Skessuhorn - 16.02.2011, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR
Bíll valt í hálku
VEST UR LANDSV: Mik
il hálka var víða á veg um sl.
sunnu dags kvöld og urðu nokk
ur ó höpp af þeim sök um. Með
al ann ars valt bíll út af Vest ur
lands vegi norð an við Akra
fjall og fór þrjár velt ur. Öku
mað ur og þrír far þeg ar sluppu
nær ó meidd ir en fólk ið var allt
flutt til skoð un ar á sjúkra hús
ið á Akra nesi. Ein hverj ir munu
hafa hlot ið háls hnykki.
-ákj
Harka að fær ast í
vinnu deil ur
GRUND AR TANGI: Rík
is sátta semj ari hef ur boð að
til fund ar í dag, mið viku dag,
í kjara deilu Verka lýðs fé lags
Akra ness við Sam tök at vinnu
lífs ins vegna starfs manna El
kem Ís land og Klafa á Grund
ar tanga. Ár ang urs laus fund ur
var í kjara deil unni sl. fimmtu
dag, þar sem flest um kröf um
samn inga nefnd ar VLFA var
hafn að, að því er fram kem
ur á vef fé lags ins. Sam tök at
vinnu lífs ins hafa gef ið það út
að ekki verði samið um neitt
um fram það sem samið verð ur
um í anda sam ræmdr ar launa
stefnu við for ystu ASÍ. SA hef
ur lagt ríka á herslu á að samið
verði til þriggja ára í kom andi
samn ing um. Stjórn VLFA
hef ur hins veg ar lagt á herslu
á að þau fyr ir tæk is sem flokk
ist sem út flutn ings fyr ir tæki og
hafi hagn ast vegna geng is falls
krón unn ar, hækki laun meira
en önn ur.
-mm
Mál þing um
þjóð ar eign á
auð lind um
LAND IÐ: Lands sam tök land
eig enda á Ís landi efna til mál
þings um þjóð ar eign á auð
lind um. Fer það fram að lokn
um að al fundi sam tak anna á
morg un, fimmtu dag inn 17.
febr ú ar. Á mál þing inu mun
Sig urð ur Lín dal pró fess or
fjalla um merk ingu hug taks ins
þjóð ar eign og fyr ir lest ur Sig
urð ar Tómas ar Magn ús son ar
pró fess ors nefn ist: Þjóð ar eign
og hvað svo? Þá mun Sig urð
ur Jóns son hrl. fjalla um með
ferð þjóð ar eigna. Að lokn
um fram sög um verða pall
borðsum ræð ur með þátt töku
fram sögu manna. Mál þing ið
verð ur hald ið í Harvard sal 2,
á Hót el Sögu og hefst klukk
an 15:30 að lokn um að al fundi
Land sam taka land eig enda.
Að al fund ur inn og mál þing ið
eru opin öll um á huga mönn um
um mál efn ið.
-mm
Féll af snjó skafli
Ó LAFS VÍK: Tíu ára dreng
ur hlaut höf uð högg síð ast
lið inn mánu dag þeg ar hann
féll af snjó skafli við Grunn
skóla Snæ fells bæj ar í Ó lafs vík
og lenti með höf uð ið á kant
steini. Far ið var með dreng inn
á heilsu gæsl una til skoð un ar
og reynd ist hann hafa feng ið
væg an heila hrist ing.
-ákj
At vinnu leysi
eykst
LAND IÐ: Skráð at vinnu
leysi í jan ú ar síð ast liðn
um var 8,5% og hafði auk
ist um 0,5 pró sentu stig frá
des em ber. Að með al tali voru
13.458 manns at vinnu laus ir
og bætt ust um 713 manns á
at vinnu leys is skrá. Körl um á
skrá fjölg ar um 413 eða um
0,6 pró sentu stig að með al tali
en kon um um 300 að með al
tali eða um 0,4 pró sentu stig.
At vinnu leysi á Vest ur landi í
jan ú ar var 5,3% og jókst um
0,3 pró sentu stig frá des em
ber mán uði. Mest fjölg ar at
vinnu laus um hlut falls lega á
Norð ur landi vestra en þar
bætt ust 23 manns á at vinnu
leys is skrá að með al tali og at
vinnu leysi jókst um 0,7 pró
sentu stig. At vinnu leysi var
9% á höf uð borg ar svæð inu
en 7,6% á lands byggð inni í
jan ú ar. Mest er at vinnu leys
ið á Suð ur nesj um 14,3 %,
næst mest á Suð ur landi 7,2%
og þar næst á Norð ur landi
eystra 6,9%. At vinnu leysi er
5,5% á Aust ur landi, 4,2%
á Vest fjörð um, en minnst á
Norð ur landi vestra, 3,8%.
Starfs fólk Vinnu mála stofn
un ar á ætl ar að enn auk ist at
vinnu leys ið í febr ú ar mán uði.
-þá
Sex óku of hratt
SNÆ FELLS NES: Sex öku
menn voru kærð ir fyr ir of
hrað an akst ur á Snæ fells
nesi um helg ina. Lít ið var
um skemmt ana hald á svæð
inu um liðna helgi, utan ung
menna dans leiks sem hald
inn var í Sam komu hús inu í
Grund ar firði. Að sögn lög
reglu fór allt vel fram en ölv
un var þó tals vert sýni leg
með al gesta.
-ákj
Fregn ir um
meng un ber ast
víða
LAND IÐ: Í kjöl far ið á um
fjöll un um dí oxín meng un í
Skut uls firði hafa birst frétt
ir í er lend um fjöl miðl um um
að meng að ís lenskt kjöt hafi
ver ið sent á er lenda mark
aði. Kom ið hef ur fram að
tæp lega 5 tonn af kinda kjöti
voru flutt út til Bret lands
(2,2 tonn) og Spán ar (2,7
tonn) sem eiga upp runa sinn
af svæð inu fyr ir vest an. „Við
að stæð ur sem þess ar er yf ir
völd um skylt að til kynna ef
grun ur leik ur á um að meng
að ar vör ur hafi far ið á mark
að. Fregn irn ar eru fljót ar að
ber ast um heims byggð ina um
vef síð ur sem birta upp lýs ing
ar um m.a. meng að fóð ur eða
mat væli. Í kjöl far ið á frétta
flutn ingi, sem byggð ur er
á tak mörk uð um upp lýs ing
um oft á tíð um, hef ur Mat
væla stofn un (MAST) sent út
frétta til kynn ingu á ensku þar
sem far ið er yfir mál ið með
ná kvæm ari hætti,“ seg ir á vef
Bænda sam tak anna.
-mm
Tjón varð á nokkrum stöð um á
Vest ur landi í krappri suð aust an
átt sem gekk yfir land ið á þriðju
dags kvöld í lið inni viku. Vind hraði
varð víða mik ill, til dæm is 55 m.sek
í hvið um við Hafn ar fjall klukk
an 21. Að sögn Theo dórs Þórð ar
son ar yf ir lög reglu þjóns LBD barst
fyrsta út kall vegna skemmda um
klukk an 23 en þá hafði rúða í í búð
ar húsi á Hrauns múla í Kol beins
stað ar hreppi splundr ast. Fé lag ar úr
björg un ar sveit inni El liða að stoð
uðu heim il is fólk. Þá fóru fé lag ar í
björg un ar sveit inni Heið ari til að
stoð ar fólki í bíl um á Holta vörðu
heiði. Á bæn um Kringlu í Mið
döl um fauk þak af hlöðu seint um
kvöldið. Fé lag ar í björg un ar sveit
inni Ósk fóru þang að til að stoð
ar og könn uðu einnig að stæð ur á
fleiri bæj um um kvöld ið. Um mið
nætt ið fauk síð an hluti af hlöðu þaki
á bæn um Ás garði í Reyk holts dal.
Þar splundrað ist auk þess stór hurð
á skemmu og þak plöt ur losn uðu á
fleiri bygg ing um. Þar hef ur veð ur
hæð aldrei orð ið svo mik il í bú skap
ar tíð nú ver andi bænda.
mm
Tölu vert kröpp lægð gekk yfir
sunn an og vest an vert land ið að
far arnótt og um morg un sl. föstu
dags. Var vind ur víð ast suð aust
an stæð ur. Víða á Suð vest ur landi
voru björg un ar sveit ir kall að ar til
að stoð ar hús eig end um til að forða
tjóni þeg ar smá hlut ir og fleira fór á
ferð. Um 75 björg un ar sveita menn
voru þannig að störf um sl. föstu
dags morg un hjá björg un ar sveit um
á Akra nesi, Ísa firði, Hvera gerði,
Kjal ar nesi, Hvols velli, Flúð um og
Þor láks höfn. Sinntu þeir 6570 að
stoð ar beiðn um. Fé lag ar í Björg un
ar fé lagi Akra ness voru í þeirra hópi
um morg un inn, voru kall að ir út um
klukk an 7:30. Eink um þurfti að að
stoða hús eig end ur við að bjarga
lausa mun um sem fóru á stjá í rok
inu. Með al ann ars brotn uðu rúð ur í
gróð ur húsi í garði við heima hús og
þurfti að binda það nið ur svo það
splundrað ist ekki. Þá splundrað ist
smá hýsi við Bjark ar grund og víð ar
um bæ inn voru smá hlut ir og sorp
tunn ur að fjúka. Veðr ið fór síð an
smám sam an að ganga nið ur fyr ir
há deg ið.
mm
Björg un ar sveit ir sinntu
ó veð urs að stoð
Unn ið við að festa gróð ur hús í Grunda hverfi á Akra nesi. Ljósm. ki.
Þetta garð skýli splundrað ist í veðr inu. Ljósm. ki.
Tjón varð á gróð ur hús um á Klepp-
járns reykj um í lægð inni þeg ar hún
gekk yfir Borg ar fjörð inn sama morg-
un. Þar get ur suð aust anátt in orð ið
mjög skæð þeg ar vind ur slær nið ur úr
Snældu björg un um. Rúð ur brotn uðu
með al ann ars í gróð ur hús um í Sól byrgi
og Reiti. Ljósm. bhs.
Tölu vert eigna tjón varð á bæn um Ás garði í Reyk holts dal. Ljósm. bhs.
Tjón í hvass viðri í Borg ar firði
og Döl um