Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Fyr ir hvað stend ur Mottu mars og finnst þér snið ugt að safna mottu til að vekja at hygli á mál efn inu? Eyrún Jóns dótt ir Mottu mars stend ur fyr ir karla með krabba mein og já það er mjög snið ugt. Jó hanna Leó polds dótt ir Það er ver ið að vekja at hygli á blöðru hálskrabba meini hjá körl um. Þetta er fínt mál efni og gott að karl ar gera eitt hvað í sín um mál um, loks ins. Jón Þór Jóns son Þetta er átak Krabba meins­ fé lags ins til vekja at hygli á krabba meini hjá körl um. Það er skemmti legt að sjá alla með mott ur. Bald ur Þór Ket il son Það er ver ið að vekja vit und karl manna á krabba meini. Það er mjög flott að setja eitt hvað svona sýni legt við á tak ið. Hall dór Jóns son Kann ast við Mottu mars og finnst það mjög gott fram tak. Ég hvet alla til að taka þátt sem eru þannig af guði ger ir að geta safn að yf ir varar skeggi. En það er mis skipt lífs ins gæð in í því eins og öllu öðru. Spurning vikunnar (Spurt á Akra nesi) Krakk arn ir hjá Keilu fé lagi Akra­ ness halda á fram að gera það gott. Laug ar dag inn 3. mars var fimmta um ferð Ís lands móts ung linga liða í keilu. Í vet ur hafa sjö lið barist um fjög ur efstu sæt in sem keppa til úr­ slita. Keilu fé lag Akra ness var með tvö lið, Keilu fé lag Reykja vík ur var með tvö og Í þrótta fé lag Reykja vík­ ur var með þrjú lið. Þrátt fyr ir að oft hafi ver ið erfitt að manna lið in vegna veik inda þá tókst KFA að ná báð um sín um lið um í úr slit. Lið in eru ekki flokka skipt og er bland að­ ur ald ur í lið un um og þeim yngstu gef ið færi á að spreyta sig þeg ar þau eldri for fall ast og gef ur það ó met­ an lega reynslu. ÍA­2 var jafnt ÍR­2 að stig um eft ir þess ar fimm um­ ferð ir en ÍA­2 var með hærra heild­ ar skor, 8643 á móti 8342 hjá ÍR­2 sem fleytti þeim inn í úr slit. Nú bíða keilu fé lag ar á Akra nesi spennt­ ir eft ir úr slit un um sem fara fram í Öskju hlíð inni 21. apr íl. mm Ís lands mót ið í glímu fór fram um síð ustu helgi í Reykja vík. Þetta var þriðja og síð asta um­ ferð in í meist ara móta­ röð Glímu sam bands Ís­ lands. Góð til þrif sáust á glímu vell in um og ljóst að það stefn ir í spenn­ andi Ís lands glímu í vor. Bjarni Þór Gunn ars­ son Mý vetn ingi sigr aði í opn um flokki karla en í opn um flokki kvenna bar Guð björt Lóa Þor­ gríms dótt ir Glímu fé lagi Dala manna sig ur orð af fé lög um sín um. Sól veig Rós Jó hanns dótt ir GFD varð í 5.­7. sæti. Guð­ björt Lóa sigr aði einnig í +65 kg flokki og varð Sól veig Rós fjórða. Guð björt Lóa lét ekki stað ar numið eft ir sig­ ur inn á mót inu held­ ur brun aði það an beint á Akra nes þar sem hún mætti á vakt í loðnu fryst­ ingu hjá HB Granda, en ver tíð in þar stend ur nú sem hæst. Stóð hún vakt frá því klukk an 16 og til mið nætt is. mm Lið Snæ fells í Úr vals deild inni í körfu bolta tap­ aði naum lega fyr ir liði Kefla­ vík ur sl. fimmtu­ dag suð ur með sjó. Loka töl ur urðu 101­ 100 fyr ir heima menn en fram lengja þurfti leik inn til að knýja fram úr­ slit. Snæ fell ing ar voru betri að il inn í fyrri hálf leik og voru með for yst una frá upp hafi leiks til hálf leiks. Heima­ menn voru þó ekki langt und an Hólm ur um og var stað an í hálf leik 38­42. Kefl vík ing ar byrj uðu þriðja leik hlut ann af krafti og skor uðu fyrstu ell efu stig leik hlut ans. Stöð­ unni var því breytt í 49­42. Hólmar­ ar náðu að laga stöð una með góð­ um körf um og komust einu stigi yfir und ir lok leik hlut ans. Kefl vík ing ar áttu hins veg ar síð asta orð ið í leik­ hlut an um og stað an því fyr ir síð asta fjórð ung 68­67 fyr ir heima menn. Í loka leik hlut an um var spenn an í al gleym ingi. Lið in skipt ust á fram á for yst unni og eins og svo oft áður í spennu leik í körfu bolta, þá fór stiga­ skor að stór um hluta fram af víta­ lín unni. Þeg ar lið lega 30 sek únd­ ur lifðu eft ir af venju leg um leik tíma höfðu Kefl vík ing ar tveggja stiga for­ ystu, 93­91. Snæ fell ing ar héldu í loka sókn þar sem Sveinn Dav íðs­ son reyndi þriggja stiga skot fyr ir sigrin um. Skot ið geig aði en liðs fé lagi hans, Ó laf ur Torfa son, náði frá kast­ inu og brutu Kefl vík ing ar á hon um í skoti sem hann reyndi um leið. Ó laf­ ur fékk þar af leið andi tvö víta skot að laun um sem hann nýtti og tryggði þar með Hólm ur um fram leng ingu. Á fram hald andi spennustig var í leik lið anna í fram leng ing unni. Þreyt an var eitt hvað far in að segja til sín hjá báð um lið um á þess um tíma­ punkti og hittu leik menn úr báð um lið um illa úr skot fær um sem gáfust, sér stak lega þeg ar líða tók á fram­ leng ing una. Það fór svo að end­ ingu að Kefl vík ing ar fengu víta skot þeg ar ein sek únda lifði af leikn um í stöð unni 100­100. Þeir nýttu ann að þeirra og unnu leik inn að svo búnu, 101­100. Tím inn á síð asta and ar taki leiks ins var ein fald lega of lít ill. Marquis Sheldon Hall var stiga­ hæst ur Snæ fell inga í leikn um með 25 stig en hann var inni á leik vell­ in um all ar 45 mín út ur leiks ins. Að auki gaf hann liðs fé lög um sín um níu stoðsend ing ar. Pálmi Freyr Sig ur­ geirs son átti einnig fín an leik. Hann skor aði 25 stig, hirti 8 frá köst og stal 5 bolt um. Þá skor aði Quincy Hank­ ins­Cole 14 stig, Sveinn Dav íðs son 12 stig, Ó laf ur Torfa son og Haf þór Ingi Gunn ars son 9 og Jón Ó laf ur Jóns son 8. Snæ fell ing ar eiga nú eft ir að spila fjóra leiki á tíma bil inu en lið ið verm­ ir sjötta sæti Úr vals deild ar inn ar með 18 stig. Næsti leik ur liðs ins verð ur föstu dag inn 9. mars í Stykk is hólmi þeg ar Fjöln is menn koma í heim sókn. hlh Í vet ur hef ur lið Mostra í Stykk­ is hólmi leik ið í A­ riðli 2. deild­ ar karla í körfu bolta. Lið ið hef ur spil að afar vel á yf ir stand andi leik­ tíma bili og hef ur hing að til sigr að í öllum 14 leikjum sínum og eru því með fullt hús stiga. Síð ast léku Mostra menn gegn liði Leikn is frá Reykja vík á sunnu dag inn en leik ið var syðra. Skemmst er frá því að segja að Hólmar ar léku vel í leikn­ um og sigr uðu Leikn is menn ör­ ugg lega 96­60. Þar með hafa þeir gull tryggt sér fyrsta sæti A­rið ils sem gef ur þeim þátt töku rétt á út­ slátt ar móti 2. deild ar karla um tvö laus sæti í 1. deild karla á næsta keppn is tíma bili. Fer út slátt ar mót­ ið fram í lok mars. Þjálf ari liðs ins er Gunn laug ur Smára son og leika með því um 16 leik menn. Mostra­ menn munu ljúka deild ar keppn­ inni um næstu helgi með tveim ur leikj um. Ann ars veg ar leik ur lið ið gegn liði Heklu frá Hellu á föstu­ dag inn og hins veg ar gegn liði ÍBV á sunnu dag inn. Báð ir leik ir fara fram í Stykk is hólmi. hlhNý ver ið voru tveir ung ir og efni­ leg ir borg firsk ir dans ar ar vald ir í hóp til að taka þátt fyr ir Ís lands hönd í al þjóð legri danskeppni sem fram fer í Black pool í Bret­ landi. Þetta eru þau Benja mín Karl Styrm is son frá Signýj ar stöð um og Birgitta Björns dótt ir frá Neðri­ Hrepp en þau eru tíu ára göm­ ul. Þau koma til með að keppa í Juvenile­liða keppni en í þeim flokki keppa dans ar ar 11 ára og yngri. Keppn in fer fram í apr íl og er hald in í hinni víð frægu sýn ing­ ar höll Black pool Wint er Gar dens. Benja mín og Birgitta hafa dans að sam an í rúm lega þrjú ár og æfa með af reks hópi Dans skóla Evu Karen ar. Að sögn Evu Karen ar eru þau afar dug leg og leggja hart að sér á æf­ ing um. Þau æfa að jafn aði 4­5 sinn­ um í viku og þá tvær klukku stund ir í senn. Eva seg ir enn frem ur að for­ eldr ar Benja míns og Birgittu standi þétt að baki þeim við æf ing ar og sé slík ur stuðn ing ur afar þýð ing ar­ mik ill fyr ir parið. hlh Mánu dags kvöld ið 5. mars hófst „fyr ir páskatví menn ing ur“ Bridds­ fé lags Borg ar fjarð ar í Loga landi. Spil að ir voru sjö fjög urra spila leik ir og not ast við Mon rad fyr­ ir komu lag. Snemma kvölds sett­ ust ný bak að ir sveita keppn is meist­ ar ar fé lags ins í N­S á fyrsta borði. Sátu svo sem fast ast það sem eft ir lifði kvölds og möl uðu hvern and­ stæð ing inn á fæt ur öðr um. Þetta voru þeir Guð mund ur á Gríms­ stöð um og Ás geir á Þor gauts stöð­ um. Greini lega ekki orðn ir „sadd­ ir“ þó bik ar sé kom inn á pí anó ið á Þor gauts stöð um. Þeir fé lag ar end­ uðu með 58,9% skor. Ann að sæt­ ið tóku Kolla á Norð ur Reykj um og Magn ús Heið arr Ak ur nes ing­ ur. Þau end uðu með 56,5%. Þriðja sæt ið kom svo í hlut Jóns á Kópa­ reykj um og Bald urs í Múla koti. Alls voru 14 pör sem tóku þátt svo nóg hús rúm er fyr ir fleiri. Næst verð ur seinni hluti þessa móts með sama fyr ir komu lagi en menn geta ver ið með þótt þeir hafi ekki ver ið með fyrra kvöld ið. ii Naumt tap Hólmara í Kefla vík Mostra menn á sig ur braut í körf unni Guð björt Lóa Þor gríms­ dótt ir. Sigr aði á Ís lands mót inu í glímu og fór það an beint á vakt í loðnu fryst ingu Ás geir og Guð mund ur í flug gír hjá BB Danspar ið efni lega úr Borg ar firði, Birgitta Björns dótt ir og Benja mín Karl Styrm is son. Ljósm. Lilja Björg Á gústs dótt ir. Benja mín og Birgitta keppa í dansi í Bret landi Tvö keilu lið af Akra nesi í úr slit Ís lands móts

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.