Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Síða 61

Skessuhorn - 20.12.2011, Síða 61
61ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Flutningastöðin Borgarnesi ehf. Daglegar ferðir milli Reykjavíkur og Borgarness Þrjár ferðir í viku í sveitir Borgarfjarðar Skrifstofan er opin mánudaga – föstudaga kl. 8.00 – 12.00 og 13.00 – 16.00 Sími 437-2030 v.v@simnet.is Garðaþjónustan Sigur-Garðar Tökum að okkur alla almenna skrúðgarðavinnu Sindri Arnfjörð garðyrkjumaður Laufskálum 311 Borgarbyggð Netfang: sindri@vesturland.is Hs: 435-1435 Vs: 892-7663 Hellulagnir Hleðsla Þökulagnir Jarðvegsskipti Trjáklippingar Gróðursetningar Garðsláttur Plöntusala Þjónusta í 21 ár Sólbakka 9 • Borgarnesi gaedakokkar@gaedakokkar.is www.gaedakokkar.is • 586 8412 Hafið samband Gæði - Góð þjónusta - Gott verð www.listasetur.is Kirkjuhvoll Listasetur Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Bankastræti 1 • Ólafsvík • 436 1291 Garðar Jónsson Málarameistari Sími 896-2356 K i r k j u b r a u t 1 2 ı 3 0 0 A k r a n e s ı s í m i 4 4 0 7 9 0 0 ı w w w . p a c t a . i s Markmi› Pac ta e r a› ve i t a v i›sk ip tav inum um land a l l t gæ›a lögmannsfl jónus tu og rá›g jö f , bygg›a á flekk ingu , t r aus t i og á re i›an le i ka sem sk i l i sé r í f ag legum og he i›a r legum v innubrög›um. R e y k j a v í k ı A k r a n e s ı B o r g a r n e s ı Í s a f j ö r ð u r ı B l ö n d u ó s ı S a u ð á r k r ó k u r A k u r e y r i ı E g i l s s t a ð i r ı R e y ð a r f j ö r ð u r ı V e s t m a n n a e y j a r Jón Haukur Hauksson hdl. jonhaukur@pacta.is Pennagrein Það hef ur ver ið skemmti legt að fylgj ast með upp á kom um í versl­ un um á Akra nesi nú fyr ir jól in eins og t.d. hjá Nínu, Mod el, Ozo ne og Bjargi svo ein hverj ar séu nefnd ar. Kúnna kvöld og fleiri skemmti leg­ ir við burði. Við Skaga menn erum mjög heppn ir með þær fjöl breyttu og góðu versl an ir sem við höf um hér í bæ, versl an ir með gott vöru­ úr val þannig að það geta all ir versl­ að í heima byggð inni og þurfa því ekki að leita ann að. Þá var gam an á tón leik un um hjá Grund ar tanga kórn um í Vina­ minni á dög un um þar sem Karla­ kór Kefla vík ur voru gest ir þeirra. Þetta var virki lega góð skemmt­ un. Einnig var jóla vaka Sveins Arn­ ars þann 5.des em ber sl. í Akra nes­ kirkju góð stund en þar komu fram auk Sveins Arn ars org anista þau Krist ín Sig ur jóns dótt ir fiðlu leik ari og upp les ar inn Jón Gunn ar Ax els­ son. Veru lega nota leg stund. Marg­ ir góð ir tón leik ar hafa ver ið í Tón­ bergi á und an förn um vik um og er ég far inn að hlakka til nýárs tón­ leika Kirkjukórs Akra nes kirkju í Tón bergi. Fimmtu dag inn 8.des em ber sl.hélt Brekku bæj ar skóli upp á 131 árs af­ mæli skól ans með glæsi brag. M.a. var skól inn með skemmti lega jóla­ skemmt un í Í þrótta hús inu við Vest­ ur götu klukk an níu um morg un inn þar sem boð ið var upp á söng og fleira skemmti legt. Í fram haldi var opið hús í skól an um og voru verk nem enda til sýn is, all ar skóla stof ur opn ar og boð ið upp á kaffi og með­ læti. Mjög góð af mæl is veisla. Ég óska mín um gamla skóla, sem þá hét reynd ar Barna skóli Akra ness, til ham ingju með af mæl ið og óska hon um og þeim sem þar starfa gæfu og geng is um ó komna tíð. Að lok um óska ég öll um Ak ur­ nes ing um og les end um Skessu­ horns gleði leg ar jóla og far sæld ar á nýju ári. Gunn ar Sig urðs son Bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi Margt skemmti legt að ger ast á Skag an um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.