Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Al þjóð lega kvik mynda há tíð in Northern Wave var hald in í fimmta skipti í Grund ar firði um síð ustu helgi. Við setn ingu há tíð ar inn ar hélt Björn Stein ar Pálma son bæj ar­ stjóri Grund ar fjarð ar ræðu áður en Dögg Mós es dótt ir skipu leggj andi há tíð ar inn ar og fram kvæmda stjóri setti há tíð ina form lega. Sýn ing ar á stutt mynd um hófust strax síð deg is á föstu dag inn og stóðu langt fram á kvöld og yfir alla helg ina. Sýnd­ ar voru 49 stutt mynd ir frá 16 lönd­ um og verð laun voru veitt fyr ir bestu ís lensku stutt mynd ina, bestu al þjóð legu stutt mynd ina og einnig voru verð laun veitt fyr ir besta tón­ list ar mynd band ið. Franska kvik­ mynda töku kon an Isa belle Raza vet var sér stak ur gest ur há tíð ar inn ar og hélt hún fyr ir lest ur á laug ar deg in­ um. Isa belle er reynslu mik il á sviði heim ilda mynda og sá með al ann ars um tök ur á Ósk arsverð launa mynd­ inni Murder on a Sunday Morn ing. Ekki voru ein ung is veitt verð laun fyr ir stutt mynd ir því einnig var hart barist í keppni um besta fisk­ rétt inn þriðja árið í röð. Stutt mynd ir fyrsta skref leik stjóra Á há tíð inni er á hersla lögð á fjöl breyti leika stutt mynda forms­ ins og reynt að sýna öll form stutt­ mynda, t.d. heim ilda mynd ir, teikn­ að ar og leikn ar mynd ir. Dögg seg­ ir að það sé ekki endi lega mik ill mark að ur á Ís landi fyr ir stutt mynd­ um, en þó séu þær á kveð ið frama­ þrep fyr ir unga leik stjóra, sem nota stutt mynd ir að miklu leyti til þess að koma sér á fram færi. Einnig seg­ ir Dögg að það sé mjög gott fyr ir fer il skrá þeirra að vinna til verð­ launa á kvik mynda há tíð eins og Northern Wave. Dögg tel ur að 200 til 250 manns hafi sótt há tíð ina og að spurð hvort Northern Wave sé að stækka milli ára seg ir hún: „Já, hún fer stækk andi, en hún get ur þó varla stækk að mik ið meira, ef mið­ að er við gisti pláss í bæn um.“ Þá vís ar Dögg til þess að öll gisti pláss í Grund ar firði hafi ver ið full bók­ uð um helg ina. Best væri því fyr­ ir á huga sama að panta sér gist ingu tím an lega fyr ir há tíð ina á næsta ári. Trú verð ug leik inn eykst sí fellt Ný lega var sagt frá því í Skessu­ horni að há tíð in hefði hlot ið styrk upp á eina millj ón króna í ár legri út hlut un Menn ing ar ráðs Vest ur­ lands. Verð ur sá styrk ur not að ur til að halda há tíð ina aft ur að ári. Dögg seg ir að alltaf sé auð veld ara að finna fjár magn til að halda há tíð­ ina því oft ar sem hún er hald in, þar sem trú verð ug leiki og hefð há tíð­ ar inn ar auk ist með hverju ári. En mark mið ið er að há tíð in öðlist sitt eig ið líf, þ.e. að hún verði hald in á ári hverju, burt séð frá því hverj­ ir komi að henni eða leggi henni til fjár magn. Að spurð um mæt ingu heima manna á sýn ing ar seg ir Dögg að auð vit að mæti ein hverj ir en þeir mættu alltaf vera fleiri. Verð laun Þrír dóm ar ar voru í dóm nefnd há­ tíð ar inn ar að þessu sinni. Það voru þær Krist ín Jó hann es dótt ir leik­ stjóri, El ísa bet Ron alds dótt ir kipp­ ari og Isa bele Raza vet kvik mynda­ töku kona. Í dóm nefnd tón list ar­ mynd banda var hljóm sveit in Magga Stína og Hring ir, sem einnig spil aði fyr ir dansi á laug ar dags kvöld inu há­ tíð ar gest um og heima mönn um til gam ans. Verð launa grip ir há tíð ar inn ar voru hann að ir úr Ber serkja hrauni og end urunnu áli af hin um grund firska Lavaland. Verð laun in fyr ir bestu ís­ lensku stutt mynd ina hlaut Skaði eft­ ir Börk Sig þórs son. Verð laun fyr ir bestu al þjóð legu stutt mynd ina hlaut Last Tra in eft ir Wer on ika Tof ilska frá Pól landi og mynd band við lag ið Smas hed Bird með hljóm sveit inni Sól ey, und ir leik stjórn Ingu Birg­ is dótt ur varð fyr ir val inu sem besta tón list ar mynd band ið. Hin guð dóm lega fiski súpa Fisk rétta keppn in var hald in á laug ar dags kvöld inu og tóku ell efu lið þátt. Buðu þau upp á sína bestu fisk rétti. Þeirra á með al var móð­ ir eins kvik mynda leik stjór ans frá Spáni, sem var með mynd á há tíð­ inni. Keppn in fór fram í iðn að ar­ hús næði GRun í Grund ar firði og var hús ið stapp fullt af fólki og mik­ ið fjör. Gest ir smökk uðu á rétt um kepp enda og kusu síð an þann besta. Bar átt an þótti mjög hörð, enda fólk á svæð inu vant að mat reiða fisk. Séra Að al steinn Þor valds son sókn ar­ prest ur í Grund ar firði og kona hans Lína Hrönn Þor kels dótt ir buðu upp á guð dóm lega fiski súpu og báru sig­ ur úr být um þetta árið. Í verð laun fengu þau gjafa bréf á bæði fisk mark­ að og grill mark að Hrefnu Sætr an. sko Kvik mynda há tíð Northern Wave í Grund ar firði Bær inn fyllt ist af á huga söm um gest um Fullt var út úr dyr um þeg ar fisk rétta keppn in fór fram. Hér er séra Að al steinn að skenkja súpu. Ljósm. tfk. Frá setn ingu há tíð ar inn ar. Ljósm. tfk. Séra Að al steinn býð ur glað ur upp á fiski súpu. Ljósm. tfk. Dóm nefnd stutt mynda. Krist ín Jó hann es dótt ir, Isa belle Raza vet og El ísa bet Ron­ alds dótt ir. Ljósm dm. Dögg Mós es dótt ir fram kvæmda stjóri NW, Björn Stein ar Pálma son bæj ar stjóri og Þor björg Guð munds dótt ir for mað ur menn ing ar nefnd ar við setn ingu há tíð ar inn­ ar. Ljósm. sk. Verð launa grip ir há tíð ar inn ar voru eft ir grund firska lista mann inn Þor grím Kol beins­ son sem sel ur verk sín und ir heit inu Lavaland.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.