Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� 15 kr. afsláttur af lítranum í 10. hvert skipti sem þú dælir 25 lítrum eða meira með ÓB-lyklinum. Sjálfvirk talning hefst frá og með deginum í dag og gildir fyrir virka ÓB-lykla á öllum ÓB- og Olís-stöðvum. Sæktu um ÓB-lykil núna á ob.is. PI PA R \T BW A - S ÍA - 12 07 00 1. Sérafslættir (-10 kr. í fyrsta skipti, -10 kr. á afmælisdaginn og -15 kr. í 10. hvert skipti) koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur viðskiptakjör. Nánar á ob.is. 2. Til að safna Vildarpunktum Icelandair þarf lykillinn að vera tengdur við Visa eða American Express Vildarkort Icelandair. Einnig er hægt að tengja lykilinn Viðskiptakorti Olís og safna Vildarpunktum. Punktasöfnun er 1,5% af upphæð, sem gerir um 3,75 kr. í formi Vildarpunkta Icelandair. Loðnu gang an, sem síð ustu vik­ ur fór vest ur með suð ur strönd inni og var á Faxa flóa fyr ir helg ina, var á sunnu dag inn kom in á Breiða­ fjörð inn. Þá um nótt ina voru skip­ in að veið um í stafalogni um átta míl ur norð ur af Önd verð ar nesi. Keppt ust menn þá við veið arn ar enda spáð leið inda veðri næstu þrjá daga á eft ir. Nú er far ið að ganga á loðnu kvót ann og var sl. mánu­ dag þannig ekki eft ir nema um 20 þús und tonn af kvóta HB Granda. Hrogna fyll ing í loðn unni var um síð ustu helgi orð in um og yfir 26% og var hún kom in að hrygn­ ingu. Á sunnu dag inn var rætt við Stef án Geir Jóns son, fyrsta stýri­ mann og af leys inga skip stjóra á Lundey NS, á vef HB Granda. Þá átti skip ið eft ir um klukku stund ar sigl ingu til Akra ness þar sem nú er unn ið á vökt um við hrogna fryst­ ingu. Þurftu skip verj ar að bíða eft­ ir lönd un, þar sem fyr ir voru Vík­ ing ur og Faxi sem kom ið höfðu að landi með full fermi kvöld ið áður. „Loðn an hef ur geng ið hratt norð ur eft ir og er nú kom in inn í Breiða fjörð inn. Við erum bún ir að elta þessa göngu og afl inn hef­ ur ver ið mjög góð ur og reynd ar merki lega góð ur í ljósi þess hvern­ ig tíð ar far ið hef ur ver ið. Það hafa ver ið ríkj andi vest an­ og suð vest­ an átt ir og stöðug ar bræl ur og það var ekki fyrr en að far arnótt sunnu­ dags ins að við feng um loks ins al­ menni legt veð ur, koppa logn og lá dauð an sjó.“ Stef án Geir sagði menn nú stunda veið arn ar í verri veðr um en oft áður. Það helgist öðr um þræði af því að mik il verð­ mæti eru í húfi og ekki megi held­ ur gleyma því að veið ar fær in séu orð in mun betri en þau voru fyr­ ir nokkrum árum og því megi bjóða þeim upp á meiri átök. „Það eru ör ugg lega ein hverj ar torf ur af loðnu sem eiga eft ir að skila sér,“ sagði Stef án Geir létt ur í bragði á vef HB Granda. mm Þrjú loðnu skip að veið um skammt út af Hell issandi á laug ar dag inn. Ljósm. Al fons Finns son. Loðnu gang an kom in inn á Breiða fjörð Vík ing ur, Faxi og Lundey voru öll að landa loðnu á Akra nesi sl. sunnu dag. Ljósm. Kolla Ingv ars. Hinn fær eyski Finn ur fríði að taka nót ina inn út af Önd verð ar nesi sl. laug ar dag. Ljósm. Al fons Finns son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.