Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Í Borg ar firði, sem löng um hef­ ur ver ið tengd ur við land bún að, iðn að og þjón ustu, er rek in fjöl­ breytt at vinnu starf semi. Það kom ber sýni lega í ljós á at vinnu sýn­ ingu Róta rý manna í Borg ar nesi á dög un um. Eitt þeirra fyr ir tækja sem var með kynn ing ar bás á sýn­ ing unni var Traust Know How Ltd. sem er stað sett í Lækj ar­ koti í Borg ar byggð, spöl korn frá þjóð vegi eitt ofan við Borg ar nes. Fyr ir tæk ið, sem stofn að var árið 1979, er í eigu Trausta Ei ríks son­ ar véla verk fræð ings og sér hæf­ ir sig í fram leiðslu á há þró uð um vél bún aði í mat væla iðn aði, að­ al lega í vinnslu á sjáv ar af urð um. Blaða mað ur Skessu horns leit við í Lækj ar koti í síð ustu viku og ræddi við Trausta um starf semi þessa fram sækna fyr ir tæk is. Betra að færa sig út úr höf uð borg inni Trausti seg ist hafa vilj að flytja út fyr ir höf uð borg ar svæð ið þar sem fast eigna verð hafi keyrt fram úr hófi á þenslu tíma bil inu fyr­ ir banka hrun 2008. Fyr ir val inu varð Lækj ar kot í Borg ar firði. „Ég og kon an mín, Ása Ó lafs dótt ir mynd list ar mað ur, erum bæði ætt­ uð úr Borg ar firð in um. Í upp hafi var ekki mein ing in að flytja alla starf semi til Borg ar fjarð ar, að eins okk ur tvö og vinnu stofu Ásu. Fyr­ ir tæk ið var svo láns samt að fá lóð und ir iðn að ar hús næði á Kjal ar nesi frá Reykja vik ur borg eft ir að hafa ver ið á biðlista með lóð í mörg ár. Gall inn var að eins sá að sótt hafði ver ið um lóð und ir 700 m2 iðn að­ ar hús næði en lóð in sem stóð til boða var fyr ir 2400 m2 hús. And­ inn í þjóð fé lag inu var slík ur að all­ ir hvöttu mann til að byggja stærra en þurfti og var á kveð ið að byggja stórt og nota 1/3 und ir fyr ir tæk ið, selja 1/3 og leigja 1/3. Síð an var byggt, hús ið reist og greitt en svo kom bank inn og hækk aði sitt lán úr 180 millj ón um í 630 og sagði að eng inn gæti borg að af þessu og ég yrði að gera bygg ing ar fé lag­ ið gjald þrota. Ég hafði enga kosti aðra en að tapa þeim 30% sem ég hafði greitt á móti bank an um og gera eins og hann sagði. Þá voru góð ráð dýr og ekki ann ar kost ur en byggja á hlað inu í Lækj ar koti og það var gert og mun ég aldrei sjá eft ir því,“ seg ir Trausti. Góð ur mannauð ur í hér að inu Það kom Trausta nokk uð á ó vart hvað mik ið leynd ist af góð­ Ný ver ið aug lýsti Akra nes kaup­ stað ur eft ir góð um hug mynd um til efl ing ar ferða þjón ustu í sveit­ ar fé lag inu og hvatti fólk til frum­ kvæð is í þeim efn um. Hilm ar Sig­ valda son á huga ljós mynd ari hef ur í fram hald inu kom ið þeirri hug­ mynd á fram færi að stóri vit inn á Breið inni á Akra nesi verði opn­ að ur fyr ir al menn ingi. „Mín hug­ mynd er að hafa vit ann op inn einn dag i viku til reynslu, t.d. laug ar­ daga milli klukk an 12 og 16. Ég er viss um að þörf in er til stað ar. Ég fór nið ur a Breið báða dag ana um síð ustu helgi og var þá mik il um­ ferð fólks, bæði er lendra ferða­ manna, að komu manna og Ak ur­ nes inga. Þang að streym ir fólk til að njóta nátt úr unn ar, ná lægð ar við sjó inn og út sýn is ins. Ég er því ekki i nein um vafa um að þetta er hlut ur sem gæti átt eft ir að gera gott fyr ir ferða þjón ust una á Akra­ nesi, ekki veit ir af að efla hana,“ seg ir Hilm ar. Hann seg ir að vel hafi ver ið tek ið í hug mynd ina. „Það er víða reynt að gera eitt hvað úr vit un um, þess um sér stöku mann virkj um sem víða er að finna á út nesj um. Þannig var sveit ar fé lag ið Garð ur með vita há tíð á laug ar dags kvöld­ inu síð asta þar sem haldn ir voru tón leik ar í Garð skaga vita. Góð hug mynd, þar sem ein stakt út sýni og upp lif un í tón um var bland að sam an,“ seg ir Hilm ar Sig valda­ son. mm Góð ur mannauð ur for senda vand aðr ar fram leiðslu véla Fyr ir tæk ið Traust Know How Ltd í Lækj ar koti sótt heim Vill opna vit ann á Breið fyr ir gest um um verk mönn um í Borg ar firði. „Ég hef tek ið eft ir því að marg­ ir fær ir vél fræð ing ar og iðn að ar­ menn búa á svæð inu. Þetta hef­ ur hjálp að veru lega til í starf semi fyr ir tæk is ins sem þarf stöðugt á út sjón ar söm um og lag hent um verk mönn um að halda. Það vill nú þannig til að þeir sem hafa feng ist við bú rekst ur af ein hverj um toga hafa þurft á véla þekk ingu að halda svo land bún að ar vél ar væru í góðu standi. Þessi verk þekk ing kem ur að góð um not um við hvers kon­ ar upp setn ingu á vél um á borð við þær sem Traust fram leið ir,“ seg ir Trausti. Þessa dag ana eru tíu starfs menn hjá fyr ir tæk inu í Lækj ar koti og þeg ar blaða mað ur gekk um gólf í húsa kynn um fyr­ ir tæk is ins voru þeir í óða önn að vinna við sam setn ingu á véla sam­ stæð um. Trausti bæt ir því við að starfs manna velta sé minni í Borg­ ar byggð en á höf uð borg ar svæð inu en slíkt sé gott að búa við í rekstri fyr ir tækja. Leit ast við að af greiða við skipta vini fljótt Nán ast allt sem er hann að og fram leitt hjá Trausti hef ur ver ið selt fyr ir fram. „Við byrj um ekki að fram leiða fyrr en sala ligg ur fyr ir. Af þess um sök um reyn um við að hafa lag er inn sem minnst an enda eru vél arn ar sem við búum til dýr ar í fram leiðslu. Mest allt sem við fram leið um er til út flutn­ ings en þó er nokk uð selt á staði inn an lands líka. Þetta eru söl ur á bil inu 30­50 millj ón ir hver pönt­ un og fara vél ar til svæða sem hafa sam svar andi iðn að og hér á landi. Þetta eru lönd á borð við Nor eg og Fær eyj ar,“ seg ir Trausti. Hann seg ir jafn framt að mik il törn geti skap ast þeg ar sölu samn ing ar eru gerð ir. „Við skipta vin ir vilja fá vél­ arn ar á 2­3 mán uð um al mennt og því er oft nóg að gera hjá starfs­ mönn um í smiðj unni. Vissu lega koma líka tíma bil þar sem minna er að gera. Þá fram leið um við vél­ ar sem nán ast ör uggt er að selj­ ist,“ bæt ir Trausti við. Fjöl breytt ar vél ar Ó hætt er að segja að Traust fram leiði marg vís leg ar vél ar til margskyns þarfa í úr vinnslu af urða á borð við sjáv ar fang og í mörg um til vik um heilu véla sam stæð urn­ ar fyr ir til tekna fram leiðslu. Sem dæmi þá fram leið ir Traust vél ar til vinnslu á hrogn um, hörpu skel, loðnu, laxi og skel fiski. Af urð irn­ ar eru með höndl að ar í vél un um á fjöl breytt an máta eft ir því hvers kon ar þarf ir fram leið and inn hef­ ur. Í vinnslu ferl inu eur því af urð ir ým ist skorn ar, flutt ar eða salt að ar í Traust vél un um. Nú um stund­ ir er ver ið að fram leiða nýja vöru­ línu hjá Traust, svo kall að ar „Auð­ Spraut un ar“ (e. E a syInject) vél ar sem hag nýta sér „fisk í fisk“ tækn­ ina. Í þess um vél um er flot lausn sem unn in er úr marn ingi sem til fell ur við vinnslu af urða, spraut­ að í gegn um fín gerð ar nál ar í vinnslu hrá efn ið. Spraut un sem þessi hef ur ver ið not uð í mat væla­ fram leiðslu lengi og trygg ir betri nýt ingu á hrá efn inu og eyk ur gæði vör unn ar um leið. Jafn framt vex fram leiðni vinnsl unn ar með betri nýt ingu hrá efn is ins. Þá nýt ur fyr­ ir tæk ið þess að geta út bú ið í hluti til sam setn ing ar á vél um í Lækj­ ar koti og má sem dæmi nefna að nál arn ar í Auð Spraut un ar vél­ arn ar eru þró að ar og fram leidd ar á staðn um. Að auki hef ur Traust ný lega fjár fest í há þró aðri vatns­ skurð ar vél sem get ur fín lega skor­ ið út margs kon ar í hluti og plöt ur sem not að ar eru í sam setn ing ar­ lín ur fyr ir tæk is ins. Jafn framt eru keypt ar nýj ar klipp ur, kant pressa, vals og fleira til að auka hag ræð­ ingu í fram leiðsl unni. Hörð sam keppni Trausti hef ur hann að vél ar til úr vinnslu mat væla í ára tugi og býr því yfir grein ar góðri þekk ingu og reynslu í fagi sínu. „ Traust var stofn að árið 1979 og höf um við hjá fyr ir tæk inu alltaf kapp kost að þróa okk ar vör ur og hanna sjálf ir. Fyrst vor um við með eig in fram­ leiðslu því það var of dýrt að láta smíða all ar nýj ar hug mynd ir hjá und ir verk tök um. Frá 1993 til 2006 var ég einn sem hann aði vél­ ar og not aði þá und ir verk taka til að smíða vél arn ar en nú smíð um við mest allt sjálf ir,“ seg ir Trausti og vill jafn framt segja að sam­ keppn in á þess um mark aði sé oft ansi bí ræf in og með al ann ars frá fyrr ver andi starfs mönn um sem fengu lán að ar teikn ing ar án leyf­ is og í ó þökk fyr ir tæk is ins. „Þú kemst ekk ert á fram nema að hafa vör urn ar al veg í toppi og það vita ekki þeir sem lána gaml ar teikn­ ing ar frá okk ur því þeir þróa ekk­ ert nýtt sjálf ir. Mik il vægt er að fá við ur kennt einka leyfi á hönn un véla í hverju landi til að varna því að hug mynd um sé strax stolið og halda frá keppi naut um í ein hvern tíma með an ver ið er að greiða nið ur þró un ar kostn að. Þannig er líka að stór um hluta kom ið í veg fyr ir hönn un ar stuld sem er afar al geng ur, því mið ur. Mik ið er um iðn njósn ir í þess um geira en hönn un ar stuld ur dreg ur all veru­ lega úr hvata metn að ar fullra fyr­ ir tækja til að þróa nýj ar vél ar. Slík þró un tek ur tíma og krefst fjár­ magns. Iðu lega er dýrt að sækja um einka leyfi og slíkt ferli get­ ur tek ið um 4­6 ár og kost að um 500.000 kr. í hverju landi. Traust á um 19 einka leyfi á vöru lín um eins og er, sum um nokk uð sér­ hæfð um, með al ann ars í Nor egi, Jap an og Banda ríkj un um. Þetta er vissu lega harð ur „bis ness“ út af fyr ir sig,“ seg ir Trausti Ei ríks­ son eig andi Tr ust Know How ltd. í Lækj ar koti að end ingu. hlh Trausti Ei ríks son véla verk fræð ing ur og eig andi Trausts í Lækj ar koti. Nýj ar vél ar í sam setn ingu í vinnslu sal Trausts. Nýja vatns skurð ar vél in sem Traust fjár festi í fyr ir ekki alls löngu. Tíu starfs menn vinna nú um stund ir hjá Trausti í Lækj ar koti. Hér er unn ið við sam setn ingu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.