Skessuhorn


Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER Síð ast lið inn fimmtu dag voru um hverf is við ur kenn ing ar Borg­ ar byggð ar af hent ar fyr ir þetta ár. Veitt voru verð laun í fjór um flokk­ um; fyr ir mynd ar leg og snyrti leg býli í dreif býli, snyrti lega lóð við í búð ar hús, snyrti lega lóð við at­ vinnu hús næði og sér stök um verf­ is við ur kenn ing sem jafn an er veitt ein stak lingi. Ragn ar Frank Krist­ jáns son for mað ur um hverf is­ og skipu lags nefnd ar kynnti til nefn­ ing ar og veitti við ur kenn ing ar. Í á varpi sínu gat hann þess m.a. að frem ur fáar til nefn ing ar hafi að þessu sinni borist mið að við síð ari ár. Þá vitn aði hann í Vikt or Hugo sem sagði fyr ir 140 árum „að nýt­ ing húsa kæmi not end um ein um við en feg urð þeirra og um hverfi kæmi öll um við.“ Sagði hann að á ein staka stað í sveit ar fé lag inu þyrfti að taka til hend inni og bæta um gengni, við hald og um hverfi en víða væri snyrti mennska og um­ hverf is mál í góðu lagi. Mynd ar leg asta býl ið Í flokkn um mynd ar leg asta býl­ ið í Borg ar byggð voru til nefnd ir bæ irn ir Arn bjarg ar læk ur í Þver ár­ hlíð, Brú ar land á Mýr um, Skálp­ a stað ir í Lund ar reykja dal, Stein­ dórs stað ir í Reyk holts dal og Ytri Skelja brekka í Anda kíl. Fyr ir val­ inu varð Arn bjarg ar læk ur. Í um­ sögn dóm nefnd ar seg ir: „Býl­ ið hef ur yf ir bragð glæsi leika og snyrti mennsku. Bygg ing um er vel við hald ið, hvort sem um er að ræða í búð ar hús ið sem byggt var 1923 eða aðr ar yngri bygg­ ing ar. Í búð ar hús ið er sú bygg ing sem gef ur býl inu sér stöðu. Í bók sinni Seið ur lands og sagna seg ir Gísli Sig urðs son: „ Þetta er stór­ hýsi sem hefði sómt sér vel í götu­ mynd Lauga veg ar ins á þeim tíma; jafn vel við Aust ur völl.“ Eig end ur og á bú end ur á Arn bjarg ar læk eru hjón in Dav íð Að al steins son og Guð rún Jóns dótt ir.“ Snyrti leg asta lóð við í búð ar hús Í þess um flokki voru fimm lóð­ ir til nefnd ar all ar í Borg ar nesi. Það eru Arn ar klett ur 23, Böðv ars­ gata 8, Höfða holt 10, Svölu klett­ ur 4 og Þórð ar gata 30. Fyr ir val­ inu varð Þórð ar gata 30 þar sem hjón in Mar grét Guð munds dótt ir og Jó hann es Þór Ell erts son búa. Í um sögn dóm nefnd ar seg ir: „Lóð­ in ein kenn ist af snyrti mennsku og mikl um á huga á garð rækt. Það er lofs vert að í bú ar inn an þétt býl­ is marka Borg ar byggð ar taki sér land í fóst ur sem get ur nýst af gest um og gang andi. Það eru víða hálf gerð af gangs svæði sem vilja stund um verða til lýta í okk ar um­ hverfi.“ Snyrti leg asta lóð við at vinnu hús næði Í þess um flokki voru fjór ar til­ nefn ing ar; Fígúra ­ Brúðu lista set­ ur í Eng lend inga vík í Borg ar nesi, Fossa tún, Gáma stöð in í Borg­ ar nesi og Golf klúbb ur Borg ar­ ness. Dóm nefnd valdi ferða þjón­ ust una Fossa túni sem er í eigu þeirra Stein ars Berg Ís leifs son ar og Ingi bjarg ar Páls dótt ur. Í um­ sögn dóm nefnd ar seg ir: „Á Fossa­ túni hef ur ver ið byggð upp góð ferða þjón usta. Sum ir segja besta tjald svæði lands ins með öll um nú­ tíma þæg ind um. Eitt er að búa til tjald stæði, ann að að kynna gest um og Borg firð ing um feg urð Gríms­ ár og borg anna. Búið er að leggja göngu stíg um land ið, koma upp skemmti leg um fræðslu skilt um og segja sög ur. Tengja þjóð trúnna við lands lag ið. Ef all ar at vinnu lóð ir í Borg ar byggð væru svip að ar og Fossa tún þá væri skemmti legt að lifa,“ sagði Ragnar Frank. Sér stök um hverf is við­ ur kenn ing Ár lega er ein stak ling ur val inn og hlýt ur sér stök um hverf is verð­ laun sveit ar fé lags ins. Að þessu sinni fékk þá við ur kenn ingu Hall­ dór Ein ars son starfs mað ur Gáma­ stöðv ar inn ar í Borg ar nesi, áður hjá Gáma þjón ust unni en nú hjá Ís lenska gáma fé lag inu. Í um sögn Ragnars Franks for manns dóm­ nefnd ar sagði m.a: „Það er sér­ kenni legt að einna mesta snyrti­ mennsk an sé þar sem tek ið er á móti rusli. Frá því ég fór að nota mót töku stöð ina í Borg ar nesi, þá hef ur fram koma Hall dórs Ein ars­ son ar kom ið mér til að hug leiða hversu mik il vægt er að leið beina okk ur sem nota þjón ust una. Það leið ir af sér betri flokk un á rusli og end ur nýt ingu.“ mm Um hverf is við ur kenn ing ar Borg ar byggð ar 2010 Hóp ur inn sem tók við til nefn ing um til um hverf is verð launa. Fremst eru full trú ar þeirra sem hlutu verð laun. Þórð ar gata 30 í Borg ar nesi er enda í búð í stóru rað húsi. Þau Mar grét og Jó hann es hafa tek ið land ið við enda göt unn ar í fóst ur og plant að mikl um gróðri, gert þar göngu stíga og fegrað um hverf ið.Hall dór Ein ars son fékk sér stök um hverf is verð laun að þessu sinni. Þau fær hann fyr ir snyrti lega um gengni í gáma svæð inu í Borg ar nesi og fyr ir ríka þjón ustu lund. Hér er hann til hægri á samt Guð jóni Krist jáns syni svæð is stjóra hjá Ís lenska gáma­ fé lag inu. Arn bjarg ar læk ur í Þver ár hlíð en þang að er sér lega bú sæld ar legt heim að líta og snyrti mennska hvar vetna. Hér eru nokkr ar mynd ir frá trölla­ göngu leið inni í Fossa túni sem þau Stein ar Berg og Ingi björg hafa byggt upp á síð ustu árum. Svæð ið er að þeirra sögn til raun þeirra til að tengja það við nátt úr una í gegn um göngu ferð með upp lýs ing um, leikj um og annarri skemmt an.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.