Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Qupperneq 14

Skessuhorn - 16.02.2011, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Dag inn eft ir Þorra blót Reyk­ dæla, sunnu dag inn 7. febr ú ar var Kyndil mess an hald in há tíð leg í Reyk holts kirkju að venju. Í messu­ gjörð inni var vígð ur nýr skrúði sem Mar grét Gunn laugs dótt ir hef ur saum að, en hún gerði alt ar is klæð ið fyr ir alt ari Pet urs stúkunn ar í kirkj­ unni. Það klæði er af bláu vað máli, eft ir gerð klæð is frá 1719, fag ur lega út saum að. Séra Geir Waage sókn ar prest­ ur í Reyk holti lýs ir skrúð an um svo: „Nýi skrúð inn er einnig af bláu vað máli, blóm um prýdd ur. Arm­ ar kross ins á bak hlið skrúð ans enda í lilju blöð um. Neðst á lóð rétt um kross armi er krukka. Upp úr henni teyg ist við ar tein ung ur er grein ist út í kross armana, ber fög ur blóm og end ar í liljurós um, hin efsta rauð­ ust. Krukk an vís ar til Mar íu Guðs móð ur (eða móð ur lífs meyj ar inn­ ar) og tein ung ur inn er sá sem sung­ ið er um á jól um: „Það ald in út er sprung ið og ilm ar sólu mót sem fyrr vart fag urt sung ið af fríðri Jesse rót.“ Jes a ja spáði fyr ir um að mær myndi son fæða: Imman ú el, Guð með oss. Jesse eða Ísaí var fað ir Dav íðs kon ungs. Með falli kon ungs rík­ is Ísra els var sá stofn nið ur höggv­ inn, en spá dóm ur inn var um rót ar­ kvist er upp skyldi renna af rót inni og bera mik inn á vöxt. Tein ung ur­ inn er því Krist ur, blóm in lær dóm­ ar hans og verk, rós in rauða pína hans og dauði. Fram an á hökl in um er kór óna vorr ar frú ar, Krist ur; full­ komn un henn ar ein stæða hlut verks. Stól an ber sama tákn mál: Blóm um skrýdd an þrí greind an tein ung, sem vex upp úr krukku.“ Harm on í um end ur nýj að Við at höfn ina á Kyndil messu lék Bjarni Guð ráðs son org anisti í Nesi á harm on í um afa sín, Bjarna Bjarna son ar á Skán ey, en org el­ ið gáfu niðj ar Magn ús ar Bjarna­ son ar og Bryn hild ar Stef áns dótt­ ur í Birki hlíð kirkj unni. Ó laf ur Sig­ ur jóns son í For sæti í Vill inga holts­ hreppi hef ur yf ir far ið það og lag­ að. Org el sjóð ur Bjarna Bjarna son ar kost aði við gerð ina og naut til þess dán ar gjaf ar Vig dís ar Bjarna dótt­ ur í Nesi. Það er nú hið prýði leg­ asta hljóð færi á ný, þrátt fyr ir ald­ ur og mikla notk un, hljóm fag urt og radd mik ið. Þor vald ur Jóns son í Brekku koti er for mað ur sókn ar nefnd ar. Hann hef ur að und an förnu lok ið inn­ rétt ing um á hluta þess sem ó klárað er enn í kirkju bygg ing unni, en á Ó lafs messu á sumri kom anda verð­ ur fagn að 15. vígslu af mæli kirkj­ unn ar á kirkju degi. Þor vald ur á mörg hand tök í kirkj unni, því lengi og vel hef ur hann og fólk ið hans dug að henni, ekki síð ur en öðru fé lags mál efni í sinni sveit. Allt sé það hon um bless að, seg ir sr. Geir Waage í Reyk holti. mm/gw Dag ur Neyð ar lín unn ar, eða 112 dag ur inn, var hald inn há tíð leg­ ur síð ast lið inn föstu dag. Há tíð ar­ höld áttu að vera í Borg ar nesi af þessu til efni en minna varð úr þeim en á ætl að var sök um leið inda veð­ urs. Með al þeirra sem ekki komust vegna veð urs voru Björg un ar hest­ ar Borg ar fjarð ar, sem Björg un ar­ sveit in Brák í Borg ar nesi er í for­ svari fyr ir. Skessu horn náði þó tali af Höllu Kjart ans dótt ur sem hef­ ur u m jón með hópn um og var einn af hvata mönn um að stofn un hans. „Við vilj um nýta þá kosti sem hest­ ur inn hef ur sem far ar tæki með skyn færi. Við nýt um krafta hans við leit og björg un en fyr ir mynd in er feng in er lend is frá,“ sagði Halla. Á vef Björg un ar hesta Borg ar fjarð ar seg ir að hóp ur inn sé að vinna að því að heim færa reynslu og þekk ingu af notk un hesta við leit og björg un er­ lend is frá yfir á ís lenska grundu. Fóru nærri því í leit í haust Björg un ar hest ar Borg ar fjarð­ ar héldu sína fyrstu björg unaræf­ ingu árið 2006 og hafa ver ið með reglu leg ar æf ing ar og fundi síð an. Á samt björg un ar sveit inni Brák í Borg ar nesi komu einnig að und ir­ bún ingn um að il ar úr Björg un ar fé­ lagi Akra ness, björg un ar sveit í Ár­ borg, björg un ar sveit inni Heið ari, Kili, Kyndli, Ok og Hellu. „Hest­ ur inn hef ur ver ið not að ur í mörg störf í gegn um tíð ina og við erum því síð ur en svo að finna upp hjól­ ið. Unn ið er að því að koma sams­ kon ar hóp um á legg á öðr um svæð­ um á land inu, marg ir á huga sam ir að il ar eru víða um land og til dæm­ is er kom inn vís ir af leit ar hesta hópi á Suð ur landi.“ Halla seg ir hóp inn ekki enn hafa far ið í leit en hann sé til bú inn. „Nú bíð um við eft ir út­ kalli þar sem hest arn ir þyki henta. Við vor um næst um því far in norð­ ur í haust þeg ar gangna mað ur varð við skila við hóp sinn við Hrossa fell á Skaga. Hann skil aði sér hins veg ar sjálf ur til byggða. Fljót lega verð ur sett ur sam an sér stak ur út kalls hóp ur fyr ir Björg un ar hesta Borg ar fjarð ar en hing að til hef ur ekki ver ið beð ið um sér stak an hesta hóp. Starf ið hef­ ur ver ið að þró ast smátt og smátt og við erum til dæm is ný kom in með trúss bún að á hest inn. Þá geta hest arn ir einnig ver ið nýtt ir til að flytja bún að á staði þeg ar öku tæki eða þyrl ur kom ast ekki að.“ Vilja þjálfa þef hesta Halla seg ir hest inn góða við bót við þá leit ar mögu leika sem þeg­ ar eru til stað ar. Leit ar mað ur inn hafi þannig góða yf ir sýn á svæð­ ið af baki og kom ist hrað ar yfir en gang andi leit ar menn. „Mað­ ur finn ur greini leg an mun á yf ir­ sýn af hest baki og stand andi á jörð­ inni. Á hest baki komumst við hrað­ ar yfir erf ið göngu svæði, þreyt umst minna og höld um þar af leið andi ein beit ing unni leng ur. Hest ur inn er góð ur fé lags skap ur og hafa þeir stund um vit fyr ir manni hvað varð­ ar leiða val. Það má segja að hest­ ar hafi inn byggð an röt un ar bún­ að. Mörg dæmi eru um að hest ar hafi ratað aft ur til byggða, stund­ um lang ar leið ir og jafn vel þef að uppi eig in slóð eða ferða hóps síns.“ Há deg is­ verð ur og trúð ar Næst kom andi sunnu dag mun Fé lag nýrra Ís lend inga verða með fjöl skyldu há deg is verð í hús næði End ur hæf ing ar húss ins HVER, að Kirkju braut 1 á Akra­ nesi. Sér stak ir gest ir tveir palest­ ínsk ir trúð ar sem munu verða með at riði fyr ir börn in og búa til blöðru fígúr ur. Trúð arn ir eru sjálf boða lið ar frá Palest ínu og dvelja á Akra nesi í þrjá mán uði og að stoða Fé lag nýrra Ís lend­ inga, Rauða kross inn, Mæðra­ styrks nefnd og Akra nes kaup­ stað. Há deg is verð ur inn verð ur frá kl. 14­16, að gangs eyr ir er kr. 500 og eru all ir vel komn ir. ákj Sr. Geir Waage í nýja skrúð an um sem vígð ur var 7. febr ú ar sl. Pist ill úr Reyk holti Björg un ar hest ar Borg ar fjarð ar eru til bún ir í út kall Starf ið bygg ir á sam vinnu manns og hests. Hóp ur við æf ing ar í októ ber síð ast liðn- um. Mynd ir fengn ar af vef Björg un ar- hesta Borg ar fjarð ar. Þá seg ir Halla fram tíð ar mark mið­ ið ekki ein ung is að nýta hesta við leit og björg un held ur einnig að þjálfa þef hesta. „Hest ar hafa mjög gott lykt ar­ og heyrn ar skyn. Þeir eru næm ir fyr ir um hverf inu en það er einnig mik il vægt að knap inn sé næm ur á hest inn. Þetta bygg ir á sam vinnu manns og hests,“ sagði Halla að lok um. ákj Há hyrn ing ar um all an Grund ar fjörð Vöð ur af há hyrn ing um hafa und­ an farn ar vik ur hald ið til í Grund ar­ firði og Kolgraf ar firði. Enska heiti há hyrn inga er Kill er Whales, enda á ferð eitt grimmasta spen dýr jarð­ ar. Þeir eru ein af þrjá tíu og fimm teg und um höfr unga og þeirra stærst ir. Ferð ast þeir gjarn an sam­ an í hóp um. Sum ir stofn ar há hyrn­ inga lifa eink um á fiski en aðr­ ir á ýms um sjáv ar spen dýr um, svo sem sel um, rost ung um og hvöl um, sem þeir ráð ast þá sam an á í hóp­ um. Í fjörð un um inn af Breiða firði er mik ið af síld og bregða há hyrn­ ing arn ir sér oft á leik, eins og með­ fylgj andi mynd ir sýna. mm Sverr ir Karls son fór í báts ferð um helg ina og náði þess ari mynd inni á Kolgraf ar- firði. Þessi há hyrn ing ur var að leik einun is tvo metra frá landi í Grund ar firði. Ljósm. Tómas Freyr Krist jáns son.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.