Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Konudagskaka Harðarbakarís Opið virka daga 7-18 Laugardaga og sunnudaga 8-16 2 fyrir 1 af rúnstykkjum alla helgina NÝTT NÝTT Kynning á súrdeigsbrauði og dönsku rúgbrauði Kirkjubraut 54 - Akranesi - Sími: 431 2399 Sérhæfðir í gleri og speglum GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER - MILLIVEGGIR GLER MILLI SKÁPA Í ELDHÚSI AKSTUR HEIM AÐ DYRUM Á AKRANESI OG Í BORGARNESI Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is Í morg un kaff ið hjá HB Granda sl. föstu dag mættu full trú ar frá Rauða kross deild inni á Akra nesi. Til efn­ ið var að veita verð laun til skyndi­ hjálp ar manns Akra ness árið 2010. Til nefn ing skyndi hjálp ar manns ins er gerð í tengsl um við 112 dag inn sem hald inn er há tíð leg ur um allt land þenn an dag. Það voru Sveinn Krist ins son og Gerða Bjarna dótt­ ir sem komu fyr ir hönd Rauða­ kross deild ar inn ar á Akra nesi og af­ hentu við ur kenn ing una. Að þessu sinni kom hann úr hópi starfs fólks HB Granda. Erna Björg Gylfa dótt­ ir þótti bregð ast hár rétt við þeg­ ar syst ir henn ar Hrefna Björk fékk aðsvif og féll með vit und ar laus í gólf ið, en þær syst ur starfa sam an á skrif stofu HB Granda. Þetta gerð­ ist 14. júní í sum ar. Í ljós kem eft ir á að Hrefna hafði feng ið hjarta stopp og það kom sér vel að Erna syst ir henn ar hafði sótt nám skeið í skyndi hjálp hjá RKÍ á ár inu 2009. Hrefna naut góðr ar að­ stoð ar Hall dóru Þór unn ar Ást þórs­ dótt ur, vinnu fé laga þeirra á skrif­ stof unni, sem beitti Ernu hjarta­ hnoði þar til sjúkra flutn ings menn komu á vett vang, en end ur lífg un in var aði í 35 mín út ur. Þetta var í ann­ að skipt ið á fimm árum sem Hrefna fékk hjarta á fall. Eft ir þetta at vik í fyrra sum ar var grædd ur bjarg ráð ur í hana og byrj aði Hrefna að vinna hjá HB Granda að nýju eft ir veik­ inda frí um miðj an síð asta mán uð. Þess má geta að ít ar legt við tal við Hrefnu birt ist í jóla blaði Skessu­ horns. þá og Bar bara þeg ar þau hjón flutt ust til Ó lafs vík ur. „Það var því í mín um verka hring að skapa okk ur eitt hvað fé lags líf hér í bæ. Ég þekki orð­ ið fleiri en hann, vina hóp ur okk ar hjóna sam anstend ur af mín um vin­ um,“ seg ir Bar bara glett in. Örv ar hef ur lok ið námi í stjórn­ mála fræði og er póli tík eitt aðal á huga mál hans. Hann gaf til að mynda kost á sér í sveit ar stjórn ar­ kosn ing un um síð asta vor. „Póli­ tík er ekki mitt svið en mér finnst þó gam an að fylgj ast með því sem er að ger ast á Ís landi í dag,“ seg­ ir Bar bara. „Ég er ó flokks bund­ in og ó póli tísk, en auð vit að styð ég mann inn minn í því sem hann er að gera. Á huga mál mín liggja ekki á þessu sviði, en mín helstu á huga mál tengj ast list grein um. Núna er ég til dæm is að láta gamla æsku drauma ræt ast og skellti mér í söng­ og trommunám. Ég hef einnig lært að prjóna síð an ég kom til Ís lands og hef meira að segja prjón að nokkr ar lopa peys ur. Prjóna vör ur eru ekki í tísku úti og það er lít ið um að ungt fólk læri að prjóna.“ Þess má einnig geta að Bar bara samdi með al ann­ ars ís lenska texta við söng leik Val­ ent inu Kay tón list ar skóla stjóra sem sett ur var upp í Snæ fells bæ fyr ir rúm um tveim ur árum. Ís lensk mál fræði erf ið Bar bara og Örv ar tala aldrei sam an á ís lensku, þó svo að Bar­ bara tali mál ið orð ið reiprenn andi. „Sama hversu vel ég tala ís lensku verð ur það aldrei tungu mál hjarta míns. Við Örv ar töl um sam an ým­ ist á þýsku eða ensku, líkt og við gerð um þeg ar við vor um að kynn­ ast. Ég tala síð an alltaf þýsku við börn in mín og hann ís lensku. Fjöl­ skyld an fer á hverju sumri til Suð­ ur Týról og dvel ur til lengri tíma. Síð asta sum ar tóku krakk arn ir þátt í leikja nám skeiði í hér að inu og í lok nám skeiðs ins var hald in sýn ing fyr­ ir for eldra. Það tók eng inn eft ir því að börn in mín væru ekki alin upp á svæð inu, þau töl uðu sömu mál lýsku og hin ir krakk arn ir. Að sjálf sögðu varð ég mjög mont in.“ Bar bara seg­ ir að henni hefði aldrei dott ið í hug hversu erfitt það er að ala börn­ in sín upp við sitt móð ur mál. Sér­ stak lega sé það erfitt þeg ar börn in svari til baka á ís lensku. Hún seg ist al veg skilja for eldra sem gef ist upp á því, þó hún sé mjög feg in að hún hafi ekki gert það. Sjálf þurfi hún enn þá smá hjálp við að skrifa á ís­ lensku. „Það er skrít in til finn ing að vera alltaf öðr um háð í þess um efn­ um. Ég hef ver ið að skrifa grein ar í bæj ar blað ið fyr ir Pakk hús nefnd­ ina en þarf alltaf að láta Örv ar lesa yfir áður en ég skila. Í Suð ur Týrol var ég að vinna á út varps stöð sem var al gjört drauma starf fyr ir blaðr­ ara eins og mig. Þeim draumi þurfti ég að fórna því ég gæti aldrei unn ið við það hér á landi. En þeg ar ein ar dyr lok ast opn ast gluggi.“ Tungu mál hafa aldrei vaf ist fyr­ ir Bar böru. Eins og áður sagði er þýska henn ar móð ur mál og í barna­ skóla var henni gert að læra ítölsku. Í fram halds skóla lærði hún frönsku og hún út skrif að ist úr há skól an­ um með masters gráðu í ensku og spænsku. Síð an lærði hún ís lensku þeg ar hún flutti hing að til lands. „Ég var meira að segja byrj uð að læra smá í japönsku því plan ið var alltaf að flytja þang að. Svo held ég að ég gæti al veg bjarg að mér í Dan­ mörku ef ég blanda bara sam an ís­ lensk unni og þýsku,“ seg ir Bar bara og bros ir. „Um tíma átti ég mjög erfitt með ís lensk una. Þeg ar ég fór í bak arí ið pant aði ég til dæm is alltaf fimm stykki af öllu því ég vissi ekki hvern ig ætti að kyn beygja lægri töl urn ar. Einnig finnst mér mjög skrít ið að Ís lend ing ar skuli beygja sér nöfn in.“ Hlut ir með sögu En snú um okk ur aft ur að á stæð­ um þessa spjalls, þeim ótal mörgu spenn andi verk efn um sem Bar bara stend ur að sem for mað ur Pakk hús­ nefnd ar. „Ég er mik ill hug mynda­ smið ur og nýt mín því vel í svona starfi. Við reyn um að hafa einn flott an við burð í hverj um mán­ uði, höf um með al ann ars ver ið með fönd ur, flotta jóla opn un og fyr ir­ lestra,“ seg ir Bar bara en síð ast lið­ inn laug ar dag var til dæm is vasa­ ljósa kvöld í Pakk hús inu þar sem börn in gátu kynnst safn inu á nýj­ an og spenn andi máta und ir stjórn Gunn steins Sig urðs son ar. Börn in voru með al ann ars frædd um leiki í gamla daga, mat ar venj ur og um það sem fjöl skyld an gerði sam an á kvöld in áður fyrr. Þann 5. mars næst kom andi verð ur síð an ösku­ poka gerð í til efni ösku dags ins sem verð ur í vik unni á eft ir. Í sum ar er stefn an að bæta safn ið enn frek ar og fá jafn vel leið sögu mann til að leiða gesti um byggða sög una. „Ég er upp full af hug mynd um og ég vona að ég geti kom ið með nýtt sjón ar horn á hlut ina því ég hef ann an bak grunn en marg ir aðr­ ir. Næsta stóra verk efni er „Hlut­ ir með sögu,“ sem má segja að sé mitt fjórða barn. Það er sam starfs­ verk efni Pakk hús nefnd ar Snæ fells­ bæj ar, Lista­ og menn ing ar nefnd ar, Átt haga stof unn ar í Snæ fells bæ og Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Hug­ mynd in er að safna sam an göml­ um sög um af Snæ fells nesi tengd­ um hlut um úr æsku fólks af svæð­ inu. Þessi hug mynd kvikn aði þeg ar ég var að ræða við vin minn úti um hvað væri hægt að gera sem kæmi beint frá í bú un um sjálf um. Þetta hef ur ver ið gert áður í Aust ur­ ríki, en mín skoð un er sú að í þess­ um bransa þarf ekki alltaf að finna upp hjól ið. Ég fékk síð an sam starfs­ konu mína í FSN, Berg lindi Ax els­ dótt ur, til að safna þess um hlut um og sög um sam an en stefnt er að því að setja sýn ing una upp í Átt haga­ stof unni í Snæ fells bæ, í Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga í Grund ar firði og í Stykk is hólmi.“ Á nægð með líf ið Að spurð hvort hún vilji búa á Ís­ landi til fram búð ar, og jafn vel enda á Jaðri, svar ar Bar bara: „Það er ekki leng ur spurn ing um hvað ég vil. Ég á þrjú börn sem öll hafa alist upp á Ís landi. Ég er á nægð með líf ið eins og það er í dag, heim ili mitt er hér á landi en ég fer þó út á hverju ári. Mér þyk ir mjög vænt um Ís land og er til dæm is d ol fall inn að dá andi Arn ald ar Ind riða son ar. Hann lýs­ ir stemn ing unni á Ís landi svo vel í bók un um sín um, sem ég reynd ar les á þýsku. Ég kann vel við vet urna og myrkrið en á frek ar erfitt með að sofna á sumr in, enda plasta ég yf ir leitt glugg ana. Til hlökk un in er alltaf mik il þeg ar ég fer út á sumr­ in og það er mér mik il vægt að halda í tengsl in. Ég vil ekki vera gest ur í mínu eig in heima landi held ur vil ég fá að vera ég sjálf um stund. Eins mik ið og ég hlakka til að fara út til Suð ur Týról, hlakka ég alltaf jafn mik ið til þess að koma aft ur heim til Ís lands. Það er al veg hægt að elska tvö lönd,“ sagði Bar bara að end ingu. ákj Frá af hend ing unni á kaffi stofu HB Granda: Sveinn Krist ins son, Erna B Gylfa dótt ir, Hrefna B Gylfa dótt ir og Gerða Bjarna dótt ir. Erna er skyndi hjálp ar mað ur Akra ness 2010 Þenn an kjól prjón a ði Bar bara á yngstu dótt ur sína, Nínu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.