Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 07.03.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Leikskólastjóri í Borgarbyggð Leikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Ugluklett í Borgarnesi frá og með 1. ágúst 2012. Leikskólinn Ugluklettur er þriggja deilda leikskóli sem tók til starfa haustið 2007. Þar eru að jafnaði 65 börn á aldrinum 18 mánaða - 6 ára. Unnið er með Flæði samkvæmt kenningum Mihaly Csikszentmihalyi sem ramma utanum skólastarfið. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans www.ugluklettur.borgarbyggd.is . Einkunnarorð leikskólans eru: Leikur – Virðing – Gleði Meginhlutverk leikskólastjóra er að stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans en einnig að veita skólanum faglega forstöðu á sviði kennslu og þróunar. Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun• Færni í mannlegum samskiptum• Sjálfstæð vinnubrögð• Skipulagshæfni, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi• Reynsla af stjórnun leikskóla æskileg• Umsóknarfrestur er til 30. mars 2012. Umsóknum skal skilað til Steinunnar Baldursdóttur starfandi fræðslustjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 433-7100, netfang: steinunn@borgarbyggd.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru jafnt karlar sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Í samræmi við lög um leikskóla nr. 90/2008 þurfa þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Borgarbyggðar að skila sakavottorði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. BEINT FRÁ BÝLI Hótel Hamar Borgarnesi óskar eftir samvinnu við framleiðendur á Vesturlandi Grænmeti, ávextir, blóm, kjöt, fiskur og fleira Upplýsingar í síma 662 1881 (Birgir) og 891 6336 (Pétur) Netfang: hamar@icehotels.is Pantone 631 CMYK 67 0 12 2 RGB 48 176 207 Merkið í sinni smæstu mynd. Lágmarks breidd er 2 cm Icelandair Hotel Hamar LOGO OG LITUR Markaður Markaður til styrktar Mæðrastyrksnefnd Vesturlands verður haldinn föstudaginn 9. og laugardaginn 10. mars þar sem Cafe Mörk var á sínum tíma á Akranesi. Flott barnaföt og annar fatnaður ásamt ýmsu öðru smálegu á afar góðu verði. Allir hjartanlega velkomnir. F.h. sjálfboðaliða, Mæðrastyrksnefnd Vesturlands Pennagrein Pennagrein Það stytt ist í bisk ups kjör og til þessa hlut verks lands hirð is þjóð­ kirkju Ís lands hafa átta kirkj unn­ ar þjón ar gef ið kost á sér. Sem einn þeirra er þann hóp fylla skrifa ég þess ar lín ur öll um þeim sem kynnu að hafa hug á mál efn um kirkj unn­ ar á Vest ur landi og ann ars stað ar í land inu. Skyn semi er hug læg við­ leitni manna til að höndla til veru sína og skilja sam hengi þeirra fyr ir­ bæra sem þeim mæta. Trú in er ekki skyn semd ar laus. Hún er þó um­ fram allt ann að lífs sam band manna við Skap ar ann í nafni Jesú Krists. Þjóð kirkj an glím ir nú í anda trú­ ar og skyn semi við þá stöðu sína að fleiri og stærri spurn ing ar merki eru sett við þátt henn ar í sam fé lag inu og þjóð skipu lag inu. Í þeirri stöðu þarf hún ekki að eins að leita vel orð aðra svara held ur um fram ann­ að að grípa til við bragða sem í senn sæma henni og birta svar henn ar lands mönn um. Þannig er það með sér hvern þann veg sem mönn um er boð ið að ganga, að ekki er nóg að tala um hann held ur þarf að benda á hann og helst að birta þeim hann. Öll höf um við sem gef ið höf um kost á okk ur í emb ætti Bisk ups Ís lands tal að í ein lægni um að hin breytta staða þjóð kirkj unn ar brenni nokk­ uð á okk ur og ekki síst til efni henn­ ar, hið dvín andi traust lands manna á henni. Ég hef lagt á það á herzlu með þess um vin um mín um öll um að kirkj an þurfi að hyggja bet ur að lífs er indi sínu við menn en að auki bent á það að emb ætti Bisk ups Ís­ lands sé dansk ur arf ur sem við þurf­ um að gera upp við. Ég legg til þess bæði mál efna leg sjón ar mið og svo hag nýt að þau hljóta að koma til skoð un ar á allra næstu árum. Þau eru að um svif bisk ups emb ætt is ins í Reykja vík séu orð in allt of mik il, dýr og þurft ar frek og gagn ist í litlu efni starfi kirkj unn ar í land inu öllu. Þá er það hvorki ein um manni hollt að gegna þessu né held ur kirkj unni og starfi henn ar. Það hafa dæm in sýnt okk ur síð ustu árin. Því þarf að færa bisk ups þjón ustu nær fólk inu í lands hlut un um og búa þannig um hana að söfn uð ir þjóð­ kirkj unn ar hvar vetna njóti henn­ ar í rík ara mæli. Áður voru vígslu­ bisk up ar þjóð kirkj unn ar sókn ar­ prest ar sem höfðu það hlut verk að til þeirra mætti grípa er vígja þyrfti nýj an bisk up í land inu, í þeim að­ stæð um að þeim sem úr bisk ups stóli viki yrði ekki við kom ið. Þessu hef­ ur nú ver ið breytt til hálfs, þannig að vígslu bisk up arn ir sitja á Hól­ um og í Skál holti með ó ljóst hlut­ verk svo ekki sé meira sagt. Okk ur ber því að stíga skref ið til fulls hvað þetta varð ar og vinna að því að gera emb ætti vígslu bisk upa full mynd ug í sjálf stæð um bisk ups dæm um. Við þurf um ekki leng ur að una þeirri skip an sem til varð 1801 er yf ir völd á kváðu að leggja nið ur þau tvö bisk ups dæmi okk ar og gerðu land ið að einu kirkju stifti af 12 í kirkju Dana kon ungs. Hið fagra býr ekki ósjald an í því sem smærra er og unnt er að sýna við eig andi rækt­ ar semi. Hug um að þessu í al vöru. Þetta er ekki að eins hægt held ur er það auð velt og raun ar nauð syn legt. Þessi er til laga mín á samt þeirri end ur nýj un hug ar fars ins sem okk­ ur er nauð syn legt að til einka okk­ ur í kirkju leg um efn um. Trú in á Krist er ekki háð kerfi sem á ræt ur í danska kans ellí inu og dag aði hér uppi 1944 við lýð veld is stofn un og hef ur orð ið að miklu bákni. Evang­ el ísk­lút ersk þjóð kirkja okk ar er, hvort held ur er sam kvæmt stjórn­ ar skrá rík is ins eða ekki, ein og hin sama þó bisk upar henn ar og um­ dæmi þeirra verði tvö eða þrjú. Eitt og ann að verð ur í þessu efni að út­ færa nán ar og það seg ir sig sjálft að eigi þjóð kirkju sam fé lag ið að rétta úr kútn um verð ur það að ger ast mjög út á með al fólks og birt ast í orði og í verki. Þá er fram tíð in ekki kvíða efni, held ur til efni fögn uð ar þeg ar þjóð kirkj an ekki að eins tal ar held ur starfar sem henni ber. Með bless unar ósk, Þór ir Jök ull Þor steins son. Af slátt ur á fast eigna gjöld um til aldr aðra og ör yrkja á Akra nesi, er með þeim endem um, að und ir rit­ að ur get ur vart orða bund ist. Fyr­ ir hjón/sam býl inga byrj ar af slátt­ ur inn á 4.604.000 kr og gjöld falla nið ur við 3.327.000 kr. Hjá ein­ hleyp um byrj ar af slátt ur inn við 3.289.000 kr og gjöld falla nið ur við 2.375.000 kr. Þar sem lögvar in „af­ komu trygg ing“ hjóna er 203.500 kr fyr ir hvort, á mán uði, eru sam eig­ in leg ar tekj ur fyr ir árið: 4.884.000 kr, en af slátt ur fast eigna gjalda fell­ ur nið ur hjá Akra nes kaup stað, við 4.604.000 kr. Þetta fá tækra við mið rík is valds ins, er 280.000 kr yfir þeim tekj um, er veita rétt til af slátt­ ar á Akra nesi. Vest manna eyj ar eru enn sem fyrr í far ar broddi, í þess­ um mál um og veita öldruð um yfir 70 ára aldri 100% af slátt, mættu fleiri af þeim læra, hvað um Akra­ nes? Er furða þótt Ak ur nes ing um þyki „ráð ið held ur rislágt“. Það sem veld ur þessu háa gjaldi, er marg­ föld un ar stuð ull fast eigna gjalds ins. Birti ég hann á eft ir fast eigna gjald­ inu, á samt sölu verði eigna, verð. pr fer met er. Við mið un ar eign, er hús/ íbúð á samt lóð ar gjaldi. Fast eigna­ mat: 21.150.000 kr. Ein hleyp ing ur hef ur sömu tekju­ trygg ingu og hvort hjóna jafn framt því að eiga ein hvern rétt á húsa­ leigu bót um. Grein ar höf und ur hef­ ur eng an af slátt af fast eigna gjaldi, en með á fram hald andi ó ár an stytt­ ist ef laust í það. Það vek ur ef laust at hygli, að skuld sett ustu bæj ar fé­ lög in skuli vera með langt um lægri fast eigna gjöld en Akra nes og vek ur það ef laust at hygli sumra og spyrja menn: Er ekki eitt hvað vit laust gef­ ið? Þá vek ur at hygli hve fast eigna­ verð er lágt á Akra nesi og kem­ ur tvennt til. Ann ars veg ar á ann­ að hund rað ó seld ar í búð ir og hins veg ar brott flutn ing ur. Tal an sýn­ ir 3l, en eðli leg aukn ing þjóð ar (mann fjölg un) er 2%, og er þessi tala því um 163 í bú ar og um og yfir 50 í búð ir tæm ast. Með kveðju, Sig ur björn Guð munds son. Fast eigna gjald Reikni stuð ull Fer metra verð Vest manna eyj ar Ekk ert fyr ir 70+ 0,420 124.005 kr Akra nes 82.971 kr 0,361 149.000 kr Reykja vík 42.300 kr 0,200 219.195 kr Hafn ar fjörð ur 67.680 kr 0,320 209.780 kr Sel tjarn ar nes 44.203 kr 0,209 266.167 kr Kópa vog ur 67.680 kr 0,320 220.557 kr Garða bær 54.990 kr 0,260 243.733 kr Ak ur eyri 80.370 kr 0,380 175.087 kr Ár borg 68.738 kr 0.325 146.612 kr Reykja nes bær 63.450 kr 0.300 140.450 kr Bisk upinn nær Á Faxa flóa svæð inu eru fast eigna gjöld in hæst á Akra nesi Gáfu RKÍ tombólu pen ing Þess ar stúlk ur, Fríða Sif Atla dótt ir og Matylda Pi lecki, sem báð ar eru að verða 9 ára, héldu ný ver ið tombólu til styrkt ar Rauða kross in um og söfn uðu 4.559 krón um. Það er vel af sér vik ið og Rauði kross inn mun nota pen ing­ ana til þess að hjálpa börn um sem eiga um sárt að binda ein hvers stað ar í heim in um. Rauði kross inn á Akra nesi sendi stelp un um hug heil ar þakk ir fyr ir þeirra fram lag. als

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.