Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Page 34

Skessuhorn - 14.03.2012, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Í versl un inni Mod el á Akra nesi fæst allt til þess að gefa ferm ing­ ar veisl unni meiri lit, ef svo má að orði kom ast. Þar starfar Lilja Her­ manns dótt ir garð yrkju fræð ing­ ur og blóma skreyt ir sem að stoð­ ar fólk við allt það sem við kem ur skreyt ing um eða býr þær til ef vilji er fyr ir því. Hún seg ir að nóg hafi ver ið að gera en Lilja hef ur ver ið í fag inu síð an árið 1997. Ferm ing ar borð in gefa hug mynd ir „Við höf um sett hér upp nokkr­ ar gerð ir af ferm ing ar borð um til þess að gefa fólki hug mynd ir,“ seg­ ir Lilja en í búð inni má sjá ýms ar út færsl ur á því sem hægt væri að nota á veislu borð. „Oft eru hug­ mynd ir það eina sem skort ir þeg ar á að fara af stað. Skreyt ing ar þurfa hvorki að vera flókn ar né dýr ar til þess að vera fal leg ar eins og sést á mynd un um. Það er bara um að gera fyr ir fólk að koma og skoða, fá leið bein ing ar um hvað það geti gert. Við eig um flest allt sem til þarf; kerta stjaka, kerti og skál ar, skrautsand og blóm og reyn um að upp fylla all ar ósk ir, hvort sem fólk vill gera eitt hvað sjálft eða panta skreyt ingu. Ég hef líka hvatt fólk til að skoða hvað er til heima, hugsa notk un ar mögu leika hluta að eins upp á nýtt og kaupa svo það sem vant ar.“ Lit ir ríkj andi Hægt er að fá þá þjón ustu í Mod el til að láta skrifa á kerti eins og sést á mynd un um. „Í dag eru fleiri sem kaupa krossa og festa sjálf ir á kert in. Einnig er meira um skraut leg ar serví ett ur en áður var. Eins og á vallt er þetta spurn ing um smekk.“ Hér í eina tíð voru veislu borð í ferm ing um ekki mjög lit rík, hvít­ ir dúk ar og lít ið um aðra liti til að lífga upp á. Nú er öld in önn ur og um lang an tíma hafa á kveðn ir lit­ ir ver ið vin sælli en aðr ir. Þetta árið eru stelp urn ar eink um að velja bleika liti í ýms um tón um og fjólu­ blátt. Bláu lit irn ir eru enn í gildi fyr ir strák ana en einnig sæ grænt eða epla grænt. „Nú eru mögu­ leik arn ir orðn ir svo mikl ir,“ seg ir Lilja. „Enn er ver ið að nota hvítu dúk ana sem grunn en þá gjarn­ an settur ofan á þá renn ing ur eða borði í lit. Oft í stíl við kert in eða serví ett urn ar. Bara þetta breyt ir borð inu tölu vert. Svo sýna mynd­ irn ar hug mynd ir sem hægt er að bæta við, eins og að setja kert ið í gler, það er mjög vin sælt, eða blóm í litla vasa, lif andi eða silki. Smekk­ legt, lát laust en fal legt.“ Ljósm. Kolla Ingv ars. Hvern ig á góð ur bisk up að vera? (Spurt í Borg ar firði) Þor björg Saga Ás geirs dótt ir. Elsku leg ur og góð ur og vita mjög mik ið um Guð. Gunn hild ur Karen Bridde. Skemmti leg ur og stjórna vel. Bjarn ey Sól Tóm as dótt ir. Hann á að vera gáf að ur og alls ekki feim inn. Kári Gísla son. Hann á að taka starf ið al var­ lega, vera van ur að stjórna og koma fram. Ragn heið ur Árna dótt ir. Hann á að vera góð ur leið togi fyr ir ís lensku kirkj una. Spurningin Smekk legt, lát laust og fal legt Eins og sést á þess ari mynd er hægt að láta skrifa á kerti fyr ir sig. Oft eru það fyrst og fremst hug mynd ir sem fólk skort ir. Hægt er að sjá í Mod el ýms ar ein fald ar og smekk leg ar út færsl ur. Hér sést einnig greini lega hvern ig skreyt ing ar standa til boða á kert in. Blái lit ur inn stend ur enn fyr ir sínu hjá strák un um. Eitt blóm og mis mun andi hæð á kert un um get ur breytt miklu. Hægt er að kaupa krossa og festa sjálf­ ur á kerti. Það kem ur virki lega vel út eins og sést á þess um mynd

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.