Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Side 2

Skessuhorn - 14.03.2012, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Hvað eru Skaga­ menn að gera í Reykja vík? AKRA NES: Boð að er til kynn ing ar fund ur um til hög­ un og til gang ferða Ak ur nes­ inga til höf uð borg ar svæð is­ ins í kvöld, mið viku dag inn 14. mars. Fund ur inn verð ur hald inn í Tón bergi og hefst kl. 20:00. Á fund in um verða kynnt ar nið ur stöð ur könn­ un ar sem gerð var ný ver ið um ferða til hög un og til gang ferða Ak ur nes inga milli Akra­ ness og höf uð borg ar svæð is­ ins. Könn un in var unn in að frum kvæði bæj ar yf ir valda á Akra nesi í tengsl um við þró­ un og upp bygg ingu al menn­ ings sam gangna milli Akra­ ness og höf uð borg ar svæð is­ ins. Á fund inn mæt ir Hjör dís Sig ur steins dótt ir frá Rann­ sókn ar­ og þjón ustu mið stöð Há skól ans á Ak ur eyri, en hún ann að ist fram kvæmd og úr­ vinnslu könn un ar inn ar. Bæj­ ar yf ir völd hvetja íbúa til að mæta og kynna sér nið ur stöð­ ur könn un ar inn ar en ó hætt er að segja að margt á huga vert komi þar fram. -mm Borg ar verk bauð lægst í vega gerð LUNDARR.DALUR: Vega­ gerð in opn aði í gær til boð í end ur lögn á 6 kíló metra veg­ ar kafla Uxa hryggja veg ar frá Gröf að Skarði í Lund ar­ reykja dal. Alls bár ust sex til­ boð í verk ið sem sam kvæmt út reikn ingi Vega gerð ar inn­ ar er á ætl að að kosti 86,3 millj ón ir króna. Þrír áttu til­ boð und ir kostn að ar á ætl un­ inni. Borg ar verk ehf. í Borg­ ar nesi átti lægsta til boð ið, bauð 58,7 millj ón ir kr. í verk­ ið sem er 68% af kostn að ar­ á ætl un. Næst lægsta til boð ið kom frá Þrótti ehf. á Akra nesi en fyr ir tæk ið bauð 71,8 millj­ ón ir kr. í verk ið eða 83,2% af kostn að ar á ætl un. Þrjú fyr ir­ tæki áttu til boð yfir kostn að­ ar á ætl un. Hæsta til boð ið kom frá Hálsa felli ehf. í Reykja­ vík upp á 94 millj ón ir kr. sem er 108,9% af kostn að ar á ætl­ un. Fram kvæmd um á Uxa­ hryggja vegi skal lok ið fyr ir 1. októ ber á þessu ári. hlh Framund an eru loka á tök in í körfu­ bolt an um þenn an vet ur inn. Stuðn­ ings menn lið anna á Vest ur landi eru hvatt ir til að liggja ekki á liði sínu og mæta til stuðn ings sínu fólki. Snæ fell, ÍA, Skalla grím ur og Vík ing ur eru öll í bar átt unni, í sitt hvorri deild inni. Spáð er frem ur köldu veðri næstu daga, norð an átt með élj um norð an­ og aust an lands en létt ir til hér á suð­ vest an verðu land inu. Um helg ina er þó út lit fyr ir suð læga átt með dá lít­ illi snjó komu eða élj um sunn an­ og vest an til. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Kem ur fram öfl ug ur fram­ bjóð andi sem fell ir sitj andi for seta?“ Fólk virð ist ekki hafa trú á því. „Nei ör ugg lega ekki“ sögðu 32,6% og „nei senni lega ekki“ 24%. „Já, ör ugg­ lega“ sögðu 19,4% og „já senni lega“ 15,1%. 8,6% treystu sér ekki til að spá fyr ir um það, enda fátt ör uggt þeg ar for set ar og for seta efni eiga í hlut. Í þess ari viku er spurt: Hef ur þú fylgst með störf um lands dóms? Ragn heið ur Þóra Gríms dótt ir sagna­ þula á Akra nesi er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Ragn heið­ ur Þóra er dug leg að halda við þeim gamla menn ing ar arfi að segja sög­ ur og er nú að koma á legg fjölda sagna fólks í Grunda skóla. Sjá má við­ tal við Ragn heiði aft ar í blað inu. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar b m va ll a .is BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 110 Reykjavík BM Vallá ehf · Akureyri Austursíðu 2 603 Akureyri Sími: 412 5050 sala@bmvalla.is Sím: 412 5203 sala@bmvalla.is PIPA R\TBW A · SÍA · 120808 Smellinn + ™ Einstakt hús – margir möguleikar Smellinn+ eru forsteyptar einingalausnir sem eru byggðar á staðlaðri grunneiningu með baðherbergi. Grunneining getur staðið ein og sér, en einingunum má einnig raða saman á ýmsa vegu og tengja með gangi. Hægt er að bæta við mötuneytis- og þjónusturýmum. Smellinn+ einingahúsin eru ódýr og auðveld í uppsetningu. Þau eru tilvalin fyrir aðila í ferðaþjónustu, en henta einnig einstaklega vel sem veiðihús, gestahús, sumarhús o.fl. Kynntu þér málið á heimasíðu okkar eða hafðu samband við söludeild. www.bmvalla.is Upplagt fyrir aðila í ferðaþjónustu Fóð ur flutn inga bíll frá Fóð ur blönd un ni valt á Mela sveit ar vegi sl. fimmtu dags­ morg un skammt frá bæn um Bakka. Bíln um var ekið í vest ur átt en sök um snæv ar og krapa á veg in um missti öku mað ur stjórn á hon um með fyrr­ greind um af leið ing um. Öku mann sak aði ekki en skemmd ir á bíln um og tengi vagni urðu nokkr ar. Ann ar tank­ bíll kom á stað inn og var fóðr inu úr bíln um dælt í hann áður en bíln um og vagn in um var kom ið á hjól in aft ur. hlh Um svif í kring um hafn sækna starf­ semi á Grund ar tanga hef ur kall að á hvað mesta eft ir spurn hjá Faxa flóa­ höfn um eft ir lóð um og at hafna svæð­ um frá því ís lenskt efna hags líf tók snarpa dýfu, en frá þeim tíma hef­ ur fjár fest ing inn an lands ver ið í lág­ marki. Í pistli á vef Faxa flóa hafna seg ir að ef fjár fest ing ar á Grund ar­ tanga frá ár inu 2007, og þær sem fyr­ ir hug að ar eru á þessu og næsta ári, sam tals sjö ára tíma bili, eru dregn ar sam an komi í ljós að þær eru hátt í 20 Fjár fest á Grund ar tanga fyr ir um 20 millj arða millj arð ar á þessu tíma bili. Grund­ ar tangi virð ist því vera helsta vaxt ar­ svæði í land inu um þess ar mund ir. Þó svo að El kem Ís land og Norð­ urál séu langstærst fyr ir tækja á Tang­ an um hafa sterk fyr ir tæki bæst í hóp­ inn svo sem Líf land, Ham ar, Stál­ smiðj an og Héð inn. Þá er stá lend­ ur vinnslu fyr ir tæk ið GMR ný byrj­ að upp bygg ingu og er að koma sér fyr ir á svæð inu og fleiri fyr ir tæki eru í start hol un um. Lands net hygg­ ur á styrk ingu há spennu virkja fyr ir svæð ið en fyrsti á fangi þess verk efn is verð ur vænt an lega unn inn á þessu og næsta ári. Fyr ir hug að ar fram kvæmd­ ir Lands nets eru á svæð inu norð­ an Hval fjarð ar. Gísli Gísla son hafn­ ar stjóri Faxa flóa hafna seg ir þess ar fram kvæmd ir Lands nets afar mik il­ væg ar til að auka af hend ingar ör yggi orku á svæð inu. Þeg ar lit ið er á fjár fest ing ar ein­ stakra fyr ir tækja á Grund ar tanga, frá ár inu 2007 og þær sem á ætl að­ ar eru til árs loka 2013, kem ur í ljós að El kem og Norð ur áls hafa sam­ tals fjár fest fyr ir rúma 12 millj arða á síð ustu fimm árum og Faxa flóa­ hafn ir fyr ir tæp an millj arð frá ár inu 2008 og til loka síð asta árs. Önn­ ur fyr ir tæki fjár festa fyr ir rúm lega fjóra og hálf an millj arð frá ár inu 2008 og til loka þessa árs. Þá ætl­ ar Lands net að fjár festa fyr ir tvo millj arða á þessu og næsta ári. Alls eru þetta 19,73 millj arð ar til árs­ loka 2013. Fjár fest ing ar Faxa flóa hafna á Grund ar tanga á síð asta ári voru 249 millj ón ir að al lega við und ir bún ing á leng ingu Tanga bakka og við lóða­ gerð. Á ætl að er að vinna á fram að þeim fram kvæmd um þannig að nýr hafna bakki verði tek in í notk un á ár inu 2015. „All nokkr ir að il ar hafa lýst yfir á huga á að hefja starf semi á Grund­ ar tanga og svo fram ar lega sem starf sem in fell ur að þeirri stefnu að slík ir að il ar starfi á grund velli gildra um hverf is sjón ar miða, þá er von til þess að Grund ar tangi haldi á fram að byggj ast upp sem mik il væg­ ur þátt ur í efna hags­ og at vinnu lífi höf uð borg ar svæð is ins og Vest ur­ lands. Ef vel tekst til mun Grund­ ar tangi sem fyrr gegna hlut verki í upp bygg ingu at vinnu lífs á Ís landi,“ seg ir Gísli Gísla son hafn ar stjóri. Starfs manna fjöldi á Grund ar tanga er rétt um þús und manns auk þess sem verk tak ar og þjón ustu að il ar á höf uð borg ar svæð inu og á Vest ur­ landi selja ýmsa þjón ustu og vör ur inn á svæð ið. þá Grund ar tangi í á gúst 2011. Fóð ur bíll valt á Mela sveit ar vegi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.