Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Side 45

Skessuhorn - 14.03.2012, Side 45
45MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Gyða Steins dótt ir er bæj ar­ stjóri í Stykk is hólmi. Hún fermd­ ist í gömlu kirkj unni í bæn um árið 1984. Þar sem kirkj an er lít il og oft loft leysi þar í stærri at höfn um, var það með al ann ars um ræðu efni ferm ing ar barn anna hvort myndi líða yfir ein hvern og þá hvern helst. En það slapp allt til. Ferm­ ingarund ir bún ing ur Gyðu var með hefð bundn um hætti. Geng ið var til prests og fræðsl an fór fram á prests setr inu þar sem ekk ert safn­ að ar heim ili var þá til stað ar við kirkj una. Er líða tók nær ferm ing­ unni sjálfri fór upp fræðsl an fram í kirkj unni. „Hóp ur inn var ekki ein göngu á heima slóð um við fræðsl una, held­ ur var einnig far ið á ferm ing ar­ barna mót í Vatna skóg. Það var mjög skemmti legt. Ár gang ur inn minn var stór en við vor um þó ekki ein í Vatna skógi held ur krakk ar af öllu Snæfellsnesinu,“segir Gyða. „Það var á nægju legt að kynn­ ast fleiri jafn öldr um af svæð inu og það gerð ist með al ann ars með þess um hætti. Það var fermt bæði á pásk um og hvíta sunnu og ég var Eng in yf ir lið í at höfn inni Gyða Steins dótt ir í veisl unni sinni sem hald inn var dag inn eft ir sjálf an ferm ing ar­ dag inn. í páska hópn um. Eins og tíðk að­ ist þá og ger ir kannski enn var ég búin að safna hári, svona í axla sítt. Nellik ur voru hins veg ar ekki sett­ ar í hár ið eins og var áður held ur ann að skraut. Það var einnig far ið í borg ar ferð til að kaupa klæðn að inn á ferm ing ar stúlk una. Kjóll, kápa, hansk ar og allt sem talið var nauð­ syn legt. Kjól inn minn var hvít ur og ein fald ur. Ég verð að við ur kenna að hann var ekki mik ið not að ur síð ar. Kannski á jól un um á eft ir.“ Drauma gjöf in Eins og fram hef ur kom ið var gamla kirkj an guðs hús stað ar ins á þess um tíma. Börn in voru skrýdd í Lions hús inu, sem var rétt hjá, og gengu síð an eft ir göt unni til kirkju. Lions hús ið var einnig oft not að þeg ar stærri at hafn ir voru og ekki var pláss fyr ir fleiri í kirkj­ unni. „Mér fannst alltaf sjálf sagt að ferm ast. Fyr ir mig var það hluti af því að verða full orð in. Það var því tölu verð ur spenn ing ur fyr ir þess ari at höfn. Ég fermd ist á páska dag en veisl an mín var hald in í Reykja vík, dag inn eft ir. Það helg að ist af því að flest ir ætt ingj ar mín ir bjuggu þar. Þetta var mat ar veisla, hald in í sal í höf uð borg inni.“ Þeg ar Gyða er innt eft ir því hvort ein hverj ar gjaf ir standi upp úr í minn ing unni, nefn ir hún fyrst gullúr sem hún fékk frá ömmu sinni og afa. „Ég not aði úrið langt fram á full orð ins ár. Læs ing in var far in að gefa sig og ég missti það af mér. Tók því mið ur ekki eft ir því fyrr en bíll var bú inn að aka yfir það, en úrið á ég þó enn. Drauma gjöf in var svona ferða spil ari með laus um há­ töl ur um. Ég var í lúðra sveit á þess­ um tíma og hlust aði mik ið á tón­ list. Svo fékk ég skíði sem ég not­ aði lengi því fólk stund aði skíða­ mennsku hér tölu vert á þess um tíma. Þetta var góð ur dag ur í alla staði, „ seg ir Gyða Steins dótt ir að end ingu. Gyða Steins dótt ir, bæj ar stjóri í Stykk­ is hólmi. Í FERMINGARVEISLUNA Bakaríið Brauðval • Vallholti 5 • 300 Akranesi • 434 1413 Afgreiðslutími: Virka daga kl. 12.00 – 18.00 Kransakökur Marsipantertur Súkkulaðitertur Framleiðum kleinur og yfir  25 tegundir af kökum á frábæru verði Bara kökur – Bara ódýrt ALLT FYRIR FERMINGUNA Í BLÓMAVALI 7FRÁBÆRIRVINNINGAR af allr i ferm ingarv öru gegn framv ísun heims enda fermin garpó stsins frá Bló maval i 20% afslát tur Opið laugardaga frá 10 til 15, sunnudaga lokað Fermingardagar föstudag og laugardag Í Blómavali Akranesi Esjubraut 47 - Sími: 433-6508 Ókeypis FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ Sáning sumarblóma, mat- og kryddjurta og allt um ávaxtatré og berjarunna 21. mars Akranesi kl. 19:00-20:15 MIKIÐ ÚRVAL AF FERMINGAVÖ RUM Fermingarskraut, fermingarblóm , merktar sálmabækur, áprentun á servíettur, skrautskrifuð kerti, hanskar og margt fleira. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Skráðu þig í síma 525 3000 virka daga eða á namskeid@blómaval.is sumarblóm kryddjurti rsalat rótargrænmeti

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.