Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Í lið inni viku voru fjár mál in helst til um ræðu á Al þingi. Fjár lög fyr­ ir árið 2011 voru tek in til ann arr­ ar um ræðu og fjár auka lög fyr ir árið 2010 voru sam þykkt. Hér verð ur þó helst fjall að um færslu mál efna fatl aðra til sveit ar fé laga en í löngu frum varpi til breyt inga á ýms um lög um, sem lagt var fram á mánu­ degi, eru á kvæði sem varða tekju­ skipt ingu rík is og sveit ar fé laga og hlut deild Jöfn un ar sjóðs sveit ar fé­ laga í út svari. Auk þess skal nefnt að Sig ur geir Sindri Sig ur geirs­ son vara þing mað ur Fram sókn ar­ flokks í NV ­ kjör dæmi sett ist á þing á mánu deg in um í stað Gunn­ ars Braga Sveins son ar. Flutn ing ur mál- efna fatl aðra til sveit ar fé laga Skatta pró senta Smátt og smátt er hald ið á fram við laga breyt ing ar sem nauð syn leg­ ar eru til að flutn ing ur mál efna fatl­ aðra til sveit ar fé lag anna geti orð­ ið að veru leika. Í frum varpi til laga um breyt ing ar á ýms um laga á kvæð­ um um skatta og gjöld eru nokk­ ur á kvæði í þeim til gangi. Breyt­ ing ar eru á lög um nr. 90/2003 um tekju skatt, sem kveða á um lækk­ un á tekju skatti um 1,2 pró sentu­ stig á öll um skatt þrep um, en síð­ an er kveð ið á um breyt ing ar á lög um um tekju stofna sveit ar fél­ gaga nr. 4/1995 þar sem lág marks­ og há marks út svarspró senta hækk­ ar um sam svar andi 1,2 pró sentu­ stig. Einnig er lög um nr. 45/1987 um stað greiðslu op in berra gjalda, breytt þannig að öll skatt þrep lækka til sam ræm is við of an greint. Enn frem ur er kveð ið á um að sveit­ ar fé lög in séu bund in af því að 0,25 pró sentu stig af þeirri hækk un út­ svars sem þeim er tryggð vegna yf­ ir færslu á mál efn um fatl aðra renni beint til þjón ustu við fatl aða inn an við kom andi þjón ustu svæða næstu þrjú árin. Jöfn un ar sjóð ur Í sama frum varpi er kveð ið á um breyt ing ar á lög um er varða Jöfn­ un ar sjóð sveit ar fé laga, en 0,95 af um ræddri 1,2 pró sentu stiga út­ svars hækk un mun ganga til Jöfn un­ ar sjóðs ins í sér staka deild til jöfn un­ ar vegna mál efna fatl aðra. Skal því fé var ið til jöfn un ar vegna þjón ustu við fatl aða með greiðslu fram laga til ein stakra sveit ar fé laga og þjón ustu­ svæða. Fram lög in verða reikn uð á grund velli fjölda ein stak linga og þjón ustu þarfa þeirra í hverju sveit­ ar fé lagi og á hverju þjón ustu svæði. Einnig er kveð ið á um að stofn að ur skuli sér stak ur fast eigna sjóð ur inn­ an Jöfn un ar sjóðs sveit ar fé laga sem ann ast fast eign ir sem nýtt ar eru í þjón ustu við fatl aða við yf ir færslu á mál efn um fatl aðra frá ríki til sveit­ ar fé laga og skal starf semi fast eigna­ sjóðs ins miða að því að tryggja sem jafn asta að stöðu sveit ar fé laga hvað varð ar þjón ustu við fatl aða. Sér- stök fram- lög E n n ­ frem ur er kveð ið á um sér stök fram lög í fjár lög um á næstu þrem­ ur árum vegna flutn ings mála­ flokks ins til að vega upp á móti veikri stöðu út svars stofns ins, vegna not enda stýrðr ar per sónu legr ar að­ stoð ar, vegna biðlista eft ir þjón ustu og vegna breyt ing ar kostn að ar, til­ færslu, að lög un ar og út færslu þjón­ ust unn ar. Stétt ar fé lags mál ið Stétt ar fé lags að ild starfs manna sem falla und ir mál efni fatl aðra var fyr ir staða í samn ing um um flutn­ ing mál efn is ins til sveit ar fé lag­ anna, sem leyst ist svo fyr ir skömmu með sam komu lagi. Það sam komu­ lag ligg ur til grund vall ar frum varpi til breyt inga á lög um um kjara­ samn inga vegna flutn ings fatl aðra sem reynd ar var lagt fram þriðju­ dag inn 30. nóv em ber síð ast lið inn. Þar er kveð ið á um að þeir starfs­ menn sem eru fé lag ar í SFR ­ stétt­ ar fé lagi í al manna þjón ustu og ger­ ast starfs menn sveit ar fé laga 1. jan ú­ ar 2011 vegna færsl unn ar á mál efn­ um fatl aðra, skulu eiga þess kost að vera á fram í sama stétt ar fé lagi sem fer þá með samn ings um boð fyr ir þeirra hönd við við kom andi sveit­ ar fé lög. Hins veg ar skulu starfs­ menn sem falla und ir lög þessi og koma til starfa eft ir 1. jan ú ar 2011 verða fé lags menn í hlut að eig andi bæj ar starfs manna fé lagi eða í öðru því fé lagi sem hef ur sam kvæmt lög­ um þess um ó tak mark að samn ings­ um boð fyr ir við kom andi starfs­ menn. Þarna er því um eins kon ar sól ar lags á kvæði að ræða. Fyr ir spurn ir og fjár lög Sig ur geir Sindri Sig ur geirs son, vara þing mað ur (B), bar á mið viku­ dag upp fyr ir spurn til Jóns Bjarna­ son ar, sjáv ar út vegs­ og land bún að­ ar ráð herra, um af drif fimm af tíu mál um sem ráð herra hafði á form­ að að leggja fyr ir haust þing ið. Svör ráð herra voru á þá leið að þessi mál væru öll í skoð un og í full um gangi og þau komi fram á allra næstu dög um. Mikl ar um ræð ur voru um fjár lög og fjár auka lög í lið inni viku og tóku þar ýms ir þing menn NV ­ kjör­ dæm is til máls. Með al ann ars gagn­ rýndi þar Ás mund ur Ein ar Daða­ son aukn ar fjár heim ild ir til for sæt­ is ráð herra sem tengj ast 20/20 verk­ efn inu. Ás mund ur taldi þau fjár út­ lát tengj ast Evr ópu sam bandsum­ sókn og ekki vera rétta for gangs­ röð un á þess um tím um. Ó lína Þor­ varð ar dótt ir minnti á að enn mætti sækja í ýms ar illa nýtt ar mat ar hol ur og hvatti til aukn ing ar afla heim ilda gegn gjaldi, sem hún taldi að gætu skil að miklu fé. Marg vís legt fleira bar á góma sem of langt mál er að rekja hér en skemmst er frá að segja að fjár laga frum varp ið fékk gagn­ rýni úr ýms um átt um áður en sam­ þykkt var að senda það til fjár laga­ nefnd ar og þriðju um ræðu. Af pöll un um Um sjón: Örv ar Már Mart eins son og fl. Ljósmyndasýningin Íþróttir í 100 ár á fyrstu hæð í Stjórnsýsluhúsinu við Stillholt á Akranesi opin sunnudaginn 19. desember frá kl. 14 - 16. Fáir sýningardagar eftir. Aðgangur ókeypis. Kaffi á könnunni og smákökur frá ýmsum árgöngum. Í Þ R Ó T T I R Í 100 ÁR Pennagrein Á fram hald andi stöðn un - því mið ur Enn fáum við það stað fest að stöðn un rík ir í efna hags mál un um. Gagn stætt því sem stjórn ar lið ar hafa hald ið fram, þá er land ið ekki að rísa. Hag stof an seg ir að lands­ fram leiðsl an hafi auk ist um rúmt pró sent á milli ann ars og þriðja árs­ fjórð ungs, en dreg ist þó sam an á milli ára. ­ Og mönn un um mun­ ar ann að hvort aft ur á bak, elleg ar nokk uð á leið, eins og lista skáld ið góða kvað. Þeg ar stöðn un rík ir, drög umst við aft ur úr. Svo al var legt er það. Reið ir rík is stjórn in sig á út söl urn ar? Þess ar hag töl ur, svo slæm ar sem þær eru, segja þó ekki nema brot af sög unni. Sá vott ur af vexti lands­ fram leiðsl unn ar sem menn telja sig glitta þarna í, styðst við á kaf lega valt ar for send ur. Þeg ar nán ar er skoð að blas ir við okk ur að skýr ing­ anna er að leita í meiri einka neyslu. All ir sjá hins veg ar að á slíkt er var­ legt að treysta. Of ur skuld sett heim­ il in geta ekki hald ið uppi hag vexti með auk inni einka neyslu á tím um lækk andi kaup mátt ar, nema því að­ eins að ganga á eig ur sín ar og auka skuld irn ar. Fyr ir því eru hins veg­ ar eng ar for send ur. Menn ráða ekki al mennt við að auka skulda byrði sína. Nóg er nú samt. Kannski mun jóla mán uð ur inn eða út söl urn ar í jan ú ar, gera það að verk um að lífs mark verði á fram í einka neysl unni. En varla verð ur hag vöxt ur drif inn á fram með árs­ tíða bundn um út söl um. Eða reið ir rík is stjórn in sig á út söl ur, í von lít­ illi leit sinni að bata merkj um í efna­ hags líf inu? Fyrr eða síð ar kem ur að skulda dög un um á greiðslu kort­ un um. Og með an kaup mátt ur eykst ekki, skuld ir heim il ana eru svo mikl ar, þá er bor in von til þess að neysla al menn ings geti bor ið vöxt í efna hags líf inu uppi; jafn vel þó til­ boð in á út söl un um verði góð. Skugga leg ustu tíð ind in Skugga leg ustu tíð ind in get ur þó að líta í fjár fest ing ar töl un um. Enn er þar allt á nið ur leið. Ef ekki verða fjár fest ing ar, þá verð ur hér á fram­ hald andi at vinnu leysi. Hitt er ekki síð ur al var legt að án fjár fest inga drög umst við aft ur úr. Það verða eng ar fram far ir. Eða hvern ig halda menn að til dæm is væri hér um­ horfs ef við hefð um ekki fjár fest í tækninýj ung um und an far in ár? Þeirri spurn ingu geta all ir svar að. Nú er stað an einmitt þannig. Fyr ir tæk in fjár festa alls ekki. Held­ ur ekki í þeim tækninýj ung um sem eru for send ur fram far anna. Þetta mun held ur bet ur koma okk ur í koll. Það er þess vegna grafal var legt þeg ar fjár fest ing ar at vinnu lífs ins drag ast sam an á milli árs fjórð unga um heil tíu pró sent og það ofan í þann mikla sam drátt sem ver ið hef­ ur á þess um svið um. Fjár fest ing ar hér á landi eru eins og þær voru í síð ari heims styrj öld inni. Við þurf­ um því að leita aft ur til styrj ald ar á­ stands, til þess að finna sam jöfn uð. Um þetta ber sjálf ur Seðla bank inn vitni í skýrsl um sín um. Stjórn völd líti í eig in barm Þetta þyrfti ekki að vera svona. Það eru lið in tvö ár frá banka hrun­ inu. Mikl um tíma hef ur ver ið sóað. Full kom ið skiln ings leysi rík ir hjá stjórn völd um. Þau standa í vegi fyr­ ir fjár fest ingu og hamla því við reisn efna hags lífs ins. Póli tísk ó vissa fæl ir fjár fest ing­ ar frá okk ur. Skatta breyt ing ar, auk­ ið flækju stig og kostn að ar hækk an­ ir draga mátt úr at vinnu líf inu. Þús­ und ir fyr ir tækja bíða ár ang urs laust eft ir úr lausn um inn an banka kerf is­ ins og geta sig því lítt hrært. Um­ hverfi sjáv ar út vegs ins er í upp námi vegna sjáv ar út vegs stefn unn ar. Rík­ is vald ið legg ur steina í götu fjár­ fest inga á sviði orku frekara fjár fest­ inga, jafnt ál iðn að ar, sem gagna­ vera. Þeg ar þannig er unn ið gagn­ vart okk ar stærstu út flutn ings grein­ um er ekki von á góðu. Nú dug ir ekki leng ur að líta til baka eins og hef ur ver ið hátt ur stjórn valda. Þau verða að líta í eig­ in barm og við ur kenna að stefna þeirra í at vinnu mál um er söku­ dólg ur inn. Þetta þyrfti ekki að vera svona slæmt, en þannig er það hins veg ar. Hag töl ur ó vil hallra að­ ila segja okk ur það. Þeir sem um stjórn völ inn halda verða að gera sér grein fyr ir að kúr sinn er rang­ ur. Þess vegna er svo brýnt að fylgja nýrri stefnu. Ein ar Krist inn Guð finns son, al þing is mað ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.