Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Á Staf holts veggj um í Borg ar firði reka þau Agn ar Þór Magn ús son og Birna Tryggva dótt ir tamn inga stöð­ ina Sporthesta ehf. Þar hafa þau ný lega lok ið upp bygg ingu á nýrri tamn inga stöð sem hýs ir góða að­ stöðu til þjálf un ar um fjöru tíu hrossa. Birna, sem er frá Ísa firði, er lærð ur reið kenn ari frá Há skól an um á Hól um í Hjalta dal en er nú um stund ir að leggja loka hönd á ráðu­ nauta nám við Land bún að ar há skól­ ann á Hvann eyri. Agn ar er mennt­ að ur húsa smið ur en lærði tamn ing­ ar hjá Fé lagi tamn inga manna á Ís­ landi. Hann er frá bæn um Efri­ Múla í Döl um og því bor inn og barn fædd ur Dala mað ur. Blaða mað­ ur Skessu horns leit við í heim sókn á Staf holts veggj um á dög un um og kynnti sér starf semi Sporthesta, upp bygg ing una á bæn um og um leið mann líf ið í Staf holtstung un­ um. Á móti hon um tók Agn ar sem lóðs aði for vit inn blaða mann inn um stað inn og vett vang hesta mennsk­ unn ar. Slóg um til Agn ar og Birna höfðu áður en þau sett ust að á Staf holts veggj um II búið að Stað ar hús um í gamla Borg­ ar hreppi. Þar höfðu þau rek ið starf­ semi Sporthesta um fjög urra ára skeið. Þeg ar leigu samn ing ur þeirra á Stað ar hús um var að renna sitt skeið síð ast lið ið sum ar stóðu þau á tíma mót um. „Um leið og samn ing­ ur inn okk ar rann út velt um við því fyr ir okk ur hvað skyldi gera næst. Á kváð um við í kjöl far ið að fara út í að skoða jörð ina Staf holts veggi II sem þá var til sölu og í kjöl far­ ið var svo fest kaup á jörð inni. Mik­ ill á hugi er fyr ir hesta mennsku alls­ stað ar á land inu og sjálf höf um við brenn andi á huga á hesta mennsku og öllu því sem henni við kem­ ur. Nú rek um við hér á Staf holts­ veggj um tamn inga stöð og al menna þjón ustu fyr ir hesta menn,“ seg ir Agn ar og bæt ir því við að í hesta­ geir an um séu menn fyrst og fremst að þjálfa og selja hross, sinna reið­ kennslu fyr ir al menn ing og hjálpa fólki að skilja bet ur hest inn sjálf an og um hverfi hans. Nutu góðr ar að stoð ar í upp bygg ing unni Á Staf holts veggj um var áður rek­ ið svína bú. Því hef ur nú al gjör lega ver ið snú ið við og þar sem áður hríndu grís ir í stí um hneggja nú verð andi gæð ing ar í ný gerð um stí­ um, tölu vert stærri. Agn ar seg ir að við um breyt ing una á staðn um hafi þau not ið að stoð ar fólks í sveit inni. „Ég varð fyr ir því ó láni að slasa mig í haust akkúrat þeg ar við vor um að byrja að fram kvæma. Kom þá í ljós að við átt um fullt af vin um í hér að­ inu sem hjálp uðu okk ur að byggja. Sann ast sagna er frá bær ir ná grann ar hér í sveit inni sem eru bún ir að að­ stoða okk ur gríð ar lega mik ið. Með hjálp þeirra höfð ust fram kvæmd ir af í tæka tíð og tók um við nýju að­ stöð una í notk un í des em ber. Í jan­ ú ar vor um við svo kom in á á gæta ferð í rekstr in um,“ seg ir Agn ar en hann og Birna eru sjálf eig end ur að rekstr in um en eiga jörð ina í sam­ starfi við þýsk an einstakling. Ekki er ann að hægt að segja en að um­ breyt ing in á staðn um hafi lukk ast vel og var bú sæld ar legt yf ir bragð á staðn um þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns lit að ist þar um. „Við tók um með okk ur alls kon ar hug mynd ir að inn rétt ing um ann ars stað ar frá þar sem við höf um starf að og sinnt hross um. Náð um við að nýta mik­ ið af inn rétt ing um úr svína hús inu og einnig breytt um við hlöð unni í reið skemmu. Segja má því að allt hafi geng ið mjög praktískt fyr ir sig við fram kvæmd irn ar,“ bæt ir Agn­ ar við. Hesta geir inn hef ur far ið vax andi Að sögn Agn ars hef ur hesta­ mennsk an far ið vax andi und an far in ár. „Við höf um orð ið vör við mik­ inn vöxt und an far in 7­8 ár í rækt­ un hrossa. Eft ir spurn in eft ir ís­ lenska hest in um hef ur auk ist og þar af leið andi hef ur þörf in fyr ir rækt­ un góðra hrossa auk ist. Mark að ur­ inn stækk ar í beinu fram haldi og sömu leið is eykst sam keppn in. Að­ al mark að ur inn fyr ir ís lensk hross hef ur ver ið í Þýska landi en einnig hafa þónokk ur hross ver ið seld til Norð ur land anna,“ seg ir Agn ar. Að­ spurð ur um hvort það borgi sig að láta þjálfa og temja hross seg ir Agn­ ar að sú á kvörð un gæti ver ið millj­ óna virði fyr ir eig and ann lukk ist þjálfun in vel. „Ým ist er það þannig að ef eig end ur hrossa sjá að þau séu efni leg þá eru þau jafn an sett í rækt­ un ef gæð in upp fylla kröf ur rækt­ and ans eða þau eru seld. Við get um orð að það þannig að það eru gríð­ ar leg verð mæti fólg in í því að eiga gott hross.“ Agn ar tel ur jafn framt að veg ur hests ins hafi líka far ið vax­ andi í Borg ar firð in um und an far in ár. „Þeg ar ég kom fyrst árið 2002 var ekk ert rosa lega mik ið um að vera á svæð inu. Mér finnst á stand ið allt ann að núna. Reið höll in í Borg­ ar nesi er góð við bót á svæð ið og þá hafa þó nokkr ir reið kenn ar ar tek ið til starfa í hér að inu. Allt eru þetta skref í rétt átt.“ Bú grein arn ar sam ein ast í fjár leit um Þó tamn ing ar séu að al starf þeirra Agn ars og Birnu eru þau með aðra hlið ar starf semi á Staf holts veggj um II. „Við erum með sauð fé líka sem ég hef af skap lega gam an að sinna. Þetta eru um 170 kind ur. Þá erum við með Border coll ie hunda sem við rækt um. Þetta eru ljóm andi fjár hund ar og klók ir. Segja má svo að all ar þrjár bú grein arn ar; hesta­ mennsk an, sauð fjár bú skap ur inn og hunda rækt un in, nái sam an í þriðja á huga mál inu mínu sem er smala­ mennsk an. Ég fer alltaf á haustin í leit ir og síð an reyni ég að hafa upp á eft ir legukind um. Hund arn­ ir hjálpa mér við þessa leit en þetta er fín auka bú grein,“ seg ir Agn ar en hann fór síð ast í eft ir leit í febr ú ar síð ast liðn um inn á Bjarn ar dal. Næmni þarf í þjálf un hrossa Um starfs ár ið seg ir Agn ar að mest sé að gera í hrossa ver tíð inni á fyrri hluta árs ins. „Ver tíð in er stærst svona frá des em ber og fram í júní. Á sumr in er þetta laus ara við. Hey skap ur spil ar þar inn í. Flest ir hrossa rækt end ur og tamn inga menn eru þó að al lega að stefna á vor in. Þá eru kyn bóta sýn ing ar gjarn an haldn ar. Síð an má segja að hross­ in séu oft vel upp lögð á vor in. Ætli það megi ekki segja að hækk andi sól spili þar inn í og auk in birta. Hross­ in eru nefni lega mjög næm eins og mann fólk ið að vissu leyti.“ Heim­ speki lega þenkj andi blaða mað ur inn kast ar þá fram þeirri spurn ingu til Agn ars hvort hest ar hafi sál? Agn ar kveðst sann færð ur um það. „Það er gríð ar lega mik ill karakt er í hross­ un um. Þau fylgj ast með öllu sem mað ur ger ir. Þau eru vana föst og sem dæmi vilja mörg þeirra fá hey á sama tíma dag lega og með sömu að ferð inni. Hest ar gera líka stund­ um manna mun. Við tamn ing ar og þjálf un reyn ir stund um á þol­ in mæð ina, bæði hjá okk ur tamn­ inga fólk inu og hest in um sjálf um að sjálf sögðu. Þarna reyn ir á inn sæi tamn inga manna á að spila rétt úr spil un um. Það þarf sér staka næmni í þetta starf ef vel á að takast til,“ seg ir Agn ar að end ingu og klapp­ ar hrossi á nær liggj andi bás mjúk­ lega á enn ið, en all an tím ann hafði hross þetta fylgst grannt með sam­ tali þjálf ara síns við blaða mann. hlh Vax andi á hugi er fyr ir ís lenska hest in um Tamn inga mið stöð Sporthesta ehf. á Staf holts veggj um heim sótt Agn ar Þór Magn ús son og Birna Tryggva dótt ir í hest hús inu á samt hund un um Lísu, Pöndu og Týra sem eru af Border coll i er kyni. Úr hest hús inu á Staf holts veggj um sem hýst get ur 40 hross. Agn ar á samt nýrúnu sauð fé sínu. Eitt af 40 hross um sem Sporthesta fólk tem ur þessa dag ana. Agn ar og Birna á tveim ur efni leg um fjög urra vetra fol um, þeim Ara gon frá Lamba nesi og Hróa frá Flekku dal. Staf holts vegg ir í vetr ar ham.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.