Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Qupperneq 73

Skessuhorn - 20.12.2011, Qupperneq 73
73ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Okkar bestu jóla og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Vesturbraut 20 Búðardal Sími 434-1611 Óskum félagsmönnum okkar, fjölskyldum þeirra og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Óskum starfsmönnum og viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða Í beitn inga skúr Andrans ehf. í Rifi er nýjasta fyr ir tæki stað ar ins til húsa, Reyk höll Gunnu. Guð rún Gísla dótt ir hef ur síð an í haust ver ið að þróa reyk ing ar á mak ríl og ýsu. Stað ið í því að fá leyfi til starfans og má nú loks ins selja of antald ar teg­ und ir sem von andi á eft ir að fjölga. Vinnslu leyf ið kom 7. des em ber og fyrsta send ing in fór úr hlaði dag­ inn eft ir. Bát arn ir farn ir að veiða mak ríl Guð rún Gísla dótt ir hafði unn ið lengi í fiski þeg ar hún á kvað að fara í fisk vinnslu skól ann, þetta var fyr ir margt löngu. Síð ar var hún kjör inn for mað ur í verka lýðs fé lag inu, fór að vinna á Hafn ar vog inni og síð an í Sjáv ar iðj unni sem verk stjóri, þar sem hún vann í 17 ár og lík aði vel. Svo fóru bát arn ir að veiða mak ríl og þá var henni bent á að lít il vinnsla væri hér lend is á fisk in um. Reykt ur mak ríll væri sem dæmi herra manns mat ur. Og það reynd ist rétt. Kerf ið ó trú legt „Ís lend ing ar þekkja ekki vel til þessa fisks enda ekki mik ið ver ið veidd ur hér fyrr en ný lega,“ seg ir Guð rún Gísla dótt ir. „Pól verjarn­ ir eru hins veg ar kunn ug ir þessu og þeir hafa gjarn an reykt hann heima hjá sér en þá verð ur að borða hann strax. Hann er unn in með þeim hætti. En mér fannst það heill andi að prófa. Fékk not að an reykofn og hóf til raun ir. Fisk inn fæ ég flak að an úr Sjáv ar iðj unni svo ég þarf ekki að hafa fyr ir því. En kerf ið lét ekki að sér hæða. Ferl ið hef ur tek ið ó trú­ leg an tíma, allt og ekk ert tínt til, en vinnslu leyf ið er kom ið og fyrsti skammt ur inn af reykt um mak ríl og ýsu far in í versl an ir. Þetta er því sann ar lega stór dag ur hjá mér.“ Skemmti legt ferli Guð rún fékk strax þró un ar leyf­ ið og hef ur ver ið að prófa sig á fram síð an. „ Þetta hef ur ver ið skemmti­ legt, skal ég segja þér. Ég kunni auð vit að ekk ert á mak ríl inn svo ým­ is kon ar byrj enda mis tök hafa ver ið gerð. Fisk ur inn fest ist við grind­ urn ar í reykofn in um, pæk ill inn ekki rétt ur svo mak ríll inn varð of salt ur, eða of lít ið reykt ur. Þetta var mér al veg ó kunn ugt þótt ég hafi gert ýms ar til raun ir við mat áður og þá ekki síst fisk. En þol in mæð in þraut­ ir vinn ur all ar og sem sagt, góð vara er af rakst ur inn. Þótt ég segi sjálf frá þá bráðn ar mak ríll inn hrein lega í munni. Hann er ekki unn in eins og ýsa og lax fisk ar svo dæmi sé tek­ ið. Mak ríll er gíf ur lega feit ur fisk­ ur og er því heitreykt ur en hin ir kaldreykt ir.“ Reyk ir eft ir pönt un Nú þeg ar búið er að kaupa of inn, var an orð in til og vinnslu leyfi feng­ ið, er þá ekki hægt að koma með sinn eig in fisk í reyk í Reyk höll Gunnu? „ Blessuð, biddu fyr ir þér, það er meira en sjálf sagt. Eins og ég sagði þá er ég bara með þess ar teg und ir núna en hef ver ið að gera til raun ir með ým is legt eins og þorsk og lax. Bæði til að selja en eins til að reykja fyr ir aðra. Fólk get ur bara haft sam­ band við mig, það er ekk ert mál. Við hjón­ in vor um alltaf á grá­ sleppu hér áður fyrr og nýtt um þetta hús næði til að salta hrogn in. Nú veð ur skötu sel ur­ inn út um allt svo grá­ slepp an hef ur hopað. Það var því enn frek­ ar á stæða til að nýta hús ið. Þar er fryst ir, kælir,vinnslurými og pláss fyr ir reykofn inn. Allt eins og á að vera. En ég er hins veg ar á kveð in í því að prófa að reykja bæði grá sleppu og rauð­ maga. Ég er viss um að reykt grá­ sleppa sé al veg herra manns mat­ ur. Rauð mag ann hef ég smakk­ að reykt an en aldrei grá sleppu.“ Nú kem ur við skipta vin ur sem vill kaupa reykta ýsu og seg ir í leið inni að þetta sé sú besta reykta ýsa sem hann hafi smakk að. Ekki er hægt að tefja frá við skipt un um svo blaða­ mað ur kem ur sér út en þó ekki fyrr en hinn reykti mak ríll hafði ver ið smakk að ur. Ó hætt er að mæla með hon um. Það er rétt sem Guð rún seg ir, fisk ur inn hrein lega bráðn ar í munni. bgk Reyk höll Gunnu í Rifi tek in til starfa Reyk ir mak ríl, ýsu og allt fisk meti sem fólk bið ur um Reykt ýsa og reykt ur mak ríll frá Reyk höll Gunnu, til bú­ inn til notk un ar á heim il um lands manna. Guð rún Gísla dótt ir með mak ríl inn sem varð hvat inn að stofn un Reyk hall ar Gunnu í Rifi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.