Skessuhorn - 16.02.2011, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR
Á að dekra við kon una á konu-
dag inn ( næsta sunnu dag)?
(Spurt á Akra nesi)
Magn ús Fjel sted:
Að sjálf sögðu, konu dag inn og
alla daga.
Björn Björns son:
Já, í það minnsta gefa henni
blóm.
Þrá inn Gísla son:
Ég er alltaf að dekra við kon
una.
Ævar Sig urðs son:
Alla aðra daga, læt ekki segja
mér fyr ir verk um.
Julio Guti er rez:
Já, já, gefa henni gott að borða
og blóm.
Spurning
vikunnar
Vest ur lands mót ið í sveita
keppni í bridds var spil að um síð
ustu helgi. Mót ið fór fram í Loga
landi og mættu sex sveit ir til leiks
og börð ust um þrjú sæti á Ís lands
móti. Sveit Guð mund ar Ó lafs son
ar stóð uppi sem sig ur veg ari með
111 stig (Guð mund ur, Hall grím ur,
Karl Al freðs og Bjarni Guðm.s.).
Í öðru sæti urðu liðs menn Gríms
haga ehf. (Svein björn, Lár us, Þor
vald ur P og Jón Við ar) með 95
stig. Þriðja sæt ið vermdi Spari
sveit Vest ur lands (Krist ján Snorra,
Stef án Garð ars son, Dóra og Rún
ar) með 87 stig, en þar sem sú sveit
spil aði sem gesta sveit þá verða það
Jón H Ein ars son og fé lag ar (Jón
H, Unn steinn, Stef án og Sig
urð ur Már) sem fara á Ís
lands mót, en þeir höfn uðu í
fjórða sæti með 67 stig. Aðr
ar sveit ir urðu alls ekki eins
hlut skarp ar, seg ir í til kynn
ingu frá Bridds fé lagi Borg
ar fjarð ar sem hélt utan um
fram kvæmd móts ins.
Loks má geta þess að
næst síð asta um ferð var
spil uð í að al sveita keppni Bridds
fé lags Borg ar fjarð ar sl. mánu dag.
Þar bar helst til tíð inda eft ir frem
ur jafna keppni efstu sveita að held
ur fór að draga í sund ur. Nú er sveit
Kar vel efst með 276 stig, Eg ill og
fé lag ar hafa 250 stig, Kol brún og
strák arn ir 244, Sveinn skíða kappi
229 stig og Ingólf ur og fé lag ar eru
í fimmta sæti með 225 stig. Töl
fræði lega get ur því allt gerst á loka
kvöld inu.
mm
Á stjórn ar fundi Ung menna fé
lags Ís lands 4. febr ú ar sl. var sam
þykkt að aug lýsa eft ir móts hald ara
til að sjá um und ir bún ing og fram
kvæmd á fyrsta lands móti UMFÍ
50+. UMFÍ mun óska eft ir um sókn
um frá sam bands að il um og sveit ar
stjórn um að taka að sér und ir bún
ing og fram kvæmd fyrsta Lands
móts UMFÍ 50+ sem hald ið verð ur
helg ina 24.26. júní næsta sum ar.
Þessi sam þykkt stjórn ar fund ar
UMFÍ bygg ir á sam þykkt um sem
gerð ar voru á 46. sam bands þingi og
37. sam bands ráð fundi UMFÍ sem
haldn ir voru 2009 og 2010, seg ir í
til kynn ingu frá UMFÍ. Fyr ir hug að
lands mót er sér stak lega ætl að ein
stak ling um 50 ára og eldri. Fram
kvæmd móts ins verð ur í hönd
um Ung menna fé lags Ís lands, þeim
sam bands að ila sem tek ur mót ið að
sér og því sveita fé lagi þar sem það
fer fram. Aðr ir sam starfs að il ar eru
Fé lag á huga fólks um í þrótt ir aldr
aðra, FÁÍA, og Lands sam band eldri
borg ara. Fyr ir hug að ar keppn is
grein ar eru golf, pútt, sund, frjáls ar,
blak, hesta í þrótt ir, þrí þraut, bridds,
boccia, skák, línu dans, hjól reið
ar og starfsí þrótt ir. Á samt keppni
verð ur ým is legt fleira í boði eins
og fræðslu er indi og fyr ir lestr ar um
hreyf ingu og nær ingu, seg ir í til
kynn ing unni.
þá
Á árs þingi Knatt spyrnu sam bands
Ís lands, sem hald ið var um síð ustu
helgi, var Knatt spyrnu fé lagi ÍA
veitt gras rót ar við ur kenn ing fyr
ir Norð ar áls mót ið, sem hald ið er
af fé lag inu. „ Þetta er afar á nægju
leg við ur kenn ing, en í fyrra fékk fé
lag ið jafn rétt is við ur kenn ingu frá
KSÍ,“ seg ir Gísli Gísla son for mað
ur KFÍA. Gísli seg ir að þessi gras
rót ar við ur kenn ing sé á nægju leg
og mik il væg við ur kenn ing til allra
þeirra sem lagt hafa fé lag inu lið við
und ir bún ing og fram kvæmd Norð
ur áls móts ins, en þeir að il ar skipta
hund ruð um á ári hverju. „Norð
ur áls mót ið er ekki að eins mik il væg
tekju öfl un fé lags ins held ur einnig
menn ing ar og í þrótta við burð ur á
lands vísu. Þús und ir barna og for
eldra þeirra koma til Akra ness til
þess að njóta hollr ar í þrótta iðk un
ar og úti veru og bæj ar fé lag ið nýt
ur þess ar ar vinnu einnig í rík um
mæli. Ekki er öll um ljós sú mikla
vinna sem þessu fylg ir og mik il vægi
þessa verk efn is, en við ur kenn ing in
varp ar einmitt góðu ljósi á hversu
gott starf þarna er unn ið af KFÍA,
for eldr um og velunn ur um,“ seg
ir Gísli.
Tíma móta ár
á ýmsa lund
Gísli seg ir að þær við ur kenn ing
ar sem KFÍA hef ur feng ið á síð ustu
tveim ur árs þing um KSÍ sé stjórn
um KFÍA mik ill heið ur og hvatn ing
til að halda á fram á þeirri braut að
tryggja sem besta um gjörð knatt
spyrnu iðk un ar á Akra nesi; fyr ir
börn og ung linga af báð um kynj
um. „Margt hef ur á unn ist en mörg
verk efni eru einnig framund an. Í
hönd fer mik il vægt ár í sögu fé lags
ins á 100 ára af mæli Ís lands móts
ins í knatt spyrnu, en ÍA mun vænt
an lega leika sinn eitt þús undasta
deild ar leik á ár inu og 60 ár eru nú
frá því að fyrsti Ís lands meist ara tit
ill inn vannst í meist ara flokki. Það
er því spenn andi ár framund an og
með verð ugri við ur kenn ingu eiga
leik menn allra flokka, starfs menn,
þjálf ar ar, stjórna fólk og stuðn ings
lið að geta geng ið létt stíg og stolt
til góðra verka.“
mm
Búið er að
draga í 1. og
2. um ferð
Vísa bik ars
ins í knatt
spyrnu fyr
ir keppn ina
næsta sum ar.
Meist ara flokk ur
karla bæði hjá ÍA og Vík ingi Ó lafs
vík sitja yfir í fyrstu um ferð. Vík ing
ar voru heppn ari með and stæð inga
í annarri um ferð inni, fá þá heima
leik gegn Leikni úr Breið holti
mánu dag inn 9. maí. Sama kvöld
sækja Skaga menn Sel fyss inga heim,
en þessi lið mætt ust einmitt í Visa
bik arn um síð asta sum ar á Skag an
um og þá vann ÍA fræk inn sig ur.
Kvenna lið ÍA var heppn ara en
karl arn ir. Skaga stúlk ur mæta öðru
Vest ur lands liði, frá Snæ felli, í 1.
um ferð 18. maí. Sig ur veg ar inn úr
þeim leik mæt ir síð an Álfta nesi eða
ÍR í 2. um ferð.
þá
Leit in að
leik manni til
að stjórna
miðju spili
ÍA liðs ins
fyr ir kom
andi tíma
bil tók enda í
s íð ustu viku þeg ar
samið var við Mark Don inger sem
ver ið hef ur til reynslu hjá fé lag
inu í nokkr ar vik ur. Mark er ann
ar Eng lend ing ur inn í her búð um
Skaga manna, en þar er fyr ir fram
herj inn Gary Mart in. Mark Don
inger hef ur frá 13 ára aldri ver ið á
mála hjá Newcastle. Hann á að baki
einn leik með að al liði fé lags ins en
var marka hæst ur með vara liði
Newcastle keppn is tíma bil ið 2008
2009 auk þess að vera fyr ir liði liðs
ins.
Leik manna hóp ur Skaga manna
stækk aði einnig á dög un um þeg
ar Ís leif ur Guð munds son hóf æf
ing ar að nýju, en hann hafði í hug
að að draga sig í hlé vegna anna. Ís
leif ur lék vel með Skaga lið inu síð
asta sum ar og kem ur vænt an lega til
með að styrkja hóp inn í 1. deild
inni á kom andi sumri. Fyrsti leik
ur Skaga menna í deild ar bik ar
keppn inni, Lengju bik arn um, verð
ur í Akra nes höll inni nk. laug ar dag
kl. 14 þeg ar úr vals deild ar lið Þórs
kem ur í heim sókn.
þá
Ann ar Eng lend ing ur til ÍA
Lands mót fyr ir
50 ára og eldri
Búið að draga í Visa bik arn um
Vest ur lands mót í
sveita keppni í bridds
Frá Norð ur áls mót inu síð asta sum ar.
KFÍA fær gras rót ar við ur kenn ingu KSÍ
Gísli Gísla son for mað ur KFÍA og Sig rún Rík harðs dótt ir voru full trú ar KFÍA á árs-
þing inu og veittu við ur kenn ing unni mót töku, en Geir Þor steins son for mað ur KSÍ
af henti hana.