Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR „Ég geri hlut ina ann að hvort vel eða ekki,“ seg ir Bar bara Fleck in ger sem hef ur ver ið bú sett á Ís landi í tíu ár og í gegn um árin gegnt ýms­ um á byrgð ar stöð um í Snæ fells bæ. Nýjasta verk efn ið er for mennska í Pakk hús nefnd sem hún seg ir bæði spenn andi og krefj andi starf. Einnig hef ur hún starf að sem verk­ efna stjóri kvöld nám skeiða hjá Sí­ mennt un ar mið stöð Vest ur lands, sá um nám skeið ið „Efl ing er lendra kvenna“ á veg um Sí mennt un ar­ mið stöðv ar inn ar. Hún hef ur skipu­ lagt al þjóð legt kaffi hús í Snæ fells bæ síð ast lið in tvö ár sem og tek ið þátt í að halda svo kall aða inn flytj enda­ messu í Ó lafs vík. Þá sér hún einnig um kríla nám skeið í kirkj unni nú í vet ur og kenn ir spænsku við Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga. Bar bara tók sér þó frí frá hug mynda vinn­ unni og barna upp eld inu til að taka á móti blaða manni Skessu horns ný­ lega. Mik ill E urovision að dá andi Mik ið vetr ar ríki blasti við blaða­ manni er hann ók inn í Ó lafs vík á fund við Bar böru um þar síð ustu helgi. „Veð ur far ið á Ís landi er eitt af því sem kom mér mest á ó vart þeg­ ar ég flutti hing að. Snjór inn er allt öðru vísi en sá sem ég ólst upp við,“ sagði Bar bara er hún sótti skóflu fyr ir blaða mann sem hafði fest bíl sinn í botn langa ein um í Ó lafs vík. „Þeir moka þessa götu alltaf síð ast,“ út skýrði hún og byrj aði að ýta bíln­ um. Bar bara ólst upp í Suð ur Týról sem er sjálf stjórn ar hér að efst í norð­ ur Ítal íu. Hér að ið var und ir yf ir­ ráð um Aust ur rík is uns fyrri heims­ styrj öld in skall á en fór þá und­ ir Ítal íu. Á hrifa Aust ur rík is gæt ir enn í menn ingu Suð ur Týróls sem Bar bara seg ir mjög frá brugna þeim menn ing ar hátt um er þekkj ast í suð­ ur Ítal íu. „ Þýska er til dæm is mitt móð ur mál en mér var þó gert að læra ítölsku sem barn. Hér að ið er lít ið, með næst um jafn marga íbúa og Ís land, en samt eig um við ekk­ ert hand boltalands lið. Mér finnst ár ang ur ís lenska hand boltalands­ liðs ins alltaf jafn merki leg ur og ég held alltaf með Ís landi þeg ar það kepp ir, hvort sem er í í þrótt um eða E urovision. Ítal ía er reynd ar löngu hætt að taka þátt í E urovision og þar fylgj ast fæst ir með keppn inni. Ég, ó líkt minni fjöl skyldu úti, er þó mik ill að dá andi.“ Bar bara seg ir alltaf jafn skemmti legt að sjá hvað Ís lend ing ar eru stolt ir af sam lönd­ um sín um sem vegn ar vel á sínu sviði, slíkt tíðk ist ekki á henn ar heima slóð um. Upp lifði sig aldrei sem út lend ing „Það sem kom mér mest á ó vart þeg ar ég flutti til Ó lafs vík ur var hversu erfitt var að blanda geði við fólk. Í Suð ur Týról fór ég út að ganga með barn ið mitt og kíkti á kaffi hús og þannig kynnt ist ég öðr­ um mæðr um á svæð inu. Á þess um tíma var ekk ert kaffi hús í Ó lafs­ vík og mömm urn ar skildu börn­ in sín eft ir í vögn un um fyr ir utan hús, sem mér þótti ein kenni legt. Ég dreif mig samt af stað og gekk í ýmsa klúbba og fé lög í bæj ar fé lag­ inu, en þannig kynn ist mað ur fólki á Ís landi,“ sagði Bar bara en að eig­ in sögn var henni strax vel tek ið í sam fé lag inu. Hún hafi í raun aldrei upp lif að sig sem út lend ing, kannski vegna þess að hún átti ís lensk­ an eig in mann eða vegna þess að hún reyndi strax að tala tungu mál­ ið. Fljót lega var henni síð an boð­ ið í sauma klúbb. „Æ, ég get ekki kom ið því ég á enga sauma vél,“ var svar ið. „Síð ar komst ég að því að fæst ir sauma í sauma klúbb um. Það sem hjálp aði mér mik ið við að læra tungu mál ið var að kon urn­ ar í sauma klúbbn um töl uðu ekk­ ert minna, eða hæg ar, eða á ensku, þó ég væri á svæð inu. Þær töl uðu aldrei við mig eins og út lend ing og hik uðu ekki við að nota flók in orð, jafn vel lækn is fræði leg.“ Að eins mynd ir af látn um ætt ingj um Bar bara nefn ir fleiri hluti sem hafi kom ið henni á ó vart varð­ andi ís lenska menn ingu. Til dæm­ is þá stað reynd að Ís lend ing ar sjúga upp í nef ið í stað þess að snýta sér í marg menni, sem mun þykja hinn mesti ó sið ur í flest um öðr um lönd­ um. „Ég varð einnig mjög hissa þeg ar ég sá all ar þess ar mynd ir af ungu fólki, og jafn vel börn um, uppi á veggj um hjá fólki. Í mínu heima­ landi er yf ir leitt eitt horn í hverju húsi þar sem hengd ar eru upp mynd ir af látn um ætt ingj um, þar fyr ir utan tíðkast ekki að hengja upp mynd ir af fólki. Þetta hef ur þó að eins breyst í seinni tíð, en í fyrstu taldi ég því að allt þetta fólk væri dáið! Síð an fannst mér mjög merki­ legt hvað fólk vill alltaf vera fínt til fara og klæð ir sig upp fyr ir sauma­ klúbba og barna af mæli. Ég vil bara vera í þægi leg um föt um í barna af­ mæl um, enda mætti ég bara á flís­ peys unni þeg ar mér var fyrst boð ið. Veisl ur eru líka mik ið stærri en ég á að venj ast. Á Ís landi er alltaf köku­ hlað borð en í Suð ur Týról næg ir að baka eina köku við hvert til efni. Þeg ar Örv ar, mað ur inn minn, varð 25 ára bak aði ég eina stóra köku handa hon um, bauð fólki í veislu og var mjög stolt af sjálfri mér fyr ir að hafa bak að þessa einu köku. Það kom mér því í opna skjöldu þeg ar mér var boð ið í veislu og ég sá all­ ar köku teg und irn ar sem stóðu mér til boða.“ Sel ur tryggði Ís lands kom una En af hverju kom Bar bara til Ís­ lands fyr ir tíu árum? „Af því að ég fór ekki til Jap ans,“ svar ar hún snögg lega. „Ég var á síð asta há­ skóla ári mínu og þráði eitt hvað æv­ in týri í lok in. Draum ur inn var að fara til Jap ans, en skól inn var þá ný bú inn að senda nem anda þang­ að og hefði ég því þurft að bíða í eitt og hálft ár til að kom ast. Mér var þá bent á að nem end um skól ans stæði einnig til boða að fara í þrjá mán uði til allra landa inn an Evr­ ópu sam bands ins auk Ís lands. Svona var þetta merkt í bæk lingn um; „EU countries and Iceland.“ Ég á kvað að kanna þetta Ís land nán ar, fór á bóka safn ið til að lesa mig til um land ið og það fyrsta sem ég sá var mynd af sel. Þá var ég strax stað ráð­ in í að fara til Ís lands.“ Dvöl in á Ís landi átti að end ast í þrjá mán uði, þvínæst var för inni heit ið til Spán ar í nokkra mán uði og loks til Jap an. Ör lög in verða þó ekki um flú in og æv in týra ferð Bar­ böru náði aldrei lengra en til Ís­ lands. „Ég fékk al veg ekta ís lensk ar mót tök ur. Þeg ar ég kom var Hekla að gjósa og ég lenti meira að segja í jarð skjálfta eitt sinn þeg ar ég var á leið í skól ann. Ég var ráð in sem að­ stoð ar tungu mála kenn ari við Fjöl­ brauta skól ann í Garða bæ, kenndi þýsku. Örv ar var þá nem andi við FG, einn af þess um eldri nem­ end um sem byrj aði seinna en aðr­ ir. Hann myndi segja að þetta hafi ver ið ást við fyrstu sýn. Eft ir fyrsta þýsku tím ann hjá mér sagði hann við syst ur sína að ég væri stúlk an sem hann ætl aði að gift ast. Ég var ekki eins viss.“ Örv ar og Bar bara byrj uðu sam­ an fljót lega eft ir að nám inu lauk og varð Bar bara fljótt ó létt. Lena er nú orð in ell efu ára, Gylfi er níu ára og sú yngsta, Nína, er tveggja ára. Lærði að prjóna á Ís landi „Við bjugg um á Ítal íu fyrsta árið en flutt um síð an aft ur til Ís lands því Örv ari gekk illa að finna vinnu úti. Hann starfar nú sem sjó mað­ ur í lít illi fjöl skyldu út gerð á samt föð ur sín um og bróð ur. Ég ætl aði aldrei að setj ast að hérna, en ætli ég þurfi ekki bráð um að sætta mig við að enda að öll um lík ind um hér á Jaðri,“ seg ir Bar bara og hlær. Örv ar er ekki heima mað ur í Snæ fells bæ, ólst upp á Tálkna firði, og var hann því nán ast jafn mik ill út lend ing ur At hafna kon an Bar bara Fleck in ger hef ur kom ið sér vel fyr ir í Ó lafs vík Það er hægt að elska tvö lönd Bar bara Fleck in ger hef ur lát ið á sér kræla í fé lags- og menn ing ar lífi Snæ fells bæj ar. Fjöl skyld an á góðri stund. Hér er fjöl skyld an stödd á heima slóð um Bar böru í Suð ur Týról. Á mynd ina vant ar elstu dótt ur þeirra hjóna, Lenu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.