Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Er þetta ekki orð ið á gætt? Nú fara mál in ör lít ið að skýr ast í for seta mál un um. Ekki bara hér á landi, held ur einnig í Rúss landi þar sem Pútín fékk góða kosn ingu um síð ustu helgi. Í mörg um fá menn ari héröð um lands ins, þar sem fjöl miðl ar hafa náð tak mark aðri út breiðslu, fékk hann jafn vel rúss neska kosn ingu. Sá sóma pilt ur get ur því hald ið á fram að stýra því sem hann vill stýra, fang elsa meinta ó vini og al mennt hag að sér í sam ræmi við sanna ein ræð is herra. Hér á hinu litla landi ísa er þó lýð ræð ið með öðr um hætti. Hér eiga all ir flekklaus ir 35 ára og eldri að geta boð ið sig fram til emb ætt is for seta. Og sum ir kjósa jafn vel að fara frjáls lega með orð ið flekk laus. Í síð ustu viku boð aði þannig Ást þór nokk ur Magn ús son að hann muni bjóða sig fram til for seta enn á ný. Er það í þriðja skipt ið sem hann ger ir at­ lögu að emb ætt inu og gæti hann því manna fremst bor ið með sóma starfs heit­ ið for seta fram bjóð andi. Auð vit að gæti hann allt eins titl að sig bíla sala, boð­ bera frið ar og hins sanna jóla anda, brask ara í Bret landi eða bara tómatsósu­ kall. Tit ill inn skipt ir auð vit að ekki máli þeg ar mað ur get ur les ið úr aug um þess á gæta manns hvern ig mann hann hef ur að geyma. Í und an gengn um for­ seta kosn ing um hef ur Ást þór ver ið að fá þetta um eða und ir eitt pró sent fylgi og kannski fær hann tvö núna, hver veit? Þá hafði Jón Lár us son, lítt þekkt ur lög reglu mað ur, einnig boð að fram boð sitt til for seta nokkru áður. Loks til kynnti sjálf ur Ó laf ur Ragn ar Gríms son á sunnu dag inn var, for­ seti Ís lands síð ustu 16 árin, að hann muni gefa kost á sér enn á ný, þrátt fyr­ ir fyrri yf ir lýs ingu sem hann vill meina að hafi inni hald ið að hann hygð ist ekki gefa kost á sér aft ur. Nú þræt ir hann að vísu fyr ir þau orð og seg ir illa þenkj andi blaða menn vera bjána. Rétt er að ít reka að flest ir þeir sem hlýddu á á varp for set ans á ný árs dag, blaða menn sem aðr ir, túlk uðu ekki orð hans á sömu lund. Kannski er al þýða þessa lands bara tóm ir bján ar eins og Þrá inn Ber tels son, virðu leg ur al þing is mað ur, hef ur bent á. Ekki er það held ur til vilj­ un í öllu plott inu að yf ir lýs ing in um fram boð for set ans kom dag inn áður en lands dóm ur var sett ur yfir Geir Haar de og all ir vissu, og ekki síst for set inn, að at hygli fjöl miðl anna færi ó skipt í það mál síð asta mánu dag. Það er eng in til vilj un í þessu lífi, bara röð at burða. Í yf ir lýs ingu sem Ó laf ur Ragn ar sendi frá sér á sunnu dag inn seg ist hann nú verða við ósk um um að hann gefi kost á sér til emb ætt is For seta Ís lands. Þá vís ar hann vafa laust til þeirra 31 þús und manna og kvenna sem ný ver ið skor uðu á hann að gera það, eða þess ara 13 pró senta kosn inga bærra Ís lend inga. For set inn bið ur hins veg ar þjóð ina nú um að sýna því skiln ing, kjósi hann að hverfa til ann arra starfa áður en kjör­ tíma bil inu lýk ur. Þetta eiga sem sagt ekki að verða full fjög ur ár. Í rök stuðn­ ingi sín um vís ar for set inn til vax andi ó vissu í stjórn skip an lands ins og stöðu for set ans í stjórn ar skrá, um róts á vett vangi þjóð mála og flokka kerf is, sem og á taka um full veldi Ís lands. Já svei, því líkt á stand! Ég get fús lega við ur kennt að ég hef kos ið Ólaf Ragn ar í eitt hvað skipt­ ið þeg ar eng inn skárri kost ur var í boði. Nú horf ir mál ið hins veg ar við mér þannig að ég gæti ekki með nokkru móti kos ið mann inn aft ur. Lít ils virð ing sem hann sýndi þjóð inni með því að geta ekki tal að skilj an lega ís lensku á ný­ árs dag var korn ið sem fyllti minn mæli. Auð vit að eiga hvorki for set ar, bisk­ upar, þing menn eða æðstu emb ætt is menn að sitja svo lengi eins og Ó laf­ ur Ragn ar hef ur gert, hvað þá leng ur. Um það verð ur að skap ast þjóð ar­ sátt að menn verði ekki svona þaul setn ir og að eig in mati ó missandi. Það er bein lín is stór hættu legt að for set inn skapi sér það al ræð is vald að ætla að sitja á fram af því hann treyst ir ekki Al þingi til að setja lög í land inu. Þetta sagði Ó laf ur Ragn ar í frétt um síð asta sunnu dag. Hann er með öðr um orð um að segja; „Al þingi er ó þarft, svo lengi sem ÉG verð for seti.“ Nei, hing að og ekki lengra. Ég skal fús lega við ur kenna að Ó laf ur Ragn ar er bú inn að gera marga góða hluti fyr ir Ís lend inga. Fyr ir það er ég hon um þakk lát ur. Það eru hins veg ar til marg ir aðr ir góð ir Ís lend ing ar og fram bæri leg ir til emb ætt is for seta Ís lands. Þaul seta í því starfi er eng um til góðs, hverju sem Guðni Á gústs son og aðr ir spek ing ar halda fram. Magn ús Magn ús son. Leiðari Fram kvæmd ir eru nú hafn ar við nýja brú yfir Reykja dalsá hjá Klepp­ járns reykj um í Borg ar firði. Eins og fram kom í síð asta tölu blaði seg­ ir Magn ús Jó hanns son um dæm­ is stjóri Vega gerð ar inn ar að búið sé að setja nið ur svo kall aða nið ur­ reks staura svo til von andi brú hvíli á föst um jarð lög um. Þá er byrj að að steypa brú ar stöpla, en með fylgj­ andi mynd var tek in síð ast lið inn föstu dag. Það er brú ar vinnu flokk­ ur Vega gerð ar inn ar frá Hvamms­ tanga sem sér um brú ar smíð ina og verð ur því verki lok ið í sum ar. Veg­ teng ing ar vegna nýrra vega móta verða síð an boðn ar út og stefnt að vígslu þeirra og nýrr ar brú ar sum­ ar ið 2013. mm Á fundi stjórn ar HB Granda hf. sl. fimmtu dag var tek ið fyr ir er indi frá Akra nes kaup stað varð andi hugs­ an lega þátt töku fyr ir tæk is ins og stuðn ing við end ur nýj un sýn ing ar­ bún að ar Bíó hall ar inn ar á Akra nesi. Á kvað fyr ir tæk ið að gefa Akra nes­ kaup stað vegna verk efn is ins fimm millj ón ir króna. Áður hafði bæj ar­ stjórn Akra ness sam þykkt á há tíð­ ar fundi sín um í til efni af 70 ára af­ mæl is kaup stað ar rétt inda á Akra­ nesi, og 70 ára af mæli Bíó hall ar­ inn ar, að hrinda af stað söfn unar­ átaki vegna þessa verk efn is og veitti bæj ar fé lag ið átta millj ón um króna til að hrinda því af stað. Á ætl að er að heild ar kostn að ur við end ur nýj­ un sýn ing ar bún að ar í Bíó höll ina verði um 17 millj ón ir króna. „Ekki þarf að fjöl yrða um hversu mik il­ væg ur þessi stuðn ing ur HB Granda hf. er við Bíó höll ina og starf semi henn ar, en ekki síð ur við menn ing­ ar­ og mann líf á Akra nesi. Er fyr­ ir tæk inu þökk uð þessi afar rausn­ ar lega gjöf til bæj ar búa á af mæl is­ ár inu og þá vel vild sem hún lýs ir í garð Skaga manna,“ seg ir í til kynn­ ingu frá Akra nes kaup stað. mm Sjálf boða lið ar úr golf klúbbn­ um Leyni á Akra nesi komu sam an sl. laug ar dag og reistu veggein ing­ ar að nýrri véla skemmu við Garða­ völl. „Mik ill sam hug ur var í fé lags­ mönn um en verk inu hef ur mið­ að vel og flest ir verk þætt ir unn ir í sjálf boða vinnu, svo sem gröft ur, upp bygg ing sökkla og reis ing á ein­ ing um. Verk taka fyr ir tæk ið Skófl an hef ur ver ið okk ur Leynis mönn um hlið hollt með því að leigja þeim vél­ ar til að geta unn ið verk ið á þenn an hátt,“ seg ir Hörð ur Karl Jó hann es­ son einn Leynis manna. Ljósm. hkj Rausn ar leg ur af mæl is styrk ur HB Granda til Ak ur nes inga Búið að reisa veggein ing ar véla skemmu á Garða velli Fyrsta steypa í und ir stöð ur brú ar stöpla var sl. föstu dag. Ljósm. bhs. Upp steypa nýrr ar brú ar haf in Tveir á rekstr ar á þekkt um ó happa gatna mót uma Tveir á rekstr ar urðu, sitt hvorn dag inn í síð ustu viku, á gatna­ mót um Esju braut ar, Smiðju valla og Dal braut ar á Akra nesi. Þessi gatna mót hafa lengi ver ið með eina hæstu á rekstra tíðn ina á Akra­ nesi en lög regla seg ir á rekstr um þó hafa far ið fækk andi þarna að und­ an förnu. Um ferð um gatna mót in hef ur minnk að eft ir að út keyrsla frá Bón usversl un ar hús inu var leyfð út á Þjóð braut. Eins tel ur lög regla lík­ legt að marg ir öku menn séu farn­ ir að forð ast þessi gatna mót vegna þess hve erf ið þau eru. Þarna er stutt í hring torg og þótt öku menn telji ó hætt að aka út af Smiðju völl­ um eða Dal braut get ur kom ið bíll úr hring torg inu fyrr en var ir. Eng­ in slys urðu á fólki í á rekstr un um tveim ur. hb Frá á rekstri á fimmtu dag en þar kom hálka einnig við sögu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.