Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Leik menn Leikn is og ÍA í knatt­ spyrnu átt ust við í æf inga leik í Eg­ ils höll inni á mið viku dag í lið inni viku. Þeg ar lið in fóru í bún ings­ klef ann eft ir leik kom í ljós að þjóf­ ar höfðu lát ið greip ar sópa og stolið mikl um verð mæt um. Sam kvæmt heim ild um frétta vefj ar ins Vís is var stolið tölu verð um fjár mun um frá tveim ur leik mönn um ÍA, pen inga­ veski þeirra voru horf in á samt öðr­ um verð mæt um. Lið Leikn is varð einnig fyr ir barð inu á þjófin um sem stal af þeim dýr um far síma auk þess sem að pen inga veski voru einnig horf in á braut. Að öllu jöfnu geyma knatt spyrnu menn aldrei verð­ mæti í bún ings klef um Eg ils hall­ ar. Menn gleymdu sér ein fald lega í þessu til viki. Mál ið var kært til lög­ reglu og verða upp tök ur úr ör ygg­ is mynda vél um not að ar við rann­ sókn máls ins. Æf inga leik ur lið anna fór 2:2, þar sem Egg ert Kári Karls­ son skor aði mörk ÍA en Gísli Freyr Brynjars son og Sindri Björns son fyr ir Leikni. mm Síð ast lið ið haust var hús næði Shell skál ans Brú ar nest is í Borg­ ar nesi rif ið. Fram kvæmd ir hófust síð an í des em ber við bygg ingu nýs kaffi­ og veit inga stað ar und­ ir merkj um Stöðv ar inn ar. Með an fram kvæmd ir standa yfir var kom ið fyr ir á horni lóð ar inn ar litlu þjón­ ustu húsi þar sem helstu nauð synj ar fyr ir fólk og bíla eru til stað ar, auk þess sem hægt er að kaupa elds­ neyti. Veit inga staða keðj an Stöð­ in er til tölu lega ný. Hún er rek­ in af Skelj ungi og var fyrsti stað ur­ inn með þessu nafni opn að ur í apr­ íl á síð asta ári. Síð an hafa nokkr ar „Stöðv ar“ ver ið byggð ar eða end ur­ nýj að ar, m.a. á Akra nesi. Skelj ung­ ur er nú bú inn að ráða stöðv ar stjóra til að sjá um und ir bún ing og síð an rekst ur Stöðv ar inn ar sem á ætl að er að verði opn uð fyr ir hvíta sunnu­ helg ina í vor. Sá heit ir Jón Bek en hann hef ur ver ið bú sett ur í Borg ar­ nesi síð an um alda mót in. „Það á að fara hratt af stað í þetta verk efni og af mikl um krafti. Með­ al ann ars ætl um við að verða með mik ið af góð um opn un ar til boð­ um,“ seg ir Jón Bek sem ráð inn var stöðv ar stjóri Stöðv ar inn ar í Borg­ ar nesi í lið inni viku. Hann seg ir að nýja starf ið legg ist vel í sig og ekki spili þar síst inn í að ferða þjón usta í Borg ar nesi byggi á göml um merg og þar eigi gríð ar lega marg ir við­ komu á leið sinni um land ið. Sjálf­ ur er Jón við skipta fræði mennt að ur frá Há skól an um á Bif röst og hef­ ur tölu verða reynslu af versl un ar­ rekstri. Opn að fyr ir hvíta sunnu Nýja Stöð in í Borg ar nesi verð­ ur byggð upp með svip uðu sniði og aðr ar Stöðv ar Skelj ungs. Þar verð­ ur boð ið upp á skyndi bita, svo sem pan ini, ham borg ara, pyls ur, salöt og sam lok ur. „En kaff ið er svo lít­ ið okk ar hjart ans mál. Við gef um okk ur út fyr ir að bjóða eð al kaffi og Borg ar nes ið verð ur eng in und­ an tekn ing á því. Hins veg ar mun­ um við þurfa í ljósi stað setn ing ar­ inn ar, að vera með meira úr val en ann ars stað ar, heit an mat í há deg­ inu og jafn vel á kvöld in. Ann ars erum við enn að móta vænt an legt vöru fram boð en mun um kapp kosta við að gera Stöð ina að þægi leg­ um við komu stað fyr ir heima menn og gesti.“ Jón seg ir að elds neyti á svæði Skelj ungs við Brú ar torg verð i selt und ir merkj um Orkunn ar. Þá tel ur Jón lík legt að á staðn um verði einnig lít il dag vöru versl un á samt því að hægt verði að kaupa ýms ar bíla tengd ar vör ur. En ým is legt sé skilj an lega enn í skoð un. „Stefnt er að því að opna Stöð ina í Borg ar nesi fyr ir hvíta sunnu helg­ ina í lok maí. Opn un ar tími verð­ ur að lík ind um frá klukk an 7:30 til 23:30, hugs an lega leng ur.“ Jón tel­ ur að hjá Stöð inni verði til um 20 störf, en tek ur þó fram að þau verði varla öll full störf, þarna verði ein­ hver hluta störf í boði. Á næstu vik­ um er stefnt að því að aug lýsa eft­ ir starfs fólki; í af greiðslu, eld hús, vakt stjóra og í önn ur störf. Þeir sem sýna starfi á Stöð inni á huga er bent á heima síðu Skelj ungs og að fylgj ast með aug lýs ing um sem birt­ ast munu á næstu vik um. sko Um síð ustu helgi fóru fram söng búð ir fyr ir syngj andi kon­ ur í Hjálma kletti í Borg ar nesi. Sá Freyjukór inn í Borg ar byggð um skipu lagn ingu söng búð anna sem stjórn að var af Krist jönu Stef áns­ dótt ur djass söng konu. Alls tóku þátt um 70 kon ur. Mark mið ið með söng búð un um var að efla söng og þjálf un með al kvenna á Vest ur­ landi, dýpka og breikka svið ið með því að ein beita sér að á kveðn um þætti tón list ar; djass in um með að­ stoð einn ar fær ustu djass söng konu lands ins. Jafn framt leit uð ust skipu­ leggj end ur við að þær yrðu ung­ um kon um hvatn ing til að ganga til liðs við kóra á Vest ur landi sem og stuðla að sam starfi söng kvenna í lands hlut an um. Söng búð un um lauk með tón leik­ um síð deg is á sunndag inn þar sem af rakst ur æf inga fékk að njóta sín. Að sögn gesta sem hlýddu á tón leik­ ana lukk að ist söng ur inn vel. Heilt yfir haf ir ver ið mynd ar leg ur brag­ ur á allri fram setn ingu og skipu lagi. Gert er ráð fyr ir að hóp ur inn sem mætti til æf inga um helg ina haldi að minnsta kosti þrenna tón leika á næst unni; á Akra nesi, í Reykja vík, á Snæ fells nesi og mögu lega aðra í Borg ar firði. Vest lend ing um nær og fjær gefst því kost ur á að hlýða á hin ar Syngj andi kon ur í nán ustu fram tíð. hlh/ Ljósm. mm. Karla kór inn Heim ir í Skaga­ firði held ur tón leika í Reyk holts­ kirkju föstu dags kvöld ið 9. mars nk. kl. 20:30. Kór inn hef ur ekki sung­ ið á þess um slóð um síð an hann var á ferð í for áttu byl fyr ir nokkrum árum, en veð ur ham urinn stöðv aði hvorki kór né á heyr end ur og varð stund in hin eft ir minni leg asta. Tals­ mað ur kórs ins seg ir að löngu sé kom inn tími til að sækja Borg firð­ inga heim á ný, enda hafi kór inn alltaf átt hér vin sæld um að fagna og von ar að í bú ana sé far ið að þyrsta í Heim is tón leika. Söng skrá in er tví skipt enda hlé í miðju. Fyr ir hlé eru ís lensk lög á ber andi, í bland hressi leg hrossa­ kvæði, ætt jarð ar ljóð og trega söngv­ ar, sum ir á and leg um nót um eins og hæf ir á forn helg um stað. Eft ir hlé verða sungn ir „best of“ ó pus­ ar af Vín ar tón leik um Heim is sem haldn ir voru í jan ú ar sl. Þar eru leik andi Vín ar vals ar, fjörug ir polk­ ar og grát klökkv ar ást ar ar í ur eft ir Strauss, Lehár og aðra Vín ar k arla, í að al hlut verk um. Flutn ing ur Heim­ is fé laga á Vín ar tón list inni mælt ist gríð ar lega vel fyr ir. Eng um ætti að leið ast og all ir að finna nokk uð við sitt hæfi. Stjórn andi kórs ins er söng kenn­ ar inn og söngdív an Helga Rós Ind­ riða dótt ir og hef ur hún ekki áður haft stjórn á körl um þess um í Borg­ ar firð in um. Helga Rós er Skag firð­ ing ur í húð og hár. Hún starf aði í mörg ár sem óp eru söngv ari við óp­ er una í Stutt gart en er nú á heima­ slóð um þar sem hún fæst við söng­ kennslu auk þess að syngja sjálf við hin ýmsu tæki færi. Með leik ari er sem fyrr hinn skag firski Banda­ ríkja mað ur Thom as R. Hig ger son. gs Helg ina 9.­10. mars nk. mun Karla kór Ból stað ar hlíð ar hrepps leggja land und ir fót og flytja fólki sunn an heiða söng­ og leik verk­ efn ið „Ég hef lif að mér til gam­ ans.“ Dag skrá in bygg ist á lífs­ hlaupi Björns Páls son ar, stór bónda og al þing is manns á Ytri Löngu­ mýri, en Björn var lit rík ur per­ sónu leiki og þjóð sagna per sóna í lif anda lífi. Texta höf und ur er Jó­ hanna Hall dórs dótt ir á Brands­ stöð um í Blöndu dal. Í för með kórn um verð ur hljóm sveit Skarp­ héð ins H. Ein ars son ar og val in­ kunn ir les ar ar sem kynna Björn og segja af hon um ýms ar sög ur. Þar kem ur margt for vitni legt fram því á langri æfi glímdi Björn við lög­ spek inga, póii tíkusa og nátt úru öfl in og hafði jafn an sig ur. Gam an semi og stríðni Björns var lands fræg og verð ur þeim eðl is þátt um hans gerð góð skil í dag skránni. Söng­ og leik verk efn ið verð ur flutt í Tón bergi á Akra nesi föstu­ dags kvöld ið 9. mars kl. 20.30, í Lang holts kirkju í Reykja vík laug­ ar dag inn 10. mars kl. 14.00 og Fé­ lags heim il inu á Flúð um í Hruna­ manna hreppi sama dag kl. 20.30. -frétta til kynn ing Stolið frá knatt spyrnu mönn um Karla kór Ból stað ar hlið ar­ hrepps vænt an leg ur á Akra nes Karla kór inn Heim ir syng ur í Reyk holti Jón Bek, nýráð inn stöðv ar stjóri Stöðv ar inn ar í Borg ar nesi. Skelj ung ur ræð ur stöðv ar stjóra á Stöð ina í Borg ar nesi Kon ur sungu sam an Hluti þátt tak enda í söng búð un um sem fram fóru í Borg ar nesi um helg ina. Krist jana gef ur tón inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.