Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Síða 12

Skessuhorn - 15.12.2010, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER „Það hef ur tek ið okk ur hátt í þrjú ár að þróa þessa vöru og nú er skyr­ konfekt ið loks ins full þró að,“ sagði Ingv ar Bær ings son mjólk ur fræð­ ing ur að Erps stöð um í Döl um í sam tali við Skessu horn. Konfekt­ ið var þró að í sam starfi við hönn­ un ar deild Lista há skól ans en verk­ efni henn ar „Stefnu mót hönn uða og bænda“ í sam starfi við sam tök­ in Beint frá býli er þriggja ára til­ rauna verk efni til þess að efla bænd ur í heima­ f r a m l e i ð s l u . „Hing að komu nokkr ar stelp ur úr Lista há skól­ an um með það að mark miði að finna nýj ar leið­ ir til að vinna með mjólk. Ein þeirra hafði keypt sér skyr og hafði próf að að sía það til að sjá hvort hægt væri að móta það og gera eitt­ hvað úr því. Upp úr þeim til raun­ um kvikn aði þessi hug mynd að skyr konfekti.“ Ekki hollt held ur gott Það voru nem end urn ir Krist­ ín Birna Bjarna dótt ir, Alda Hall­ dórs dótt ir og Sa brina Elisa bet Sti­ gler sem hönn uðu þessa skemmti­ legu konfekt mola. Skyr konfekt ið er búið til úr hvítu súkkulaði á samt skyr fyll ingu sem þró uð er í sam­ starfi við Örv ar Birg is son bak ara í Nýja köku hús inu í Kópa vogi og Mat ís. „Við erum ekki enn kom in með öskj urn ar sem verða utan um konfekt ið en hug mynd in er að selja sex mola í hverri öskju og síð an verð ur einnig hægt að kaupa staka mola. Við leggj um að al á herslu á að koma konfekt inu á veit inga staði og í kaffi hús því var an hent ar ekki venju leg um versl un um. Það þarf sér stak an kæli und ir konfekt ið sem er best geymt í tólf gráðu heit um kæli,“ sagði Ingv ar sem hef ur unn ið á Erps stöð um síð an haust ið 2009. Þar er einnig fram leidd ur ís­ inn Kjaftæði, skyr og ost ur­ inn Grikki. „Við erum alltaf með ein hverj ar hug­ mynd ir á lofti varð andi frek­ ari fram leiðslu. Til dæm is höf­ um við ver ið að prófa okk­ ur á fram með reykt an ost og síð an lang­ ar okk ur til að hefja fram­ leiðslu á rjóma­ osti. Í fram tíð inni er svo draum­ ur inn að fram leiða ein hvers kon ar myglu ost.“ Af því að nýjasta fram leiðslu var­ an er nú skyr­ konfekt spyr blaða­ mað ur Ingv ar hvort það sé kannski holl ara en venju legt konfekt? Svar­ ið er ein falt. „Nei. Þetta á ekki að vera hollt, þetta á að vera gott,“ sagði Ingv ar að lok um og hló. Þess má geta að hægt er að panta skyr­ konfekt, sem og aðr ar fram leiðslu­ vör ur Erps staða, í gegn um heima­ síðu Rjóma bús ins á Erps stöð um; http://erpsstadir.is. ákj Kór Akra nes kirkju var að senda frá sér geisla diskinn Á hverj um degi. Kór inn hef ur ekki sent frá sér geisla disk með nýju efni í lang­ an tíma og í öllu er mjög vand að til þess ar ar út gáfu. Út setn ing ar laga eru í hönd um Gunn ars Gunn ars­ son ar pí anó leik ara. Þrett án lög eru á diskn um og er ti t il lag hans sálm­ ur eft ir KK. Einnig eru með al laga­ höf unda fleiri þekkt nöfn, svo sem Val geir Guð jóns son, Me g as, Ómar Ragn ars son, Þor kell Sig ur björns­ son og ekki má gleyma föð ur Þor­ kels, Sig ur birni Ein ars syni fyrr um bisk upi, sem á eitt lag á disk un um og hann er einnig höf und ur nokk­ urra texta við lög in. Með kórn um leik ur hljóm sveit og gestaflytj­ end ur eru bæði í hljóð færa leik og söng. Sveinn Arn ar Sæ munds son stjórn andi Kórs Akra nes kirkju seg ir að sam starf ið við Gunn ar „Það vant aði ekk ert upp á að séra Geir kæmi sög unni um Snorra vel á fram færi við Norð menn. Ekki var laust við að eyru þeirra blöktu und­ ir lestr in um, þeim fannst það sem Geir hafði fram að færa svo at hygl­ is vert,“ seg ir Björg Árna dótt ir verk­ efn is stjóri fyr ir sögu­ og marg miðl­ un ar verk efn inu „Iceland ic Sa gas on line“ sem kynnt var Norð mönn­ um á fyr ir lestri í Forn leifasafn inu í Stafangri á dög un um. Verk efn­ ið bygg ir á að ís lensk ar forn bók­ mennt ir verði að gengi leg ar á Net­ inu fyr ir út lend inga og hafa Norð­ menn sýnt Heimskringlu og Snorra Sturlu syni sér stak an á huga. Fyrstu nám skeið in í verk efn inu verða um Snorra og er á ætl að að þau verði að gengi leg á Net inu um miðj an jan ú ar, þá verði far ið að stað með prufu­ og kynn ing ar verk efni. Í vor er síð an stefnt að því að byrja að selja nám skeið in og standa von ir til að smám sam an verði hægt að vekja á huga á efn inu víða um lönd. Um sam starfs verk efni er að ræða þar sem að koma Sí mennt un ar­ mið stöð Vest ur lands, Snorra stofa í Reyk holti, Land náms set­ ur og Nepal h u g b ú n a ð ­ ur í Borg ar­ nesi. Verk efn­ ið hef ur ver ið í und ir bún ingi í nokkurn tíma og reynd ar eru rúm tíu ár síð­ an hug mynd­ in kvikn aði. Þá var Björg Árna dótt ir einmitt for stöðu mað­ ur Sí mennt un ar mið stöðv ar Vest­ ur lands og síð asta vor var hún ráð­ in verk efn is stjóri yfir sögu verk efn­ inu. Björg er ný kom inn frá Nor­ egi, en þang að var far ið til að kynna verk efn ið og um leið taka upp efni. Geir Waage var í hlut verki sagna­ þul ar í þetta sinn og að sögn Bjarg­ ar tókst vel til. Þriðji mað ur inn í sendi nefnd inni var Gísli Ein ars­ son frétta­ og kvik mynda töku mað­ ur. Mynd aði hann það sem fram fór og verð ur myndefn ið nýtt í fyr ir­ lestr un um. „Norð menn eru mjög á huga­ sam ir um Snorra enda hafði Heimskringla mjög mik il á hrif á mót un norskr ar þjóð ar og þjóð­ arsál ar á 19. öld,“ seg ir Björg. Eins og áður seg ir verð ur opn að fyr­ ir að gang að nám skeið un um um Snorra um miðj an jan ú ar, til kynn­ ing ar og prufu og verð ur að gang­ ur þá ó keyp is. Nám skeiðs efn ið um Snorra er í fimm þátt um, sem sett verð ur inn með vikumilli bili, og í sjöttu vik unni verð ur síð an um­ ræðu tími á Net inu. „Við leit um að nokkrum á huga­ söm um ein stak ling um sem vilja taka þátt í ís lensk um hluta prufu­ nám skeiðs ins án end ur gjalds. Á huga sam ir geta haft sam band við Sí mennt un ar mið stöð ina eða beint við mig. Ef þetta heppn ast verð ur svo far ið að selja inn á nám skeið­ in í vor. Í fram hald inu verða síð an von andi gerð fleiri nám skeið um ís­ lensk ar forn bók mennt ir og fengn­ ir sagn ar þul ir og fræði menn til að gera þeim skil.“ Að spurð seg ir Björg að til að byrja með sé þetta verk efni „Iceland ic Sa gas on line“ kost að af Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands, í til efni 10 ára af mæl is stöðv ar inn ar, með styrk frá Vaxt ar­ samn ingi Vest ur lands. þá Sögu verk efn ið um Snorra kynnt Norð mönn um Björg Árna dótt ir verk efn is stjóri. Sr. Geir Waage var í hlut verki sögu­ manns. Gísli Ein ars son tók upp myndefni í ferð inni. Á hverj um degi - nýr disk ur frá Kór Akra nes kirkju G u n n ­ ars son sé búið að vara frá ár inu 2005, frá þeim tíma hafi þeir starf­ að sam an að út setn ing um. Sveinn Arn ar seg ist vera á nægð ur með út­ kom una, jafn væg ið á milli söngs og hljóð færa leiks sé gott. „ Þetta er ljúft og gott rétt eins og mað ur sé stadd­ ur á tón leik um,“ seg ir Sveinn Arn­ ar. Í hljóm sveit inni leik ur Tómas R. Ein ars son á kontra bassa, Gunn­ ar Gunn ars son á pí anó, Örn Arn ar­ son á gít ar og einn kór fé laga, Krist­ ín Sig ur jóns dótt ir, leik ur á fiðlu. Upp tök ur fóru fram í safn að ar­ heim il inu Vina minni í októ ber­ mán uði. Stjórn upp töku ann að ist Bald ur Ket ils son en Gunn ar Smári Helga son sá um hljóð blönd un. Að mati blaða manns Skessu­ horns, eft ir að hafa hlýtt á diskinn, er hann mjög góð ur og tón list in nota leg. Hljóð færa leik ur og ein­ söng ur í nokkrum lög um fara mjög vel við góð an söng kórs ins. Ein­ söng með kórn um syng ur einn kór­ fé laga, Sig ur steinn Há kon ar son, í hina þekktu lagi Lilj an og gesta­ söngv ari er Erna Blön dal. Söng ur Ernu gef ur diskn um enn sterk ari og ferskari blæ, en hún syng ur í þrem­ ur lög um, m.a. eitt fal leg asta lag­ ið. Um var in englum, er lent lag við texta Val geirs Skag fjörð. Ti t il lag disks ins er mjög fal legt og einnig írska lag ið Drott ins, Guðs son ur, ef sann gjarnt er að nefna ein hver lög öðr um fram ar á þess um góða diski frá Kór Akra nes kirkju. þá Mol arn ir líta út eins og spen ar, en það er einmitt hug mynd in á bak við lög un þeirra. Skyr konfekt nú fram- leitt á Erps stöð um Ingv ar Bær ings son mjólk ur fræð ing ur sýn ir blaða manni konfekt ið. Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Stykkishólmur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.