Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Side 17

Skessuhorn - 14.03.2012, Side 17
17MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Frumflutningur á revíunni „Ekki trúa öllu sem þú heyrir (og ekki trúa öllu sem þú sérð)“ Handrit og lagatextar: Bjartmar Hannesson Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson Sýningar í Logalandi Reykholtsdal Allar sýningar hefjast klukkan 20:30 Miðaverð: 2500 kr., 1000 kr. fyrir 12 ára og yngri 6. sýning miðvikudaginn 14. mars 7. sýning föstudaginn 16. mars 8. sýning laugardaginn 17. mars 9. sýning miðvikudaginn 21. mars 10. sýning föstudaginn 23. mars 11. sýning laugardaginn 24. mars Miðapantanir hjá Önnu Dís í síma 865-4227 Það hlýtur að teljast til viðburða þegar áhugamannaleikhús frumflytur rammíslenska revíu eftir kúabónda. Góða skemmtun! Ungmennafélag Reykdæla S K E S S U H O R N 2 01 2 Matarúthlutun Matarúthlutun hjá Mæðrastyrksnefnd Vesturlands fyrir mars og páska verður 22. mars frá kl. 13:00 til kl. 17:00. Tekið er á móti umsóknum alla daga milli kl. 10.00 og 14.00 til og með 21. mars í síma 859-3200. ATHUGIÐ: Það er mjög áríðandi að skjólstæðingar okkar skrái sig til að fá úthlutað og þeir sem gera það ekki geta ekki treyst á að fá úthlutað. Við þjónum öllu Vesturlandi og leggjum okkur fram um að koma sendingum til þeirra sem búa annars staðar en á Akranesi. Skallagrímur körfubolti Mfl. karla 1. deild - undanúrslit 2012 Skallagrímur – Höttur Íþróttahúsið Borgarnesi föstudaginn 16. mars kl. 19.15 Frítt er á leikinn í boði Arionbanka Borgarnesi Allir á völlinn og hvetjum Skallagrímsmenn í baráttunni um úrvalsdeildasæti ! Stjórn og stuðningsmenn Upplýsingar og pantanir erpur@simnet.is eða í síma 868-0357 Ísterta frá Rjómabúinu Erpsstöðum í fermingarveisluna. Úrval bragðtegunda. Algert kjaftæði! Sam kvæmt upp lýs ing um Vel­ ferð ar ráðu neyt is ins voru alls 1.751 eign ir í eigu Í búða lána sjóðs (ÍLS) 20. febr ú ar síð ast lið inn. Þetta kem ur fram í svari vel ferð ar ráð­ herra við fyr ir spurn Guð laugs Þórs Þórð ar son ar al þing is manns í vik­ unni. Af þess um eign um eru 244 á Vest ur landi eða rúm lega 14% þeirra. Fram kem ur einnig í svari ráð herra að 698 eign ir voru auð ar, 707 í leigu, 255 ó full gerð ar og 91 í vinnslu. Meiri hluti fyrri eig enda eign anna voru lög að il ar eða 947 en rest in 804 voru ein stak ling ar. Á Vest ur landi eru flest ar af eign­ um ÍLS á Akra nesi, eða 91. Í Borg­ ar byggð eru eign irn ar 86, í Snæ­ fells bæ 35, Grund ar fjar bæ 14, Hval fjarð ar sveit 10 og Dala byggð 8. At hygli vek ur að ÍLS á enga eign í Stykk is hólmi sam kvæmt þess um töl um. hlh Gústi reynd ist vera kven fugl Búið er að sleppa fálk an um Gústa sem fannst grút ar blaut ur við Grund ar fjörð í liðn um mán uði. Við nán ari skoð un kom í ljós að Gústi hafði sann ar lega feng ið rang nefni því að um kven fugl á fyrsta vetri var að ræða. Henni Gústu var sleppt við Hjalla í Heið mörk og var hún í góð um hold um og flaug vel. Ekki fá því fálk ar sam bæri lega þjón­ ustu og ern ir sem lenda í svip uð um hremm ing um, því þeim er ekið í heima hag ana og sleppt þar. Þannig er ó víst hvort að hún Gústa rati nokkurn tím ann í Grund ar fjörð inn aft ur og því alls kost ar ó víst hvort að hún geti þakk að bjarg vætt um sín um og nöfn um, þeim Gústa og Gústa í Grund ar firði líf gjöf ina. tfk Eg ils gata 11 í Borg ar nesi er ein af 244 eign um Í búða lána sjóðs á Vest ur landi. Í búða lána sjóð ur á 244 eign ir á Vest ur landi Leikskólakennara vantar í Andabæ Leikskólann Andabæ Hvanneyri vantar tvo leikskólakennara og/eða leiðbeinandur til starfa. Í aðra stöðuna þarf viðkomandi að geta hafið störf sem allra fyrst en hin staðan er laus frá 1. júní n.k. Umsóknarfrestur er til 22. mars. Allar nánari uppl. veitir Valdís Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 4370120 eða andabaer@borgarbyggd.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru jafnt karlar sem konur hvött til að sækja um störf hjá Borgarbyggð.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.