Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Side 51

Skessuhorn - 14.03.2012, Side 51
51MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Skátaskeyti Fermingar í Akraneskirkju. Afgreiðslan opin: Laugardaga kl. 14-16 í Skátahúsinu. Fermingardagana kl. 10-18 í Skátahúsinu og í bíl við Garðagrund. Greiðslukortaþjónusta. Skátafélag Akraness Sími 431- 1727 Hannaðu persónulega myndabók á oddi.is Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is NÝR END URB ÆTT UR VEF UR VERÐ FRÁ 6.990 kR. EINTAkIÐ Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is www.edalfiskur.is Reyktur og grafinn Eðallax fyrir fermingarveislur og aðrar ljúfar stundir S K E S S U H O R N 2 0 1 0 Að líta vel út á ferm ing ar dag inn Þeg ar mik ið stend ur til, vilja flest­ ir líta vel út, skarta sínu feg ursta. Allt frá dög um Kleópötru hafa kon ur mál­ að sig til að líta bet ur út og karl ar jafn­ vel einnig, líka í eld gamla daga. Sum ir fara til fag fólks og láta farða sig, plokka augna brún irn ar, kreista ból ur og ann að slíkt, aðr ir þurfa þess ekki eða láta eiga sig. Hægt er að panta húð hreins un fyr­ ir þá sem eiga við svo kall að bólu vanda­ mál að stríða en betra er að fara fyrr en seinna því húð in þarf að jafna sig. Sí fellt fleiri stúlk ur eru með ein­ hvern farða á ferm ing ar dag inn, hvort sem þær fara á stofu eða farða sig sjálf­ ar. Einu sinni voru dökk ir, sterk ir lit­ ir í tísku, jafn vel svo að sum um fannst nóg um. Jafn vel svo að sum ar stelp­ ur væru eins og með gang andi glóð ar­ augu. Í dag eru það frem ur ljósu lit irn­ ir sem not að ir eru til ýta und ir nátt úru­ lega feg urð, sem eru vin sæl ast ir. Mað ur fermist bara einu sinni Ein hver vit ur sagði eitt sinn að mað­ ur gæti gift sig oft en bara fermt sig einu sinni. Því væri ekk ert ó eðli legt að öllu væri tjald að til sem hægt væri vegna þeirra tíma móta. Far ið er í búða­ ferð ir, oft marg ar til að velja föt in og allt sem við á að eta, eins og þar stend­ ur. Leg ið er yfir því hvað eigi að bjóða upp á í veisl unni og síð an er það út lit­ ið, það skipt ir líka máli, jafn vel mestu máli í nú inu en minna máli í end ur­ minn ing unni. Hin nátt úru lega feg urð Alls kon ar að ferð ir eru nýtt ar til að ýta und ir hina nátt úru legu feg urð, eða draga úr á ein um stað og bæta við á öðr um. Til gam ans fylg ir hér með um­ sögn úr blað inu Fálk an um frá ár inu 1963 þar sem ver ið er að kenna kon um hvern ig þær eigi að bera sig að og nota liti til að breyta út liti munns ins. Lít ill munn ur sýn ist stærri, ef dreg ið er úr am or bog an um og út lín an dreg in dá lít ið fyr ir utan efri vör ina og lengra út í munn vik in. Ljós ir vara lit ir stækka líka munn inn. Stór munn ur sýn ist minni séu út­ lín urn ar dregn ar rétt fyr ir inn an út­ lín ur sjálfra var anna og gera mjótt út í munn vik in. Not ið dökk an vara lit. Þunn ar var ir sýn ast þykkari, séu all ar lín ur dregn ar fyr ir utan sjálf ar var irn ar. Ljós vara lit ur á miðj an munn inn, læt ur þær sýn ast þykkari. Þykk ar var ir sýn ast þynnri, séu lín­ urn ar dregn ar rétt fyr ir inn an vara lín­ una og munn vik in gerð mjórri. Setj­ ið dekkri lit á neðri vör ina, það dreg­ ur úr henni Hvít ingj ar hrifn ir af brúnu Nú er ferm ing ar börn um bann að að fara í ljósa bekki. Eins og ung linga er vandi hafa þau fund ið lausn á því að ná sér samt í brún an lit. Þau fara í svo­ kall aða brúnku með ferð, ann að hvort heima með því að bera á sig svo kall að brúnku krem eða fara á stofu í spraut­ ulit un. Flest all ir snyrti vöru fram leið end­ ur er farn ir að fram leiða brúnku krem­ in og að nota þau eða fara í spraut ulit­ un á að vera mik ið mun holl ara en að fara í ljós. Hins veg ar er eins gott að vanda sig, þeg ar brúnku krem in eru not uð. Sög ur hafa heyrst af því að fólk hafi orð ið rönd ótt, eins og sebra hest­ ur, eða flekk ótt, eft ir að hafa próf að það heima. Það er kannski ekki út lit ið sem ein hver kýs að hafa á ferm ing ar dag inn. Því er betra að kaupa svona þjón ustu hjá fagfólki held ur en að vera með æf­ ing ar heima þeg ar mik ið stend ur til. Hrein læt ið í fyr ir rúmi Þeir snyrti fræð ing ar sem rætt var við eru all ir sam mála um eitt, hrein læti þarf að vera í fyr ir rúmi. Sum ir halda að með því að bera á sig eða sprauta ein hverju vel lykt andi hverfi lík ams lykt in sem er svo á ber andi á þess um aldri. Það er alls ekki svo. Þess ar tvær bland ast illa sam­ an og úr verð ur alls herj ar ó lykt, eins og einn komst að orði. Ból ur geta sann­ ar lega kom ið til vegna horm óna breyt­ inga en þær geta líka kom ið til vegna þess að and lit ið er ekki þrif ið nógu vel. Hár ið hef ur til hneig ingu til að fitna á ung lings ár un um. Þá þarf að þvo það oft ar. Það er sann ar lega hægt að ýta und ir nátt úru lega feg urð og hjálpa móð ur nátt úru ögn við sköp un ar verk­ ið, en aðal mál ið er að halda sjálf um sér hrein um, innst sem yst. Hægt er að ýta und ir nátt úru lega feg urð með smá lit un eins og hér er sýnt. Aðal mál ið er þó að vera hreinn og snyrti leg ur, alltaf. Lit irn ir eru ekki mikl ir sem sett ir eru á þessa ungu stúlku en gera þó ná kvæm­ lega það sem ætl ast er til, ýta und ir þá feg urð sem fyr ir er. Nánari upplýsingar: Ágústa ljósmyndari 894 2404 Guðni ljósmyndari 861 3970 Fermingarmyndatökur Tökum myndir um fermingarnar í gamla Iðnskólanum.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.