Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 7. MARS
Ferming 2012
Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001 • www.knapinn.is
Full búð af flottum vörum, frábær
fermingartilboð á hnökkum
Skuggi
Góður spaðahnakkur með
stórum hnjápúðum
Tilboðsverð 99.500
Sprettur
Góður alhliða hnakkur
Tilboðsverð 89.500
Hnökkunum fylgir Neoprane gjörð,
ístöð og ístaðsólar Aðalgötu 24 • Stykkishólmi • 438-1199 pk@simnet.is • www.fasteignsnae.is
Pétur Kristinsson hdl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Brugghús til sölu
Undirrituðum hefur verið falið að annast sölu á
fasteigninni Hamraendum 5, hluta, Stykkishólmi,
ásamt tækjum og búnaði til reksturs brugghúss.
Um er að ræða samtals 630.8 fm. stálgrindahús byggt
í tveimur hlutum, árin 1987 og 1997.
Húsnæðinu var breytt og það endurbætt árið 2008
og þar hafinn rekstur brugghúss.
Sjá má nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu
fasteignasölunnar www.fasteignsnae.is.
Óskað er eftir tilboðum í eignina og áskilur seljandi sér
rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
MÓTTÖKUSTÖÐVAR
Akranesi
Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881
Opið
Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00
Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00
Laugard. Kl. 10.00 – 14.00
Borgarnesi
Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882
Opið
Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00
Við breytum
gráu í grænt
Land græðslu fé lag Skóg ar strand ar, sem nær yfir 13
jarð ir á Skóg ar strönd og um 15 þús und hekt ara, hef ur
und an far in fimm ár sóst fast eft ir því að sveit ar stjórn
Dala byggð ar lýsi yfir lausa göngu banni inn an girð ing
ar sem fé lag ið hef ur haft hug á að reisa vegna land
græðslu og skóg rækt ar. Lausa göngu bann ið er frum
skil yrði þess að unnt verði að ráð ast í girð ing ar vinn
una. Um er að ræða einka fram kvæmd upp á 30 millj
ón ir króna. Lausa göngu bann ger ir Vega gerð inni enn
frem ur kleift að styðja fram kvæmd ina sam kvæmt vega
lög um. „Sveit ar stjórn Dala byggð ar hafn ar 30 millj ón
króna upp bygg ingu land græðslu skóga á Skóg ar strönd,“
seg ir í til kynn ingu frá land græðslu fé lag inu. „Með því
að hafna banni við lausa göngu sauð fjár á Skóg ar strönd
hindr ar sveit ar stjórn in að komu Vega gerð ar inn ar að
af mörk un land græðslu svæð is ins. Kostn að ur inn leggst
því al far ið á eig end ur jarð anna, sem tak mark ar veru
lega stærð þess svæð is sem mögu lega er hægt að girða,
auk þess sem eng in tak mörk verða á á gangi sauð fjár,“
seg ir í einnig til kynn ing unni.
Yf ir lýs ing yrði
for dæm is gef andi
Á fundi sveit ar stjórn ar Dala byggð ar 21. febr ú ar sl.
hafn aði hún í þriðja sinn stuðn ingi við lausa göngu
bann ið og þar með að víð feðm land græðsla og skóg
rækt á Skóg ar strönd verði að veru leika. Seg ir í fund ar
gerð sveit ar stjórn ar að vand séð yrði að yf ir lýs ing land
græðslu fé lags ins um við hald á vænt an leg um girð ing
um, trygg ingu þess að hún verði fjár held og að ekki
verði kraf ist bóta vegna skemmda sauð fjár á gróðri í
landi fé lags ins, firri sveit ar fé lag ið á byrgð. Sveit ar
stjórn in tel ur að slík yf ir lýs ing verði for dæm is gef andi
fyr ir önn ur svæði í sveit ar fé lag inu. Engu að síð ur tel ur
sveit ar stjórn in land græðslu fé lag ið hafa fulla heim ild til
þess eins og aðrir land eig endur að girða land sitt.
Telja um mis mun un
að ræða
„Á kvörð un sveit ar stjórn ar Dala byggð ar hef ur það
í för með sér að sauð fjár bænd ur bæði úr Dala byggð
og Borg ar byggð geta á fram nýtt sér jarð ir ann arra á
svæð inu til beit ar í ó þökk land eig enda. Með því móti
flytja sauð fjár bænd ur rekstr ar kostn að sinn yfir á land
græðslu og skóg ar bænd ur. Eig end ur jarð anna í Land
græðslu fé lagi Skóg ar strand ar eru all ir ann að hvort
skóg ar bænd ur eða vinna að end ur heimt land gæða jarða
sinna. Eng inn þeirra stund ar sauð fjár rækt.“ Þá seg ir
að lok um í til kynn ingu fé lags ins að lausa ganga sauð fjár
á Ís landi út heimti um 400 millj ón ir króna af op in beru
fé á ári í girð inga kostn að. „Vega gerð in, Skóg rækt rík
is ins og Land græðsl an standa eink um að girð ing un um.
Er þá ó tal inn all ur sá kostn að ur við girð ing ar sem ein
stak ling ar verða að leggja út í til að verj ast á gangi sauð
fjár. Ekki nóg með það, held ur verða fjár laus ir land eig
end ur að borga fjall skila gjald vegna sauð fjársmöl un ar á
lönd um sín um, eða mæta sjálf ir til að smala.“
mm/hlh
Kort sem sýn ir svæði það á Skóg ar strönd sem fyr ir hug að var að girða af til að vernda það fyr ir á gangi sauð fjár og gera land
græðslu og skóg rækt þannig mögu lega.
Land græðslu fé lag Skóg ar strand ar
mót mæl ir á kvörð un Dala byggð ar