Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Síða 6

Skessuhorn - 16.02.2011, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Vilja þjóð ar at­ kvæða greiðslu AKRA NES: „Stjórn Þórs, fé­ lags ungra sjálf stæð is manna á Akra nesi, krefst þess að þing­ flokk ur Sjálf stæð is flokks ins fari fram á þjóð ar at kvæða greiðslu um fyr ir liggj andi frum varp fjár­ mála ráð herra um nýjasta Ices a­ ve­sam komu lag rík is stjórna Ís­ lands, Bret lands og Hollands. Stjórn in minn ir á, að ís lenska þjóð in hafn aði síð asta Ices a ve­ sam komu lagi með 98% greiddra at kvæða, og á, úr því sem kom ið er, sið ferði leg an rétt á því að fá að segja hug sinn til þess nýjasta, áður en loka á kvörð un um það er tek in,“ seg ir í til kynn ingu frá Þór. Loks seg ir stjórn in þetta vera for sendu þess að al menn­ ing ur, flokks bund inn sem og ó flokks bund inn, geti sæst end­ an lega um þetta mik il væga mál. -mm Hest ar og börn utan veg ar LBD: Jeppa bif reið með hesta­ kerru lenti útaf veg in um við Hafn ar fjall að far arnótt mánu­ dags ins. Bíll inn fór á hlið ina, en hvasst var og ís ing á veg in um þeg ar ó happ ið varð. Öku mann og þrjá far þega, þar af tvö börn, sak aði ekki. Tvö hross voru í kerrunni og er talið að þeim hafi ekki orð ið meint af. Ann ar öku mað ur missti síð an bif reið sína útaf veg in um við Fiski læk í hálku á mánu dag inn. Bif reið in fór í gegn um raf magns girð ingu áður en að hún stöðv að ist. Öku­ mann in um varð ekki meint af og bif reið in öku fær eft ir ó happ­ ið. Fjög ur önn ur um ferð ar ó­ höpp urðu í um dæmi LBD í lið­ inni viku, öll án telj andi meiðsla. Þá var brot ist inn í tvo sum ar bú­ staði í Skorra dal í síð ustu viku. Stolið var flat skjá og fleiri verð­ mæt um úr bú stöð un um. Mál in eru í rann sókn. -þá Raf magn fór af um tíma STYKK ISH: Raf magns laust varð í Stykk is hólmi rétt upp úr kl. 21 að kvöldi sl. fimmtu­ dags vegna ó ró leika í flutn ings­ kerfi Lands nets, eins og sagði í til kynn ingu frá Rarik. Lík lega mátti rekja bil un ina til slæms veð urs, en raf magn var aft ur kom ið á í bæn um eft ir um það bil 15 mín út ur. -mm Lækn ir inn um rúðu SNÆ FELLS NES: Síð ast lið inn fimmtu dag var til kynnt um konu á Snæ fells nesi sem féll heima hjá sér, fékk við það höf uð á verka og gat sig lít ið hreyft. Hún náði þó sjálf að hringja eft ir að stoð. Þeg­ ar lög regla og sjúkra lið komu á vett vang voru all ar dyr læst ar en sást hvar kon an lá inn an dyra. Að sögn lög reglu var þá ekki um ann að að ræða en að brjóta sér leið inn og var rúða brot in. Lækn ir inn skreið inn um glugg­ ann og opn aði fyr ir hin um. Kon an var flutt á heilsu gæsl una og það an á sjúkra hús ið á Akra­ nesi. Sauma þurfti nokk ur spor í höf uð henn ar. -ákj Ó vissu um sjáv ar­ út veg verði eytt GRUND AR FJ: „Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar tel ur mik il vægt að ó vissu um fram tíð ar skip­ an fisk veiði stjórn un ar kerf is ins verði eytt og var an leg sátt ná ist á grund velli til lagna sátta nefnd­ ar um sjáv ar út veg, þannig að sjáv ar út veg ur inn geti búið við stöðug starfs skil yrði.“ Svo seg­ ir í ákykt un sem sam þykkt var á fundi bæj ar stjórn ar Grund­ ar fjarð ar 10. febr ú ar sl. Þá seg­ ir: „Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar ger ir einnig kröfu um að komi til auk inn ar gjald töku á sjáv ar­ út veg inn renni hluti henn ar til sveit ar fé laga.“ -mm Gest ur inn tók með sér far tölv una AKRA NES: Far tölvu var stolið í heima húsi á Akra nesi í vik­ unni. Fé lagi eig anda tölv unn­ ar, með leigj andi, hafði ver ið að sum bli á samt öðr um manni fram á nótt. Að morgni var tölv­ an horf in og er gest ur inn grun­ að ur um að hafa tek ið hana með sér. Til gests ins og tölv unn ar hef ur ekki spurst síð an, að sögn lög regl unn ar á Akra nesi. Um helg ina var til kynnt um rúðu­ brot á tveim ur stöð um. Í öðru til fell inu í bif reið sem stóð við Há holt og hinu í úti dyra hurð húss við Vest ur götu. Bið ur lög­ regla þá sem hugs an lega hafa upp lýs ing ar um hver eða hverj­ ir þarna voru að verki að hafa sam band. Á fimmtu dags kvöld hafði lög regla af skipti af manni sem reynd ist hafa í fór um sín­ um um það bil tvö grömm af am fetamíni og síð an af öðr­ um að far arnótt sunnu dags sem reynd ist hafa mari júana á sér. Meira fannst svo við leit heima hjá mann in um, en ekki var um mik ið magn að ræða. Tveir öku­ menn voru færð ir á lög reglu stöð um helg ina vegna gruns um ölv­ un við akst ur. -þá Stjórn Fé lags at vinnu lífs ins í Grund ar firði hef ur sent frá sér til­ kynn ingu um að hún muni ekki standa að bæj ar há tíð Grund firð inga í ár. Fé lag ið hef ur beitt sér fyr ir því að bæj ar há tíð in hef ur ver ið hald in ár lega frá 1997 en þá var hald in há­ tíð í til efni þess að 100 ár voru lið in síð an versl un in flutti frá Grund ar­ kampi í Graf ar nes, þar sem þétt býli Grund ar fjarð ar stend ur nú. Stjórn FAG legg ur til að stofn að verði sér­ stakt fé lag til að halda utan um há­ tíð ina. Það fé lag yrði skip að ein­ um full trúa frá hverju hverfi, ein um full trúa frá Grund ar fjarð ar bæ og ein um full trúa frá FAG. Þetta fé lag geti svo eft ir at vik um skipu lagt há­ tíð ina eða ráð ið sér fram kvæmd ar­ stjóra til verks ins. Í til kynn ing unni seg ir með­ al ann ars að til gang ur og hlut verk FAG hafi frá upp hafi átt að vera vett vang ur fyr ir sam starf og þró un at vinnu lífs í Grund ar firði. Vöxt­ ur bæj ar há tíð ar inn ar hafi hins veg­ ar gert það að verk um að mest all ir kraft ar fé lags ins sem og tekj ur hafa runn ið til há tíð ar inn ar og því hafi ekki reynst unnt að sinna öðr um verk um sem skyldi. Því hef ur stjórn FAG á kveð ið að gefa frá sér bolt­ ann og ein beita sér að sín um upp­ haf lega til gangi. „Stjórn FAG vill taka það sér stak lega fram að vinna við há tíð ina hef ur ver ið bæði gef­ andi og á nægju leg, og það er ein­ dreg inn vilji að hún lifi á fram. Enn­ frem ur er FAG boð ið og búið til að styðja við há tíð ina með ráð um og dáð um enda hef ur heil mik il reynsla safn ast upp á þess um árum,“ seg ir í til kynn ingu frá fé lag inu. ákj Af hentu á skor un um lög gæslu mál í Döl um Full trú ar íbúa í Dala sýslu af hentu sl. mánu dags morg un Ög mundi Jónassyni inn an rík is ráð herra und­ ir skrifta lista með um 1400 nöfn­ um þeirra sem mót mæla með und­ ir skrift á net inu skertri lög gæslu í hér að inu. Þar við bæt ist listi með 790 und ir skrift um sem ann ar hóp­ ur hafði safn að. Hluta þeirra nafna er að vísu einnig að finna á á skor­ un inni sem safn að var raf rænt. Eins og kunn ugt er stend ur til að leggja nið ur eina stöðu gildi lög reglu­ manns í Búð ar dal, en þá verða 80 kíló metr ar i næstu lög reglu í Borg­ ar nesi. Þessu mót mæla heima menn með þess um hætti. mm Sig urð ur Sig ur björns son á byrgð ar mað ur söfn un ar inn ar af henti Ög mundi Jónassyni und ir skrifta listana. Ljósm. mbl.is. Frá há tíð inni í fyrra sum ar. Ó vissa um bæj ar há tíð ina í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.