Skessuhorn


Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER Vetr ar starf Kórs Akra nes­ kirkju er ný haf ið. Hefst það með lát um því í októ ber mun kór inn ráð ast í það verk efni að taka upp efni á geisla disk sem fyr ir hug að er að komi út í lok nóv em ber. Und an far in ár hef­ ur kór inn átt gott sam starf með Gunn ari Gunn ars syni, org­ anista Laug ar nes kirkju. Fyr ir utan það að vera góð ur org anisti þá er Gunn ar einnig flink ur pí­ anisti og út setj ari og eru það út­ setn ing ar hans á ýms um sálma­ lög um sem rata munu á þenn an geisla disk. Gunn ar hef ur ver ið ó feim inn að glæða sálma og lög nýju lífi með sín um hug mynd­ um og eru út setn ing ar hans rík­ ar af fal leg um hljóma sam setn­ ing um. Með kórn um mun leika úr val hljóð færa leik ara og verð­ ur virki lega spenn andi að sjá af­ rakst ur þessa verk efn is. Í des em ber verða jólatón­ leik ar kórs ins. Verða þeir fjöl­ breytt ir að vanda og mik ið í þá lagt og m.a. verð ur flutt verk ið Gaudete eft ir sænska kór stjór­ ann And ers Öhrwall. Þetta stykki er mjög vin sælt víða um heim og oft flutt á að vent unni því það inni­ held ur þekkt jóla lög í skemmti­ leg um út setn ing um Öhrwalls. Nokk ir fé lag ar úr kórn um þjófstört uðu í á gúst því Sveinn Arn ar fór með 12 manna hóp í Skál holt til að vera „æf inga­ hljóð færi“ fyr ir ís lenska org­ naista sem voru sam an komn­ ir þar á kór stjórn ar náms skeiði. Und ir bjó hóp ur inn sig vel fyr­ ir sam ver una og fékk mik ið hrós fyr ir og er það mik ill heið­ ur fyr ir kór a starf ið við Akra­ nes kirkju að Söng mála stjóri Þjóð kirkj unn ar skuli fal ast eft­ ir söng kröft um úr röð um kórs­ ins. Fyr ir utan þessi verk efni sem upp tal in eru, þá sinn ir kór inn söng við guðs þjón ust ur í Akra­ nes kirkju og vinna kór fé lag ar þar fórn fúst og mik il vægt starf en um leið gef andi og skemmti­ legt. Það er skemmti legt starf framund an í starfi og leik þar sem af rakst ur inn á von andi eft ir að gleðja bæði kór fé laga, kirkju gesti og tón leika gesti í vet ur. -frétta til kynn ing Á gæt lega var mætt á fund í mennta skóla hús inu í Borg ar nesi sl. fimmtu dags kvöld þar sem kynnt ar voru breyt ing ar á sorp hirðu mál um í sveit ar fé lag inu sem ráð ist verð­ ur í inn an skamms. Vel að merkja verð ur þetta nýja fyr ir komu lag inn­ leitt á þétt býl is stöð un um í Borg ar­ byggð, en ekki í dreif býl inu fyrst í stað. Um er að ræða svo kall aða grænu tunnu, end ur vinnslutunnu, sem bætt verð ur við þær sorp tunn­ ur sem fyr ir eru. Á fund inn voru mætt ir full trú­ ar frá Ís lenska gáma fé lag inu sem kynntu breyt ing arn ar. Í fram sögu kom fram að hvat inn til þess ara breyt inga væri verð mæta sköp un og sparn að ur. Urð un ar svæði nýtt­ ust ríf lega 25% bet ur en áður og með flokk un í end ur vinnslutunn­ una væri verð mætu hrá efni bjarg­ að frá glöt un. Sem dæmi er hægt að end ur vinna bylgju pappa sjö sinn­ um, dag blöð verða að sal ern is papp­ ír og plast pok ar að flís peys um, svo eitt hvað sé nefnt. End ur vinnsla er hag kvæm með al ann ars í ljósi þess að mun minni orka fer í hana en frum vinnslu. Far ið var yfir það helsta varð­ andi flokk un ina, svo sem að gler og raf hlöð ur fara ekki í end ur­ vinnslutunn una. Sér stök um bæk­ lingi og hand bók verð ur dreift um leið og tunn urn ar verða sett ar við hús in nú í októ ber mán uði. Mik­ il vægt er eins og á vallt að að gengi verði gott að tunn un um og þær vel fest ar. Við þessa breyt ingu, minna heim il issorp við flokk un, leng­ ist tím inn sem líð ur á milli þess að heim il isorp ið verð ur tek ið úr 10 dög um í 14 daga en end ur vinnslut­ unn an verð ur tæmd einu sinni í mán uði. þá Nú í haust eins og nokk ur und­ an far in haust eru haus ar af dilk­ um sviðn ir í slát ur hús inu í Búð ar­ dal. Af urða deild Kaup fé lags Skag­ firð inga er þar með starfs stöð og í Búð ar dal eru 14 manns að störf­ um, flest ir við að svíða haus ana en einnig er geymt kjöt í frysti geymsl­ un um þar og sag að nið ur í súpu kjöt. Byrj að var að svíða 6. sept em ber sl. og verð ur svið ið fram yfir slát ur­ tíð í lok októ ber. Alls verða sviðn ir um 180 þús und haus ar yfir slát ur­ tíð ina að sögn Á gúst ar Andr és son ar deild ar stjóra hjá KS, eða um 4000 haus ar á dag. Á gúst seg ir mark að fyr ir svið á gæt an, lang mest er selt hér inn an lands en einnig er svo lít­ ill mark að ur í Fær eyj um. „Alla vega hef ur okk ur tek ist að selja allt,“ seg ir Á gúst. Að spurð ur seg ir hann að ráðn­ ing ar starfs fólks til slátr un ar hafi geng ið svip að og und an far in ár. Þetta sé orð ið á kveð in rútína en er lent vinnu afl er þó mik il uppi­ staða. Til að mynda eru átta Pól­ verj ar í sviða stöð inni í Búð ar dal, 70 Pól verj ar á Krókn um og þar einnig átta Sví ar og tíu Nýsjá lend ing ar, en nú tíma þekk ing við slátr un hef­ ur á seinni árum mik ið ver ið sótt til Nýja­Sjá lands, þess mikla sauð fjár­ rækt ar lands. Á gúst á Krókn um seg­ ir dilk ana núna held ur létt ari en á sama tíma í fyrra. Samt sem áður er greini legt að bænd ur séu á réttri leið í rækt un ar starf inu, vöðva bygg­ ing in sé mjög góð. þá Í síð ustu viku barst Fé lagi á huga­ manna um stofn un Báta safns Breiða fjarð ar á Reyk hól um bréf frá stjórn Minja safns ins að Hnjóti í Ör lygs höfn, þar sem ósk að er eft­ ir við ræð um vegna fram tíð ar varð­ veislu þeirra báta sem þar eru, en þeir eru ell efu tals ins. Fram kem­ ur á vef báta safns ins að þessi beiðni verði skoð uð á næstu vik um. „Okk ar mark mið er að end ur gera og sjó setja að nýju sem flesta báta í nýju hlut verki með það að mark­ miði að auka tré báta eign al menn­ ings, sem við telj um bestu leið ina í varð veislu báta“, seg ir Hjalti Haf­ þórs son á vef fé lags ins. Þar seg­ ir einnig að Báta safn Breiða fjarð ar á Reyk hól um eigi nú þeg ar yfir 20 báta og ef fari sem horfi verði bát­ arn ir frá Hnjóti kær kom in við bót í safn ið. Báta safn Breiða fjarð ar hef­ ur nú þeg ar yfir að ráða sjö end ur­ gerð um sjó fær um bát um og sá átt­ undi fer á flot á Báta dög um næsta vor. Um síð ustu helgi lauk fyrsta nám skeið inu í báta smíði sem hald­ in er í Báta safn inu, en ekki er vit­ að að sams kon ar nám skeið hafi ver­ ið hald ið áður og langt lið ið frá því síð asti nem and inn í tré báta smíði lauk námi úr iðn skóla. Sex tóku þátt í nám skeið inu sem gekk von um fram ar, en á því var unn ið að því að bæta tvo báta sem Valdi mar Ó lafs son smíð aði á sín­ um tíma. Bald ur sem smíð að ur var í Hval látr um 1938 og Björk sem smíð uð var þar 1936. Sem dæmi þá var á Björk skipt um efri hluta aft ur­ stefn is, skipt út 3 um för um að aft an, 2 um för um að fram an, tals vert end­ ur nýj að af bönd um, nýj ar kemp ur og smíð að ir nýir borð stokk ar. Lít­ il lega var far ið yfir segl bún að sem al gengast ur var á Breiða firði á tíma ára bát anna, seg ir einnig á vef Báta­ safns Breiða fjarð ar. þá Gunn ar Gunn ars son og Tómas R Ein ars son í léttri sveiflu með Kór Akra nes kirkju. Vetr ar starf Kórs Akra nes kirkju Log inn frá gaslömp un um fer hratt yfir þar sem haus arn ir eru sviðn ir. Haus arn ir sviðn ir í Búð ar dal Þau eru hröð hand tök in þar sem haus arn ir eru hreins að ir og þeim kom ið í bakka til fryst ing ar. Hluti fund ar manna, en þang að mætti um 2% íbúa, snöggt um betra hlut fall en á Akra nesi fyr ir skömmu þar sem inn an við 1% íbúa kynntu sé vænt an lega sorp­ flokk un. Kynn ing ar fund ur um nýtt sorp hirðu fyr ir komu lag Bát arn ir á Hnjóti verði varð veitt ir á Reyk hól um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.