Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 7. MARS
Frumflutningur á revíunni
„Ekki trúa öllu sem þú heyrir
(og ekki trúa öllu sem þú sérð)“
Handrit og lagatextar: Bjartmar Hannesson
Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson
Sýningar í Logalandi Reykholtsdal
Allar sýningar hefjast klukkan 20:30
Miðaverð: 2500 kr., 1000 kr. fyrir 12 ára og yngri
3. sýning fimmtudaginn 8. mars
4. sýning laugardaginn 10. mars
5. sýning sunnudaginn 11. mars
6. sýning miðvikudaginn 14. mars
7. sýning föstudaginn 16. mars
8. sýning laugardaginn 17. mars
Miðapantanir hjá Önnu Dís í síma 865-4227
Það hlýtur að teljast til viðburða þegar áhugamannaleikhús
frumflytur rammíslenska revíu eftir kúabónda.
Góða skemmtun!
Ungmennafélag Reykdæla
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is www.edalfiskur.is
Reyktur og grafinn Eðallax
fyrir fermingarveislur og
aðrar ljúfar stundir
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
0
1
0
Þessa dag ana und ir býr Fé
lag nýrra Ís lend inga á Vest ur landi
lista stefn una Fald ir fjár
sjóð ir. Mark mið fé lags ins
er að stefna sam an fólki af
er lend um upp runa á einn
vett vang, fólki sem hef
ur feng ist við ým is kon ar
list sköp un. Fyr ir hönd Fé
lags nýrra Ís lend inga sér
Pauline McCarthy á Akra
nesi um skipu lagn ingu
Faldra fjár sjóða. Að sögn
Pauline þá kvikn aði hug
mynd in að lista stefn unni fyrst þeg
ar hún sá lista verk eft ir unga þýska
stúlku á Akra nesi. „Ég þyk ist vita
að það er þó nokk uð af fólki af er
lend um upp runa sem fæst við ýmis
kon ar list sköp un sem sam fé lag ið
hef ur gam an af að sjá. Ég var heill
uð af verk um þýsku stelpunn ar og
veit að fleiri væru ör ugg lega til í að
sjá slíkt verk,“ seg ir Pauline. Hún
ráð ger ir að Fald ir fjár sjóð ir hefj ist
þann 14. apr íl næst kom andi. „Okk
ar plan er að sýn ing in fari fram um
tveggja vikna skeið á þrem ur stöð
um á Vest ur landi. Fyrst á bóka safn
inu á Akra nesi, svo í Átt
haga stof unni í Ó lafs vík
og loks í Gamla mjólk ur
sam lag inu í Borg ar nesi.“
Nán ast öll list sköp un
á er indi á lista stefn una.
„Við hjá fé lag inu köll
um eft ir sem flestu fólki
af er lend um upp runa til
að taka þátt. Þetta geta
ver ið ein stak ling ar sem
hafa feng ist við mynd
list, út skurð, högg mynda list, leir
gerð, tón list, dans, fönd ur og söng
svo ein hver dæmi séu nefnd,“ seg ir
Pauline. Að end ingu vill hún hvetja
sem flesta til að taka þátt. „Ég skora
á fólk á að koma og vera með.
Einnig eru á bend ing ar um ein stak
linga af er lend um upp runa sem fást
við list vel þegn ar.“ Á huga sam ir
eru beðn ir um að hafa sam band við
Pauline í síma 8242647 eða á net
fang ið pauline@mi.is
hlh
Land mæl ing ar Ís lands
og Ritari.is skrif uðu ný
ver ið und ir samn ing um
al menna skipti borðs
þjón ustu. Samn ing ur
inn fel ur í sér að Ritari.is
mun sinna allri sím svör
un fyr ir hönd Land mæl
inga og sjá um að koma
sím töl um til réttra að ila
inn an stofn un ar inn ar.
Bæði Land mæl ing ar
Ís lands og Ritari.is eru
stað sett á Akra nesi.
sko
Nafn: Júl í us Víð ir Guðna son
Starfs heiti/fyr ir tæki: Hafn sögu
mað ur/Skip stjóri hjá Faxa flóa
höfn um sf.
Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Ég er
kvænt ur og á tvo stráka og við
búum á Akra nesi.
Á huga mál: Á huga mál mín eru
fót bolti og að ferð ast.
Vinnu dag ur inn sunn dag ur inn
4 mars:
Ég mætti til vinnu klukk an 06:45
og eft ir sím tal við vakt stjór ann
lagði ég leið mína til Reykja vík
ur kl. 7. Svo sigldi ég drátt ar
bátn um Magna inn Hval fjörð
inn. Í hádeg inu var ég á Magna
að að stoða Mv. Nord Izumo að
bryggju á Grund ar tanga. Eft
ir það fór ég aft ur til Reykja vík ur
og fékk mér kaffi með vakt fé lög
um mín um þar. Seinna fór ég svo
með skip inu Wil son Brake frá
Sunda höfn upp á Grunda tanga.
Dag inn end aði ég með papp írs
vinnu áður en ég fór heim klukk
an 19. Það eru vissu lega eng ir
tveir dag ar eins í þess ari vinnu.
Hvað stend ur upp úr eft ir
vinnu dag inn? Veðr ið í dag var
eins og það get ur orð ið best og
Hval fjörð ur inn skart aði sínu feg
ursta.
Var hann hefð bund inn? Já að
flestu leyti. Dag ur inn var að vísu
ó venju anna sam ur en jafn framt
skemmti leg ur.
Hvenær byrj að ir þú í þessu
starfi? Ég byrj aði í þess ari vinnu
árið 1999.
Er þetta fram tíð ar starf ið þitt?
Já, það ætla ég að vona.
Hlakk ar þú til að mæta í vinn
una? Alltaf.
Eitt hvað að lok um? Á fram
Skaga menn!
Dag ur í lífi...
Hafn sögu manns
Land mæl ing ar semja
um sím svör un
Leit að eft ir af lista fólki af
er lend um upp runa
Teikn ing eft ir ó nefnd
an lista mann af er
lend um upp runa sem
býr á Vest ur landi.