ir sem koma að þess um mál um eru Bóta þeg um fjölg ar á Akra nesi til bún ir að leggja sitt af mörk um til að hlúa sem best að ein stak ling um og fjöl skyld um á Akra nesi“ sagði Svein borg að lok um. ákj Svein borg Krist jáns dótt ir fé lags mála stjóri á Akra nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.