Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
„For mað ur fjall skila nefnd
ar hringdi í mig í haust og spurðu
hvort ég treysti mér til að halda
á fram starfi rétt ar stjóra. Ég sagði
hon um að ég treysti mér al veg til
þess en kannski væri skyn sam
legra að ein hver færi nú að taka við
þessu af mér. Þeir réðu því nátt úr
lega al veg hvað þeir gerðu en það
væri eng inn bil bug ur á mér,“ seg
ir Hjört ur Ein ars son fyrr um bóndi
í NeðriHunda dal í Döl um, sem
í haust lét af starfi rétt ar stjóra í
Fells enda rétt. Hjört ur var bú inn
að vera þar rétt ar stjóri frá því elstu
menn muna en nú í haust tók við
starf inu Sig ur steinn son ur Hjart ar.
Hann var und ir það síð asta trú lega
elsti rétt ar stjóri lands ins, enda á 92.
ald ursári.
„En starf ið fór ekki út úr fjöl
skyld unni,“ sagði Hjört ur og hló
þeg ar blaða mað ur Skessu horns
heim sótti hann á dval ar heim il
ið Silf ur tún í Búð ar dal á dög un um
þar sem hann hef ur búið síð ustu tvö
árin á samt konu sinni Lilju Sveins
dótt ur. Hjört ur fædd ist 31. des em
ber 1918 og verð ur því 92 ára í lok
árs ins. Að spurð ur hvern ig þetta
hafi læð st inn hjá hon um að nauð
syn legt væri að skipta fólki úr starfi
eft ir á kveð inn tíma, þver tek ur hann
fyr ir að það sé til kom ið vegna um
ræð unn ar um stjórn mála menn ina í
land inu vegna hruns ins. „Nei, það
er ekk ert út af póli tík inni, en hins
veg ar gæti ég al veg ver ið í stjórn
mál un um. Mér sýn ist þeir oft á tíð
um vera að gera bölv að ar vit leys ur
sem hægt væri að koma í veg fyr
ir.“
Mis lita féð fal legt
Þótt Hjört ur hafi enn þá mjög
gott minni og vel á sig kom inn lík
am lega, seg ist hann ekki muna ná
kvæm lega hvenær hann tók við starfi
rétt ar stjóra í Fells enda rétt, en hann
eigi það an marg ar góð ar minn ing ar
sem og frá bú skapn um um tíð ina.
„Ég fékk snemma á huga á sauð
fénu. Ég var smá krakki þeg ar mér
var gef in höttótt gimb ur sem var
und an mó höttóttri kind. Mis litt fé
var alltaf í miklu upp á haldi hjá mér,
þótt mörg um fynd ist það ætti ekki
rétt á sér, þar sem minna verð var
fyr ir bæði ull og gæru af mis litu. En
það þýð ir ekk ert að hugsa bara um
pen ing inn það verð ur að hafa gam
an af þessu líka.“
Borg firð ing arn ir
eft ir minni leg ir
Hjört ur seg ir að það hafi ver ið á
bil inu 40 til 50 haust sem hann var
rétt ar stjóri í Fells enda rétt. „Ég tók
við af Gísla Þor steins syni í Geirs
hlíð sem var odd viti Mið dæl inga í
40 ár. Þetta gekk alla tíð vel í rétt ar
stjórn inni hjá mér. Það komu aldrei
upp nein vand ræði þótt ó merk ing
ar kæmu til rétt ar á hverju hausti.
Marg ir eru minn is stæð ir úr rétt
inni, ekki síst skila menn Borg
firð inga sem jafn an áttu margt fé í
Fells enda rétt. Það voru Borg hrepp
ing ar, Tungna menn, Þver hlíð ing
ar og fleiri. Löngu áður en ég varð
rétt ar stjóri tók ég eft ir Jóni Snorra
syni frá Lax fossi í Borg ar firði. Hann
var á kaf lega skarp ur og lip ur mað ur,
með hvella rödd og stjórn aði drætt
in um hjá Borg firð ing um, vissi upp á
hár úr hvað sveit hver kind var og
hann gaf Dala mönn um líka bend
ing ar. Ég man svo vel eft ir Jóni frá
Lax fossi að hann stend ur mér enn
ljós lif andi fyr ir sjón um, í dökku
vesti, hvítri milli skyrtu, grann ur og
kvik ur með bjart hár und an húf
unni. Jón byrj aði ung ur að koma í
rétt ir í Dali og var skila mað ur í 70
ár. Hann bregð ur sterk um bjarma á
rétt ar minn ing una.
Svo er líka Ás mund ur frá Högna
stöð um eft ir minni leg ur, en hann
var af burða mað ur hvað þekk ingu
á mörk um varð aði ekk ert síð ur en
Marka Leifi þeirra Skag firð inga.
Ás mund ur var líka ó venju minn ug
ur og glögg ur mað ur. Ég heyrði af
því að einu sinni í Þver ár rétt hefði
kom ið ó mörk uð hryssa með fol
aldi. Ás mund ur var fljót ur að átta
sig á hvað an hryss an væri, þekkti
það af svipn um held ég. Í ann að
skipt ið voru svo vett ling ar í ó skil
um í slát ur hús inu í Borg ar nesi og
eitt hvað stóð á að eig and inn vitj aði
þeirra. Þeg ar Ás mundi voru sýnd
ir vett ling arn ir var hann fljót ur að
átta sig á því hver hafði kom ið með
fé í slát ur hús ið sem var með svona
vett linga. Svona var Ás mund ur á
Högna stöð um, eng um manni lík
ur,“ sagði Hjört ur að end ingu.
þá
Aldr að ur rétt ar stjóri
læt ur af störf um
Úr Fells enda rétt. Ljósm. bþe.
Hjört ur Ein ars son fyr ir utan dval ar heim il ið Silf ur tún í Búð ar dal. Hjört ur sem er á 92. ald ursári lét af starfi rétt ar stjóra í haust.
Á tónleikunum sem hefjast klukkan 20:00 flytja þeir lög úr öllum áttum
m.a. verður farið í smiðju Sigfúsar Halldórssonar en Egill var einmitt
einn aðalsöngvarinn á afmælistónleikum hans í Salnum fyrr á árinu þar
sem Björn Thoroddsen stjórnaði hljómsveit.
Gítar tríóið Guitar Islancio sem þekkt er fyrir flutning sinn á íslenskum
þjóðlögum leikur undir hjá Agli ásamt því að flytja sitt eigið prógram
þ.á.m bítlaprogram sem þeir félagar hafa flutt nokkrum sinnum erlendis
en nú verður það flutt í fyrsta skipti á Íslandi í Logalandi.
Boðið verður upp á fjölbreytta skemmtun með frábærum listamönnum.
UMFR
Guitar Islancio ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni
halda tónleika í Logalandi fimmtudaginn
30. september 2010.
Tónleikar í
Logalandi
Hristu sálina þína með dansi!
SHAKE YOUR SOUL ®
Helgarnámskeið
í sveitasælu Borgarfjarðar
8.- 10. október
Nánari upplýsingar www.pulsinn.is
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is